Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 8
Veðurhorfur næstu daga: Frostlaust með rign- inguogsúld - samkvæmt spá Accu-Weather Næstu daga hlýnar víöast hvar á landinu og um helgina fer hitinn upp í sjö stig á sunnanverðu landinu. Það heldur áfram að rigna á sunnan- og vestanverðu landinu en snjókoma eða slydda er likleg fyrir norðan á morgun. Síðan fer að rigna þar eins og annars staðar strax á sunnudag svo eitthvað mega Akureyringar bíða eftir opnun á skíðasvæðinu enn- þá. Vestfirðir Það verður alskýjað og.rigning fyr- ir vestan um helgina en fer að snjóa um miðja vikuna. Hiti verður á bil- inu 2-4 stig og fer niður í eitt stig á nóttunni. Norðurland Það spjóar á Norðlendinga á morg- un en síðan fer að rigna. Spáð er snjókomu aftur á miðvikudag. Hitinn verður um 1-2 stig um helgina en síðan hlýnar og hitinn ætti að ná 4-5 stigum á Akureyri á mánudag. Að nóttu fer hitastigið niður í 1-2 stig og að frostmarki á Raufarhöfn á sunnudag. Alskýjað verður fram í miðja viku að minnsta kosti. Austurland Einna mestum hita er spáð á Aust- íjörðum og búist við að hann verði sjö stig á Egilsstöðum á laugardag og sunnudag. Sama gildir á Hjarðar- nesi, þar er spáð 5-7 stiga hita um og eftir helgina. Súld og rigning munu plaga Austfirðinga næstu daga eins og aðra landsmenn en á mið- vikudag má búast við að verði háif- skýjað. Suðurland Það verður einnig hlýtt á Suður- landi um helgina. í Vestmannaeyjum og á Kirkjubæjarklaustri er spáð 7 stiga hita næstu daga, rigningu og súld og alskýjuðu á miðvikudag. Hiti að nóttu til fer mest niður í 1 stig. í Reykjavík er spáð mestum hita 5 stig- um á morgun, 6 á sunnudag og á miðvikudag 3 stiga hita. Það rignir á morgun og næstu daga gengur á með skúrum. Hiti fer niður að frostmarki að nóttu til um miðja vikuna en helst um 1 stig þangað til. Utlönd Svo virðist sem kólna fari í Mið- Evrópu næstu daga en hlýna á Norð- urlöndunum. Spáð er eins stigs hita í Berlín en um síðustu helgi var 9 stiga hiti þar. Svipað gildir í Hamborg og í París. Þar fer hiti úr 9 stigum í síðustu viku niður að frostmarki næstu daga. Raufarhöfn. Vestmannaeyjar —. T 9 Veðurhorfur á Islandi næstu daga bap>r fróttir hnrflflt nú ntfln i'ir Pær fréttir berast nú utan úr heimi að vísindamenn telja líkindi á kólnandi veðri á ' næstu tveimur árum sem rekja megi til El-Nino straumsins í Kyrrahafinu. Þess gætir þó lítt á veður- kortinu fyrir næstu viku hvað ísland varðar. Hér verður hlýtt miðað við árstíma um land ailt og við verðum að leita allt suður til Mið- jarðarhafsins til að finna sambærilegar hitatölur. Víða um land fer hitinn allt upp í 7° í upphafi vikunnar að deginum og einungis er gert ráð fyrir vægu nætur- frosti norðanlands