Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 7
MIÐASALA STEINAR MÚSÍK, MJÓL STEINAR MÚSÍK, BORG Um helgina dregur til tíðinda á Is- landsmótinu í knattspyrnu, nánast í öllum deildum og flokkum, og ljóst er að línur verða víða orðnar skýrari að þeim loknum. Stórleikur helgarinnar fer fram á Laugardalsvellinum á sunnudag- inn klukkan 16 en þar mætast Fram og Víkingur. Þessi félög heyja nú einvígi um íslandsmeistaratitil- inn og því er hér um að ræða hálf- gildings úrslitaleik. Framarar hafa þriggja stiga forskot þegar þremur umferðum er ólokið, og með sigri myndu þeir nánast gulltryggja sér titilinn. Jafnteíli eða sigur Víkings myndi hins vegar halda baráttunni galopinni. Aðrir leikir í 16. umferð 1. deildar hafa allir mikið að segja í fallbar- áttunni, en fimm félög, Stjarnan, KA, FH, Breiðablik og Valur, eru að reyna að forðast þau örlög að falla ásamt Víðismönnum í 2. deild. Á laugardag mætast Valur og Víðir á Hlíðarenda klukkan 14 og á sama tíma leikur Stjarnan við KR í Garðabæ. Klukkan 16 hefst síðan leikur Breiðabliks og ÍBV í Kópa- vogi. Loks eigast við KA og FH á Akureyri klukkan 16 á sunnudag- inn. {2. deild snýst baráttan um hvort það verður Þór, Þróttur, Grinda- vík, Keflavík eða ÍR sem fylgir ÍA upp í 1. deildina, en Haukar og Tindastóll eru þegar fallnir í 3. deild. Leikirnir í 16. umferð 2. deildar fara allir fram klukkan 14 á laugardag, ÍA og Grindavík leika á Akranesi, Haukar og Tindastófl í Hafnarfirði, Þór og ÍR á Akur- eyri, Keflavík og Selfoss í Keflavík og Þróttur og Fylkir á Þróttarvelli í Reykjavík. í 3. deild er mikil keppni um ann- að sætið en nokkuð ljóst er að Leift- ur kemst upp í 2. defld. BÍ, Dalvík Sýningar Norræna húsið v/Hringbraut Á morgun kl. 15 verður opnuð sýning með yfirskriftina Norrænt grafíkþríár í sýningarsölum Norræna hússins. Er þetta öðru sinni sem Norræna húsið og félagið fslensk grafík hafa samvinnu um sýningu á grafíkverkum eftir fimm af helstu samtíðarlistamönnum Norður- landa. Auk þess er einum listamanni ut- an Norðurlanda boðið að sýna verk sín og er þaö að þessu sinni Helen Franken- thaler frá Bandaríkjunum. Norrænu listamennimir fimm eru: Per Kirkeby frá Danmörku, Jukka Mákelá frá Finnlandi, Olav Christopher Jensen frá Noregi, Max Book frá Sviþjóð og fulltrúi íslands er Sigurður Guðmundsson. Sýningin stend- ur til 22. september og er opin daglega kl. 14-19. Nýhöfn Hafnarstræti 18 Valgarð Gunnarsson sýnir olíu- og gvass- myndir. Sýningin hefst 24. ágúst og stend- ur til 11. sept. Hún er opin virka daga nema mánudaga kl. 14-16 og 14 18 um helgar. Nýlistasafnið Jón Sigurpálsson sýnir í neðri sölum Nýhstasafnsins. Sýningin er 9. einkasýn- ing hans og stendur hún til 8. september. Opið daglega frá kl. 14-18. Hollenski listamaðurinn Douwe Jan Bakker sýnir í efri sölum. Sýning hans stendur einnig til 8. september. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði, sími 52502 Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Stofnun Árna Magnússonar Árnagarði, Suðurgötu Handritasýning í Stofnun Áma Magnús- sonar er opin í Amagaröi alla daga í sum- ar fram til 1. september kl. 14-16. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. barátta fjögurra liða um íslands- meistaratitilinn og einnig keppni um hvort það verður Þróttur frá Neskaupstað eða KA sem fellur í 2. deild ásamt Tý. Á laugardag klukkan 14 leika KA og ÍA á Akur- eyri og Týr og Þróttur í Vestmanna- eyjum. Á sunnudag klukkan 14 leika Þór og ÍA á Akureyri og Breiðablik og Þróttur í Kópavogi. Úrslitakeppnin í 2. deild kvenna fer fram á Siglufirði um helgina en þar spila KS, Stjarnan og Höttur um tvö sæti í 1. deild. Lokakeppnin í torfærunni Úrslitin í keppninni um íslands- meistaratitilinn í torfæruakstri ráðast á morgun, laugardag, en þá fer síðasta mótið, Fjaðrartorfæran, fram