Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 29. NÖVEMBER 1991. 39 Prinsessan fellur fyrir líf- verði sínum Stefanía og Ducruet á gangi i Los Angeles í síðasta mánuði. Hollywoodstjörnur eru eftirsóttir við'skiptavinir á veitingastöðum þar sem þær eru örlátar á þjórfé. Frank Sinatra slær þó flestum Það er víst óhætt að segja að Stef- anía af Mónakó fari ekki troðnar slóðir hvað val á elskhugum snertir. Á undanfömum árum hefur hún bæði verið í tygjum við franskar kvikmyndastjömur, fasteignabrask- ara og Hollywood-stjörnu en nú hef- ur hún aldeilis sett punktinn yfir i-ið með því að falla fyrir fyirum lífverði sínum. Sá heitir Daniel Ducruet og er 27 ára gamall. Hún réð hann til sín er hún lagði upp í tónieikaferðalag til að kynna plötuna sína og þau hafa verið óaðskiljanleg síðan. Jafnvel þó viðtökur piötunnar hafi vægast sagt verið kaldranalegar var ekki kuldanum fyrir að fara bak- sviðs. Ducruet var enn við hhð henn- þeirra viö en nýlega fór hann út að borða með þremur vinum sínum og fékk reikning upp á 300 dollara, eða 18 þúsund krónur. ar löngu eftir að ferðinni lauk. Sambandið hefur þó heldur farið fyrir brjóstið á Mónakóbúum því fyrrum kærasta Ducruets, sem hann lét flakka fyrir Stefaníu, er komin sex mánuði á leið! Einnig hurfu með þessu sambandi allar vonir manna um að prinsessan væri að róast en hún hefur haft lag á því að hneyksla samborgara sína í gegnum árin og valdið Rainier föður sínum ómældu hugarangri. Og það er ekki útht fyrir að það breytist á næstunni því í nýlegu við- tah við Paris Match er haft eftir henni að hún hafi alltaf viljað lifa fyrir augnablikið og ef hún hneyksl- aði fólk með því þá yrði bara að hafa það! Hann gerði sér lítið fyrir og lét þjóninn hafa 40 þúsund og sagði hon- um að eiga afganginn! Sviðsljós Bette Midler í fýlu út í allt og alla. Reið við Springsteen Við sögðum frá því fyrir nokkru að Bette Midler væri æf út í Ger- aldo fyrir að nefna hana á nafp sem eitt af viðhöldunum sínum en svo virðist sem hún beri einn- ig kala tíl Bruce Springsteen. Heyrst hefur að hún hafi aldrei fyrirgefið Bruce það að neita henni um að taka upp og flytja lagið hans Pink Cadihac á sínum tíma áður en hann gaf þaö sjálfur út á plötu árið 1984. „Umboðsmaöur hans haföi veitt mér leyfið og ég var búin að eyða tæpum tveimur mihjón- um í upptökur þegar Bruce sagði þvert nei,“ sagði Bette. Sjálfur segir Bruce að það hafi verið heiðarleg mistök, umboðs- maður hans hafi alls ekki haft leyfi til þess að veita leyfið, eða þannig sko. Öfundsjúkútí Michelle Pfeiffer Hin fagra Michelle Pfeiffer fékk heldur óskemmtilega upphring- ingu á dögunum er hún var við tökur myndarinnar Batman II. Michelle leikur þar kattarkon- ^una og þegar hringt var í hana í stúdíóið hellti konurödd yfir hana óbótaskömmum og gagn- rýndi hana fyrir hlutverkið. Michelle var að sögn kunnugra mjög „óstyrk og í ójafnvægi" eftir símtalið og leiða menn nú hug- ann að því hver þar var að verki. Grunur leikur á að leikkona að nafni Sean Young eigi þar ein- hvem hlut að máh en hún gerði ítrekaðar thraunir th þess að fá hlutverkið á sínum tíma... fýeeMM'Z MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 FÖSTUDAGUR 29.11. ’91 Kl. 12 HÁDEGISFUNDUR Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sig- urðardóttir. Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP frá Suðurnesjum. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ með Vilhelm G. Kristins- syni. Kl. 21 „LUNGA UNGA FÓLKSINS". Vinsældalistinn. Kl. 22 SJÖUNDIÁRATUGURINN. Fjallað um hljómlist, leik- ara og kvikmyndir sjö- unda áratugarins. Aðalstöðin þín RÖDD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU Vedur Sunnan- og vestanlands verður suðaustankaldi eða stinningskaldi með allhvössum slyddu- eða haglél- um. Norðaustan- og austanlands verður suðvestan- og siðar sunnan- og suðaustankaldi og léttskýjað fram eftir degi en þykknar siðan upp og í nótt verð- ur norðvestankaldi með éljum norðaustanlands. Hiti verður víðast rétt yfir frostmarki við ströndina en sums staðar frost inn til landsins, einkum um norð- austanvert landið. Akureyri léttskýjað 0 Keflavíkurflugvöllur haglél 2 Kirkjubæjarklaustur snjóél 1 Raufarhöfn léttskýjað -2 Reykjavík skýjáð 2 Vestmannaeyjar úrkoma 3 Bergen hálfskýjað 6 Helsinki rign/súld 7 Kaupmannahöfn þoka 6 Ósló léttskýjað 2 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöfn léttskýjað 6 Amsterdam • þoka 3 Barcelona þokumóða 11 Berlín þoka 0 Chicago súld 3 Feneyjar þoka 1 Frankfurt þokumóða 2 Glasgow rigning 5 Hamborg þokumóða 3 London mistur 11 LosAngeles heiðskírt 14 Madríd rigning 8 Malaga þrumuv. 