Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1990. 27 Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast. Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp í sófasett, einnig búslóðir og vörulag- erar. Komum, sækjum og staðgr. Kreppan, fornverslun, Grettisgötu 3, sími 628210 og 674772 eftir lokun. Málmar - málmar. Kaupum alla málma gegn staðgreiðslu, tökum einnig á móti öllu brotajárni og bílflökum. Hringrás hf., endurvinnsla, Kletta- garðar 9, sími 91-84757. Kaupi málmal Kaupi allar teg. málma, nema jám, gegn staðgreiðslu, sæki efnið og flyt ykkur að kostnaðarlausu. Uppl. gefur Alda í síma 91-667273. SOS. Ef einhver þarf að losa sig við svefnsófa, dívana eða náttborð sem eru fyrir í geymslunni, hringið þá í síma 91-28715. Vantar hitaborð fyrir litið mötuneyti, 2-3ja hólfa. Uppl. í síma 91-41064 e. kl. 19. Óska eftir að kaupa góðar kvengínur. Uppl. í síma 624525 og 40086. Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 92-27907. ■ Pyrir ungböm Barnaferðarúm og regnhlífarkerrur til sölu. Sendi í póskröfu um allt land. Uppl. í síma 686754. Notaður barnavagn til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91-672788. ■ Heimilistæki Kælitækjaviðgerðir, einnig til sölu not- aðir kæli- og frystiskápar. Kælitækja- þjónustan, Reykjavíkurvegi 62, Hafn- arfirði, s. 54860. ■ Hljóöfæri 5 str. Warwick bassinn hans Finnboga K. er til sölu og sýnis í hljóðfæraversl- un Steina, Skúlagötu 61, sími 14363. ■ Hljómtæki GM 2000 magnari + 2X200 W hátalar- ar, alveg ónotað, einnig útvarps- og segulbandstæki í bíl, Audioline m/2x25 W magnara. S. 679171 e. kl. 20. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmúnni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. M Húsgögn_____________________ Vantar í sölu. Ef þú þarft að selja not- uð húsgögn eða heimilistæki þá erum við með bjartan og rúmgóðan sýning- arsal sem tryggir meiri sölumögu- leika. Erum með kaupendur á skrá yfir flestar gerðir húsgagna, komum á staðinn og verðmetum yður að kostn- aðarlausu. Ódýri markaðurinn, hús- gagnadeild, Síðumúla 23, Sefmúla- megin, símar 679277 og 686070. Hringlaga, stækkanlegt bæsað borð- stofuborð, ásamt 6 stólum til sölu, vel með farið, verð 25.000. Uppl. í síma 651677 e.kl. 18._______________ Hornsófar, sófasett, stakir scfar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. M Hjólbarðar 15" dekk á felgum til sölu, passa undir Lödu Sport, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-73861. M Antik_________________________ Antik húsgögn og eldri munir. Ef þú vilt kaupa eða selja eldri gerðir hús- gagna, s.s. sófasett, borðstofusett, skápa, stóla, ljósakrónur o.fl., hafðu þá samb. við okkur. Betri kaup, Ármúla 15, s. 686070. Ath. komum og verðmetum hlutinn yður að kostnaðarlausu. Kaupi gömul húsgögn og gömul úr. Uppl. í síma 91-38453 milli kl. 18 og 22. ■ Bólstrun Klæðningar og viðgeröir á bólstruðum húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á áklæði. Visa - Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Tölvur Höfum úrval af notuðum tölvum á frá- bæru verði. Tökum einnig í umboðs- sölu notaðar tölvur. Opið frá 9-17 alla virka daga. TH. Vilhelmsson, Reykja- víkurvegi 62, Hafnarfirði, s. 653241. Til sölu Armor prentborðar í Facit, Epson, IBM og fleiri prentara. Há- gæða borðar á góðu verði. Eigum flestar gerðir fyrirliggjandi á lager. Tölvurekstur hf., sími 678240. Hyundai PC tölva til sölu, með litaskjá og hörðum disk'i, mjög gott verð. Uppl. í síma 91-18593. Til sölu Amiga 500 m/skjá, aukaminni, forritum, mús og tveimur stýripinnum. Uppl. í síma 91-653241 milli kl. 9 og 17. M Sjónvörp Loftnetaþjónusta. Allar almennar við- gerðir og nýlagnir. Einnig almennar sjónvarpsviðgerðir. Kvöld- og helg- arþj. Borgarradió, s. 76471/985-28005. