Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991. 19 Dans- staðir Ártún Vagnhöföa 11, sími 685090 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirsdóttur söng- konu leikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Bjórhöllin Gerðubergi 1, sími 74420 Lifandi tónlist öll kvöld vikunnar. Blúsbarinn Laugavegi 73 Lifandi tóniist öll kvöld. Breiðvangur í Mjódd, sími 77500 Söng- og skemmtidagskráin Við eigum samleið flutt á laugardags- kvöld. Dagskráin er byggð á söng- ferb Vilhjálms heitins Vilhjálms- sonar. Casablanca Diskótek fóstudags- og laugar- dagskvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, simi 688311 Dansleikur á föstudags- og laug- ardagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Hljómsveitin Smellir ásamt Ragnari Bjamasyni leikur á fostudags- og laugardagskvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði Dansleikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Furstinn, Skipholti 37, sími 39570, Lifandi tónlist í kvöld fostudags- og laugardagskvöld. Gikkurinn Ármúla 7, sími 681661 Dansleikur fostudags- og laugar- dagskvöld. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek fostudags- og laugar- dagskvöld. Hátt aldurstakmark. Lidó Lækjargötu 2 Ball fóstudags- og laugardags- kvöld. Sportklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670 Opið fóstudags- og laugardags- kvöld á Stönginni. Aðgangur ókeypis. Hótel Borg Dansleikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Rokkað á himnum, glettin saga um sáhna hans Jóns og gullna hhðið á fóstudags- og laugardags- kvöld. Anna og flækingamir í Ásbyrgi, Blusmenn Andreu í Café íslandi og diskótek í norðursal. Hótel Saga Sýning á Næturvaktinni, skemmtun, á laugardagskvöld. Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Dansleikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Nillabar Strandgötu, Hafnarfirði Tríóið Óli blaðasali leikur fostu- dags- og laugardagskvöld. Tveir vinir og annar í fríi Hljómsveitin Galíleó leikur fyrir dansi fóstudags- og laugardagskvöld. Músíktil- raiinir í Tónabæ ÚrsUtakvöld í músíktilraunum Tónabæjar verður á fóstudags- kvöld 26. apríl. MikiU áhugi hefur verið á múskíktilraununum og er þetta í þriöja sinn sem þessi hátíð er haldin. Húsið verður opnar klukkan 19.50 og mun Risaeðlan hita upp fyrir hljómsveitir kvöldsins. Hljómsveitirnar sem keppa eru Þörungamir, Jónatan, Maskínan, Exit, Mömmustrákar, Funk-House og Trassarnir og verða úrsUtin kynnt rétt fyrir miðnætti. Kynnir verður Klemens Arnarson, út- varpsmaður á Stjömunni, en sú stöð tekur þátt í músíktilraunun- um með Tónabæ. Keflavík: Dúettinn Síní Ránni Um helginga mun dúettinn Sín halda upp á ársafmæU sitt í Ránni í Keflavík. Það er nokkuð langt um Uðið síðan Sín hefur verið á heima- slóðum sínum í Keflavík. í dúettin- um em Guðmundur Símonarsson og Kristinn Rósantsson en gestur þeirra verður Anna VUhjálms. Léttsveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur (Big band) heldur tónleika í sal FIH-skólans að Rauðagerði 27 í kvöld. Á efnisskrá er djass og hefðbundin Big-band tónlist. