Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 2
32 MÁNUDAGUR 15. APRÍL 1991. Vélamenn og bílstjórar, ath. Okkur vantar vana vélamenn og bílstjóra, mikil vinna. Uppl. gefa Steindóra ráðningarstjóri og Birgir Páls- son verkstjóri á skrifstofutíma í síma 53999. Hagvirki, Klettur DREGIÐ VAR í HAPPDRÆTTI ÍÞRÓTTAFÉLAGS HEYRNARLAUSRA 27. mars 1991. Vinningsnúmer eru þessi: 1. 3481 8. 4571 2. 2639 9. 1946 3. 1393 10. 1374 4. 5400 11. 2123 5. 5401 12. 1937 6. 6478 13. 768 7. 2009 14. 2058 Vinninga ber að vitja innan árs. Vinningshafar hafi samband við íþróttafélag heyrnar- lausra, Klapparstíg 28 í Reykjavík. Sími 91-13560. GRÆNI SÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA Við hjá DV höfum ákveðið að taka í notkun svokölluð GRÆN NÚMER sem er ný þjónusta hjá Pósti og síma. Ef þú, lesandi góður, hringir í þessi númer greiðir þú aðeins gjald fyrir staðarsímtal eða gjaldflokk 1. DV, sem er rétthafi GRÆNA NÚMERSINS, greiðir hins vegar langlínugjaldið. Það er því sama hvaðan af landinu þú hringir, þú munt ætíð bera lágmarkskostnað vegna símtalsins. Þjónusta GRÆNA SÍMANS verður eingöngu ætluð vegna áskriftar og smáauglýsinga. ÁSKRIFTARSÍMINN: 99-6270 SMÁAUGLÝSINGASÍMINN: 99-6272 E=a SÍMINN Esa - talandi dæmi um þjónustu! • Elin Óskarsdóttir og Halidór Ragnar Halldórsson urðu íslandsmeistarar einstaklinga í keilu á laugardaginn. Hér sjáum við þau með verðlaun sín. DV-mynd Brynjar Gauti fþróttir DV Halldór og Elín sigruðu - á íslandsmóti einstaklinga í keilu á laugardaginn Halldór Ragnar Halldórsson, KR, og Elín Óskarsdóttir, KFR, urðu ís- landsmeistarar í karla og kvenna- flokki í keilu en íslandsmót einstakl- inga fór fram í Keilulandi í Garðabæ á laugardaginn. Til úrslita í karlaflokki léku Hall- dór Ragnar Halldórsson og Björn Vilhjálmsson. Halldór hafði betur og fékk 405 stig samtals en Björn 362 stig. Halldór endurheimti því titilinn frá síöasta ári í kvennaflokki kepptu til úrslita Elín Óskarsdóttir og Ágústa Þor- steinsdóttir. Elín sigraði og hlaut 369 stig en Ágústa 306 stig. Þetta var þriðji sigur Elínar á jafnmörgum árum. Röð fimm efstu í karla og kvennaflokki varð þannig: Karlar 1. Halldór R. Halldórsson.....KR 2. Björn Vilhjálmsson.........KFG 3. Björn Sigurðsson...........KFR 4. Valgeir Guðbjartsson......KFR, 5. Hjálmtýr I. Ingason........KFR Konur 1. Elín Óskarsdóttir..........KFR 2. Ágústa Þorsteinsdóttir.....KFR 3. SólveigGuðmundsdóttir......KFG 4. Guðný H. Hauksdóttir.......KFR 5. Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir.KFR -GH Ragnheiður og Arnar íslandsmeistarar í skvassi • Ragnheiður Víkingsdóttir og Arnar Arinbjarnar urðu íslandsmeistarar í skvassi en íslandsmótinu í greininni lauk í iþróttamiðstöðinni Veggsport í gærkvöldi. Ragnheiður lék til úrslita gegn Helgu Bryndísi Jónsdóttur og sigraði, 3-1. j þriðja sæti varð Ellen Björnsdóttir. í karlaflokki sigraði Arnar Arinbjarnar Jökul Jörgensen í úrslitum, 3-2. í þriðja sæti varð Helgi Geirharðsson. DV-mynd Brynjar Gauti Árni og Kristján urðu bikarmeistarar í göngu Akureyringar uröu bikarmeist- ára. 52,29 mínútum. arar Skíðasambands íslands 1991 í Árni Freyr mátti þó sætta sig við Kristján Ólafur sígraði í 10 km skíðagöngu í flokkum karla og pilta ósigur gegn Sigurgeiri Svavarssyni göngu með heföbundinni aðferð í en bikarkeppninni í þessum flokk- frá Ólafsfirði í 15 km göngu með piltaflokknum á 32,01 mínútu. umlaukálaugardaginnmeðbikar- heföbundinni aöferð á laugardag- Kristján Hauksson frá Ólafsfirði móti á Akureyri. Árni Freyr Ant- inn. Sigurgeir gekk vegalengdina á varð annar á 33,31 og Kári Jóhann- onsson varð þikarmeístari í flokki 47,35 mínútum en Árni Freyr á esson W Akureyri þriðji á 34,06 karla, 20 ára og eldri, en Kristján 51,07 mxnútum, Þriðji varð Sigurö- mínútum. Ólaftir Ólafeson í flokki pilta, 17-19 ur Aðalsteinsson frá Akureyri á -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.