Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. Útlönd __________________pv Bush vildi láta irak f á hergögn Tugþúsundir dauðrafiska fljóta á Signu Tugþúsundir dauðra fiska flutu á ánni Signu í París í gær, annan daginn í röð, eftir að eitrað skolp úr holræsakerfi borgarinnar rann út í ána í kjölfar mikOlar rigningar. íbúar pramraa á ánni kvörtuðu undan dauninum af fiskinura og sögðu að áin væri sums staðar alþakin fiski. Phibppe Galy, yfirmaður um- hverfismála Parísar, sagði i gær að hreinsunarmenn heiðu þegar hirt sautján tonn af dauðum fiski úr ánni. Hann sagði að til stæði að endurbæta holræsakerfið til að koma í veg fyrir svona Qóö. Sérfræðingur borgarinnar áætl- aði aö mOli 250 og 400 tonn af fiski hefðu drepist mOii Parísar og ós- annaviðErmarsund. Reuter Bandarísk leyniskjöl, sem voru birt nýlega, sýna að George Bush forseti var hlynntur hernaðar- og efnahags- aðstoð við írak aðeins nokkrum mánuðum áður en íraskar hersveitir réðust inn í Kúveit í ágúst 1990. Þing- menn demókrata sögðu í gær að þetta væru „utanríkispólitísk axarsköft af verstu sort“. Bandaríska þingið er nú að kanna tengsl Bandaríkjanna og íraks og segja þingmenn að Hvíta húsið geri aOt sem það geti til að hylma yfir þau til að varðveita orðstír sinn úr Persa- flóastríðinu. „Tíu mánuðum upp á dag eftir að George Bush sagði að við ættum að veita írökum hemaðaraðstoð gerði Saddam Hussein innrás í Kúveit,“ sagði þingmaðurinn Sam Gejdenson. „Þetta era utanríkispólitísk axar- sköft af verstu sort, sérstaklega þar sem í kjölfarið fylgdi stríð sem vel hefði verið hægt að afstýra," sagði þingmaðurinn á fundi nefndar sem rannsakar tengsl landanna tveggja. Mjög heitt var'i kolunum á fundin- um. Repúblikanar sögðu, og hróp- uðu, að auðvelt væri að gagnrýna eftir á en ítrekuðu að tengslin viö íraka hefðu verið nauðsynleg. Bush fjallaði um eðh þessara tengsla í skjah sem hæst settu sam- starfsmenn hans fengu í október 1989. Þar sagði forsetinn að eðhleg tengsl milh Bandaríkjanna og íraks væru í þágu framtíðarhagsmuna Bandaríkjanna. Hann sagði að bandarísk stjórnvöld ættu að veita írökum ívilnanir til að öðlast meiri áhrif á gerðir þeirra. Skjahð gaf þeim ásökunum demó- krata, að Bush hefði dekrað við ír- aka, aukinn þunga. Repúblikanar Sprengjum rigndi yfir ganOa miðbæinn í ferðamannabænum Dubrovnik við Adríahafsströnd Króatíu í gær í hörðustu árás júgó- slavneska sambandshersins á borg- ina í sex mánuði. Að sögn sjónar- votta varð hluti munkaklausturs frá 14. öld og barokkdómkirkjan fyrir nokkrum skemmdum. „Þetta hefur ekki verið svona slæmt síðan í desember. Við héldum svo sannarlega aö þetta væri búið,“ sagði Niko Koncul, hótelstjóri Arg- entínuhótelsins. ViðvörunEuflautur fóru að væla vísa þessum árásum hins vegar á bug og segja þær aðeins kosningabrehur sem ætlað sé að skemma fyrir Bush. í skjahnu kemur einnig fram að refsiaðgerðir séu við hæfi beiti stjórnvöld í Bagdad efna- eða sýkla- vopnum eða smiði kjamorku- sprengju. Þegar leyndarhjúpnum var aflétt af skjalinu var strikað yfir stóra hluta þess. Háttsettir embættismenn innan stjórnar Bush hafa viðurkennt