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hveríisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta, sjónvörp- og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. M Dýrahald________________ Suðurlandsmót i hestaiþróttum verður haldið á Selfossi 15. og 16. júní. Dagskrá föstudag 15. júní byrjar kl. 16 á 4 gangtegundum barna, 4 gang- teg. unglinga 13-15 ára, tölti barna, tölti unglinga 13-15 ára, 5 gangteg. fullorðinna, 4 gangteg. fullorðinna, fyrri sprettir í skeiði, 150 m og 250 m, tölti fullorðinna. Laugardagur 16. júní kh 9: Hlýðni- keppni B og A. Kl. 10: Úrslit í fjór- gangi barna. 10.20: Úrslit í fjópgangi unglinga 13-15 ára. Kl. 10.40: Úrslit í tölti barna. Kl. 11: Úrslit í fimmgangi fullorðinna. Kl. 11.30: Úrslit í tölti unglinga 13-15 ára. Matarhlé. Kl. 13: Gæðingaskeið. 14.00: Úrslit í fjórgangi fullorðinna. Kl. 14.30: 150 m skeið, seinni sprettur. Kl. 15.00: 250 m, skeið seinni sprettur. Kl. 15.30: Úrslit í tölti fullorðinna. Kl. 16.00: Mótsslit. Lífill brún- og hvitbröndóttur kettlingur hvarf frá Heiðarási 14 fyrir nokkrum dögum. Hann var með hálsól en hún fannst sundurklippt við húsið. Kettl- ingsins er sárt saknað og eru þeir sem orðið hafa varir við hann beðnir að hringja í síma 689039. Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Óska eftir hesthúsi fyrir 8-15 hesta við Varmárbakka í Mosfellsbæ eða ná- grenni. Allt kemur til greina. Staðgr. í boði fyrir rétt hús. Hafið samb.við auglþj. DV í s. 27022. H-2659. 10 vetra hestur til sölu, rauður n.eð hvíta blesu, þægilegur kvenhestur, þó ekki fyrir byrjendur, verðhugm. 80 þús. Uppl. í síma 98-21798 um helgar. 10 vetra fangreistur bleikur klárhestur með tölti. Sonarsonur Harðar frá Kolkuósi. Ættbókarfærður. Verð 150 þús. Uppl. í síma 46003 e.kl. 20.30. Hagabeit. Tekið verður á móti hross- um í Geldinganes nk. föstudag milli kl. 20 og 22. Nánari uppl. um sumar- beit á skrifstofu Fáks í síma 672166. Mikið hestefni. Geysilega fallegur og reistur 7 vetra hestur til sölu. Ekki fyrir óvana. Uppl. í síma 91-79919 eftir kl. 19. Sökklar undir 18 hesta hús á félags- svæði Andvara til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2637. Border collie 12 vikna hvolpur af mjög góðu fjárhundakyni til sölu. Uppl. í síma 678881. 10 vikna gömul læða fæst gefins, mjög gæf og blíð. Uppl. í síma 91-11605. 5 vetra hestur til sölu, móálóttur, al- hliða. Uppl. í síma 74425. 6 vetra glæsileg, alhliða hryssa til sölu, með mikinn vilja. Uppl. í síma 667221. Gullfallegir collie (lassi) hvolpar til sölu. Uppl. í síma 98-71312. Til sölu sex vetra alhliða hestur. Uppl. í síma 12672. ■ Hjól Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Trayldekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverskstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508. DBS drengjareiðhjól til sölu, í topp- standi, mjög lítið notað, með 3ja gíra Torpedo-skiptingu. Uppl. í síma 91- 622685 frá kl. 19-22. Reiðhjól. Öskum eftir notuðum reið- hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s. 31290. Honda CBR 1000F, árg. ’88, til sölu, ekinn 6.000 km. Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-24570. Honda VFR 750F ’87 til sölu. Hjólið er til sýnis í Nýju bílahöllinni, Funa- höfða 1, sími 91-672277. Kawasaki GBZ Ninja 1000 RX ’87, litur svartur, ekið 15 þús. km. Uppl. í síma 92-12357. Óska eftir Kawasaki Mojave 250 cc fjór- hjóli ’87, eingöngu gott fjórhjól kemur til greina, staðgreiðsla. Sími 651042. Óska eftir litið ekinum og vel með förn- um mótor í bifhjól, 350-500 cc. Uppl. í sfma 98-78586. ■ Vagnar - kerrur Smiða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla. Véla- og járnsmijuverkstæði Sig. J. R., Hlíð- arhjalla 47, Kóp., s. 641189. Sem nýtt 4ra manna danskt Trio hús- tjald til sölu, verð 35.000. Uppl. í síma 91-37647. Vel með farinn Combi Camp tjaldvagn óskast. Uppl. í síma 91-61627 eftir kl. ia____________________________________ Óska eftir að kaupa vel með farinn Compi Camp family tjaldvagn, stað- greiðsla. Uþpl. í síma 93-11215. Til sölu Camp Tourist tjaldvagn. Uppl. í síma 92-11516 og e.kl. 19. 92-27271. ■ Til bygginga Arinsteinn, eldfastur. 23x11,4x2,5 cm, kr. 140. 23x11,4x6 cm, kr. 277. 23x11,5x3 cm, kr. 106 23x11,5x5 cm, kr. 126. Hvítur kalksteinn. 22,8x5,4x5 cm, kr. 81 22,8x10,8x5 cm, kr. 126. 22,8x5x5x1 cm, kr. 2945 nr m/lími hvít. 22,8x5x5x1 cm kr. 3557 m2 m/lími rústr. Rauður múrsteinn. 23x11,5x5 cm, kr. 68, maskínusteinn. 23x10,5x5 cm, kr. 82, blautsteinn. Danskt múrsement, 25 kg., kr. 1033. Álfaborg hf., Skútuvogi 4, sími 686755. Húseigendur - húsbyggjendur. Hús- gagna- og byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, tökum að okkur alla trésmíðavinnu, svo sem mótauppslátt, glerísetningar, glugga- og hurðasmíði, innréttingar, klæðn- ingar, milliveggi og annað sem til- heyrir byggingunni. Önnumst einnig raflögn, pípulögn og múrverk, vönduð vinna, vanir fagmenn. Sími 79923. Geymið auglýsinguna! Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7, sími 674222. ' Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Vatnsheldur krossviður, 16 mm, til sölu. 30 stk. 3x1,22, verð 3480 stk. og 18 stk. 3x1,50, verð 4380 stk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2632. Vil selja eða skípta á 14" bensínkeðju- sög, svotil ónotaðri, og á lítilli raf- magnskeðjusög. Uppl. í síma 91- 651316.____________________________ Til sölu vinnuskúr, ca 6 fm, með raf- magnstöflu. Upplýsingar í síma 39423 e.kl. 19. Óska eftir 6-12 fm vinnuskúr, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 676107. Til sölu gott timbur, 2x4. Uppl. í síma 91-612965. Til sölu steypa, 10,5 m ’. Uppl. í síma 91-651623 é. kl. 17. ■ Byssur íþróttahátið íslands fer fram 30. júni og verður kept í eftirtöldum skot- greinum: Ensk keppni fer fram hjá SR og hefst kl. 9. Standard pistol fer fram hjá SKO og hefst kl. 9. Skeet (100) fer fram hjá SK og hefst kl. 9. Mótagjald 1.200 kr. Skráning fer fram hjá félög- unum og verður að hafa borist fyrir 18. júní. STÍ. Innanfélagsmót Skotfélags Reykjavikur í leirdúfuskotfimi verður haldið 16.6. ’90 í Leirdal. Keppni hefst kl. 9 stund- víslega. Mæting kl. 8.30. Skráning á staðnum til kl. 8.30 sama dag. Skotnar verða 100 dúfur, keppnisgjald kr. 1000, keppt verður í öllum flokkum. Nýjar kastvélar verða vígðar. íslandsmeistaramót 1990 í enskri keppni á standard pistol verð- ur haldið 25. ágúst á velli Skotfélags Kópavogs. Skráning fer fram hjá fé- lögunum og verður að hafa borist STÍ fyrir 25. júní. Stjórn Stf. Skráningu i íslandsmót i skeet lýkur 15. júní. Stjórnin. Áður auglýstu móti 16. júní verður frestað um