Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1991, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1991. íþróttir Sport- stúfar Sex knattspyrnumenn voru dæmdir í eins leiks bann á fundi aga- nefndar KSÍ á þriöju- daginn, vegna brottvísana. Fjórir þeirra voru úr yngri flokkunum en hinir voru Pétur Óskarsson úr 2. deiidarliöi Fylkis og Ólafur Torfason úr 4. deildarJiði UMSE-b. iþróttaskóli Vals byrjaður íþróttaskóli Vals, „Sumarbúðir í borg,“ hefur haíið starfsemi sína í fjórða sinn og fyrsta námskeiðið stendur yflr. Annað námskeiðið hefst 10. júní og er til 21. júní, og síðan hefjast námskeiö 24. júní, 8. júli og 22. júlí, og eru tíu daga hvert. Um er að ræða samfelida dagskrá frá klukkan 9-16, en tek- ið er á móti börnunum frá klukk- an 8 og þeirra gætt til klukkan 17. Lögð er áhersla á flölbreytta íþróttaiðkun. Innritað er fyrir hádegi alla virka daga á skrif- stofu Vals að Hlíðarenda en allar nánari upplýsingar era gefnar i SÍmum 12187 Og 623730. Friðrik þjálfar Njarðvík Meinleg villa iæddist inní írétt um körfu- knattieik í þriöjudags- biaöinu. Þar var rangt fariö með nafn þjálfar íslands- meistara Njarðvíkur, sem auðvit- að heitir Friörik Rúnarsson, og verður áíram með liðið á næsta tímabili. Metþátttaka i Evrópukeppnikvenna Eins og áður hefur komið fram, tekur ís- lenska kvennalandsl- iöiö á ný þátt í Evrópu- keppni sem hefst í haust og leikur í riðli með Englendingum og Skotum. Alls taka 23 þjóðir þátt i keppninni, sem er nýtt met, og auk íslands bætast Grikkiand, Rúmenia og Sovétríkin í hóp þátt- tökuþjóða. Riðlaskiptingin er þessi: 1. riðiil: Noregur, Belgía og Sviss. 2. riðiil: Danmörk, Finnland og Frakk- iand. 3. riðill: England, island og Skotland. 4. riðiil: Svíþjóö, Spánn og írland. 5. riðill: Holland, Grikkland og Rúmenía. 6. riðiil: Júgóslavía og Þýskaland. 7. riðill: Ítalía, Tékkóslóvakía og Pólland. 8. riðili: Ungveijaland, Sovétríkin og Búlgaría. Úrslit Evrópukeppninnar sem staðið hefur yfir síðustu tvö árin fara fram í Ðanmörku í júlí en þar leika Danmörk, Noregur, Þýskaland og Ítalía til úrslita um meistaratitilinn. Stórsigur Hauka Haukar unnu stórsig- ur á Stokkseyri, 0-8, í A-riöli 2. deildar kvenna í knattspymu í fyrrakvöld. Þetta var annar leik- ur beggja liða, Haukar töpuðu, 3-6, fyrir Keflavík í fyrsta leik en Stokkseyri tapaði þá, 3-1, fyrir Ægi. Handknattleíksdeild Selfoss með aðalfund Aðalfundur hand- knattleiksdeildar ung- mennafélags Selfoss verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 6. júní klukkan 20 í Tryggvaskála. Venjuleg aöal- fundarstörf. Evrópukeppni landsliða: Óvænt úrslit Það urðu heldur betur óvænt úr- slitum í tveimur leikjum í Evrópu- keppni landsliða í knattspyrnu í gær- kvöldi. Tvö af bestu landsliðum heims, Þýskaland og Ítalía, urðu að láta í minni fyrir Wales og Noregi, sem eiga góða möguleika á að vinna sína riðla. • Norðmenn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu ítali, 2-1, í Osló. Norð- menn skourðu bæði mörk sín í fyrri hálfleik, fyrst Andri Dahlum á 4. mínútu og síðan Lars Bohinen á 25. mínútu. Salvatore Schillaci skoraði eina mark ítala 10 mínútum fyrir leikslok. Sovétríkin 4 3 1 0 7-0 7 Noregur 5 3 1 1 8-3 7 Ítalía 5 2 2 1 9-1 6 Ungverjaland 6 2 2 2 8-7 6 Kýpur 6 0 0 6 2-20 0 • Heimsmeistarar Þjóðverja eru í miklum vandræðum í 5. riðli eftir tap gegn Wales, 1-0, í Cardiff í Wales í gærkvöldi. Það var markahrókurinn Ian Rush sem tryggði Wales