Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1993, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR15. FEBRÚAR1993 íþróttir NBA-deildin um helgina: Tvö töp Chicago - í heimaleikjum gegn New York og Cleveland New York Knicks hafði betur í toppslag austurdeildar bandarísku NBA-deildarinnar í körfuknattleik aðfaranótt laugardagsins þegar Uðið sótti sjálfa meistarana, Chicago Bulls, heim. New York vann, 98-104, í hörkuleik og hrósaði sigri í Chicago í fyrsta skipti í sex ár. Michael Jordan lék ekki með Chicago og munaði um minna en hann var dæmdur í eins leiks bann og 650 þúsund króna sekt fyrir slags- mál við Reggie MiUer hjá Indiana. Patrick Ewing var að vanda í aðal- hlutverki hjá New York, skoraði 36 stig og John Starks 21. Scottie Pippen skoraði 35 stig, sitt mesta í vetur, fyrir Chicago. Úrslit aöfaranótt laugardags: Miami - Charlotte..........107-116 Cleveland - Milwaukee......120-98 Detroit - New Jersey.......106-97 Indiana - Minnesota........100-102 Chicago-NewYork............ 98-104 Dallas - Boston............100-109 Denver - Philadelphia......126-122 LA Clippers - Portland.....104-111 Larry Johnson skoraði 30 stig fyrir Charlotte í Miami og Alonzo Moum- lug 22 en Glen Rice 21 fyrir Miami. John Wiiliams og Gerald Wilkins gerðu 18 stig hvor í stórsigri Cleve- land á Milwaukee. Terry Mills skoraði 22 stig og Isiah Thomas 21 þegar Detroit vann sinn fyrsta sigur í sex leikjum. Drazen Petrovic skoraði 20 fyrir New Jersey. Christian Laettner skoraði 22 stig fyrir Minnesota sem vann nokkuð óvæntan sigrn- í Indianapolis. Reggie Miller skoraði 21 fyrir Indiana. Alaa Abdelnaby skoraði 24 stig og Reggie Lewis 22 fyrir Boston en Terry Davis 21 fyrir Dallas. Dikembe Mutombo skoraði 22 stig fyrir Denver en Jeff Homacek gerði 37 fyrir Philadelphia. Clyde Drexler skoraði 32 stig og Terry Porter 25 fyrir Portland en Danny Manning 35 fyrir Clippers. Annað tap Chicago og Seattle vann Phoenix Jordan lék á ný með Chicago gegn Cleveland í fyrrinótt en samt töpuðu meistaramir aftur á heimavelli. Jordan skoraði 25 stig en Brad Daug- herty gerði 25 fyrir Cleveland og Cra- ig Ehlo 24. Úrslitin aðfaranótt sunnudags: Minnesota - Houston ... 88-97 Chicago - Cleveland ...111-116 Dallas - Philadelphia ... 96-119 SA Spurs - Boston ... 90-85 Denver - Washington ...123-104 Utah-Atlanta ...112-121 MUwaukee - Indiana ...117-115 Seattle - Phoenix ... 95-94 Sacramento - Golden State.... ...110-111 Toppliðið Phoenix lá í æsispenn- andi leik í Seattle þar sem Charles Barkley tróð í körfu Seattle og kom Phoenix yfir 5 sekúndur fyrir leiks- lok en Derrick McKey skoraði fyrir Seattle imi leið og leiktíminn rann út. Ricky Pierce skoraði 25 stig fyrir Seattle og Shawn Kemp 23 en Barkl- ey gerði 33 stig fyrir Phoenix. Latrell SpreweU tryggði Golden State sinn fýrsta sigur í 9 leikjum þegar hann skoraði sigurkörfuna gegn Sacramento 4 sekúndur fyrir leikslok. Hann og Tim Hardaway gerðu 23 hvor fyrir Golden State en Lionel Simmons 30 fyrir Sacramento. Dominique Wilkins var óstöðvandi í Utah og tryggði Atlanta góðan sigm- með því að skora 43 stig. John Stock- ton gerði 32 fyrir Utah. Frank Brickowski skoraði 27 stig fyrir MUwaukee en Detlef Schrempf 34 fyrir Indiana. David Robinson skoraði 28 stig og tók 10 Mköst fyrir SA Spurs í sigrin- um á Boston sem var sá 14. í röð á heimaveUi hjá Spurs. Robert Parish skoraði 18 og tók 16 fráköst fyrir Boston. Otis Thorpe skoraði 23 stig fyrir Houston og Hakeem Olajuwon skor- aði 16, tók 14 fráköst og blokkaði 6 skot í sigrinum á Minnesota. Denver vann sixm 10. heimaleik í röð og Robert Pack skoraði 21 stig fyrir liðið gegn Washington en Buck Johnson gerði 21 fyrir gestina. Jeff Homacek skoraði 20 stig fyrir Philadelphia í Dallas en Randy Wlúte 20 fyrir heimahðið. -VS Alls 10511 km Denver onio Kyrrahafsriðill íouston Miðvesturriðill II 20 300 km CHICAGO Ábullsk Miðriöill Atlantshafsriðill Hnattferðir hjá NBA-liðunum Liðin í NBA-deildinni leika 82 leiki hvert á keppnistímabilinu fyrir úr- sUtakeppnina, 41 heima og 41 úti. Vegalengdir í Bandaríkjunum em geysUega