óákveðinn tíma. Stjórnin. MFIug__________________ Flugskýli fyrir einkavél við Reykjavík- urflugvöll óskast keypt. Hafið sam- band við auglþj. IIV í síma 27022. H- 2648. ■ Sumarbústaðir Sumarhúsaeigendur ath. Allt til vatns- lagna fyrir sumarhús. Einnig rotþrær, hreinlætistæki, stálvaskar og sturtu- klefar á góðu verði. Vatnsvirkinn, Ármúla, sími 685966 og Vatnsvirkinn, Lyngháísi, sími 673415. Til sölu sumarbústaðarland í Eyra- skógi, Svínadal (leiguland). Skógi vaxið land. Teikningar af samþykkt- um sumarbústað fylgja. Uppl. í síma 91-32845 á daginn og e. kl. 19 í s. 34543. 2 nýuppsett 4ra manna sumarhús til leigu fram til 27. júlí, vissara að panta strax, ennfremur sumarhúsalóðir, rómuð náttúrufegurð. Sími 93-51198. Glænýr sumarbústaður til sölu, 38,3 fm, 90 km frá Reykjavík. Eignarland. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2649. Nýr 35 m: sumarbústaður til sölu, ca 40 km frá Rvík, á skipulögðu svæði, stór og falleg lóð, tilvalið til ræktun- ar. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-2611. Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/ sérsm. Vatnsílát og tankar, margir mögul. Flotholt til bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211. Til sölu sumarbústaðarland í Eyrar- skógi, Svínadal (leigu)and). Skógi vaxið land. Uppl. í síma 91-689950 á daginn og 623385 á kvöldin. í sumarbústaðinn: ísskápur fyrir 12 volt, gas og 220 volt, Super Ser gas- hitari, 3 hitastig, kosangas-gashellur og kútur. S. 14381 eða 623737. Ingimar. 75 fm sumarbústaður í Eilífsdal í Kjós til sölu, verð kr. 2 millj. Uppl. í síma 91-653251. Fallegar sumarbústaðalóðir (eignar- lóðir) til sölu í landi Hæðarenda í Grímsnesi. Uppl. í síma 621903 e.kl. 17. Sumarhús til leigu. Ef þig langar í sveit með fjölskylduna hringdu þá í síma 98-71385 og athugaðu málið. Til leigu sumarhús við Hrútafjörö. Uppl. í síma 95-11167 á kvöldin. ■ Fyrir veiðimenn Stórveiðimenn, athugið! Erum nokkrir maðkar sem þráum að komast í kynni við veiðimenn með góða öngla. Sil- ungur eða lax. Sími 624163 og 612193. Geymið auglýsinguna. Hvítá - síkin. Veiðileyfi í Hvítá í Borg- arfirði og síkjunum v/Ferjukot ásamt góðu veiðihúsi m/rafmagni og hita. Veiðihúsið, Nóatúni, s. 622702,84085. Laxa- og silungamaðkar. Nýtíndir laxamaðkar kr. 20 og silungamaðkár kr. 15. Heimsendingarþjónusta. Sími- 91-72848, geymið auglýsinguna. Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil- ungamaðka svo og laxahrogn til beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði i Andakílsá, Borgafirði. Stórbætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðieyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Veiðileyfi Langadalsá 25.-28. júni, af sérstökum ástæðum, allar 3^tengurn- ar í 3 daga, verð 54.000. Sími 91-621599 eða 611380. Álagildrur - silunganet. Álagildrur, 2 stærðir, fyrirdráttarnet, silunganet, 4 stærðir, og álatangir. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-44915 frá kl. 17-20, geymið auglýsir.guna. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 686313. Úrvals iaxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-72175. M Fyrirtæki____________________ Vegna veikinda eru til sölu tvö fyrir- tæki, annars vegar sölutum/verslun, ágæt velta, dagsala, góð staðsetning, lottó, og hins vegar skyndibitastaður nálægt. Hlemmi, góður rekstur, ýmis skipti koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2656. Gott atvinnutækifæri fyrir tvær fiöl- skyldur. Til sölu afkastamikil tæki og vélar til kleinu- og kleinuhringjafram- leiðslu, ásamt öðrum framleiðslu- möguleikum. S. 92-13838 e.kl. 18. Fyrirtæki óskast. Hef áhuga á kaupum á litlu þjónustu- eða verslunarfyrir- tæki með góða afkomu. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2646. Matvöruverslun i grónu hverfi í Rvk til sölu, velta 4,5 millj. á mán. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2591. Snyrtivöruverslun í miðbænum til sölu, « verð 3 millj., þar af lager v. 2,5 millj., gæti fengist fyrir skuldabr. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-2653. ■ Bátar Getum afgreitt af lager eða með stuttum fyrirvara Mercury utanborðsmótora, 2,2-250 hö., Mermaid bátavélar, 50-400 hö., Mercruiser hældrifsvélar, dísil/bensín, 120-600 hö., Bukh báta- vélar, 10-48 hö., Antiphone hljóðein- angrun. Góð varahlutaþjónusta. Sér- hæft eigið þjónustuverkstæði. Góðir greiðsluskilmálar. Vélorka hf., Grandagarði 3, Rvík, sími 91-621222. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, 350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70 l. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjamarnesi. Rúmlega 6 tonna bátur til sölu og úr- eldingar, með veiðiheimild og neta- leyfi. Tilboð sendist DV, merkt „ Úr- elding 2650”. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641. Sportveiðibátur, 21 fet, með öllu, þ. á m. tölvurúllum, lóran, litadýptarmæli, ásamt glæsilegri innréttingu. Ath. skipti á vandaðri bifreið. S. 40301. Til sölu 19 feta hraðbátur með utan- borðsvél. Góður handfærabátur. Verð kr. 350-400.000. Uppl. í síma 97-58820 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa 60-80 ha. utan- borðsmótor, helst Evenmde eða Merc- ury, aðrar gerðir kom einnig til greina. Uppl. í síma 92-46660. 5 tonna hraðfiskibátur til sölu, með 3 DNG tölvurúllum. Uppl. í síma 91-77453 e.kl. 17.___________________ Til sölu Fletcher hraðbátur með 115 ha. Mariner utanborðsvél ásamt vagni. Uppl. í síma 666945 e.kl. 18. Vanur maður óskar eftir að taka bát á leigu til handfæraveiða, er með skip- stjórnarréttindi. Uppl. í síma 96-71504. —------------------------------------ fC Óska eftir 7 tonna þorskkvóta, stað- greiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2522. Óska eftir að taka 4ra til 8 tonna hát á leigu, 40-45% af afla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2631. 70 litra fiskkassar óskast. Uppl. í síma 96-71970. Seglskúta til sölu, 18 fet, með fiórum kojum. Uppl. í síma 91-52905 e. kl. 20. ■ Vídeó Yfirfærum á milli sjónvarpskerfa, NTSC, PAL, SECAM. Einnig færúm við 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum VHS tökuvélar og myndskjái. Fyrirtaks VHS klippi- aðstaða og fiölföldun. Myndbanda- vinnslan, Suðurlandsbr. 6, s. 688235. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063 og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal- ant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 321i, 320, 318i, Cressida ’78-’81, Celica, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- enatora. Erum að rífa: Subaru st„ 4x4, ’82, Lada Samara ’87, MMC Lancer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Crown ’82, Lan- cia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga og laugd. 10-16. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf„ Skemmuvegi M20, Kóp„ s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. ^ Sendum um land allt. Abyrgð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.