Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Blaðsíða 34
38 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. Miövikudagur 20. maí SJÓNVARPIÐ 17.00 Töfragiugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Evrópukeppni meistaraliöa í knattspyrnu. Bein útsending frá Wembley-leikvanginum í Lundún- um þar sem knattspyrnustórveldin Sampdoria frá italíu og Barcelona frá Spáni leika til úrslita um Evr- ópumeistaratitilinn. Lýsing: Bjarni Felixson. (Evróvision - BBC); 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Ný mynd um kortagerö á íslandi á fyrri óldum og til okkar tíma. í myndinni er sagt frá hefðbundnum kortum og þemakortum, loft- myndatöku úr flugvélum og gervi- tunglum og loks er hugaö að fram- tíðinni en menn eru í æ ríkari mæli farnir að nota tölvur við korta Umsjón: Sigurður H. Richter. Stjórn upptöku. Hildur Bruun. 20.55 Kólesterólhættan. (The Nature of Things - The Cholesterol Fact- or). Kanadísk heimildarmynd um áhrif mataræöis á þróun hjarta- og æðasjúkdóma.. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 21.45 Akurlilju-Smith. (Pimpernel Smith). Sígild bresk bíómynd frá 1941 um hetjudáðir bresks góð- borgara í seinni heimsstyrjöldinni en hann tekur sig til og bjargar mikils metnum vísindamönnum úr fangelsi nasista. Þettaerendurgerð sögunnar um Rauðu akurliljuna eða The Scarlet Pimpernel. Leik- stjóri myndarinnar er Leslie How- ard og hann fer einnig með aðal- hlutverkið. i öðrum helstu hlut- verkum eru David Tomlinson, Francis L. Sullivan, Hugh McDermott og Mary Morris. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Akurlilju-Smith - framhald. 0.05 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Trúöurinn Bósó. Þessi fjörugi og fróði trúður skemmtir börnunum. 17:35 Bibliusögur Vandaður teikni- myndaflokkur með íslensku tali, byggður á dæmisögum úr Bibl- íunni. 18.00 Umhverfis jöröina (Around the World with Willy Fog). Þessi teiknimyndaflokkur byggir á sögu Jules Verne. 18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur þar sem allt það nýjasta í heimi tónlistarinn- ar ræður ríkjum. 19.19 19:19. 20.10 Bílasport. 20.40 Beverly Hills 90210. Vinsæll bandarískur myndaflokkur um tví- burasystkinin Brendu og Brandon. (15:16). 21.30 Með kveöju frá Taiwan. Seinni hluti þáttar um ferð þeirra Karls Garðarssonar fréttamanns og Frið- riks Friðrikssonar myndatöku- manns til Taiwan. Stöð 2 1992. 22.00 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). 22.50 Tiska. Síðsumarstískan í algleym- ingi. 23.20 Þjóðvegamoröin (Police Story: The Freeway Killings). Harðsnúið lið lögreglumanna á í höggi við ' fjöldamorðingja sem misþyrma og myrða konur á hraðbrautum borg- arinnar. En togstreita á meðal lög- regluliðsins verður þess valdandi að rannsókn málsins miðar ekki sem skyldi og á meðan fjölgar fórn- arlömbum morðingjanna. Aðal- hlutverk: Richard Crenna, Angie Dickenson og Ben Gazzarra. Leik- stjóri: William Graham. Framleið- andi: David Gerber. 1987. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 1.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. 0Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Kingston- tríóið og fleiri þjóðlagasveitir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Flóres saga og Blankiflúr - riddarasaga. Kolbrún Bergþórsdóttir les (2). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Kjartans Ragnarssonar. Um- sjón: Sif Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu (samsending með Rás 2). « ‘ 17.45 Lög frá ýmsum löndum. I dag frá Víetnam. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólkl. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. (Einnig út- varpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Samtímatón- list. Umsjón. Sigríður Stephensen. 21.00 Heilsusálfræði. Umsjón: Ásgeir 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. Nýr dagskrórliöur er byrjaöur á Aðalstödinni undir nafninu Aðaiportið. Aðalstöðin kl. 12.30: Á mánudaginn byrjaði skápa, föt, konunóður, nýr dagskrárliöur á Aðal- svefnpoka, pottasett eða stöðinni undir heitinu Að- hvaðeina sem menn vilja alportið. Þetta er flóamark- selja eða kaupa. Dagskrár- aður þar sem hlustendur gerðarmenn taka á móti geta hringt og boðið til sölu þessum símtölum og taka eða óskað eftir öllu milli niður óskir hlustenda. Að- himinsogjaröar, hvortsem alportið er á dagskró alla um er að ræöa bílakaup og daga í hádeginu milli kl. sölu, hjól, barnarúm, ís- 12.30 og 13.00. Eggertsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá 29. apríl.) 21.35 Sígild stofutónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 „Portúgalska stúlkan“, smásaga eftir Robert Musil. Gunnar Ólafs- son les eigin þýðingu. (Áður á dagskrá á jólum 1991.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu (samsending með Rás 1). Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthías- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitjo við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan. 22.10 Landiö og mlöin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lanoskeppni saumaklúbbanna þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 5.00 Fréttir af veöri, færð og fflug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-1900. Útvarp Norðurland. 18.3&-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland viö létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síðdegis Steingrímur ólafsson fjalla um málefni líöandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis Þjóðlifið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst i huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 09 Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttirog Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð- mundsson tekur púlsinn á mann- lífssögunum í kvöld. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgelr Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Krlstlnn Alfreösson. 22.00 Guömundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. fAo-í) AÐALSTOÐIN 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson, Guðmundur Benediktsson og Sigmar Guðmundsson á fleygiferð um allt. 18.00 islandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri í umsjón Böð- vars Bergssonar. 21.00 Á slaginu. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu sunnudegi. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00Ljúf tónlist. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 - Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. S ó Cin fri 100.6 13.00 Sólargeislinn. Björn Markús Þórsson. 17.00 Síðdegistónar. 20.00 Hvað er að gerast. 21.00 Sólarlagíö. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPORT ★ . ★ 12.30 Truck Racing. 13.00 Artistic Gymnastics. 15.00 Football. Road to Wembley. 16.00 Tennis. I8.0O Football. Bein útsending frá evr ópukeppni meistaraliða; Barcelon; og Samptdoria. 20.00 Motor Racing. 21.00 Tennis. 22.30 Eurosport News. 23.30 Dagskrárlok. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautiful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diffrent Strokes. 16 30 Bewltched. 17.00 Facts of Life. 17.30 E Street. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt ur. 18.30 Totally Hidden Video Show. 19.00 Battlestar Gallactica. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Night Court. 22.00 Sonny Spoon. 23.00 Pages from Skytext. SCRCENSPORT 13.00 Euroblcs. 13.30 FIA evróputrukkakeppni. 14.30 Hnefaíelkar. 16.00 1992 Pro Superbike. 16.30 Keila. 17.30 IAAF Grand Prix. 18.30 NBA körfubolti. 20.00 US PGA Tour. 21.15 Golf Report. 21.30 NHL ishokki. 23.30 Dagskrárlok. Kjartan Ragnarsson leikari. Ráslkl. 15.03: í fáum dráttum - Kjartan Ragnarsson Þátturinn I fáum dráttum, brot úr lífl og starfi Kjartans Ragnarssonar leikrita- skálds, leikstjóra og leikara. Fáir hafa verið jafn að- sópsmiklir í íslensku leik- húsi síðustu ár og Kjartan Ragnarsson, hann hefur skrifað óhemjuvinsæl leik- rit eins og Saumastofuna og Land míns föður sem gengu ár eftir ár í Iðnó og eru sett reglulega upp úti á landi. Einnig hefur hann leikstýrt verkum eftir aðra við góðar undirtektir og nú síðast Þrúgum reiðinnar sem ver- ið er að sýna fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu þessa dagana. Rætt verður við Kjartan og litið inn á æfingu í Borgarleikhúsinu. Um- sjónarmaður er Sif Gunn- arsdóttir. Sjónvarp kl. 18.00: meistaraliða Sjónvarpið verður með beina útsendingu frá úr- slitaleiknum í Evrópu- keppni meistaraliða sem fram fer á Wembleyleik- vanginum í Lundúnum miðvikudaginn 20. maí og hefst útsendingin klukkan 18.00. Þar eigast við tvö af stórveldunum í Evrópu- knattspymunni: Sampdoria frá ítaliu og Barcelona frá Spáni. Bæði eru liðin stjörn- um prýdd. Með Sampdoria leika meöal annars Gianluca Vialli, Roberto Mancini, tengiliðurinn Ton- inho Cere2» frá Brasilíu og kantmaðurinn knái, Attilio Lombardo, en Barcelona skartar til að mynda Hol- lendingunum Ronald Koe- man og Richard Witschge, Dananum Michael Laudrap og búlgörsku markamask- Johan Gruyff, þjálfari Barcelona. ínunni Hristo Stoichkov. Það ætti að vera óhætt aö lofa spennandi leik og fót- bolta eins og hann gerist bestur þegar þessi stórlið mætast. Bjarni Fel verður á Wembley og lýsir leiknum fyrir íslenska sparkáhuga- menn. Götumynd frá Taiwan. Stöð2kl. 21.30: Með kveðju frá Taiwan Karl Garðarsson frétta- maöur og Friðrik Friðriks- son, myndatökumaður Stöðvar 2, sóttu heim þetta faillega land fyrir stuttu, skoðuöu framandi mannlíf og ræddu við fólk sem hefur allt aðra lífssýn en þá sem við þekkjum, heimsóttu skóla, verksmiðjur og fyrir- tæki. Þeir tóku hús á nokkr- um eyjarskeggjum og kynntu sér þannig lifnaðar- hætti þeirra frá fyrstu hendi. Farið er í ferð um snákahverfið ótrúlega og fylgst með sölu á íslenskri grálúðu í stórmörkuðum og veitingahúsum en hún er vinsæll matur á þessum slóðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.