Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUH 12. OKTÓBER 1992. 41 ÞJOÐLEIKHUSE) Sími 11200 Smiðaverkstæðlð kl. 20.30. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Miðvlkud. 14/10, nokkursæti laus, föstud. 16/10, lau. 17/10. Ath. aö sýnlngin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litlasvlðlðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Mlðvikud. 14/10, fáein sæti laus, fimmtud. 15/10, uppselt, laugard. 17/10, uppselt, miðvikud. 21/10, föstud. 23/10, laugard. 24/10. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í sal- inn eftir að sýning hefst. Stórasvlðiðkl. 20.00. HAFIÐ eftir Óiaf Hauk Simonarson Sunnud. 18/10, fáein sæti laus, laugard. 24/10, uppselt, laugard. 31/10, uppselt. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Miðvd. 21/10, uppselt, fimmtud. 22/10, uppselL fimmtud. 29/10, uppselt. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Sunnud. 18/10 kl. 14.00, sunnud. 25/10 kl. 14.00. ATH. SÍÐUSTU 2 SÝNINGAR. SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV- BALLETTiNUM. Þriðjud. 13/10 kl. 20.00, uppselt, miðvd. 14/10 kl. 16, uppselt, miövd. 14/10 kl. 20.00, uppselt, fímmtud. 15/10 kl. 14.00, fimmtud. 15/10 kl. 20.00, uppselL föstud. 16/10 kl. 16.00, uppselt, föstud. 16/10 kl. 20.00, uppselt, laugard. 17/10 kl. 16.00, uppselt, laugard. 17/10 kl. 20.00, uppselt. Miðar verði sóttir viku fyrir sýningu ella seldiröðrum. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200. Greiöslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Safnaðarstarf Dómkirkjan: Mömmumorgunn þriðju- dag í safnaðarheimillnu, Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. Grensáskirkja: Kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.00. Orgelleikur í 10 minútur. Fyrir- bænir, altarisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur þriðjudag kl. 14.00. Sr. Haildór S. Gröndal annast fræðsluna. KafFiveitingar. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Fimmtud. 15. okt. örfá sæti laus. Föstud. 16. okt. Laugard. 17. okt. Föstud. 23. okt. Stóra svlðlö kl. 20. HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon. Frumsýning sunnud. 18. okt. 2. sýn. miðvikud. 21. okt. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 22. okt. Rauð kort gilda. Litla sviðlð Sögurúrsveitinni: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Frumsýnlng laugardaginn 24. okt. KL. 17.00. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov. Frumsýning laugard. 24. okt. KL. 20.70. Kortagestir ath. aöpantaþarf miða á litla sviðið. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. Storgaard, hjúkrunartr. hjá Slysavama- fél. Islands. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Anna Valdimarsdótt- ir sálfræðingur kemur í heimsókn og ræðir um sjálfstyrkingu kvenna. Fundir ITCdeildin Eik heldur fund í kvöld, 12. október, kl. 20.30 í Fógetanum, Aðalstræti 10. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar veitir Jónina í síma 687275. ITC deildin Kvistur heldur fund að Brautarholti 30 í kvöld, mánudaginn 12. október, kl. 20. Fundur- inn er opinn öllum sem náð hafa fúilorð- insaldri og áhuga hafa á almennri fræðslu, þjálfún í framkomu og samskipt- um fólks. KR-konur Fundur verður þriðjudaginn 13. október kl. 20.15 í félagsheimilinu. Gestur fundar- ins verður Ólafur Sæmundsson næring- arfræðingur. um. Langholtskirkja: Aftansöngur alla virka daga kl. 18.00. Neskirkja: Mömmumorgunn þriðjudag í safnaðarheimili kirkjurmar kl. 10-12. Drukknanir bama á íslandi. Herdís Hveragerði - nágrenni Kynningarfúndur um ITC-samtökin verður haldinn í safhaðarheimili Hvera- gerðis þriðjudaginn 13. október og hefst kl. 21. Fundurinn er öllum opinn. Leikhús Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren Góð skemmhm fyrir alla fjölskyld- una. Lau. 17. okt. kl. 14. Sunnud. 18.okt. kl. 14. Sunnud. 18. okt. kl 17.30. Mlðvlkud. 21. okt. kl. 18. