Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. 23 SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (19:30). Banda- risk teiknimyndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 Staupasteinn (14:26) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur meó Kirstie Alley og Ted Danson í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðal- gestur Hemma í þessum fyrsta þætti vetrarins er sjálf Hallbjörg Bjarnadóttir, fjöllistakonan sem lengst af hefur búið í Danmörku. Auk hennar koma fram í þættinum ballettstjörnur úr Kirov- og Bols- hoj-ballettflokkunum, hljómsveit- irnar Kuran Swing og Hljómar úr Keflavík en einnig verða ýmsar óvæntar uppákomur. Stjóm út- sendingar: Egill Eðvarðsson. 21.45 Jussi Björling. Sænsk heimildar- mynd um einn eftirminnilegasta söngvara aldarinnar. Jussi Björliog fæddist árið 1911. Að loknu söngnámi réðst hann til Metro- politan-óperunnar í New York og söng ótal hlutverk þar til ársins 1960 er hann lést. i myndinni er rætt við Önnu-Lisu Björling, ekkju hans, og sýndar gamlar sjónvarps- upptökur með söng þeirra hjóna. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Biblíusögur. 17.55 Hvutti og kisi. Teiknimyndasaga fyrir yngstu áhorfendurna. 18.00 Avaxtafólkiö. 18.30 Addams fjölskyldan. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Bílasport. Gúmmílykt og kraftur eru einkenni þessa þáttar þar sem fjallað er um allt það helsta sem er að gerast í bílaíþróttum. Um- sjón: Steingrímur Þórðarson. Stöó 2 1992. 21.05 Beverly Hills 90210. Vinsæll bandarískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. (22:28). 21.55 Ognir um óttubil (Midnight Call- er). Bandarískur spennumynda- flokkur um útvarpsmanninn Jack Killian. (16:23). 22.45 Tíska. Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 23.10 í Ijósaskiptunum. 23.35 Morð í fangabúöum (The Incid- ent). Walter Matthau er hér í hlut- verki lögfræðings sem fenginn er til að verja þýskan stríðsfanga sem er ákærður fyrir morð á lækni fangabúðanna. Í upphafi er hann sannfærður um sekt Þjóðverjans sem herrétturinn vill dæma til dauða. En þegar hann fer að kanna málið kemur ýmislegt gruggugt í Ijós. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Susan Blakely, Robert Carradine, Peter Firth, Barnard Hughes og Harry Morgan. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1990. 1.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 7.00 Fréttir. Bæn. Morgunþáttur rásar 8.00 Fréttir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstööum.) (Einnig útvarpað laugardag kl. 20.20.) 9.45 Segöu mér sögu, „Ljón í hús- inu“ eftir Hans Petersen. Ágúst Guðmundsson les þýðingu Völ- undar Jónssonar (7). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlends- dóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL..13.0S-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „His Master's Voice" 13.25 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlg- akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (27). 14.30 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. Miðvikudagur 14. október 15.03 ísmús. Tónlist frumbyggja Arg- entínu, fyrsti þáttur Aliciu Terzian frá Tónmenntadögum Ríkisút- varpsins sl. vetur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarp- að sl. laugardag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meóal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skapta- dóttir litast um af sjónarhóli mann- fræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Knútur R. Mangússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ásdís Kvaran Þor- valdsdóttir les Jómsvíkinga sögu (23). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér fon/itnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „His Master’s Voice" byggt á skáldsögu eftir Ivy Litinov. Út- varpsleikgerð: Arnold Yarrow. Þýðing: Kristján Jóhann Jónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. 8. og lokaþáttur: Lögregluforingi í lífshættu. Helstu leikendur Pétur Einarsson, Eggert Þorleifsson og Kolbrún Ema Pétursdóttir. (Endur- flutt.) 