Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990. 5 i3 v Fréttir Sauðárkrókur: Líkur á að bærinn aðstoði Loðskinn Þórhallur Ástmmdsson, DV, Sauðárkróki: Búist er viö að bæjarstjórn Sauðár- króks afgreiði málefni sútunarverk- smiðjunnar Loðskinns í þessari viku. Samkvæmt heimildum blaðsins óskar fyrirtækið eftir 20 milljónum frá bænum í 60-80 milljóna króna Akureyrarbær nýtirhelming forkaupsréttarins Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Akureyrarbær hefur ákveðið að nýta helming forkaupsréttar síns varðandi hlutaljársölu í Útgerðarfé- lagi Akureyringa. I fyrstu á að selja hlutabréf fyrir 50 milljónir króna að nafnverði og samkvæmt heimildinni kaupir Ak- ureyrarbær fyrir 17,7 milljónir króna. Síðar verða seld hlutabréf fyr- ir aðrar 50 milljónir og kemur þá aftur til þess að hluthafar taki ákvörðun varðandi forkaupsrétt. í bókun bæjarráðs Akureyrar segir að með því að nýta einungis helming heimildar til hlutabréfakaupa vilji ráðið gefa öðrum, einkanlega ein- staklinguiji og fyrirtækjum í bænum, kost á að eignast hlutabréf í fyrirtæk- inu og taka þar með þátt í áfram- haldandi öflugri uppbyggingu fyrir- tækisins. Náttúruvemd: Slæm umgengni á öræfaslóðum Sigrún Björgvmsdóttir, DV, Egilsstöðum: „Þetta er orðið gífurlegt vandamál og við erúm á góðri leið með að eyði- leggia ósnortna náttúru öræfanna," sagði Þórhallur Þorsteinsson á Egils- stöðum í samtali við fréttaritara DV. Þórhallur sagði það vera vaxandi starf að gæta umferðar á öræfaslóð- um. Ferðafélagsmenn og skálaverðir hefðu ekki undan við að má út og girða fyrir nýjar slóðir. „Ég álít aö hið opinbera verði að koma hér inn í verulega auknum mæli með meiri vörslu og lagningu nýrra vega. Það er eins og menn missi algerlega stjórn á sér þegar þeir koma inn á hálendið fjarri alfaraleiö," sagði Þór- hallur. hlutaijáraukningu. Loðskinn er einn stærsti atvinnu- rekandi á Sauðárkróki. Þar vinna að staðaldri hátt í 40 manns. Yfir sumar- ið, þegar framleiðsla er mest, eru þar 55-60 manns. Ekki var annað að heyra á Snorra Birni Sigurðssyni bæjarstjóra en bærinn neyddist Stórtjón varð á bænum Jörfa í Víði- dal fyrir skömmu þegar þar kviknaði í hlöðu. Brann hlaðan og um 900 rúmmetrar af heyi, sem í henni voru, hreinlega til að koma til móts við fyrirtækið, líkt og gert hefur verið hjá Steinullarverksmiðjunni og út- gerðinni á undangengnum árum. Að sögn Sigurðar Karls Bjarnason- ar framleiðslustjóra er brýn nauðsyn á að niðurstaða fáist alveg á næstu dögum í málum Loðskinns. Sláturtíð ásamt fjósi fyrir 200 mjólkurkýr. Kálfum, sem voru í fjósinu, tókst að bjarga en kýr voru úti. Jóhannes Ragnarsson, bóndi á Jörfa, sagði það lán í óláni að ekki væri komið lengra fram á haustið. er að hefjast og ganga þarf frá kaup- um á skinnum. í síðustu viku voru Jón Ásbergsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnar, og annar stjórnarmaður Loðskinns á ferð á Sauðárkróki til viðræðna við hagsmunaaðila í bænum. Hann gæti því fengið að mjólka kýrn- ar í fjósi nágranna á Sólbakka. End- urbygging á fjósinu er þegar komin í fullan gang. Hlaðan verður hins vegar ekki endurbyggð fyrr en á næsta ári. Sjónvarp: Norður- mýrin erorðin skugga- hverfi Að undanförnu hafa Ríkissjón- varpinu borist kvartanir íbúa í Norðurmýrinni og við Hlemm um léleg myndskilyrði. Sjón- varpið hefur látið Póst og síma mæla skilyrði á svæðinu og sam- kvæmt niðurstöðum þeirra hafa ný stórhýsi skyggt svo á Vatn- sendasendinn að Norðurmýrin er orðin það sem kallað er „skugga- svæði“, Samkvæmt upplýsingum Eyjólfs Valdimarssonar hjá Sjón- varpinu er ráðgert að reisa sér- stakan sendi fyrir þetta svæði í framtíðinni. Þangað til mun Sjón- varpið benda íbúum Norðurmýr- arinnar og húsa við Hlemm á að reyna aö ná geisla frá UHF-sendi á þaki Sjónvarpshússins við Laugaveg. Til þess þarf hins veg- ar sérstaka greiðu þar sem hann sendir á annarri bylgjulengd en Vatnsendasendirinn. -gse Ballet Byrjendur (yngst 4ra ára) og framhaldsnemendur. O , , Innritun í sima 72154 BALLETSKÓLI SIGRÍÐAR ÁRMANN SKÚLAGÖTU 32-34 Unnið að hreinsun í rústum fjóssins. Jóhannes bóndi er lengst til vinstri. DV-mynd Magnús Ólafsson Víðidalur í Húnavatnssýslu: Fjós endurbyggt eftir mikinn bruna Magnús Ólafeson, DV, Húnaþingi: Opið laugardaga 10-14 ISú rýmum við fyrir nýjum gerðum BOTNVERÐÍ Lykkju- teppi frá kr. 465 m Filt- teppi frá kr. 320 m Stök teppi 100% ull 30% afsl. Ath. Einnig stórar stærðir, t.d. 3x4 m Þykk lykkju- teppi 1,195» Uppúrklippt og lykkja frá kr. 1.560,« Qólf- dúkur frá kr. 450 m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.