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leik- ársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Tnmi ISLENSKA OPERAN __11111 eftir Gaetano Donizetti Föstudaginn 16. október kl. 20.00. Sunnudaginn 18. október kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Fyiirlestrar Úrræði í matarmálum Þriðjudaginn 13. október heldur Mali Hektoen frá Noregi fyrirlestur um nær- ingu æskufólks og framboð á mat fyrir skólafólk. Mali hlaut á sl. ári verðlaun fyrir brautryðjendastarf og frábæran ár- angur við að stofnsetja ög reka mötu- neyri fyrir nemendur í unglingadeild Herslebskóla í Ósló. Manneldisráð ís- lands og menntamálaráðuneytið hafa boðið Mali að koma hingað til lands og kynna starf sitt fyrir skólastjórnendum, kennurum, foreldrum og áhugafólki. Hún heldur fyrirlestur á vegum Mann- eldisfélagsins þriðjudaginn 13. okt. kl. 20.30 í stofu 101 í Odda, húsnæði Háskól- ans. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Tilkyimingar Átak ólympíunefndar íslands og Ríkisútvarpsins Vegna ólympíuleikanna í Barcelona í sumar gerðu ólympíunefnd íslands og Ríkisútvarpið með sér samkomulag um átak til að fá fyrirtæki til að styrkja sjón- varpsútsendingar frá ólympíuleikunum. Samstarf þetta tókst með afbrigðum vel og þegar á reyndi komust færri fyrirtæki að en vildu en samtals styrktu 13 fyrir- ____________________Meiming Kammermúsíkklúbburinn Fyrstu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á þessum vetri fóru fram í Bústaðakirkju í gærkvöldi. A efnis- skránni voru tvö verk; Kvintett fyrir klarínettu, 2 fiðl- ur, lágfiðlu og knéfiðlu í B dúr eftir Carl Maria von Weber og Oktett í F dúr éfdr Franz Schubert. Flytjend- ur voru Guðný Guðmundsdóttir, fiðla, Zbigniew Du- bik, fiðla, Helga Þórarinsdóttir, lágfiðla, Richard Talkowsky, knéfiðla, Dean Farrell, bassafiðla, Einar Jóhannesson, klarínett, Jósef Ognibene, hom og Haf- steinn Guðmundsson, fagott. Weber er kunnastur fyrir óperur sínar en af kvintett- inum að dæma var hann einnig liðtækur höfundur kammertónlistar. Verkið er fjörlegt og mjög lipurlega skrifað. Það er að mestu hómofónískt, klarínettan leik- ur laglínuna en strengimir hafa undirspilið. Aö því leyti til minnir verkið frekar á konsert en kaifimer- músík. Klarínettparturinn er erfiður og glæsilegur og Einar Jóhannesson lék hann frábærlega vel. Oktett Schuberts er töluvert efnismeira verk, auð- ugra að hugmyndum og höfðar til fjölbreyttari tilfinn- inga. Engu að síður virðist Schubert hafa lagt sig fram um að gera verkið sem aðgengilegast. Kaflamir em margir og hóflega langir og allir hafa skýrar og gríp- andi laglínur. Þarf engan að undra vinsældir verksins. Oktett er af þeirri stærð að til álita kemur að hafa stjómanda. Sé spilað án hans reynir mjög á að hljóð- færaleikaramir þekki vel hver á annan og oft þarf fleiri æfingar en ella. Flutningurinn á þessu verki var nokkuð misjafn á tónleikunum. Stundum var. leikur- inn óhreinn og ójafn í styrk, þótt einnig brygði fyrir Tónlist Finnur Torfi Stefánsson fallegri spilamennsku, einkum í hægu köflunum. Kvintett Webers tókst hins vegar mjög vel í flutningi og varð þar ekki að neinu fundið sem máli skiptir. Aðsókn að tónleikunum var mjög góð og er svo oftast á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins. Verður ekki annað sagt en vetrarstarfið hafi farið vel af stað. Vegguriim tækl útsendingamar og fengu í staðinn merki sitt á ramma sem birtur var í upp- hafi hverrar útsendingar. Að frádregnum kostnaði og hlut Ríkisútvarpsins komu tvær milljónir króna í hlut ólympíu- nefndarinnar úr þessu átaki. Áskirkja í kvöld kl. 20.30 verður tóniistarkvöld í kirkjunni með Kammersveit Reykjavik- ur. Kammersveitin leikur Eine kleine Nachtmusik eftir Mozart. Grensáskirkja í dag kl. 17. Orgelstund og orðið helga. Organisti kirkjunnar Ámi Arinbjamar- son leikur orgelverk og lesnir verða ritn- ingartextar. Forseta íslands