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af sjónarhóli mannfræöinnar. Umsjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. (Áður útvarpað í fjölfræóiþættinum Skímu sl. miðvikudag.) 21.00 Tónbókmenntir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Málþíng á miövikudegi. 23.15 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö 8.00 Morgunfréttir. - 9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Óla- son, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveójur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vlnsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldjnu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.08-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 6.30 Moraunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir bylgjuhlustendur vita sem hafa vaknað með þeim und- anfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Moraunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Tveir meö öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason halda sig ekki alltaf við handritið en það er bara allt í lagi. Aðalatriðið hjá þeim er að skemmta sér og sínum meó fjöl- breytilegri og hraöri dagskrá. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friögeirsdóttir. Góð tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Erla Friögeirsdóttir. Hún lumará . ýmsu sem hún læðir að hlustend- um milli laga. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Ágúst Héöinsson. Þægileg, góð tónlist við vinnuna í eftirmiödag- inn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel meó og skoða viðburði I þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Auðunn Georg talar við hugsandi fólk. 17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer við stjórnvölinn. Hann finnur til óskalög fyrir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, þessi tannhvassi og fráneygi frétta- haukur hefur ekki sagt skilið við útvarp, því hann ætlar að ræða við hlustendur á persónulegu nótun- um I kvöldsögum. Síminn er 67 11 11. 00.00 Pétur Valgeírsson. Ljúfir tónar fyrir þá sem vaka. 3.00 Tveir meö öllu á Bylgjunni. End- urtekinn þáttur frá morgninum áð- ur. 6.00 Næturvaktin. 07:00 Morgunútvarp ásamt fréttum kl. 7:00, 08:00 og 9:00. 09:05 Óli Haukur með létta tónlist, óska- lagasíminn opinn kl. 11:00. 10:00 Barnasagan Leyndarmál ham- ingjulandsins eftir Edward Sea- man. 12:00 Hádegisfréttir. 13:00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. Óskalagasím- inn er 675320. Sérlegur aðstoðar- maður Ásgeirs er Kobbi sem fær hlustendur gjarnan til aö brosa. 17:00 Síðdegisfréttir. 17:15 Barnasagan Leyndarmál ham- ingjulandsinseftir Edward Seaman (endurt). 17:30 Lífiö og tilveran - þáttur í takt við tímann, síminn opinn, 675320, umsjón ErJingur Níelsson. 19:00 íslenskir tónar. 19:30 Kvöldfréttir. 20:00 Eva Sigþórsdóttir. 21:00 Kvöldrabb - umsjón Guðmundur Jónsson. 24:00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7:15, 9:30, 13:30, 23:50 - BÆNALÍ NAN, s. 675320. F\ff909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarplö. Umsjón Björn Þór Sigbjörnsson. 8.00 Fréttir. 8.03 Útvarpsþátturinn Radíus. 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Tómstundir í háveg- um haföar. 10.00 Böövar Bergsson. 11.00 Fréttir. 11.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Qoruiro 12.09 í hádeginu. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi - ferð. 14.30 Radíus. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viðtöl við fólk í fréttum. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Hjólin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 Hjólin snúast. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarp frá Radíó Luxemburg. iM#957 7.00 í bítiö. Sverrir Hreiðarsson fer ró- lega af stað og vekur hlustendur. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson með seinni morgunvakt- ina. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. BROS 1.00 Næturtónlist. 7.00 Enginn er verri þótt hann vakni... Léttur morgunþáttur í umsjá Ellerts Grétarssonar og Hall- dórs Leví Björnssonar. 9.00 Grétar Miller styttir ykkur stundir við vinnuna. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfiö fyrir hádegi. 