að þeim hafi orðið á mistök í samskipt- unum við írak. Þeir sögðu þó að það hefði virst ráðlegt að gæta hagsmuna Bandaríkjanna á Persaflóasvæðinu með því að aðstoða íraka og vega þannig upp á móti hernaðarstyrk Ir- ana. Hópur lögfræðinga stjómvalda átti að koma fyrir þingnefndina í gær. En nokkur lykilvitni, þar á meðal lagalegur ráðgjafi forsetans, neituðu að mæta. Það varð til þess að ásakan- ir demókrata um yfirhylmingu fengu byr undir báða vængi. Þingmenn hafa hótað að senda vitnunum stefnu og skikka þá tíl að mæta fyrir nefnd- ina. skömmu eftir hádegi í gær að staðar- tíma og ávaxta- og grænmetissalar, sem höfðu komið sér fyrir við dóm- kirkjuna sem er frá 17. öld, gripu þaö sem þeir gátu áður en þeir hlupu í skjól. Hersveitir Króata svöruðu árásinni með flugskeytum og stór- skotahði. Serbar gerðu einnig árásir á Sarajevo, höfuðborg Bosníu, og hafa þær aldrei verið harðari. Búist er við að Öryggisráð Samein- uðu þjóöanna samþykki refsiaðgerð- ir gegn Serbíu á fundi sínum í dag. Reuter Fiskmarkadimir Faxamarkaður 29, maí setdust alls 41,872 tonn, Magni Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,420 6,00 6,00 6,00 Gellur 0,021 266,00 265,00 266,00 Karfi 2,535 27,09 27,00 42,00 Keila 0,452 20,00 20,00 20,00 Langa 0,438 55,00 55,00 55,00 Lúða 0,551 122,29 55,00 195,00 Skarkoli 5,939 49,03 49,00 50,00 Steinbítur 3,345 34,00 34,00 34,00 Þorskur, sl. 11,541 76,99 71,00 83,00 Þorskur, smár 3,036 61,62 50,00 68,00 Ufsi 6,667 29,55 29,00 30,00 Undirmálsf. 1,838 50,00 50,00 50,00 Ýsa, sl. 5,074 90,38 50,00 100,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29 maí seidusl alls B3I087 (onrv. Skötuselur 0,014 190,00 190,00 190,00 Sig.grásleppa 0,050 70,00 70,00 70,00 Rauðm./gr. 0,025 110,00 110,00 110,00 Smáufsi 0,175 10,00 10,00 10,00 Humarh., s. 0,088 245,00 245,00 245,00 Humarh. 0,050 500,00 500,00 500,00 Smáýsa 0,402 60,00 60,00 60,00 Þorsk., st. 1,550 91,00 91,00 91,00 Ýsa 24,837 96,86 81,00 106,00 Steinbitur 1,286 27,93 25,00 30,00 Lýsa 0,035 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,224 131,61 100,00 260,00 Langa 0,822 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0,548 46,71 45,00 65,00 Keila 0,485 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,878 30,40 30,00 39,00 Smár þorskur 1,226 30,00 30,00 30,00 Þorskur 15,423 79,76 66,00 85,00 Ufsi 4,969 32,25 20,00 35,00 Fiskmarkaður Þoriákshafnar 29. mat seldust ails 21,008 lonn. Karfi 0,983 36,00 36,00 36,00 Keila 0,098 30,00 30,00 30,00 Langa 1,463 59,56 58,00 60,00 Lúða 0,156 132,05 100,00 140,00 Langlúra 0,294 30,00 30,00 30,00 Öfugkjafta 0,231 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 2,647 51,78 51,00 53,00 Skötuselur 1,376 120,00 120,00 120,00 Steinbítur 1,562 33,00 33,00 33,00 Þorskur, sl. 2,610 77,10 75,00 80,00 Ufsi 0,367 36,00 36,00 36,00 Undirmálsf. 4,601 60,00 60,00 60,00 Ýsa, sl. 4,620 70,69 70,00 76,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 29. maí seldust alls 105.954 tónn. Þorskur, sl. 48,443 75,13 50,00 96,00 Ýsa, sl. 29,617 88,28 50,00 96,00 Ufsi, sl. 12,367 28,78 10,00 34,00 Langa, sl. 2,775 52,30 45,00 64,00 Keila, sl. 1,000 19,50 19,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,839 41,87 10,00 56,00 Skötuselur, sl. 1,072 156,67 120,00 370,00 Skata, sl. 0,211 80,00 80,00 80,00 ósundurliðað. 