aðfara- nótt miðvikudags. Skýringar á táknum o he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað ^ ri ■ ógning * * sn - snjókoma Y sú - súld 5 s - Skúrir oo m i - Mistur = þo - Þoka þr - Þrumuveður LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykiavík næstu daga veðuroglíkur Miltveðurog AllhvassTog . Þungbúið með Líkur á skúrumbg Milt veður og líkur á rigningu hiti mestur +5’ minnstur +1° skúraleiðingar hiti mestur +6° minnstur +2° rog skúraleiðingar hiti mestur +5° minnstur +1° Þungbúið með éljagangi hiti mestur +5° minnstur +1° jafnvel éljum hiti mestur +3° minnstur 0° STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 2/-1sn 5/2 ri 5/2sú 4/1 sú 2/-1sn Egilsstaðir 4/1 sk 6/3ri 6/2sú 6/2as 5/1 hs Galtarviti 2/-1 ri 4/1 ri 3/1 ri 3/1 sú 2/-1sn Hjarðarnes 5/2as 7/3ri 7/4sú 6/3as 5/0hs Keflavflv. 6/2ri 7/3sú 7/2ri 6/2as 4/1 sú Kirkjubkl. 6/2 ri 7/3sú 6/3ri 7/2as 5/1 as Raufarhöfn 1/-1sn 2/0sn 4/1 ri 4/1 sú 2/0sn .Reykjavík 5/1 ri 6/2sú 5/1 ri 5/1 as 3/0sú Sauðárkrókur 2/0ri 4/2 ri 4/2sú 3/1 sú 2/0sn . Vestmannaey. 7/3ri 7/4ri 6/3sú 7/3sú 5/1 as Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 11/4sú 12/4sú 13/7sú 14/8sú 16/7hs Malaga 13/6sú 12/5sú 13/6sú 14/6sú 17/9hs Amsterdam 5/-3he 3/-3he 2/-4he 6/-2he 7/-1hs Mallorca 12/8ri 11/6sú 11/9sú 15/7as 16/7hs Barcelona 12/7ri 11/5sú 12/7sú 11/4sú 13/4hs Miami 24/18hs 26/20hs 26/17hs 25/14sú 20/1 Ohs Bergen 7/3ri 8/2 ri 9/3as 8/4sú 9/4as Montreal -5/-12hs -4/-10as -1/-8hs 0/-6as -5/-13sn Berlín 1/-8he -1/-9he 1/-8he 3/-4he 4/-2hs Moskva -3/-8sn -1/-6sn -4/-14as -8/-16hs -4/-10as Chicago 4/0hs 7/-3as 4/-9ri -2/-10sn -5/-14hs New York 3/0hs 8/3hs 9/4 ri 7/0sú 4/-3hs Dublin 6/-1 hs 7/-1hs 8/0hs 8/3hs 9/5as Nuuk 0/-12sn 1/-11sn 2/-10sn -5/-12sn -8/-17hs Feneyjar 7/1 as 7/0hs 7/-1he 7/-1hs 8/-2hs Orlando 22/16hs 26/15hs 25/16sú 22/8hs 17/5hs Frankfurt 3/-6he 1/-8he 0/-8he 3/-4hs 4/-3hs Osló 4/2sú 6/1 su 6/2as 3/0as 4/-2as Glasgow 6/-2hs 6/-1hs 7/-1as. $/3hs 8/4as París 2/-1sk 2/-3hs 2/-4he 4/-2hs 5/1 as Hamborg 0/-6is 1/-6he 1/-6he 4/-4hs 4/-2hs Reykjavík 5/1 ri 6/2sú 5/1 ri 5/1 as 3/0sú Helsinki 1/-5sn 0/-6sn -2/-9hs 1/-3sn -1/-5sn Róm 13/6sú 13/3hs 12/2he 13/3he 14/4hs Kaupmannah. 4/0hs 6/2sú 3/1 as 6/3as 7/3as Stokkhólmur 1/-4ri 1/-5sn 1/-3as 2/-3as 2/-4hs London 6/-2hs 7/-2he 7/0hs 8/1 hs 8/2hs Vín 0/-9he -2/->11he -3/-11he 2/-5he 1/-3hs Los Angeles 22/9is 24/9he 23/1 Ohe 21/9hs 22/11he Winnipeg 1/-11as -4/-18as -12/-24hs -9/-18hs -10/-16as Lúxemborg 4/-4sk 3/-5he 2/-5he 4/-4hs 5/-1hs Þórshöfn 9/6sú 10/6as 11/7as 9/4as 10/4as Madríd 9/-1ri 9/1 sú 8/3ri 8/3ri 9/4sú Þrándheimur 6/1 sú 3/0sn 4/2ri 6/3ri 5/1 sú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.