Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991. Sigurður með gegn Tékkum - bjartsýnn að gefa kost á sér í B-keppnina Siguröur Sveinsson hefur ákveö- iö að gefa kost á sér í landsleikina gegn Tékkum sem verða í næstu viku í Laugardalshöllinni. Sigurð- ur hefur ekki leikið með landslið- inu í eitt og hálft ár og var áður búinn að gefa þá yfirlýsingu að hann myndi ekki gefa kost á sér í landsliðið. Þorbergur lagði þunga áherslu að Sigurður yrði með i leikjunum gegn Tékkum enda ekki mikið framboö af vinstri handar skyttum. „Pyrst að ég er að æfa og leika með Selfyssingum þá er allt í lagi að landsliðið fái einnig að nota krafta mína. Það verður gaman að sjá hvernig þetta gengur gegn . Tékkum. Ég er bjartsýnn að gefa kost á mér í landsliöið í B-keppn- Sigurður Sveinsson á góðri stund. inni og vonandi gefa Aifreð Gísla- son og Kristján Arason einnig kost á sér,“ sagði Sigurður Sveinsson í samtali við DV í gærkvöldi. „Við Þorbergur erum sammála um það gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri. Það eru margir ungir leikmenn að koma upp í dag sem leika sömu stöðu og ég. Það má mikið gerast ef ég gef kost á mér í B-keppninni,“ sagði Alfreð Gíslason við DV i gærkvöldi. Tékkar koma hingað til lands með sitt sterkasta landsliö í leikína á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku. I því sambandi má nefna að Tékkarnir sem leika hér á landi, Bamruk hjá Haukum og Tonar hjá HK, hafa verið valdir í tékkneskalandsliðið. -JKS Arnar Grétars- son til Luzern? - gaman ef dæmið gengi upp, segir Arnar íþróttir______________ Sportkom Þáerþað ákveðið Eftir leik Vals og Drott í Evr- ópukeppn- inni í hand- knattleik á dögunum sagði Bjarni Ákason, formaður hand- knattleiksdeildar Vals, í viðtali við Valtý Björn á Bylgjunni að óskaliðið í næstu umferð væri Barcelona. Skömmu eftir lýsing- una og viötalið var komið að fréttum á Bylgjunni og þar sagði Sigmundur Ernir Rúnarsson, sem las fréttimar, að Valur myndi mæta Barcelona í næstu umferð. Og enn sagöi sami frétta- maður í 19.19 um kvöldið á Stöð 2 að Barcelona yrði andstæðingur Vals í 2. umferð. í gær var svo auðvitað dregið um það hvaða lið mætast í 2. umferð. Stjarnan féll en Sveinbjörn lifir íþrótta- menn eiga það stund- um til að vera með skemmti- legar yfir- lýsingar og standa þá stundum aumari eftir. í sumar sagði hinn kunni knatt- spyrnumaður í Stjörninni, Svein- björn Hákonarson, í viðtali við DV eftir leik FH og Stjörnunnar: „En við emm með mjög gott lið og frekar deyr maður en að falla í 2. deild með Stjörnunni." Nú er skemmst frá því að segja að Stjarnan féll í 2. deild og hvað skyldi þá hafa orðið um Skaga- manninn snjalla? Jú, hann lifir enn og á vonandi eftir að lifa sem lengst. Betra að borga ei en að sitja heima Margt er gert þessa dagana til að rífa handbolt- ann hér upp úr þeirri lægð sem hann hefur verið í og er þá sérstaklega átt við keppnina í-1. deild karla. Framarar em engir eftirbátar annarra í þeim efnum. Lúðvík Halldórsson, nýr formað: ur handknattleiksdeiidar, ákvað fyrir skömmu að senda gömlum velunnurum Fram í handboltan- um boðsmiða á alla heimaleiki Fram í vetur og skiptu miðarnir hundruðum. Og fyrir þessu færa Framarar rök með því að segja að betra sé að hafa stuðnings- mennina í Höllinni þó þeir borgi ekkert í aðgangseyri en að þeir sitji allir heima. Nike uppáhald í körf uboltanum Mikill slagur hef- ur lengi verið í gangi á milli þeirra aöila sem selja íþróttavörur hér á landi og eink- um er hér átt við vörur frá Nike og Adidas. Nike virðist vera að sækja í sig veðrið því í vetur leika 8 af 10 úrvalsdeildarliðum í Nike- búningum og Nike-skóm. íslands- meistarar Njarðvíkinga „gengu til hðs við“ Nike síðastir úrvals- deildarliða. Umsjón: Stefán Kristjánsson Arnar Grétarsson, landsliðsmað- urinn ungi úr Breiðabliki, dvelur nú hjá svissneska 1. deildar félaginu Luzern við æfingar. Luzern bauð honum þangað til reynslu og hann spilaði í gærkvöldi æfingaleik með varaliði félagsins. „Mér hefur gengið ágætlega og líst mjög vel á allar aðstæður hérna í Luzern, og þetta er virkilega vinalegt félag. Það yrði gaman ef dæmið gengi upp