16.00 Siödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Listasiöir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafniö. Á miðvikudögum er það Böðvar Jónsson sem stingur sér til sunds í plötusafnið. Drauga- sagan á miðnætti. NFS ræóur ríkj- um á milli 22.00 og 23.00. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. SóCin fri 100.6 8.30 Kristinn spilar tónlistina sem þú vaknar viö. 10.00 Birgir Tryggvason. 12.00 KUMHO- ralliÖ. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári er alltaf hress. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Jass og blús eins og hann ger- ist bestur.Umsjón Guðni Már og Hlynur Guðjónsson. 23.00 Vignir siglir meö okkur inn i nóttina og sér til þess aö viö sofum vært í nótt. 5.00 The DJ Kat Show. 07.40 Mrs Pepperpot. 07.55 Playabout. 08.10 Teiknimyndir. 8.30 The Pyramid Game. 9.00 Let’s Make a Deal. 9.30 The Bold and the Beautiful. 10.00 The Young and the Restless. 11.00 St Elsewhere. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Simpson Mania. 17.30 E Street. 18.00 Family Ties. 18.30 S.I.B.S. 19.00 Something Is Out There. 21.00 Studs. 21.30 Star Trek: The Next Generation. EUROSPORT 07.00 Tröppuerobikk. 07.30 Tennis. 08.30 Tröppuerobikk. 11.00 Eurogoals. 12.00 Surfing Magazine. 13.00 Tennis. 17.00 Körfubolti. Ólympíuleikarnir. 18.30 Eurotop Event Football 1994. 19.15 Eurosport News. 20.30 Knattspyrna 1994. 22.00 Kappakstur. 22.30 Eurosport News. SCREENSPORT 7.00 GrundigGlobal Adventur Sport. 7.30 1992Pro Superbike. 08.00 Evrópsk knattspyrna. 10.00 Volvo Evróputúr 1992. 11.00 Long Distance Trials. 11.30 NFL 1992. 13.30 Hnefaleikar. 15.30 Pavarotti l.nternational Show Jumping. 16.30 Sportkanal EG Rally. 17.30 Kraftaíþróttir. 18.30 Thai Kick Box. 19.30 DTM- German Touring Cars. 20.30 German Formula 3. 20.45 Major League Baseball 1992. 22.45 Golf fréttir. 23.00 US PGA Tour 1992. 24.15 Dagskrárlok. Beint samband verður við stjórnstöð keppninnar og öku- menn Sólarbilsins á meöan á rallinu stendur. Sólinkl. 12.00: KUMHO-rallið Alla virka daga kl. 12.00 hafa hlustendur Sólarinnar FM 100,6 fræðst eða skemmt sér yfir umíjöllun um KUM- HO-rallið á íslandi. Allir okkar aðalrallkappar takast á við fljúgandi Finna og aðra útlendinga þá 1100 km sem aka á fostudag, laugardag og sunnudag, 9., 10. og 11. október. Ari Arnórsson sér um að koma öllu því nýjasta og skemmtilegasta sem er að gerast f rallinu í loftið um leið, hvar sem það er. Beint samband er að auki við stjórnstöð keppninnar og ökumenn Sólarbílsins sem stefnir í sigurslaginn. Fersk fréttaumfjöllun um fríska menn og tækin þeirra verð- ur allan daginn frá kl. 8.00 á meðan á rallinu stendur. Stöð 2 kl. 22.45: Allir helstu hönnuðir karlmannlegan klæðnað en Manhattan sýna nýjustu það nýjasta frá honúm er framleiöslu sína í tiskuþætti með ensku yfirbragði og ör- kvöldsins. Á meðal þeirra litlum kvenlegum keim. En er Isaac Mizrahi sem er viðsjáumekkiaöeinskvöld- þekktur fyrir að blanda klæönaö því Calvin Klein saman ólíkum stefhum og sýnir nýja línu fyrir þá sem hanna fatnað sem býr yfir vfija vera í þægilegum mxldri kimni og glæsileika. íþróttafótum sem vekía at- Ralph Launen fer fremstur í flokki þeirra sem framleiöa Jussi Björling vr einn af dáðustu söngvurum aldarinnar. í myndinni veröa sýndar gamlar upptökur og rætt við ekkju hans. Sjónvarpið kl. 21.45: Jussi Björling í þessari sænsku heimild- armynd er rætt við Önnu Lisu Björling, ekkju eins dáðasta söngvara aldarinn- ar, Jussi Björling, og sýndar gamlar upptökur þar sem Jussi syngur einn og með konu sinni. Jussi Björling fæddist árið 1911 og fékk sína fyrstu tónlistarmennt- un hjá fóöur sínum, David Björling, sem var tenór- söngvari og söngkennari. Hann var ekki nema fimm ára þegar hann var farinn að koma fram með bræðr- um sínum, Olle og Gösta. Hann hóf nám í Tóniistar- háskólanum árið 1928, fór þaðan í óperuskóla og söng fyrsta óperuhlutverk sitt, Don Ottavio í Don Juan, stuttu eftir 1930. Frá 1938 var hann söngvari við Metropolitan-óperuna í New York og söng ótal hlut- verk þar til hann lést árið 1960.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.