Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 6
30 MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992. Iþróttir Chicago yf ir gegn New York Bandarísku meistaramir í Chicago Bulls hafa 2-1 yfir gegn New York Knicks í einvígi liðanna í undanúr- slitum í NBA-deildinni eftir sigur, 94-86, í þriðja leik liðanna í Chicago í fyrrinótt. Michael Jordan og félagar hans í Chicago töpuðu fyrsta leikn- um en hafa unnið tvo síðustu. Það lið sem fyrr sigrar í 4 leikjum heldur áfram keppni. Boston Celtics og Cleveland léku tvo leiki um helgina. Boston vann fyrri leikinn, 110-107. Dæmiö snerist við í síðari leiknum en þá sigraði Cleveland eftir framlengdan leik, 114-112. Staðan í einvígi þessara liða er 2-2. . Utah Jazz er komið í 2-0 gegn Se- attle eftir sigur í öðrum leik hðanna, -103r-97. Phoenix vann sigur á Portland, 124-117, í þriðja leik þessara hða og þar er staðan 2-1 Portland í vh. -GH Ekkert gengur hjá dönsku meisturunum í #l Bröndby í dönsku úr- valsdeildinni í knatt- spyrnu. Bröndby tapaði á heima- velli fyrir Silkeborg í gær og er i 6. sæti deildarinnar. Úrshtin í Dan- mörku urðu þannig: AaB-Nástved................4-1 AGF-Lyngby.................1-1 Bl903~Frem.................0-0 Bröndby - Silkeborg........2-3 B1903 er í efsta sæti með 23 stig, Frem 2, Lyngby 22, AGF 20, AaB 18, Silkeborg 18 og Bröndby 18. Sigur hjá Lyn Lyn, félag bræðranna Teits og Ól- afs Þórðarsona, vann 0-2 sigur á Ham-Kam í norsku 1. deildinni i knattspyrnu í gær. Önnur úrsht urðu þessi: Lálleström - Kongsvinger...1-0 Mjöndalen - Tromsö.........0-1 Rosenborg - Molde..........2-0 Sogndal-Viking.............4-1 Start-Brann................0-0 Rosenborg og Lilleström eru með 7 stig, Kongsvinger, Lyn og Molde koma næst með 6 stig. Jafntefii hjá Hlyni Hlynur Stefánsson og félagar hans í Örebro gerðu 1-1 jafntefli við Öst- er á útivehi í sænsku úrvalsdeild- inni í knattspymu í gær. Gauta- borg vann sigur á Treheborg, 1-0. Malmö tapaði á heimavelh fyrir GAIS, 0-1 og Norrköping vann stór- sigur á Frölunda, 4-0. Gautaborg er efst með 12 stig, Trelloborg 11, AIK 10, Norrköping 10, Öster og Örebro 9. Blackburn stendur velaðvigi Blackbum stendur vel að vígi í aukakeppni um sæti í ensku úr- valdsdeildinni næsta vetur. Black- bum sigraði Derby, 4-2, í gær i fyrri leik liðanna. Kenny Dalghsh, íram- kvæmdastjóri Blackbum, á því ágæta möguleika á að leika viö annað hvort Cambridge eða Leic- ester, sem geröu l-l jafatefli, um eitt laust úrvalsdehdarsæti I keppni um sæti I 2. dehd vann Stockport 1-0 sigur á Stoke og Bar- net vann Blackpool, 1-0, í leik um sæti í 3. dehd. Porto meistari þráttfyrirtap Porto er öruggt með meistaratith- inn í Portúgal þrátt fyrir tap gegn Gh Vicence, 0-1, í gær. ErkiQend- umir Benfica eru áfram í ööra sæti eför 2-2 jafntefli gegn Penafiel á útivelh en Benfica er samt 9 stig- um á eftir Porto þegar aöeins 3 umferöir eru eftir í deildinni. Sporting er í þriðja sæti eftir 2-1 sigur á Ferreira. Mikil spenna á Spáni Keppni í spænsku 1. dehdinni í knattspymu er æsispennandi eftir leiki helgarhmar. Topphðið Real Madrid tapaði fyrir Real Oviedo en á meðan unnu helstu keppinaut- amir. Atleíico Madrid vann 2-1 sig- ur á Gijon með mörkum Sabos og Manolo og Barcelona vann 2-0 síg- ur á Cadiz þar sem þeir Michael Laudraup og Hristo Stoíchkov skoruðu. Úrslit leikja urðu þannig: MaUorca - Burgos.........,.2-2 Espanol - Albacete.........2-0 Sociedad - Corana..........1-1 Zaragoza - Logxones........3-2 Oviedo - Real Madrid.......1-0 