Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1992, Blaðsíða 8
wr fi'-mfmiO. fV! ff! fOAOUTaOH FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992. t Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu Weather: Úrkomusamt um land allt næstu daga Ef marka má spá Accu Weather veröur veöur frekar þungbúið um land allt næstu daga. Rigningu er spáð á laugardag með breytilegri vindátt en snjókomu á norðurhluta landsins. Síðan er gert ráð fyrir snjó- komu víðast hvar eftir helgi. Því er spáð að veður fari mjög kólnandi á þriðjudag með töluverðu frosti um land allt en heldur hlýnar aftur á miðvikudag. Suðvesturland Veðurútlitið er ekki bjart fyrir suð- vesturhornið næstu daga. Rigningu og stinningskalda er spáð á laugar- dag, stytt gæti upp á sunnudag með heldur kaldara veðri en síðan verður snjókoma næstu þrjá daga og hiti sennilega undir frostmarki. Þó getur verið að rigni frekar en snjói ef hiti verður örlítið hærri en spáð er. Vestfirðir Spáin fyrir Vestfirði gerir ráð fyrir svipuðu veðri næstu 5 daga, snjó- komu og aftur snjókomu, en heldur kólnandi veðri er líöur á vikuna. Vindátt verður suðaustlæg og aust- læg um helgina. Norðurland Spáin fyrir Norðurland gerir ráð fyrir töluverðum kuldum og þá sér- staklega eftir helgi. Hiti verður um og undir frostmarki á laugardag, fer síðan lækkandi niður í allt að 6 stiga frost á þriðjudag en síðan fer að hlýna aftur. Gert er ráð fyrir snjó- komu alla næstu daga. Austurland Sennilega verður einna snjóléttast í þessum landshluta ef marka má spá Accu Weather. Spáö er rigningu eða súld á laugardag á Austfjörðum með austan- eða suðaustanátt, uppstyttu á sunnudag en síðan tekur snjókoma við tvo næstu daga. Hiti verður á bilinu 0-2 stig um helgina en fer lækkandi í vikunni. Suðurland Á Suðurlandi verður sunnan- eða suðvestanátt ríkjandi um helgina með stinningsgolu og hita eitthvað yfir frostmarkinu. Rigning verður á laugardag en styttir upp á sunnudag. Eftir helgi fer aftur að rigna og jafn- vel snjóa austan til á Suðurlandi og hiti fer eitthvað undir frostmarkið austan til. Útlönd í Evrópu er nú orðið frekar kalt, jafnvel með tilliti til árstíma. Sólar gætir eitthvað í Mið-Evrópu en ann- ars staðar er þungbúið með rigningu eða jafnvel snjókomu. Þeir sem dvelja á Spáni verða að sætta sig við hita á bihnu 10-15 stig og verður þannig áfram næstu daga. Einu stað- imir þar sem þokkalega hlýtt er í Evrópu um þessar mundir er í Grikk- landi og Tyrklandi en þó ekki sól- ríkt. í Bandaríkjunum er svipaða sögu að segja, fyrir utan Flórída- og Kaliforníufylki þar sem nær aldrei kólnar niður fyrir 20 gráður á Cels- ius. Hiti er undir 10 gráðum á austur- ströndinni og verður það sennilega áfram. t t laufarhöfn Galtarviti LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Gola. Skýjað. Líkur á snjókomu, Kalt, Snjókoma, slydda kalt gola snjókoma breytist (slyddu hiti mestur 4° hiti mestur 3° hiti mestur 1° hiti mestur -2° hiti mestur 0° minnstur 0° minnstur -2° minnstur 3° minnstur -6° minnstur -2° Sauðárkrókur * * Akureyri Egilsstaðir Hjarðarnes Keflavík Reykjavík Kirkjubæjarklaustur