Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992. Spumingin Hvað á að senda marga fulltrúa á umhverfis- ráðstefnuna í Ríó? Ásta Eyjólfsdóttir húsmóðir: Það er nóg að senda 10. Einar Gunnlaugsson nemi: Ætli sé ekki nóg að senda 2 fulltrúa. Það er feikinóg og allt umfram það er bruðl. Valtýr Helgi Diego verslunareigandi: Sendum einn. Sendum Steingrím J. Sigfússon. Gísli Halldórsson verslunareigandi: Sem allra fæsta. Það verður að spara. Vladimir Padrós nemi: Fáa, kannski fjóra. Anna Margrét Bjamadóttir ferða- tæknir: Það er mikilvægt aö viö send- um góða fulltrúa en ég hef ekki myndað mér skoöun á því hversu margir þeir eiga að vera. Lesendur___________ Brasiliufarar hinir nýju Nú er ekki tími karnivals í Ríó. - „Rió-farar, takið því konurnar með ykk- ur,“ segir m.a. í bréfinu. Símamynd Reuter Björn Björnsson skrifar: Fáir hefðu trúað að undir lok 20. aidar myndi hér á landi myndast hópur sem vildi jafn ólmur fara til Brasilíu og þeir sem lögðu héðan til þess lands um miðja 19. öldina, af allt annarri ástæðu þó. Sá hópur manna leitaði af landi brott eftir mannfelh og aðsteðjandi hungurvofu sem hvarvetna birtist fólki sem hafði flosnað upp af jarðnæði -sínu. - Nú er öldin önnur og sá hópur manna og kvenna sem nú vill komast til Brasilíu ætlar sko ekki að fara þá ferð fyrir eigin reikning, heldur láta ríkið borga brúsann. - Barist er um bitann og á þingi gengur maður und- ir manns hönd til að tala fyrir því að sem flestir fái að fara á umhverfis- ráðstefnuna í Rio de Janeiro. Það er heppilegt að ráðstefnan skuli vera í júní en ekki t.d. í janúar þegar heitast er þar syðra, bæði í lofti og í sálum manna, þegar karni- valið stendur sem hæst. Nú er frekar dauft þama syðra, það er aö skella á hávetur og lofthiti verður ekki nema u.þ.b. 20-25 stig. Það er mátulegt fyr- ir íslenska Brasilíufara. Og nú er þó ástæða til aö taka konurnar sínar með þótt ekki sé nema sem dansfé- laga því nú er ekki tímí karnivals og ekki víst að margar Ríó-stúlkur séu tilbúnar að dansa sömbu við íslend- inga óforvarendis. - Ríó-farar, takið því konumar með ykkur, þær geta hka alltaf þvegið skyrtumar á bað- herbergjunum ef þið svitnið mikið. Það sparar gjaldeyrinn; Já, hver skyldi hafa trúað því að þingmenn færu í hár saman út af þessari fyrirhuguðu ferð og að jafn- vel kommarnir stæðu uppi í hárinu á forseta Alþingis th að kría út fleiri þátttakendur í förina? En hvað end- anlegan fjölda varðar má telja fuh- víst að hvort sem miðað er við 11-13 eins og umhverfisráðherra gerir - eða 25—40 manns - eins og áður hefur veriö rætt um og tilboð ferðar ferða- skrifstofu hlýtur að byggjast á má reikna með að hópurinn verði helm- ingi stærri þegar makar bætast í hópinn. Aðalspurningin mun svo að sjálfsögðu standa um það hvort og hvaöa makar fái dagpeninga frá rík- inu og hveijir ekki. - Um það verður áreiðanlega deht á Alþingi í næstu lotu. Vegalaus börn Konráð Friðfinnsson skrifar. Fréttin er barst mér á dögunum og kom mér úr jafnvægi opinberaði mér nokkuð sem var mér huhð og ég hélt að viðgengist eingöngu í útlöndum en ekki á Islandi. Ég neitaði í fyrstu að trúa fréttinni, fannst hún svo óraunveruleg og fráleit. Síðar, er frekari upplýsingar höfðu borist um máhð, varð ég þó að bakka. - Stað- reyndimar blöstu við mér, kaldar og óhrekjandi. Vegalaus böm fyrirfmn- ast á allsnægtalandinu íslandi. Fréttin var - eins og komiö hefur fram - um heimihslaus böm á aldrin- um sex til tólf ára. Þetta vora milli tuttugu og þrjátíu einstaklingar. Þetta er að vísu ekki há tala, sem betur fer, en breytir ekki þeirri stað- reynd samt, að hér er um að ræða vandamál sem ófært er að horfa framhjá eða gera htið úr. Þess vegna vöktu hka samtökin Barnaheill at- hygh manna á þessu vandamáli og hmndu af stað söfnunarátaki er var að skapi landsmanna og gekk furöu vel. Söfnuðust u.þ.b. 32 mhljónir króna er nýtast munu samtökunum til að koma ætlunarverki sínu í fram- kvæmd. - Að reisa eöa kaupa hús th nota fyrir þessi ógæfusömu böm, og afmá þar með af þjóðfélaginu þann blett, sem vegalaus börn hér em. En hugsanir, þótt hlýjar séu, gagn- ast hinum vegalausu ungmennum lítt ef verk fylgja ekki með. Þá skömm hafa nú Bamahehl tekið af mér og öhum hinum er aðhöfðust ekkert í máhnu. Bamaheill munu nú fá nefnt húsnæði. Af þéim sökum legg ég th að allir þeir sem komu nálægt söfnuninni gefi vinnu sína til að þessar 32 mhljónir nýtist samtök- unum óskiptar. - Auðvitað ber rík- inu síðan að sjá um daglegan rekstur heimihsins. Það er sjálfsagt. w ■ _■ * / * Hnngið i sima millikl. 