Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992. LÁTTU ÞÉR EKKILEIÐAST Þessi frábæri leikur (TETRIS) fæst nú í vasatölvu. • 10 STYRKLEIKASTIG • HLJÓÐROFI. • SÝNIR BESTA ÁRANGUR Á SKJÁ. • VERÐ AÐF.INS KR. 2.990,- PÖNTUNARSÍMI: 651297 GKVILHJÁLMSSON Smyrlahraun 60, 220 Hafnarfjöröur No. 2. 1992 SÖLUSKRÁ EIN-TÖLVUV/EDDASTA BlLASALAN Grcnúsvcgi II - Simar: KI.MSO / MI30K5 Góður sýningariialur. Kúmgott úlisvxói. Rcyndir sölumcnn BQRfiARRfT.ASAT.AW ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA Volvo 240 GL, árg. 1986, ekinn aöeins 81 þús. km, ath. skipti. Stgrverð 730. þús. Eigum enn- fremur station. Daihatsu Charade CS, árg. 1989, ekinn aðeins 31 þús. km, bein sala. Stgrverð 520 þús. MMC L-200 pickup 4x4, árg. 1990, ekinn aöeins 26 þús. km, ath. skipti. Stgrverð 1.070. þús. Nissan Patrol turbo disil, árg. 1991, ekinn aðeins 1 þús. km, sem nýr. Stgrverð 2.900. þús. MMC Pajero, langur, dísil, árg. 1989, ekinn 75 þús. km, ath. skipti ódýrari. Stgrverö 1.680. þús. Eig- um ennfremur árg. ’90, stuttan dísil. Ford Explorer XLT, árg. 1991, ekinn aðeins 7 þús. km. Stgrverð 2.700. þús. Subaru Legacy 1,8 station, árg. Fiat Tipo, árg. 1989, ekinn 57 1991, ekinn 23 þús. km. Stgrverð þús. km. Stgrverð 590. þús. 1.400. þús. Ennfremur árg. 1990, svo og aörar árg. af Subaru. HÖFUM KAUPENDUR AÐ Cherokee 4,0, skipti á Benz 190E, árg. '85. Civic 1989-’90, skipti á Clvic, árg. 1987. Wagoneer 1987, skipti á Accord 1987. Pajero, löngum, disil, '91-92, skipti Pajero disil ’90. 7 manna bil, ca 1 mlllj., skipti á Sunny st. 4x4 ’87. Japönskum ’89-'90, skipti á Justy 1987. Nýlegum sjálfsk. jeppa, skipti á Range Rover 1987. Nýlegum rúmgóöum bil, skipti á Mazda 929, árg. 1988. Subaru st., árg. ’89-’90, skipti á Subaru st. 1986. Legacy - Pajero ’89-’90, skipti á Lancer 4x4, árg. ’88, og Subaru st. 1986. Nýlegum jeppa, skipti á Benz 250, árg. 1984. Nýiegum jeppa/fólksb., má kosta 2,5-3,5 millj. Skipti Audi st. 4x4 ’86. OFANGREINT ER AÐEINS SÝNISHORN. Gífurlegt úrval bíla á skrá. Ýmis skipti og kjör Staðgreiðsluverð og lánaverð ALLT AÐ 36 MÁNUÐI. Ný söluskrá. Ath. ofangreint er aðeins lítið brot úr söluskrá. Við höfum stækkað sýningarsalinn og HÖFUM OPIÐ SUNNUDAGA FRÁ 13-17 í SUMAR Verið velkomin BQllCABBTT.ASaT.AW GRENSÁSVEGI 11, SÍMAR 813150 - 813085. Iþróttir Bandaríska siglingakeppnin N Keppnisbátar Hin miklu belgsegl miðast við að ,,slá vindinn” úr segli forystubátsins. Lomahöfði / 3,7 sjómílur .... L------- Endir Nútíma siglingakeppni krefst mikils af áhöfninni og leiðin sem valin hefur verið fyrir keppendurna fyrir utan Lomahöfða við San Diego reynir mjög á hröð hand- brögð við að aka seglum og kúvenda. Keppnin um Ameríkubikarinn 1 siglingum: Mjótt á munum - Skútan Ameríka 3 sigraði II Moro frá Italíu, 4-1 Áhöfn bandarísku skútunnar Am- eríka 3 tryggöi sér um helgina örugg- an sigur í keppninni um Ameríku- bikarinn í siglingum. Bill Koch, skip- stjóri á Ameríka 3, stýrði sínu skipi og mönnum til sigurs í fimmta hluta keppninnar við ítölsku skútuna II Moro di Venezia fyrir utan Loma höiða við San Diego og Ameríka 3 sigraði, samanlagt 4-1. Það var ljóst strax í upphafi fimmta hlutans um helgina að um hörku- keppni yröi að ræöa. Skipunum er gert viðvart tíu mínútum fyrir upp- haf keppninnar og mikið atriði er að skútumar komi á fullri ferð að byrj- unarreit en þær mega ekki fara fram fyrir línuna fyrr en dómarar hafa gefið hljóðmerki. Þetta krefst mikill- ar nákvæmni en þess má geta að margar siglingakeppnir vinnast strax í upphafi og því mjög mikil- vægt að ná góðu „starti”. Um helgina var þessu þannig varið hjá Ameríku 3 og II Moro að þær komu aðvífandi að byijunarreitnum alveg hnífjafnar og hljóðmerki dóm- aranna gali þegar skútumar voru sex sekúndum frá byrjunarreitnum. Eftir fyrsta hluta leiðarinnar hafði Ameríka 3 og Bill Koch 18 sekúndna forskot á II Moro og skipstjóra henn- ar, Raul Gardini. Þegar þremur hlut- um var lokið var munurinn orðinn 38 sekúndur og spennan mikil. Allt gat gerst. Á síðasta hluta leiðarinn- ar, beinum kafla gegn vindi, kleip II Moro stöðugt af forskoti Ameríku 3 en þegar í mark var komiö munaði aðeins 24 sekúndum á skútunum. Lokaúrskurður dómara var hins vegar að munurinn hefði verið 44 sekúndur. Á miklu gekk hjá áhöfnum bátanna í keppninni um helgina og þurftu áhafnarmeðlimir að klifra upp 35 metra há möstur skipanna til að bæta rifin segl en nokkuð mikill vindur var á meðan keppnin fór fram. Áhöfnin á Ameríku 3 sýndi meira snarræði á örlagaríkum augnablikum og sigur bandarísku skútunnar var mjög sannfærandi, 4-1, en sá aðili sem fyrri varð til að vinna fjórar keppnir af 7 varð sigur- vegari. Bill Koch, skipstjóri Ameríku 3, þykir hafa náð undraveröum frama í siglingunum sem hann hefur aöeins stundað í átta ár. Þessi eitilharöi skipstjóri er 51 árs gamall og tekur virkan þátt í baráttunni um borö með sínum mönnum. Raul Gardini, skip- stjóri II Moro, er 58 ára gamall og tekur lífinu með ró um borð, jafnan klæddur í sitt fínasta púss. - -SK 2 Bill Koch, skipstjórl á Ameríku 3, fagnar sigrinum. Bikarinn sést til vinstri. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.