0,243 15,00 15,00 15,00 Lúða, sl. 0,484 208,98 130,00 365,00 Skarkoli, sl. 2,272 37,47 30,00 50,00 Langlúra, sl. 1,079 15,00 15,00 15,00 Stórkjafta, sl. 0,085 15,00 15,00 15,00 Undirmálsþ. sl. 0,337 30,00 30,00 30,00 Sólkoli, sl. O.'MÖ 63,47 50,00 70,00 Skarkoii/sólkoli, sl. 0,165 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður Ísafiarðar 29. mal ældust alls 17,056 tonn Þorskur, sl. 10,370 72,64 70,00 74,00 Ufsi, sl. 0,104 20,00 20,00 20,00 Langa.sl. 0,055 11,00 11,00 11,00 Keila.sl. 0,132 10,00 10,00 10,00 Steinbítur, sl. 0,409 20,00 20,00 20,00 Hlýri, sl. 0,055 15,00 15,00 15,00 Lúöa, sl. 0,573 153,66 100,00 210,00 Grálúða, sl. 1,955 77,00 77,00 77,00 Skarkoli, sl. 0,414 30,00 30,00 30,00 Sandkoli, sl. 0,414 10,00 10,00 10,00 Undirmálsþ. sl. 2,093 49,00 49,00 49,00 Karfi.ósl. 0,246 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður Norðurlands 29 mal seldusr alls 12.466 lonn Grálúða, sl. 1,659 70,00 70,00 70,00 Ufsi, sl. 0,163 35,00 35,00 35,00 Undirmálsþ., sl. 0,420 45,00 45,00 45,00 Ýsa, sl. 0,133 90,00 90,00 90,00 Þorskur, sl. 10,080 77,80 60,00 79,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 29, msi seídust ails 58,367 tonn. Þorskur, sl. 27,356 90,23 87,00 95,00 Ufsi, sl. 18,291 40,00 40,00 40,00 Langa.sl. 3,622 73,00 73,00 73,00 Keila.sl. 0,018 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 1,962 35,00 35,00 35,00 Steinbítur.sl. 5,145 32,14 20,00 35,00 Ýsa, sl. 0,816 85,00 85,00 85,00 Skötselur, sl. 0,681 165,00 165,00 165,00 Lúða, sl. 0,476 127,68 100,00 150,00 29 mai setdiai ails 40,442 tonn. Þorskur, sl. 33,527 72,08 50,00 73,00 Ýsa, sl. 1,829 82,99 75,00 86,00 Ufsi sl. 0,096 15,00 15,00 15,00 Langa, sl. '0,123 45,89 45,00 50,00 Keila.sl. 0,032 10,00 10,00 10,00 Steinbítur, sl. 0,730 20,00 20,00 20,00 Lúða, sl. 0,066 222,73 100,00 250,00 Skarkoli, sl. 0,445 30,00 30,00 30,00 Undirmáls- þorskur, sl. 3,414 33,92 22,00 34,00 Fískmarkaður 1 * A ífián 29, maí seldust fflls 44,04 totm. Þorskur, sl. 27,463 74,92 60,00 82,00 Undirmálsþ., sl. 4,194 50,55 50,00 55,00 Ýsa, sl. 8,654 98,28 41,00 105,00 Ufsi, sl. 0,592 20,00 20,00 20.00 Karfi, ósl. 0,772 19,00 19,00 19,00 Langa, sl. 0,098 30,00 30,00 30,00 Blálanga, sl. 0,045 39,00 39,00 39,00 Steinbítur, sl. 0,887 17,00 17,00 17,00 Blandað, sl. 0,073 11,00 11,00 11.00 Lúða, sl. 0,222 128,32 100,00 150.00 Koli, sl. 1,022 65,00 65,00 65,00 Sköiuselur 0,026 270,00 270,00 270,00 Perungamarkaður INNLÁNSVEXTIR <%> hæst INNlAN överðtryggð Sparisjóösbækur óbundnar 1 Allir Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1 Allir VISITÖIUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaöa uppsögn 2 Allir 1 5-24 mánaða 6,25-6,5 Allir nema Sparisj. Húsnæðissparnaðarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb. Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóðir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR- Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 2-3 Landsb., Búnb. Óverötryggð kjör, hreyföir 2,75-3,75 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tfmabils) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 4,5-6 Búnaðarbanki óverötryggð kjör 5-6 Búnaðarbanki INNLENOIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb. Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn Danskar krónur 8,0-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn överðtryggð Almennir víxlar (forvextir) 11,5-11,75 Landsb., Búnaðarb. Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir Almenn skuldabréf B-flokkur 10,85-11,5 Islandsbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 Islandsbanki AFURÐALAN Islenskar krónur 11,5-1 2,25 Islb. SDR 8,25-9 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,2-6,5 Sparisjóðir Sterlingspund 1 2,25-1 2,6 Landsbanki Þýsk mörk 11,5-12 Búnb.,Landsbanki Húsnæðistán 4.9 Ufeyrissióðslán 6-9 Dráttarvextlr 20.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,8 Verðtryggð lán maí 9,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravísitala júni 3210 stig Byggingavísitala maí 187,3 stig Byggingavísitala júní 188,5 stig Framfærsluvísitala maí 160,5 stig Húsaleiguvlsitala apríl=janúar VERÐBRÉFASJDÐIR HLUTABRÉF Sölugengl bréfa Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi Islands: veröbréfasjóöa Hagst. tilboö Lokaverð KAUP SALA Einingabréf 1 6,259 Olls 2.19 1,85 2,19 Einingabréf 2 3,341 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,18 Einingabréf 3 4,109 Hlutabréfasjóður VlB 1.04 1,04 1,10 Skammtímabréf 2,081 Islenski hlutabréfasj. 1.20 1,14 1,20 Kjarabréf 5,878 Auðlindarbréf 1,05 1.05 1.10 Markbréf 3,163 Hlutabréfasjóðurinn 1,53 Tekjubréf 2,140 Ármannsfell hf. 2,15 Skyndibréf 1.81 2 Eignfól. Alþýðub. 1,33 Sióösbréf 1 3.01 3 Eigníél. Iðnaðarb. 1.75 1,64 2,10 Sióðsbréf 2 1.958 Eignfél. Verslb. 1.35 1,25 1,40 Sjóösbréf 3 2.073 Eimskip 4,70 4,30 4,80 Sjóðsbréf 4 1,754 Flugleiðir 1.60 1.60 1,71 Sjóösbréf 5 1,265 Grandi hf. 2,80 2,80 Sjóösbréf 6 933 Hampiöjan 1,00 1,60 Sjóðsbréf 7 1134 Haraldur Böðvarsson 2,94 Sjóðsbréf 10 1060 Islandsbanki hf. 1,45 Vaxtarbréf 2,1131 Islenska útvarpsfélagiö 1,05 Valbréf 1,9806 Olíufélagiö hf. 4,40 5,45 Islandsbréf 1,315 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 Fjóröungsbréf 1,1 52 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 6,50 Þingbréf 1.312 Skagstrendingur hf. 3,80 4,00 öndvegisbréf 1,296 Skeljungur hf. 4,00 4.40 Sýslubréf 1,333 Sæplast 3,26 Reiöubréf 1,266 Tollvörugeymslan hf. 1,25 Launabréf 1,029 Útgeröarfélag Ak. 3,90 Heimsbréf 1,223 1 Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V=VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagiö, S = Veröbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum. Reuter Poppsöngkonan Kylie Minogue lét sig ekki vanta þegar italski tiskukóngur- inn Gianni Versace opnaði nýja verslun við Bondstræti í Lundúnum í fyrra- dag. Ekki er annað að sjá en þau hafi bæði verið harla ánægð með það sem fyrir augu bar. Símamynd Reuter Sprengjum rignir yfir Dubrovnik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.