Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1992, Blaðsíða 27
35 FÖSTUÍjÁGUR Ig.'JONl 1992. pv Fjölmiðlar Óborganleg útvarpssaga um Kristínu Dahlstedt Einn þeirra örfáu dagskrárliöa sem gengið hafa á rás eitt frá því ég man eftir mér er útvarpssagan eför hádegi. Þessi dagsskrárliður er ekki ætlaöur svokölluðum „nýtum þjóöfélagsþegnum“ at- vinnuiífsins sem yfirleitt hafa öðrum hnöppum aö hneppa i dagsins önn um tvö-leytiö en aö hlusta á upplestur i útvarpi. En ef menn vegna veikinda eða af öðrum sökum hafa ekkert við tímann að gera, annað en að iáta hann líða, getur góð útvarpssaga orðiö eitt af haldreipum tilver- unnar. Útvarpssagan þessa dagana er upplestur Asdísar Kvaran lög- fræðings á Endurminningum Kristínar Dahlstedt veitinga- konu. Það er vel til fundið því sagan, sem Hafliði Jönsson skráði fyrir rúmum þijátíu árum, er ein af perlum ísienskra ævi- sagna. Sagan er fjörug og viöburðarík. Hún iýsir fádæmavel skapfestu, áræði og baráttugleði þessarar merku athafnakonu sem fædd var við þröngan kost vestur á fjörðum, var ung heitbundin Ól- afi Ljósvíkingi (Magnúsí á Þröm), fór á unglingsárunum ein til Reykjavíkur og þaöan til Kaup- mannahafnar og átti eftir að stofná og reka margar veitinga- sölur í Reykjavík, oftast ein og óstudd. Þá er sagan skemmtileg heimild um mannlíf og skemmt- anahald höfuðstaðarins um ára- tuga skeið á fyrrí heimingi aldar- innar. Þaö fer einkar vel á því að Ás- dis Kvaran lesi ævisögu þessarar frændkonu sinnar í andanum. Ásdis hefur lengi verið hrókur alls fagnaðar í menningarlífi höf- uðborgarinnar, geislandi af lífs- krafti, skemmtileg, fjölmenntuö og áhugasöm um íslenskt mann- lif. Hafi hún þökk fyrir framtakiö. Kjartan Gunnar Kjartansson Andlát Guðríður Ólafsdóttir lést á Elli- og hjúkrunarheimihnu Grund aðfara- nótt 17. júní. Karl Benjamínsson, varð bráð- kvaddur síðdegis 5. júní. Útfór hefur farið fram. Gísli Gíslason frá Stokkseyri andaðist 17. júní. Oddný Gísladóttir, Þangbakka 8, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 18. júní. Hjalti Jakobsson garðyrkjubóndi, Laugargerði, Biskupstungum, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, 18. júní. Guðbjartur Jónsson, Víðivöllum 11, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands þriðjudaginn 16. júní. Guðríður Jónsdóttir, Bólstaðarhlíð 26, Reykjavík, andaðist á dvaiar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi, Stokkseyri, 16. júní. Jarðarfarir Erna Guðmundsdóttir, Grundar- braut 13, Ólafsvík, andaðist 9. júní sl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Knut Busengdal, Volda, Noregi, lést að morgni 17. júní. Jarðsett-verður frá Voldakirkju miðvikudaginn 24. júní nk. Halldóra Jónsdóttir frá Skeggjastöð- um andaðist á Droplaugarstöðum 16. júní. Jarðarfórin fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júní kl. 13.30. Útfór Stefáns Borgfjörð Péturssonar, Þórólfsgötu 17 A, Borgamesi, fer fram frá Borgameskirkju laugardag- inn 20. júní kl. 14. Pálmi Sveinn Sveinsson skipstjóri, Höfðagrund 3, Akranesi, lést að heimili sínu að kvöldi 17. júní. Útfór hans verður gerð frá Akraneskirkju fimmtudaginn 25. júní kl. 14. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglcm sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 19. júní tÚ 25. júní, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 12, simi 73390, læknasími 73450. Auk þess veröur varsla i Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, simi 621044, læknasimi 23270, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 19. júní: Lokaárásin á Sebastopol hefst þá og þegar. Þjóðverjar segja að þeir séu 3 km frá hafnarmynninu. Spakmæli Hlátur hefur tár í eftirdragi. Rúmenskur. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavlk, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá_____________________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Kannaöu hvað er að gerast ef þú færð kaldar móttökur. Mikii hætta er á misskilningi. Velvilji er lausnarorðið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hugsaðu þig um tvisvar. Gættu þess að ana ekki að neinu sem erfitt er að losa sig úr. Þú færð brátt ný tækifæri. Hrúturinn (21. mars-19. april): Fólk bregst ekki við eins og þú óskar. Gerðu ekki mál úr því. Snúðu þér að þeim sem eru þér hliðhollir. Happatölur eru 1,16 og 28. Nautið (20. apríl-20. maí): Það eru nokkur átök fyrirsjáanleg innan Qölskyldunnar vegna mismunandi sjónarmiða. Reyndu ekki að þröngva þínum sjón- armiðum upp á aðra. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður fyrir nokkrum vonbrigðum fyrri hluta dagsins. Láttu það ekki á þig fá. Ástandið lagast innan tíðar. Gættu að framkomu þinni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hittu ókunnuga því líkur eru á þvi aö þú hittir áhugavert fólk. Hugsaðu fram í tímann og settu þig ekki í skuldir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að slaka á og njóta dagsins. Hætta er á streitu ef þú legg- ur of hart að þér. Taktu loforð með fyrirvara. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Þú verður upptekinn meirihluta dagsins. Þú þarft að taka að þér stjómina. Þú skipuleggur málin fyrir framtíðina. Happatölur eru 5, 22 og 36. Vogin (23. sept.-23. okt.): Feröatillögur eru í nokkurri óvissu en það skýrist áður en langt um líður. Gættu þess að lenda ekki í deilum. Farðu að öllu með gát. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Forðastu árekstra við yfirvöld. Allar llkur eru á að þú tapir slíku máli. Dagurinn verður annasamur. Reyndu að hvílast í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hætta er á vandamálum innan Qölskyldunnar vegna mismun- andi sjónarmiða. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. Skipu- leggðu fyrirfram. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er skýnsamlegt að taka andstæð sjóanrmið til greina áður en ákvörðun er tekin. Ákveðiö vináttusamband er í þróun. Láttu hlutina ganga eðlilega fýrir sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.