14 og 16 -eðaskrifið NaXn o&símsuir, veröur að fylgja bréfum í Velf erðarmál með endemum Jón Halldórsson skrifar: Svo er nú komið hjá mér eins og flestum almennum borgurum þessa lands að mér ofbýður framkoma stjómvalda í garð þeirra sem minnst mega sín þótt þeir sem hæst era sett- ir geti leyft sér nánast hvaö sem þeim dettur í hug. - Mér kemur oft í hug gamla spakmæhð „Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur hiö sama; en orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur." - En orðstírs þeirra manna sem nú ráða velferðarmálum þjóðarinnar verður lengi minnst með endemum. Ég er síöur en svo á móti spamaöi enda af þeirri kynslóð sem varð aö Er gamalt fólk og öryrkjar „byrði“ á þjóðfélaginu? spara hvem eyri th að geta lifað. Því ofbýður mér það braðl og sá skortur á fjármálaviti sem forráðamenn okk- ar hafa sýnt undanfama áratugi og sem magnast með hverium degi. Svo virðist það standast lög að ó- prúttnir þorparar raki saman fjár- munum og féflettí. fólk. Það er eins og þeir sem við greiðum laun fyrir að vemda okkur fyrir þessum þijót- um standi jafnvel með þeim þegar á reynir. Er ekki eitthvað bogið við þau lög sem þeir skýla sér á bak við? En þar sem þeir er stjóma era sí- fellt að tala um að spara er ég með spamaðarappástungu sem þeir ættu að athuga. Þeir sem hafa meirihluta á Alþingi ættu aö geta komið í gegn lögum sem leyföu hreinlega að lóga öryrkjum, gamalmennum og öðra því sem kallast óæskhegt fólk. - Mér finnst ólíkt mannúðlegra að gera það snyrthega, heldur en að kvelja það andlega og líkamlega í langan tíma áður en guöi þóknast að losa þá við þessa byrði. I>V Fagnaafslöðu biskups Dóra hringdi: Ég fagna afstöðu biskups gagn- vart borgaralegum útföram sem virðast eiga vaxandi fylgi að fagna. Biskup segir að hver geti haft þann siö sem hann óskar eft- ir. þetta er vel viöunandi afstaða l\já einum æðsta yfirmanni þjóð- arinnar. Ahtof algengt er að ráða- menn sefji sig upp á móti ýmsu sem breytast vih í tímans rás. Aðstoðvið upp- gjafaþiitgmenn Sigurður Pétursson skrifar: Það er áberandi í þjóðfélaginu að þegar þingmenn hætta að gegna þingmennsku er þeim í flestum thvikura séð fyrir viöun- andi starfi innan opinbera geir- ans. - Undantekningin er ef bændur, sem era þingmenn, hverfa að búum sínum. Ótal dæmi era um þessa menn. Þeir setjast t.d. í bankana, ýmist sem bankastjórar eða við sér- verkefni, fara til opinberra sjóða eða þeim er vísað úr landi í sendi- herrastörf. - Þetta er sérstök umhyggja sem aðrir þjóðfélags- þegnar eiga ekki aögang að. - Afar niðurlægjandi fyrir þing- menn. Stéttarfélög óþörf? H.J. hringdi: Fer ekki að verða tímabært að leggja niður stóra stéttarfélögin, BSRB, BHM og reyndar VSÍ líka, sem sérstaka samningsaðha á vinnumarkaðinum? Þetta er orö- ið alltof dýrt úthald í þjóðfélag- inu, öll þessi félög í sifelldu samn- ingaþófi sem lítið sést frá nema þegar samningamenn raða í sig bakkelsi og hlakka yfir veislu- föngum og sphamennsku. Hinn þögli meirihluti borgar brúsann eins og venjulega. Hvers konar þjóð eram viö eiginlega aö ala upp er gerir sér þetta að góðu? Vill láta aðra sjá fyrir sér með biölaunum, ríkisstyrk o.þ.h. Það er sannarlega kominn tími á nú- verandi kerfi sem er alltof þungt í vöfum og letjandi. íslenskar getraunir Matthías skrifar: Égvh koroa á framfæri innhegu þakklæti til íslenskra getrauna fyrir aö hafa tekiö sænska knatt- spyrmheiki upp á seðlum sínum, - Þetta er aht annað líf fyrir okk- ur sem á laugardögum siljum vonsviknir með getraunaseðlana okkar eftir að úrsht eru kynnt og síðan verið niöurbeyðir öh laugardagskvöld þegar lottótöl- umar okkar korau heldur ekki upp. Nú getum við lifað í voninni ffarn á sunnudag og þá skiptir ekki máh hvort maður er niður- beygöur vegna óhagstæðra knatt- spymuúrshta á sunnudagskvöld- inu, maður er hvort sem er niður- beygöur vegna þess aö vinnuvik- an hefst næsta dag. Úfvarpframyfir Gísh Guðjóasson hringdi: Ég held aö ég tah fyrir hönd margra að á útvarpsstöðvunum megi finna margfalt fjölbreyttara úrval þátta, fréttaskýringa, tón- listar og hvers konar afþreyingar en hægt er að finna á sjónvarps- stöövunum - þótt undantekning sé þar að vísu. Ég finn þetta svo vel ef ég sit við vinnu sína, t.d. aö kvöldi th, og opna útvarp. Þá má alltaf Ðnna eitthvaö viö manns hæfi á ein- hverri stöðinni - sjaldan í sjón- varpi. Merkhegt hvað allar út- varpsstöðvarnar standa sig þrátt fyrir hrakspár um aö frelsið og samkeppnin myndi gera út af viö þær sumar eða ahar á einu bretti. Þær spár hafa ekki ræst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.