sigur með marki á 67. mínútu og Walesverjar leiða riðilinn. Wales 4 3 1 0 6-2 7 Þýskaland 3 2 0 1 4-3 4 Belgía 4 1 1 2 5-5 3 Luxemborg 3 0 0 3 2-7 0 Danir sigraðu Austurríkismenn, 2-1, í 4. riðli í Odense í Danmörki í gær. Bent Christensen skoraði bæði mörk Dana á 2. mínútu og þeirri 77. en Ernst Ogris svaraði fyrir Austurrík- ismenn á 83. Júgóslavía......6 5 0 1 20-4 10 Danmörk.........5 3 11 9-6 7 Austurríki......5 113 5-73 N-írland........5 0 3 2 3-8 3 Færeyjar........5 113 3-15 3 • í 6. riðli skildu Finnar og Hollend- ingar jafnir, 1-1, í Helsinki. Frank de Boer kom Hollendingum yfir á 60. mínútu en Erik Holmgren jafnaði metin fyrir Finna á 77. mínútu. Holland 6 4 1 1 14-2 9 Portúgal 5 3 1 1 9-3 7 Finnland 5 1 3 1 4-4 5 Grikkland... 3 2 0 1 7-4 4 Malta 7 0 1 6 1-22 1 • Svisslendingar unnu stórsigur á San Marinó, 7-0, í 2. riðli Evrópu- keppni landsliða. Sviss leiðir riðlinn er með 9 stig eftir 6 leiki, Skotar eru með 8 stig eftir 5 leiki og Búlgarar með 6 stig eftir 6 leiki. • Norska 21 árs landsliðið gaf A- lansliðinu tóninn þegar liðið vann stórsigur á jafnöldrum sínum frá ítal- íu, 6-0. -GH Arnór Guðjohnsen var nálægt þvi að skora i landsleiknum gegn Tékkum ur íslenska liðsins með eins marks mun í röð i Evrópukeppninni. gærkvöldi og hér sésl • Fjölnir Þorgeirsson. Góður árangur Fjölnis Fjölnir Þorgeirsson, annar tveggja fyrstu atvinnumanna íslands i snó- ker, náði góðum árangri á Strachan-open mótinu sem lauk i Bolton í Englandi í fyrrakvöld. Fjölnir sigraði Paul Seaton, 5-2, í fyrsta leik og Peter Hurren, 5-4, í öðrum leik eftir að hafa lent 2-4 undir. í þriðja leik tapaði hann síðan fyrir Mark Davis, 2-5, í tvísýnum leik en með sigri þar hefði hann komist í aðalkeppnina og mætt Steve Davis og fleiri fræg- um köppum. „Ég er mjög ánægður með þennan árangur sem er sá besti sem íslend- ingur hefur náð. Ég setti mér í upphafi það takmark aö komast í hóp 250 bestu en er nú kominn í hóp þeirra 50 bestu, sem er framar öllum vonum, og ég er mjög bjartsýnn á framhaldiö," sagði Fjölnir í samtali við DV í gær. -VS Góðirka vantaði I - ísland tapaði, 0-1, fyrir T Enn einu sinni mátti íslenska landsl- iðið í knattspymu þola naumt tap á Laugardalsvelli í gærkvöldi er leikið var gegn Tékkum í Evrópukeppninni. Og enn einu sinni mistókst íslenska landsliðinu að skora mark þó að oft hafi það verið lengra frá því að skora en í gærkvöldi. Reyndar skoraði ís- lenska hðið mark í leiknum í gær- kvöldi en það var réttilega dæmt af. Knattspyrnan gengur út á það að skora mörk og Uði sem fyrirmunað er að skora getur ekki gengið vel. Það vora mikil vonbrigði að tapa leiknum í gærkvöldi. Tékkneska liðiö var þunglamalegt og náði sér alls ekki á strik. Gestimir skoruðu sigurmarkið á 16. mínútu og var þar að verki fyrir- liðinn, Ivan Hasek. Eyjólfur Sverrisson náöi að skora í síðari hálfleik, sló þá knöttinn í mark Tékka með hendinni. Nokkur góð marktæki- færi fóru forgörðum íslenska liðið fékk nokkur góð mark- tækifæri en öll fóru þau forgörðum. Enn einu sinni vantaði herslumuninn. Og það er ljóst að íslenska Uðiö á viö mörg vandamál að stríða. Ekki síður landsliösþjálfarinn Bo Johansson sem hefur skilaö afskaplega lélegum ár- angri með landsUðiö og sú spurning hlýtur að skjóta upp koUinum hvort hans tími sé ekki Uðinn sem þjálfari landsliðsins. Hann hefur margoft lýst því yfir fyrir landsleiki að leikinn verði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.