Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990. -----------------------------------\ Útboð Djúpvegur, Laugaból - ísafjarðará Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 10 km, fyllingar 7.500 rúmmetrar, neðra burðarlag 21.500 rúmmetrar og malarslitlat 50.000 fermetrar. Verki skal lokið 15. nóvember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 23. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 7. ágúst 1990. Vegamálastjóri P/3 RAFMAGNSVEITA Ui REYKJAVÍKUR Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða til starfa byggingatæknifræðing til að annast landmæl- ingar í hnitakerfi fyrir jarðstrengjalagnir, götuljósa- stólpa og loftlínur, ásamt eftirliti með byggingafram- kvæmdum. Æskilegt er að umsækjandi hafi góða þekkingu og reynslu í meðferð tölva og landmælingartækja. Upplýsingar um starfið veita starfsmannastjóri og/eða deildarstjóri byggingadeildar. Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra Raf- magnsveitunnar fyrir 1. ágúst. Rafmagnsveita Reykjavíkur Suðurlandsbraut 34 - sími 686222 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNI 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 26102 Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Mýrargötuskipulag Mýrargötuskipulag, staðgr. 1.130.2/1.131, sem af- markast af Seljavegi, Mýrargötu, Ægisgötu og Ný- lendugötu, verður til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, alla virka daga frá 22. júlí til 19. ágúst 1990. Þeir sem þess óska geta kynnt sér skipulagið og gert athugasemdir sem þarf að skila skriflega á sama stað. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tiltekins frests teljast samþykkir tillögunni. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 - 108 Reykjavík - sími 678500 Félagsráðgjafar Lausar eru stöður félagsráðgjafa á hverfaskrifstofum, Vonarstræti 4, 50% starf, og Álfabakka 12, 100% starf. Verkefnin eru á sviði barnaverndarmála og stuðning- ur við einstaklinga og fjölskyldur. Upplýsingar gefa Anni G. Haugen yfirfélagsráðgjafi, Vonarstræti 4, í síma 625500, og Auður Matthías- dóttir yfirfélagsráðgjafi, Álfabakka 12, sími 74544. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Tilsjónarmaður ' Félagsmálastofnun óskar eftir að ráða tilsjónarmann til þess að vinna með 4 ára dreng og foreldrum hans. Menntun eða reynsla á uppeldissviði æskileg. Nánari upplýsingar veitir Jónína Guðmundsdóttir í síma 74544. Hinhliðin :,vvr'vú\: í H \ íyfirtYniYó-nittijfrðttiÝiiYH Utvarpshlustendur þekkja rödd landi. tóm til að hlusta á tónlist en ég hef Ingu Rósu sem talar frá Egilsstöð- Laun: Samkvæmt kjarasamningi alltaf haft gaman af trubadorsöng um oft i viku. Inga Rósa hefur ver- BHMR. og þá er Bubbi Morthens efstur á íö deildarstjóri svæðisútvarpsins á Áhugamál: Sennilega of mörg en blaði innanlands. Austurlandi frá stofnun þess og setjum ferðalög utan lands og inn- Uppáhaldsstjómmálamaður:Davíð segir það skemmtilegt brautryðj- an á oddinn en launin halda manni Oddsson af því hann hefur ekki endastarf. Svæðisútvarpið bætti oftast innanlands. glatað kímnigát'unni sem er meira nýlega Höfn í Hornafirði við hlust- Hvað hefur þú fengið margar réttar en hægt er að segja um ýmsa aðra. endasvæöi sítt og nær það nú frá tölur í lottóinu? Þrjár, kannski Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Vopnafirði til Suðursveitar. tvisvar. Charlie Brown. „Pyrir utan svæðisútvarpið höld- Hvað finnst þér skemmtilegast að Uppáhaldssjónvarpsefni: Ég horfi um við úti dagskrárgerð fyrir rás gera? Þaö er svo ótal margt en svo sáralítið á sjónvarp. 