fært gullmerki í lok síðasta mánaðar fóm fulltrúar Gikt- arfélags íslands á fund forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur, og afhentu henni gullmerki félagsins, fimm tár, límd á tinnu, sem útbúið var í tengslum við við Norræna giktarárið. Merkið var af- hent í heiðurs og þakklætisskyni þar sem forsetinn er verndari giktarársins hér- lendis. Tárin eiga að tákna þrautir og þjáningar giktveikra og það að fimmti hver íslendingur fær gikt. Vetrarfagnaður Þórshafnarfélagsins Munið miðasöluna 14. október nk. frá kl. 17-19 í Hreyfilshúsinu. Mígrensamtökin Pétur Lúðvígsson barnalæknir íjallar um bamamígreni þriðjudaginn 13. október kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjömugróf 9, Reykjavík. Alilr velkomnir. Vöruþróun - markaðssókn Bók Iðntæknistofnunar, Vömþróun - markaðssókn, er nú komin út í nýrri og endurbættri útgáfú. Fyrsta útgáfa bókar- innar kom út árið 1987 en er nú uppseld. Vömþróun - markaðssókn er yfirlitsbók fyrir undirbúning og framkvæmd vöm- þróunar og markaðsaðgerða fyrirtækja. Bókin er einkum ætluð þeim sem hyggj- ast hrinda góðum hugmyndum í fram- kvæmd og þurfa leiðbeininga við. Hún hentar einnig vel til kennslu og hefur verið notuð sem slík í framhaldsskólum fyrir verðandi starfsmenn og stjómendur fyrirtækja. Bókin er 203 bls. og vandlega innbundin í kiijuform. Dreifing er í hönd- um Framtiðarsýnar hf. sem sérhæfir sig í dreifingu og sölu á nýjum bókum sem eiga leið til framsækimia stjómenda og starfsmanna fyrirtækja. Bókin fæst einn- ig á Iðntæknistofnun og í bóksölum. Næring og hollusta Iðunn hefur gefið út bókina Næring og hollusta - Grundvallaratriði i næringar- fræði eftir Elísabetu S. Magnúsdóttur. í kynningu útgefanda á efni bókarinnar segir m.a.: Næring og hollusta er bók fyrir allt áhugafólk mn heilbrigða lífs- hætti. í henni er að finna hagnýtan fróð- leik um fæðutegundir og mataræði. íslensk frímerki Út er komin þrítugasta og sjöunda útgáfa frímerkjalistans Islensk frímerki, eftir Sigurð H. Þorsteinsson skólastjóra. Bók þessi hefur verið gefin út af ísafold frá upphafi. Útgáfa þessa árs minnist þess að ísafoldarprentsmiðja er 115 ára á þessu ári. Gaf forlagið út fyrsta dags bréf af þessu tilefni sem mynd er af á forsíðu bókarinnar. Þá kynnir fyrsta dagsbréfið ennfremur Dönsk-íslensku orðabókina sem er einnig um það bil að koma út hjá forlaginu. Mosfellskórinn tekur til starfa eftir sumarfrí Mosfellskórinn hefur nú tekið til starfa eftir fri í sumar. Stjómandi kórsins er Páll Helgason nú sem endranær. Mos- fellskórinn er blandaður kór og em aðal- lega sungin lög í léttum dúr með góðri sveiflu. Söngelskt fólk er velkomið í kór- inn en sérstaklega vantar bassaraddir. Kórinn er til húsa í gömlu sundlauginni í menningar- og listamannahverfinu við Álafoss, þ.e. Álafossvegi 20. í vetur verð- ur kórinn með æfingar á sunnudags- og miðvikudagskvöldum í hverri viku. Einnig em haldnir tónleikar nokkrum sinnum á vetri, auk annarra uppákoma. Þeir sem hafa hug á að starfa með kóm- um em velkomnir á æfmgar. Bridge Bridgefélag Tálknafjarðar Síðasta mánudagskvöld komu félagar úr Bridgefélagi Patreksfiarðar í heimsókn og spilaður var tvimenningur. Ætlunin er aö hafa slikt kvöld einu sinni í mán- uði til skiptis híá félögunum eftir þvi sem veður og færð leyfir til að reyna að efla félagsstarfið h)á báðum félögunum. Alls spiluðu 11 pör og úrslitin urðu sem hér segir: 1. Andrés Bjamason-Egill Sigurðsson 140 1. Ámi Helgason-Erla Hafliðadóttir 140 1. Brynjar Olgeirsson-Þórður Reimars- son 140 4. Ágúst Pétursson-Sverrir Olafsson 137 Bridgedeild Rangæinga Eftir fyrsta kvöldið í hausttvimenningi er staða efstu para þannig: 1. Daníel Halldórsson-Viktor Bjömsson 196 2. Guðmundur Ásgeirsson-Þorsteinn Krisljánsson 182 3. Rafii Kristjánsson-Þorsteinn Kristjáns- son 179 3. Karl Nikulásson-Loftur Pétursson 178 -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.