en það skýrist á næstu dögum • Nigel Gildersleve. Breskur þjálfari í skvassi Nigel Gildersleve, skvassþjálfari frá London, verður hér á landi til 20. október á vegum Veggsports og Skvassfélags Reykjavíkur og kennir byrjendum og þeim sem lengra eru komnir í Veggsporti. Nú um helgina verður hann með kennslu hjá Stúdíó Dan á ísafirði og Gildersleve mun einnig þjálfa tilvonandi landshð ís- lands í skvassi sem fer á smáþjóða- leikana í Lúxemborg í lok nóvember. hvort félagið gerir mér tilboð um samning," sagði Arnar í samtali við DV í gærkvöldi. Bróðir Arnars lék með Luzern í 5 ár Sigurður Grétarsson, landsliðsmað- ur hjá Grasshoppers, bróðir Arnars, benti þjálfara Luzem á hann, en Sig- urður lék sem kunnugt er um fimm ára skeið með Luzern. Arnar er 19 ára gamall og lék sína fyrstu tvo A- fara í uppskurð eða spila með spelku í vetur og valdi fyrri kostinn. Vals- menn gera sér vonir um að hann verði orðinn leikfær þegar úrslita- keppni 1. deildarinnar hefst í mars. ÍBV og KR gerðu jafntefli í 1. deild kvenna í handknattleik í Eyjum í gærkvöldi, 22-22. Leikurinn var mjög jafn og spenn- andi allan tímann. Eyjastúlkur höfðu framkvæðið lengst af í fyrri hálfleik og leiddu þær í hálfleik, 12-11. Mest- ur munur á liðunum var um miðjan seinni hálfleik en þá voru ÍBV-stúlk- ur þremur mörkum yfir. KR-stúlkur voru ekkert á því að gefast upp og náðu þær að jafna þegar 1/2 mínúta landsleiki í sumar, gegn Tyrkjum og Dönum, auk þess sem hann hefur verið fastamaður í 21 árs landshðinu. Luzern er nú í 6. sæti svissnesku 1. deildarinnar, en átta efstu hðin í forkeppninni, sem lýkur í desember, keppa til úrslita um meistaratitilinn og hefst sú barátta í byrjun mars. „Ef af samningi verður er líklegast að ég byrji hjá félaginu eftir áramótin," sagði Arnar Grétarsson. -VS á sjúkrahúsi í fyrrinótt vegna inn- vortis blæðinga en fékk að fara heim í gær. Möguleiki er á að hann geti verið með í næsta deildaleik Vals, í Eyjum þann 18. október. -VS var eftir af leiknum. Hjá ÍBV voru Helga og Judith í aðalhlutverki en hjá KR bar mest á Sigurlaugu. Eins sýndi Laufey ágæta takta í hominu. Mörk ÍBV: Judith Esztergal 9, Helga Kristjánsdóttir 8/3, Sara Ólafsdóttir 4, Ragna J. Friðriksdóttir 1. Mörk KR: Sigurlaug Benediktsdóttir 7, Sigríður Pálsdóttir 6, Laufey Kristj- ánsdóttir 3, Sara Smart 2, Áslaug Frið- riksdóttir 2, Anna Steinsen 2. -BÓ Jakobí uppskurð Jakob Sigurðsson, fyrirliði lands- hðsins í handknattleik, verður varla með í B-keppninni í Austurríki í febrúar. Jakob sleit krossbönd í hné í leik Vals við Selfyssinga í fyrra- kvöld og verður skorinn upp á þriðjudaginn. Jakob átti um tvo kosti að velja, Valdimar ekki með gegn Tékkum Hinn hornamaður Vals og landsliðs- ins, Valdimar Grímsson, verður ekki með landsliðinu gegn Tékkum í næstu viku. Hann fékk högg á bring- una í leiknum við Selfoss og rifbein brákuðust. Valdimar þurfti að hggja Handbolti -1. deild kvenna: Jaf ntef li í Eyjum Magnús Jónatansson I Fylkisgallanum í gær Magnús þjálfari I Magnús Jónatansson var í gær ráðinn þjálfari 2. deildar liðs Fylkis í knatt- spyrnu. Hann tekur við af Marteini Geirs- syni sem hefur stýrt Árbæjarliðinu und- anfarin sex ár. Magnús hefur verið þjálf- ari Þróttar úr Reykjavík síðustu þrjú ár en þjálfaði áöur meðal annars Selfoss, Breiðablik, Ísafjörð og KR. „Mér líst ágætlega á mig hjá Fylki, ég hef fylgst með liðinu í nokkurn tima og Evrópi Valur ge -tyrkneskii í morgun gerðu Valsmenn ísraelska félaginu Hapoel Rshion tilboð um að báðir leikír liðaima í 8 hða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða í hand- knattleik fari fram hér á landi. ísraelarnir hafa sótt fast að báðir leikirnir fari fram ytra og hafa gert Val nokkur tilboð þar að lútandi. „Þeir buöu okkur vikudvöl á lúxushóteh og Verðlaun fyrir 13.-18. umferð íslandsmóts átaki KSÍ í samvinnu við Visa um drengi KSÍ, Marteinn Geirsson, prúðasti þjálfari 2 prúðasti leikmaður 1. deildar, Þórir Jónssoi esson, prúðasti þjálfari 1. deildar, Jóhann Breiðabliki, sem var prúðasta lið 1. deildai ur Ingólfsson, prúðasti leikmaður 2. deilds

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.