12 Mallorca skýjað 2 New York alskýjað 10 Nuuk snjókoma -12 Orlando heiðskírt 18 París þoka 2 Róm þokumóða 4 Valencia rigning 14 Vín þokumóða 3 Winnipeg léttskýjað -8 Gengið Gengisskráning nr. 229. - 29. nóv. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala lollgengi Dollar 58,570 58,730 60,450 Pund 103,162 103,444 103,007 Kan. dollar 51,601 61,742 53,712 Dönskkr. 9,2601 9,2854 9,1432 Norsk kr. 9,1430 9,1680 9,0345 Sænsk kr. 9,8313 9,8582 9,7171 Fi. mark 13,3038 13,3401 14,5750 Fra.franki 10,5337 10,5625 10,3741 Belg. franki 1,7465 1,7513 1,7196 Sviss. franki 40,7302 40,8414 40,4361 Holl. gyllini 31,9139 32,0011 31,4181 Þýskt mark 35,9667 36,0650 35,3923 it. líra 0,04773 0,04786 0,04738 Aust. sch. 5,1131 5,1270 5,0310 Port. escudo 0,4046 0,4057 0,4120 Spá. peseti 0,6649 0,5665 0,5626 Jap. yen 0,45031 0,45154 0,45721 irskt pund 95,888 96,150 94,650 SDR 80,9186 81,1396 81,8124 ECU 73,3853 73,5858 72,5007 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður Þann 28. nóvember seldust alls 39,814 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,671 17,62 17,00 20,00 Grálúða 0,43 80,00 80,00 80,00 Karfi 0,220 38,32 37,00 40,00 Keila 0,719 38,00 38,00 38,00 Langa 0,755 69,73 20,00 79,00 Lúða 0,304 339,98 330,00 355,00 Lýsa 0,196 26,00 26,00 26,00 Saltfiskflök 0,170 111,91 100,00 135,00 Skarkoli 0,281 26,95 20,00 83,00 Steinbítur 1,459 61,00 59,00 66,00 Steinbítur, ósl. 0,381 19,62 15,00 59,00 Þorskur, sl 8,389 108,07 95,00 117,00 Þorskur, ósl. 3,482 94,65 65,00 109,00 Ufsi 1,394 59,00 59,00 59,00 ViiYdirmálsf. 9;849 70,86 30,00 78,00 ysa, sl. 2,547 113,89 104,00 124,00 Ysa, smá, ósl. 0,164 60,00 60,00 60,00 Ýsa, ósl. 8,187 96.51 60,00 102,00 Fiskmarkaður Þorlákshatnar Karfi 0,133 43,00 43,00 43,00 Keila 0,025 48,00 48,00 48,00 0,176 75,00 75,00 75,00 Lúða 0,460 329,21 305,00 330,00 Lýsa 0,082 62,00 62,00 62,00 Skarkoli 0,180 86,00 86,00 86,00 Skötuselur 0,275 285,00 285,00 285,00 Sólkoli 0,067 61,00 61,00 61,00 Steinbítur 0,028 71,00 71,00 71,00 Þorskur, sl. 0,653 115,00 115,00 115,00 Ufsi 0,060 40,00 40,00 40,00 Undirmálsfiskur 0,044 68,00 68,00 68,00 Ysa,sl. 0,020 100,00 100,00 100,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 28. nóvember seldust alls 41,108 tonn. Langa 0,714 77,46 77,00 80,00 Ufsi 0,016 47,00 47,00 47,00 Steinbítur 0,112 63,00 63,00 63,00 Keila 0,511 40,00 40,00 40,00 Blandaður 0,010 46,00 46,00 46,00 Bland.,ós. 0,019 * 46,00 46,00 46,00 Smáþorskur.ósl. 0,210 65,00 65,00 65,00 Steinbitur, ó. 0,007 61,87 61,00 64,00 Ufsi.ósl. 0,012 27,00 27,00 27,00 Koli 0,009 101,21 100,00 102.00 Langa, ós. 0,006 68,70 30,00 75,00 Keila, ós. 0,814 37,10 35,00 38,00 Ýsa, ósl. 8,777 93,26 50,00 104,00 Smáýsa, ós. 0,713 68,00 68,00 68,00 Þorskur, ós. 0,915 95,70 92,00 101,00 Lýsa, ósl. 0,219 47,00 47,00 47,00 Ýsa 6,829 126,16 112,00 131,00 Smárþorsk. 2,328 73,27 73,00 75,00 Þorskur 17,625 116,84 116,00 118,00 Lúða 0,224 408,27 380,00 435,00 Karfi 0,124 25,00 25,00 25,00 Hlýri 0,323 59,29 59,00 60,00 Hún er ánægð þessa dagana, hollenska stúlkan sem strýkur tígrisdýrinu á myndinni. Hún heitir Anneke van Ham og fékk nýlega leyfi hollenska landbúnaðarráðuneytisins til að hafa tígurinn sem húsdýr á heimilinu eftir að hafa barist fyrir því í sex ár. Anneke fékk tigurinn, sem hún kallar Maleisu, frá dýragarði eftir að móðir hans hafnaði honum og hefur gefið honum nafnið Maleisa. Fjölmiðlar Örlátur á þjórfé

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.