í Grindavík. Fram og Stjarnan verða í eldlínunni um helgina en á myndinni eiga Stjörnumennirnir Birgir Sigtússon og Bjarni Jónsson í höggi við Baldur Bjarnason úr Fram. Stjarnan mætir KR á morgun og Fram leikur við Víking á sunnudag. og ÍK berjast um að fylgja Ólafsfirð- ingum upp. KS, Magni og Reynir frá Árskógsströnd heyja faflbarátt- una en tvö þessara liða falla í 4. deild. Reynir og Leiftur leika kl. 18.30 í kvöld en á morgun klukkan 14 mætast KS-ÍK, Völsungur- Þróttur N., Magni-BÍ og Skalla- grímur-Dalvík. Úrslitakeppni 4. deildar stendur nú yfir og þar stefnir Grótta beint upp en óljósara er hvaða lið hrepp- ir annað sætið. Grótta mætir Ægi Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu Þar eru til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir Utlir hlutir. Opið er á verslunartima þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýningin „Stóra-Borg - fomleifarann- sókn 1978-1990“. Þar er sögð saga fom- leifarannsókna á Stóm-Borg undir Eyja- fjöllum, Rangárvallasýslu, og sýndir gripir sem þar fundust. Safniö er opið alla daga nema mánúdaga kl. 11-16. Sumarsýningu á Huldu- hólum lýkur Á sunnudaginn kemur lýkur sumarsýn- ingunni í Gallerí Hulduhólum í Mos- fehsbæ sem staðið hefur frá 13. júh. Þar sýna fjórar hstakonur verk sín, Björg Þorsteinsdóttir og Jóhanna Bogadóttir málverk, Hansína Jónsdóttir skúlptúr og Steinunn Marteinsdóttir sem rekur keramikverkstæði að Hulduhólum. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17. Þar stendur yfir sýning á mannamyndum Hahgríms Ein- arssonar ljósmyndara. Laxdaishús Hafnarstræti 11 Opið daglega kl. 11-17. Þar stendur yfir sýningin „Öefjords Handelssted", brot úr sögu verslunar á Akureyri. Kaffiveit- ingar. Eden í Hveragerði í Eden stendur nú yfir fyrsta einkasýning Guðrúnar V. Gísladóttm-. Á sýningunni, sem er sölusýning, em 30 málverk, aðal- lega olíumálverk, en einnig vatnshta- myndir. Myndirnar era flestar unnar á síöasthðnum 2 árum en einnig em á sýn- ingunni nokkur eldri ohumálverk sem em í einkaeign. Vatnslitamyndir í Eden Ásta Árnadóttir sýnir vatnslitamyndir og stendur sú sýning yfir til 8. septemb- er nk. Slunkaríki ísafirði Nína Gautadóttir sýnir málverk í Slunka- ríki. Þetta er 15. einkasýning Nínu en hún starfar í París. Sýningunni lýkur 1. sept. nk. á Seltjarnarnesi og Hvöt leikur við Hött á Blönduósi en báðir leikimir fara fram á sunnudaginn. Hörkukeppnií í 1. deild'kvenna er^gPuríega hörð Sveitakeppnin í goifi Sveitakeppnin í golfí fer fram um helgina en þar er keppt í þremur deildum. í 1. deild verður keppt á Hólmsvelli í Leiru, í 2. deild í Vest- mannaeyjum og í 3. deild á Húsa- vík. Keilir verður með með opið mót á Hvaleyrarvelli um helgina, í Stykkishólmi verður Mostri með mót sem kennt er við Hótel Stykk- ishólm, og Kjölur verður með opið mót í Mosfellsbæ. -VS LA UGARDALSHÖLL FÖSTUDA GINN 6. SEPTEMBER LAUGARDAGINN 7. SEPTEMBER Skid Row er fyrsta rokkhljómsveitin sem komið hefur plötu beint í fyrsta sæti bandaríska breiðskífulistans. Ótvíræðar vinsældir. HUSIÐ OPN Miðaverð l»eír sem kaupa miða fyrir 30. águst íaka þátt í happdrættf. 10 númer dregin út. Vinn- ingshafar eyða heilura degi með hljómsveit- inni á æflngu og fara út að börða með henni, fá gjafir og er bdðið í partí eftir tónleikana ef aldur ieyfir. - , Tryggðu þérmiða í tíma o" þú sparar! 14 ára aldurstakmark - áfengisbann. Ölvuðu fólki vísað MÚSÍK, BORGARKRINGLUNNI MÚSÍK, STRANDGÖTU STEINAR MÚSÍK, LA UGA VEGI24 STEINAR MÚSÍK, AUSTURSTRÆTI ROKK HF., HÖFÐABAKKA 9 SKÍFAN, KRINGLUNNI, LAUGAVEGI33 OG 96 og um land allt ALLAR UPPLÝSINGAR ÍSÍMA 673745 VISA OG EURO frá. *mm«í (jjfoaí&oc*. FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1991. íþróttir helgarinnar: Stórleikur Fram og Ví kings

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.