Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 13. JÚLl 1990. 13 Lesendur Er lausnin f undin? Ráðherrar, ráðgjafar og forseti ASÍ ræða virðisaukaskatt á bækur og önnur „þungavigtarmál". Bókavaskur og framfærsluvísitala: Kópasker óskar eftir að ráða umboðsmann frá 1. ágúst. Upplýsíngar hjá umboðsmanni I slma 96*52170 og afgreiðslunni I Reykjavlk I slma 91 *27022. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að ein- dagi launaskatts fyrir júní er 16 júlí nk. Sé launaskatt- ur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjald- daga. Launaskatt ber launagreiðanda að greið.a til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Skúli Guðmundsson skrifar: „Rauðu strikin" og framfærsluvísi- talan er það sem ráðherrar og ríkis- stjórn fást helst við þessa dagana. Ráðherrum þykir eflaust mikils við þurfa til að stjórnin haldi velh þótt ekki sé nema fram í september og aht skal gert til að þurfa ekki að hrökklast frá fyrr en næsta vor. - Sjálfur forsætisráðherrann segir að rætt sé um „verulega afgerandi að- gerðir" til að halda veröhækkunum innan hinna rauðu strika. Hætt er þó við að þær vonir ríkis- stjómarinnar, að þrauka til vorsins, verði að htlu orðnar þegar hinn 1. september nk. - Margir era orðnir aðframkomnir og úrkula vonar um að fá sínar hækkanir, hvort sem er á launataxta eða vörur og þjónustu, og það eykur sá þrýstingur á lífslíkur stjórnarinnar. - Það eru hins vegar ekki eingöngu launa- og verðlagsmál sem ögra stjórninni, heldur alls kon- ar önnur ófrágengin mál sem hún mun eiga erfltt með að réttiæta fyrir kjósendum að hún ráði ekki við ef vilji er fyrir hendi. Eitt þeirra er ákvörðun um stóriðju og fé tíl virkjanaframkvæmda. Stað- setning verksmiðju á Vatnsleysu- strönd veröur tilefni mótmælaöldu dreifbýlisfólks. Þá koma til viðræður og samningar um inngöngu í Evr- ópubandalagið og verða núverandi ríkisstjóm ekki auðveldar. Það er því ekki ólíklegt að sumir ráðherranna vilji einfaldlega fara að komast í frnð Áminning til kjósenda og ríkisstjórnar Jóhann Þórólfsson skrifar: Ég vil hefja skrif mín á því að segja að Steingrímur Hermannsson for- sætísráðherra ætti að segja af sér og það strax. Hann er orðinn svo gleym- inn að hann man lítið af því sem hann segir eða skrifar. Mér er sagt að íslendingar séu skuldugasta þjóð í heimi og mér er næst að halda að það sé aht Fram- sóknarflokknum aö kenna undir for- ystu Steingríms. - Já, þeir eru búnir að gera nógu mörg axarsköft og mál að hnni. Þessir menn eiga einfaldlega að lúra heima hjá sínum konum og ekki láta sjá sig á þingi því þangað hafa þeir ekkert að gera. - Kjósendur eiga ekki að láta sér til hugar koma að kjósa þá. Um Ólaf Ragnar Grímsson er það að segja að hann á að fara þangað sem hann á heima, í Framsóknar- flokkinn, því hann er mesti skatt- píningamaður sem um getur. Við eigum ekki að vera með 5, 6, eða fleiri flokka á þingi, heldur bara vinstra og hægfa stjórnmálaafl og einungis svo sem 30 þingmenn. Þeir myndu gera miklu meira gagn en þessir 63, enda sundrungin svo mikil að þeir koma engum málum fram þjóðinni til heiha. - Svona slæm rík- isstjórn hefur ekki setið hér í áratugi. Sumarfrí og framhaldsþættir Gísh Gíslason hringdi: Mig langar til að koma á framfæri kvörtun vegna sýninga Ríkissjón- varpsins á sjónvarpsmyndinni Hol- skeflu, sem er í 13 þáttum, nú yfir hásumariö. Nú er fólk að fara í sum- arfríin og dvelur margt fjarri heimil- um sínum, hérlendis og erlendis, og þá detta þessir þættir upp fyrir hjá mörgum. Og það er slæmt þegar um góða þætti er að ræða. Sannleikurinn er sá að þessir þætt- ir um holskefluna eru bæði góðir og spennandi og upplagðir til sýninga að vetri til. En það er einkennileg ráðstöfun í dagskrárgerð að setja svona mynd í mörgum framhalds- þáttum á dagskrá yfir sumartímann. Það eru ekki allir sem eiga video- tæki og jafnvel þótt þeir ættu þau eru ekki ávallt til staðar einhveijir kunn- ingjar sem geta tekið þættina upp til skoðunar síðar. Eg vil svo hvetja sjónvarpsstöðvar til að takmarka þáttaröð framhaldsmynda við svo sem flóra eða fimm eða þá að sýna lengri myndir í mörgum þáttum oft- ar í viku hverri. - Svona fyrirkomu- lag er óþolandi. og láta vandamálin eftír nýrri og breyttri ríkisstjórn. En það er þetta með framfærslu- vísitöluna'. - Hvemig dettur ráð- herrum í hug að líta megi á afnám virðisaukaskatts af bókum hinn 1. sept. í stað 15. nóvember sem einn þátt í stöðvun yfirstandandi verð- hækkana? - Þegar ein ríkisstjóm er svona langt leidd í óráðinu er sýnt hvert stefnir. - Beint í afsögn og kosningar og það er raunar það eina sem þessi ríkisstjóm gætí gert af viti við þessar aðstæður. Bili bíllinn getur rétt staðsettur VIÐVÚRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt öllu máli u UMFERÐAR RÁÐ m GREIÐEl T ,ö.see^ SwM'flwveð''8 ,KenntUia 091054- 0ÖNA5 S. AOG5SON ftGOTU Launagreiöendum ber að skila afdreginni staðgreiðslu af launum og reiknuðu endurgjaldi í hverjum mánuði. Með gírókerfi staðgreiðslu er unnt að greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Eindagi staðgreiðslufjár er 15. hvers mánaðar. Munið að gerá skil tímanlega! EINDAGI STAÐGREIÐSLUFJÁR ER 15. HVERS MÁNAÐAR ,sEÐia °^Stendur9le^Q.w-----53 RSK RÍKiSSKATTSTJÓRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.