Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR5. MARS1993 Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, simi *686838. Opið 11-22 alla daga. Apríl Hafnarstræti 5, sími 11212. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Argentína Barónsstíg 11 a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asia Laugavegi 10, simi 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30, fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 14, sími 681344. Opið 11-22 alla daga. Árberg Ármúla 21, simi 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Banthai Laugavegur 130, simi 13622. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, sími 13737. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Bravó Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið 11.30- 21. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, simi 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstig 37, simi 626259. Opið 8-23.30. Café Mílanó Faxafeni 11, simi 678860. Opið 9-19 v.d„ 9-01 fd. og ld„ 13-18 sd. Duus-hús v/Fischersund, simi 14446. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Paris v/Austurvöll, simi 11020. Opið 9-23.30 v.d„ 9-1 fd„ 11-1 Id. 14-23.30 sd. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður- inn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, simi 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Garðakráin Garðatorgi, simi 656740. Opið v.d. 18.00-01.00 og 18.00-3.00 um helgar. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar, sími 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Op. 18-22 sd. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hong KongÁrmúla 34, sími 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hornið Hafnarstræti 15, simi 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel ísland v/Ármúla, slmi 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350. Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, simi 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óðinsvé v/Oðinstorg, simi 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, sími 25033, Súlnasal- ur, simi 20221. Skrúður, sími 29900. Opið í Grillinu 19-22.30 alla daga, í Súlnasal 19- 3 ld„ í Skrúð 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opið 11-23 alla daga. ítalia Laugavegi 11, simi 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jazz, Ármúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston mávur Tryggvagötu 4-6, simi 15520. Opið 12-14 og 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi 10292. Opið 11-22 alla daga. Kfnahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kfna-húsið Lækjargötu 8, slmi 11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. L.A.-Café Laugavegi 45, simi 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi 689509. Opið 11-22 alla daga. Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leikhú- smiði og þrlréttuð máltið öll sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. i miðas. Op. öll fd,- og Idkv. Litla ítalia Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, slmi 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstig 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, simi 42166. Opiö 11-14 og 17-22 md.- Veitingahús fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauðarárstig 37, simi 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Marinós pizza Laugavegi 28, simi 625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„ 11- 01.30 fd. og ld„ V13-23.30 sd. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, slmi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-24 fd. og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, simi 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12- 23. Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67Nethyl 67, simi 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, sími 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, simi 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijónið Eiöistorgi, simi 611414. Opið 18—1 vd.,12-15og18-3fd. ogld. Rauði sófinn Laugavegi 126, sími 16566, 612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„ 18-24 Id. og sd. Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustig 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavikurvegi 68, simi 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Skíðaskálinn Hveradölum, simi 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, simi 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið i hádeginu. Steikhúsið Potturinn og pannan Laugavegi 34, simi 13088. Opið 11.30-23 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Tongs-take awayTryggvagata 26, sími 619900. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vinir og annar i frii Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Við Tjörnina Templarasundi 3, simi 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, simi 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffi- stofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, 'sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Dropinn Hafnarstræti 98, simi 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3. Hótel Stefanía. Hafnarstræti 83-85, sími 26366. Opið 18-22 alla daga. Bing DaoGeislagötu 7, simi 11617. Sjallinn Geislagötu 14, slmi 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Café 29 Ráðhústorgi 9, sími 12533. Opið 11.30- 1 v.d„ 11.30-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, simi 12950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422. Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Rauði sofinn er veitingastaður á Laugavegi 126. Þar er gestum boðið upp á alislenskan mat í rólegu og gamal- dags umhverfi. DV-myndir Brynjar Gauti Veitingahús vikunnar: Veitingakráin Rauði sófinn - krárstemning á kvöldin Margir hafa heimsótt Rauöa sóf- ann en fyrir þá sem ekki vita er þetta lítill og mjög notalegur staður á Laugavegi 126. Þar logar yflrleitt grænt götuljós á bamum sem náttúr- lega þýöir aö barinn sé opinn. Alhr veggir era þaktir gömlum ljósmynd- um úr Reykjavík og nágrenni og í gluggum er notalegt skraut. Innrétt- ingin líkist eilítiö borðstofunni henn- ar ömmu. Lifandi plönturnar og dauf lýsingin gefur eilítið rómantíska stemningu meö kertaljós á öflum borðum. Gamalt og nýtt er sitt á hvaö, t.d. eru ljósakrónumar sér- staklega hannaðar úr gömlum vagn- hjólum en á þeim eru nýlegir skerm- amir fulltrúar nútímans. Heildar- svipur staðarins býöur upp á það að hver sem er geti tyllt sér niður og fengið sér að horða eða bara einn öl. Tónhstin sem leikin er ágæt, í eldri kantinum en þó stiht óþarflega hátt. Það getur haft eilítið truflandi áhrif á borðhaldið. Nýir eigendur hafa nú tekið við rekstri á veitingastaðnum Rauða sóf- anum og hefur hann nú breytt örhtiö nafninu. Staðurinn ber nú nafnið Veitingakráin Rauði sófinn. Ætlunin er að áfram verði rekinn þar veit- ingastaður á daginn eða til kl. 23. þá er skipt yfir í krárstemmingu. Dúk- amir era fjarlægðir af borðunum og kerti sett í staðinn til þess að skapa krárstemmingu. Ýmsir skemmti- kraftar munu koma við um helgar og skemmta gestum. Tekið verður sérstaklega vel á móti saumaklúbb- um og félagasamtökum og fleirum með sérstakar uppákomur ef óskað er. Áhersla hjá nýju eigendunum verður aö sögn þeirra lögð á ódýran og góðan matseðil. Einnig verður hádegisverðarthboð og sérstakt bjórthboð frá kl. 22. í hádeginu er ahtaf boðið upp á eina kjötmáltíð og eina fiskmáltíð og algengt verð fyrir fiskinn er 750 kr. og fyrir kjötið kr. 850. Innifalið í því verði er súpa og kaffi. Á matseðlinum á Veitingakránni Rauða sófanum er auk hinna fóstu thboða að finna ýmislegt góðgæti. Þar er að finna franska lauksúpu og rjómalagaða kóngasveppasúpu, einkar gómsæta, sem reidd er fram í kringlóttu massífu brauði sem htur út eins og súpuskál. Þegar lokinu er lyft af er þar súpuna að finna. Auk þess er lokið af súpuskálinni, brauð- ið, einkar ljúffengt með súpunni. Á matseðlinum er að auki hægt að finna nokkrar tegundir salata, græn- metisbuff og spagettí. Á meðal góm- sætra fiskrétta er steiktur búri með rækjum, innbakaður fiskur í áh, smjörsteiktur skötuselur, sjávar- réttagratín með humri og humar í skel. Á kjötréttamatseðlinum er þriggja-mínútna-steik með krydd- smjöri, lambasteik í hvítvínsfuna og piparsteik auk kjúkhngabringu með pasta og steikar hússins. Verð.rétt- anna er frá 1.350-2.850 krónur en for- réttimir kosta frá 490-1.250. Á Rauða sófanum er boðið upp á nokkra mjög gómsæta eftirrétti eins og djúpsteikt- an Camembert í skjóðu, heimabak- aða eplaköku, melónubát, mokka- ostaköku og ís með ávöxtum. Þeir kosta frá 630-750 krónur. Ekki er hægt að segja að réttirnir séu neitt sérstaklega ódýrir ef miðað er við aðra og finni staði bæjarins. Annars er verið að leggja drög að nýjum matseðh sem ætlunin er að taka í notkun bráðlega. -em Réttur vikunnar: Búri í rjómahvítyínssósu Réttur vikunnar er að þessu sinni fenginn úr safni hstakokksins Þor- gríms Skjaldarsonar. Hann útskrif- aðist frá Hótel Borg árið 1973 og hef- ur unnið viða viö matargerð síðan, m.a. starfaði hann að Höfða og hélt þar konunglegar veislur en hefur nú tekið til starfa á veitingakránni Rauða sófanum. Búri 1 flak af búra, skorið í ræmur salt pipar sítrónupipar Búranum er velt upp úr hveiti og kryddaður með salti og sítrónupipar og síðan steiktur í smjöri á pönnu í 4-5 mínútur. Lagður á fat. Rjómahvítvínssósa 2 bohar hvítvín 1 bohi ijómi 2 msk. ijómaostur 1 stilkur saxað dih 2 msk. sósujafnari fiskikraftur eftir smekk Hvitvininu er heht á pönnuna og soðið þar. Síðan er ijómanum bætt út í. Að því búnu er ijómaosti bætt út í og þar á eftir er sósan krydduð með dihi og fiskikrafti. Sósunni er síðan heht yfir fiskinn á fatinu. Ágætt er að hafa parísarkartöflur með búranum ásamt því grænmeti sem hveijum og einum þykir best. af uppskrift vikunnar að þessu sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.