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Amerískum dögum lýkur um helgina amerískum dögum. Amerískum dögum í Kringlunni lýkur á laugardaginn. Á þessum amerísku dögum gefst gestum kostur á að sjá nýjustu glæsivagn- ana frá Ameríku sem bílaumboðin flytja inn. í göngugötum og utan- dyra eru sýndir 20 bílar, fólksbílar, ijölnotabílar, jeppar og pallbílar og hafa sumir ekki sést hérlendis áð- ur. Einnig er sýndur elsti bíll lands- ins sem er Ford-vörubíU í eigu Víf- ilfeUs. Gestir Kringlunnar geta tek- ið þátt í léttum spurningaleik og meðal vinninga er ferð til Was- hington með Flugleiðum. Á vegum Menningarstofnunar Bandaríkjanna eru tvær sýningar á þriðju hæð Kringlunnar. Önnur sýningin er frá National Air & Space-safninu í Washington þar sem rakin er saga flugs og geim- ferða í Bandaríkjunum. Hin sýn- ingin er frá National Oceans At- mospheric Administration. Kynnt- ar eru umhverfisrannsóknir stofn- unarinnar á Norður-Atlantshafi. Stærsta kókflaska landsins er í Kringlunni og verslanir kynna sérstaklega bandarískar vörur og veitingahúsin hafa ameríska rétti á matseðlum sínum. Hátíð harmóníkimnar Kaffihúsa- tónleikar í salFÍH Margir eldri Reykvíkingar minn- ast með hlýhug þeirrar tónlistar sem leikin var á íslenskum kaffi- húsum á miUistríðsárunum og þeirrar stemningar sem henni fylgdi. Þessi stemning verður end- urvakin í húsakynnum FÍH við Rauðagerði á sunnudag kl. 15.30. Þrettán manna hljómsveit, skipuð úrvals hljóðfæraleikurum, leikur undir leiðsögn Þorvalds Stein- grímssonar fiðluleikara sem sjálfur stjómaði fjölmörgum kaffihúsa- hljómsveitum á milUstríðsárunum og er öUum hnútum kunnugur. Tónleikamir er haldnir í fjáröfl- Þorvaldur Steingrímsson stjórnar sinu fólki í kaffihúsastemningu. unarskyni svo gera megi saUnn betri til tónUstarflutnings. Miða- verð er 1000 krónur en kaffi er inn- ifaUö svo og meðlætið. Harmóníkufélag Reykjavíkur heldur hátíð harmóníkunnar á simnudag kl. 15.00 tU 18.00. Hátíðin verður haldin í Tónabæ við Skafta- hUð. Stórsveit Harmóníkufélags Reykjavíkur leikur nokkur lög undir stjórn Karls Jónatanssonar. Einleikarar úr HR, þau Einar Björnsson, Jóna Einarsdóttir og Sveinn Rúnar Björnsson koma fram og leika nokkur lög. Heiðurs- gestir hátíðarinnar verða Eyþór Guðmundsson, Grétar Geirsson, Grettir Bjömsson, Hörður Krist- insson og Reynir Jónasson. Þeir Grétar og Eyþór leika dúett en aör- ir heiðursgestir einleik. í kaffihléi koma fram böm og Frá tónleikum Harmóníkufélags Reykjavikur fyrr i vétur. unglingar með hljóðfæraleik og söng. AUir em velkomnir meðan húsrúm leyfir og kaffiveitingar verða á staðnum. Síðan skein sól verður fyrir norðan um helgina. Púlslnn: Bob Manning og Denny Newman í síðasta sinn Soulsöngvarinn Bob Manning og blúsgítarleikarinn Denny Newman eru á fórum til síns heima og koma þeir fram í síðasta sinn á Púlsinum um þessa helgi. Bob Manning og KK-bandið verða með tónleika á fostudag og laugardag. Á fostudag koma fram ýmsir gestir en ekki er vitað hverjir þeir verða. Denny Newman verður með lokatónleika sína á Púlsinum á sunnudag og munu nokkrir kappar úr íslenska blúsgeiranum troða upp með hon- um. Síðan skein sól fyrir norðan Hljómsveitin Síðan skein sól er vöknuð af vetrardvalanum og fagn- ar nýbyrjuðu sumri fyrir norðan. Á föstudag verða þeir félagar á Sauðárkróki en á laugardag í Frey- vangi í Eyjafirði. Hljómsveitin ætl- ar síðan að senda nokkra sólar- geisla á Andrésar andar leikana um helgina. Hljóðfæraskipan er að mestu óbreytt en nýr hösmaður, Þorsteinn Magnússon gítarleikari, er kominn í hópinn. Á þessum dansleikjum ætlar hljómsveitin að prufukeyra nýtt efni sem kemur á plötu í sumar. Bob Manning hefur dvalið hér á landi um tíma og mun syngja í síðasta sinn um heigina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.