AtLMadrid - Gijon..........2-1 Osasuna-Sevhla.............1-0 Valencia - Bilbao..........3-1 Cadiz-Barcelona Real Madrid er með 49 stig, At- letico Madrid 48 og Barcelona 47. Guðmundur lagði upptvömork Edstján Bemburg, DV, Belgíu: Guömundur Benediktsson átti góðan leik með varaliðið Ekeren sem vann 4-2 sigur á Beveren á fóstudagskvöld. Guðmundur náöi þó ekki að skora en lagði upp tvö mörk fyrir félaga sinn, Keita, sem er Senegalbúi. Sabatini vann sigur á Seles Gabriela Sahatini frá Argentínu sigraði Monicu Seles i úrshta- leik á opna ítalska meist- aramótinu í tennis sem lauk íRóm í gær. Sabatini, sem tahn er önnur besta tenniskona í heiminum á eft- ir Seles, sigraði í tveimur lotum, 7-5 og 6-4. Senior sigraði eftir bráðabana Peter Senior frá Ástralíu sigraði á Benson og Hedges golftnóti at- vinnumanna sen lauk i St Mellion á Englandi í gær. Senior sigraði eftir bráðabana við Tony Johnstone frá Zimbabwe en þeir léku holumar 72 á 287 höggum. Nick Faldo frá Bretlandi hafnaði í 3. sæti eftir bráðabana viö landa sinn, Jim Payne, en þeirurðujafn- ir í 3. sæti á 288 höggum. Svíhm Anders Forsbrand lék á 289 högg- um og hafnaði i 5. sæti Sigurður áfram á Éyjamönnum? Flest bendir th að Sig- uröur Gunnarsson munl þjálfa og leika með ÍBV í handknattleik á næsta ári. Siguröur hefúr undaníarin ár þjálfað og leikið meö félaginu og undir hans stjóm hefur ÍBV náð góðum árangri. Þá er líklegt að Eyjamenn haldi öllum sínum leik- mönnum sem léku með í vetur að undanskildum Gylfa Birgissyni sem mun leika með Bodö í Noregi. HansogRut besthjaFH A uppskeruhátíö hjá íslands-, dehdar- og bikarmeisturum FH í handknattleik um helgina var Hans Guðmundsson útnefhdur besti leikmaður meistaraflokks karla. Hans varð markakónur í dehdakeppninni og þáttur hans var stór í öhum ieikjum FH í úrshta- keppninni. Þá var Rut Baldursdótt- ir útnefixd besti leikmaöur meist- araflokks kvenna. Michael Jordan og félagar hans í Chicago Bulls stefna ótrauðir á aö endurheimfa titilinn i NBA-deildinni í körfu- knattleik. Chicago er yfir gegn New York og Jordan hefur leikið stærsta hlutverk meistaranna. Víðavangshlaup íslands: Martha og Jóhann íslandsmeistarar -250 keppendur toku þátt í hlaupinu Martha Ernstdóttir, ÍR, og Jóhann Ingibergsson úr FH urðu íslands- meistarar í kvenna- og karlaflokki í víðavangshlaupi íslands sem haldið var á túni fyrir ofan Kaplakrikavöh í Hafnarfirði á laugardag. AUs tóku 250 keppendur þátt í mótinu og var keppt í mörgum Ookkum. Úrsht í hlaupinu urðu annars þessi: Karlar 1. Jóhann Ingibergsson, FH...28,46 2. Bragi Sigurðsson, Árm.....28,59 3. Daníel S. Guðmundss., KR..29,17 4. Sveinn Ernstson, ÍR.......29,29 5. Gunnlaugur Skúlason, UMSS .30,07 FH sigraði í sveitakeppni karla og ÍR-ingar urðu í öðru sæti. Konur 1. Martha Emstdóttir, ÍR.....11,35 2. Hulda Pálsdóttir, ÍR......13,27 3. Laufey Stefánsdóttir, Fjölni ....13,34 4. Hólmfríður Guömundsd., ÍR ...13,51 5. Þorbjörg Jensd., UMSB.....14,03 ÍR sigraði í sveitakeppni kvenna. öldungar, 35 ára og eldri 1. Sigurður P. Sigmundss., FH ....30,15 2. Jakob B. Hannesson, ÍR....33,20 3. Jóhann Jóhannsson, ÍR.....33,26 4. Vöggur Magnússon, ÍR......35,20 5. Gísli Ásgeirsson, FH......39,29 ÍR-ingar unnu sveitakeppnina. Heldri menn, 45 ára og eldri 1. Jóhann Jóhansson, ÍR......33,26 2. Vöggur Magnússon, ÍR......35,20 -GH Jóhann Ingibergsson kemur fyrstur i mark í karlaflokki. DV-mynd Hson Martha Ernstdóttir kemur fyrst i mark í kvennaflokki. DV-mynd Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.