Vestmannaeyjar Horfur á laugardag Þrándheimur Reykjavík Veðurhorfur á Islandi næstu Helsinki Bergen Þórshöfn Glasgow Moskva Stokkhólmur Kaupmannah' irlfn Hamborg , 7° / Dublin Skýringar á táknum O he - héiðskírt 0 ls - léttskýjað 0 hs - hálfskýjað Lúxemborg sk - skýjað as - alskýjað París ri - rigning ircelona sn - snjókoma ladríd Algarve 12° Mallorca s - skúrir Keflavík m i - mistur Horfur á laugardag þr - þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu daga Montreal Chicago Los Angeles 0 23° Orlando BORGiR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve ‘14/4 hs 17/5 as 17/8 he 16/6 hs 15/4 hs Malaga 14/7 sú 16/7 as 17/8 hs 14/5 hs 14/3 he Amsterdam 8/-1 hs 9/-2 he 10/2 as 9/5 sú 10/8 hs Mallorca 12/9 ri 11/6sú 11/6 as 15/8 as 16/6 hs Barcelona 13/9 ri 12/4 sú 13/4 as 11/6 sú 13/5 hs Miami 29/23 hs 28/23 hs 27/22 sú 27/16 sú 28/17 hs Bergen 7/1 ri 7/3 ri 7/4 ri 6/2 ri 6/3 sú Montreal 3/-3 hs 3/-7 hs 4/-4 hs 8/-2 hs 8/0 hs Berlín 8/-1 hs 8/-3 ri 8/-4 hs 8/2 sú 9/5 as Moskva 2/0 sk 3/-2 hs 4/-1 hs 5/-1 hs 4/-2 sn Chicago 8/3 hs 6/3 hs 8/4 hs 10/4 as 11/5 sú New York 9/2 hs 10/2 hs 8/-1 hs 10/3 hs 12/4 he Dublin 11/4 sk 12/7 hs 11/7 ri 9/4 sú 10/5 as Nuuk 0/-2 sk -1/-4 as -2/-6 as -2/-6 hs -3/-7 as Feneyjar 9/5 sú 9/4 sú 9/2 as 9/5 ri 10/4 sú Orlando 27/18 hs 26/16 hs 25/15 he 25/14 he 26/16 hs Frankfurt 7/0 hs 9/-2 he 10/-1 ri 8/3 sú 9/4 hs Osló 4/-1 sn 6/2 as 6/3 ri 4/1 as 5/2 ri Glasgow 10/3 sk 11/7 as 11/7 ri 9/5 sú 10/6 as París 8/0 hs 9/-1 hs 9/0 hs 9/3 as 11/5 he Hamborg 7/1 hs 9/2 hs 11/3 ri 9/4 as 10/5 as Reykjavík 4/0 ri 3/-2 as 1/-3 sn -2/-6 sn 0/-2 sn Helsinki 2/-1 sn 4/-2 sn 8/1 sú 4/1 sú 3/1 ri Róm 13/8 ri 12/8 ri 12/7 ri 11/8 ri 10/5 as Kaupmannah. 6/2 sú 7/1 as 9/4 as 7/2 sú 6/1 as Stokkhólmur 2/-1 as 3/-1 sn 4/1 sú 5/2 sú 3/-1 as London 11/2 hs 13/6 hs 14/7 as 10/6 as 11/7 as Vín 7/2 ri 7/-1 hs 7/-2 he 7/3 sú 8/2 as Los Angeles 23/11 hs 24/14 he 27/15 he 28/17 he 28/16 he Winnipeg 6/1 hs 8/-2 hs 6/-2 hs 6/-2 as Lúxemborg 8/-2 hs 8/-3 hei 9/-2 hs 8/2 as 9/5 hs Þórshöfn 11/7 ri 9/7 sú 8/6 ri 7/3 ri Madríd 12/2 sú 12/2 as 13/0 he 12/3 hs 13/0 hs Þrándheimur 5/1 ri 4/0 ri 6/2 ri 5/1 as 4/1 ri o ^ ÝJ ; o 's—' •% ' VINDSTIG — VINDHRAÐI Vindstig Km/kls. 0 logn 0 1 andvari 3 3 gola 9 4 stinningsgola 5 kaldi 34 6 stinningskaldi 44 7 allhvass vindur 56 9 stormur 68 10 rok 81 11 ofsaveöur 95 12 fárviðri 110 (125) -(13)- (141) -(14)- (158) -(15)- (175) -(16)- (193) -(17)- (211) STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ, Akureyri 2/-1 sn 1/-2 sn -1/-4 sn -2J-7 sn -1/-5 sn Egilsstaðir 4/0 ri 3/-2 as 2J-2 sn 0/-4 sn 1/-4 as Galtarviti 3/0 sn 21-2 sn 0/-4 sn -2J-5 sn 0/-3 sn Hjarðarnes 5/1 sú 4/-1 hs 3/0 sn 0/-5 sn 0/-4 as Keflavflv. 5/2 ri 4/-1 as 2/-1 sn 0/-3 as 3/1 ri Kirkjubkl. 5/2 ri 4/-2 as 21-2 sn -1/-5 as 1/-3 sn Raufarhöfn 21-2 sn 1/-3 sn -2/-5 sn -3/-8 sn -2/-8 as Reykjavík 4/0 ri 3/-2 as 1/-3 sn -21-6 sn 0/-2 sn Sauðárkrókur 3/-1 sn 21-2 sn 0-3 sn -1/-6 sn 0/-4 sn Vestmannaey. 6/2 ri 4/0 as 3/1 ri 1/-2 as 4/2 ri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.