miklar, hUðstæðar því að Uð væm að ferðast fram og aftur um Evrópu í deUdaleUá. Meistarar Chicago BuUs lögðu á dögunum að baki rúma 10 þúsund kUómetra þegar þeir léku níu útíleiki í deUdinni á 20 daga ferðalagi sem er sýnt á kortinu hér að ofan. Það er um einn fjórði af ferðalagi um- hverfis hnöttinn og því má gera ráð fyrir því að hvert Uð fari sem sam- svarar einni hnattferð eða meira á hveiju keppnistímabiU! -VS Glæsilegt met hjá Ottey - og Sergej Bubka setti heimsmet í 33. skipti Merlene Ottey frá Jamaíka varð á laugardaginn fyrsta konan tíl að hlaupa 200 metra innanhúss á inn- an við 22 sekúndum. Hún setti heimsmet þegar hún hljóp vega- lengdina á 21,87 sekúndum á móti í Lievin í Frakklandi og bætti eigið met um 37/100 úr sekúndu. Ottey er orðin 32 ára en virðist betri en nokkm sinni fyrr. „Ég trúi þessu varla, ég hef ekki hlaupið í líkingu við þetta í tvö ár,“ sagði hún eftir hlaupið, en hún tvíbætti ein- mitt heimsmetið í mars 1991. Úkraínumaðurinn ótrúlegi, Sergej Bubka, setti sitt 33. heims- met í stangarstökki á sama móti, það 17. innanhúss, þegar hann sveif yfir 6,14 metra á sama móti. Rúss- inn Rodion Gataullin náði að fara yfir sex metra, og þetta er í fyrsta skiptí sem tveir stangarstökkvarar komast yfir sex metrana á sama mótinu. „Hann er of góður, hreint óskUj- anlegur," sagði Gataullin um keppinaut sinn, eftir að hafa feUt 6,10 metra þrisvar, en þeim tveim- ur mun ekki vera séríega vel til vina. Ljudmila NarozhUenko jafnaði eigið met í 60 metra grindahlaupi innanhúss þegar hún sigraði á 7,69 sekúndum en hún náði sama tíma fyrir þremur árum. -VS Það er ekkert grín að lenda í klónum á Shaquille O’Neal, nýliðanum risa- vaxna hjá Orlando Magic, eins og annar góður nýliði, Christian Laettner hjá Minnesota, fær hér að kenna á. Shaq og félagar léku sögulegan leik gegn New York f nótt. O’Nealfór ákostum - Orlando vann eftir 3 framlengingar Orlando Magic og New York Knicks léku sögulegan leik í NBA- deUdinni í nótt og fengust ekki fram úrsUt í leiknum fyrr en að þremur framlengingum loknmn. Lokatölur urðu 102-100 en leikið var á heima- veUi Orlando. NýUðinn ShaquUle O’Neal kom mikið við sögu í leiknum en þó hafði hann sig Utið í frammi þar til í síðari hluta leiksins. Þá fór hann líka alveg gersamlega á kostum og vissu leik- menn New York vart hvort þeir voru að koma eða fara. O’Neal „blokker- aði“ mikið af skotum og aUs sex skot í framlengingunum þremur. Samtals skoraði O’Neal 21 stig, hirti 13 frá- köst og „blokkeraði” 9 skot Hann átti í vUluvandræðum til að byija með en fann rétta taktinn er leið á leikinn. Patrick Ewing átti góðan leik í Uði New York og skoraði 34 stig og hirti 14 fráköst. Þó féU Ewing í skugg- ann af O’Neal en Ewing fékk sína 6.v Ulu í lok fyrstu framlengingar. ÚrsUt í nótt í NBA-deUdinni: NJ Nets-Miami.........U7-lll(frl) Orlando-NY Knicks...102—100(3frl) Charlotte-Detroit.........117-107 LALakers-Atlanta.............135- 96 Golden State-Washington...114- 94 Portland-LACUppers..........86- % • Drazen Petrovic skoraði 8 af 34 stigum sínum í framlengingunni þeg- ar Nets sigraði Miami. -SK NewYorkKnicks.......32 16 66,7% SanAntonioSpurs.......32 14 69,6% NewJerseyNet$.,.....~29 21 58,0% UtahJazz..............31 17 64,6% BoSto&Celties............. 26 22 54,2% Houston Rockets........ 28 21 57,1% OrlandoMagic........23 22 51,1% DenverNuggets.........20 28 41,7% Philadeiphia 76’ers.18 29 38,3% MúmesotaT’wolves...ll 34 24,4% Miami Heat..........16 31 34,0% DailasMavericks....... 4 43 8,5% WashingtonBuilets...lS 34 30,6% KyrrahafsriðiU: Miðriðili: PhoenixSuns..........36 10 783% ChicagoBulls........33 17 66,0% Seattle SuperSonics... 31 17 64,6% aevelandCavaUers.,,32 19 62,3% PortlandT-Blazers.....29 16 64,4% CharlotteHornets....26 21 55,3% LosAngelesLakers....26 22 54,2% AtlantaHawks........24 25 49,0% LosAngelesClippers.25 24 51,0% IndianaPacers.......22 27 44,9% GoldenState Warr......22 29 43,1% Detroit Pistons.....20 28 41,7% SacramentoKmgs.....,17 31 35,4% MílwaukeeBucks......19 30 38,8%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.