1 og 2 með lausráðnu dagskrár- skemmtilegust er útivist og ferða- Ertu hlynnt eða andvíg veru vani- gerðarfólki víða af Austurlandi. lög með fjölskyldunni, sérstaklega arliðsins hér á landi? Ég tek ekki Við höfum fréttastofu og höldum í óbyggðum afstöðu til þess. úti öflugu fréttaritarakerfi á öllum Hvað fmnst þér leiðinlegast að Hver útvarpsrásanna finnst þér þéttbýlisstöðunum,“ segir Inga gera? Að skræla kartöflur, ég verð best? Ég vil ekki gera upp á milli Rósa. Hún hefur að vísu tekið að að viðurkenna það. Rásar 1 og 2. Báðar mjög góðar en sér meira en tala 1 útvarp því ný- Uppáhaldsmatur: Glæný ýsa en af ólíkar. venð sá hún um þátt í sjónvarpi þvf hún fæst svo sárasjaldan á Eg- Uppáhaldsútvarpsmaður: Ég vil undir heitinu Fólkið í landinu. ilsstöðum nefni ég einnig hris- ekki gera upp á milli starfsfélaga Aðspurð um sjónvarpsvinnuna grjónarétti meö grænmeti. minna. sagði hún hana skemmtilega en þó Uppáhaldsdrykkur: Kalt, íslenskt Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið væri útvarpið skemmtilegra. J blávatn. eða Stöð 2? Jafnlítið á hvort sjónvarpi er maöur svo bundinn Hvaöa íþróttamaður finnst þér tveggja. Ég sé lítiö annað en fréttir, við myndefnið sjátft en í útvarpi standa fremstur í dag? Ég fylgist ekkiafþvíéghafiekkiáhugaheld- getur maður látiö imyndunarafl nánastekkertmeðíþróttumenmér ur er tími til sjónvarpsgláps lítill. hlustenda fylgja sér hvert sem er,“ finnst gaman að heyra af afrekum Uppáhaldssjónvarpsmaður:Það er segir Inga Rósa. fatlaöra íþróttamanna. crfltt að svara þvi þegar tnaöur Inga Rósa er fædd og uppalin í Uppáhaldstímarit: Ekkert sérsiakt. horfir lítið á sjónvarp. Garöinum en fluttist til Egilsstaða Hvererfallegastikarlsemþúhefur Uppáhaldsskemmtistaður: Heimili fynr nokkrum árum til að kenna. séð fyrir utan maka? Sonur minn. mitt. „Við ílengdumst hérna og erum nú Ertu hlynnt eða andvíg ríkisstjórn- Uppáhaldsfélag i íþróttum: Það er rótgróin upp að hnjám,“ segir Inga inni? Andvíg. Ég fæ ekki launa- auðvitað Höttur. Rósa og sýnir á sér hina hliðina. hækkunina sem ég átti að fá. Stefnir þú að einhverju sérstöku í Fullt nafndngibjörg Rósa Þórðar- Hvaða persónu langar þig mest að framtíðinni? Halda áfram að reyna dóttir. hitta? Kæra vini sem eru búsettir að rækta sjálfa mig og fjölskyldu Fæðingardagur og ár:2. desember erlendis og ég sakna mikið. mína. 1954. Uppáhaldsleikari: Siguröur Sigur- Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- Maki: Guðmundur Steingrímsson. jónsson en af þeim erlendu er það inu? Eg ætla, eins og mörg undan- Böm: Þau eru þrjú talsins, Berg- Dustin Hoffmann. farin sumur, að vera skálavörður lind Rós, 16 ára, Sunna Björk, 13 Uppáhaldsleikkoná: Innlenda vil ég í skála Ferðafélags Fljótsdalshér- ára, Þórður Ingi, 7 ára. nefna Margréti Helgu Jóhanns- aös við Snæfell í nokkra daga. Síð- Bifreið: Eg á bíl sem heitir Austin dóttur. Ég er nýbuinn að sjá hana an er ég að fara í vikuferð til París- Allegro ’78 en viö ökum á bíl eigin- í Sigrúnu Ástrós á Borgarfirði ar og hlakka mikið til að gera þetta mannsins, Cherokee’79, því minn eystra. En erlenda vil ég nefna hvort tveggja. _jj er ekki í góöu standi. Meryl Streep. Starf: Deildarstjóri RÚV á Austur- Uppáhaldssöngvari: Það er sjaldan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.