Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 25. MARS1993 31 síknattspymu: tigí ikkum því að sigra Möltubúa, 6-1, í Palermo á Sikiley. Roberto Mancini 2, Dino Baggio, Giuseppe Signori, Pietro Vierchowod og Paolo Maldini skoruðu fyrir ítali en Car- mel Busuttil svaraði fyrir Möltu, minnk- aði þá muninn í 4-1. Þetta var 500. lands- leikur ítala frá upphafi. Staðan í 1. riðli: Ítalía.....5 3 2 0 13-5 8 Sviss......4 3 10 14-3 7 Skotland...4 12 14-3 4 Portúgal...3 1112-33 Eistland...2 0 110-61 Malta......6 0 1 5 2-15 1 -vs fþróttir Biðstaða hiaGuðna Guðni Bergsson i leik með Tottenham en iélagið heiur lýst yfír áhuga að gera nýjan samning við hann. „Ég á ekki von aö neitt gerist. West Ham var mest inn i myndinni en þar eru peningavandræði eins og hjá flemi félögum. Ég hef ekkert heyrt frá Everton eða Ccltic og ætli það hafi ekki bara verið orð- rómur,“ sagði Guðni Bergsson í spjalli viö DV i gær eins og greint var frá í DV þá var sagt frá áhuga West Ham á að fá Guðrta að láni og fleiri félög áttu að hafa spurst fyrir um hann. Guðni, sem sat á varamanna- beltlmum í gær þegar Tottenham og Manchester City áttust við í ur- valsdeildinni, segist ætla að ræða við forráðamenn Tottenham um framtíð sína en ætlar þó ekki aö gera það fyrr en leikur Tottenham við Arsenal í undanúrslitum bikar- keppninnar hefur farið fram. Tottenham sýnir áhuga á nýjum samning „Þeir hafa lýst yfir áhuga á að gera nýjan samning við mig. Efdr allt sem undan er gengið er ég ekki ýkja spenntur að vera hjá Totten- ham áfrara en málin skýrast samt ekkert fyrr en ég hef átt fund með félaginu og veit þá hvað þeir hafa fram að færa. Markaðurinn fyrir kaup og sölu á leikmönnum í Engiandi á þessu keppnistimabili lokast í kvöld. -GH 4ú er orðið Ijóst að Keflvikingar og Haukar heyja slaginn um íslandsmeistaratitilinn DV-mynd Ægir Már ímurféll neðsæmd á Skallagrími í hörkulelk, 71-67 að kafflð væri að koma upp úr þeim til baka og slagurinn var orðin æsispenn- andi, bæði innan vallar sem utan. Það var ekki fyrr en þegar 17 sekúndur voru til leiksloka að Keflvíkingar náðu að tryggja sér sigurinn. Þá var brotið á Guöjóni Skúlasyni sem náði að auka muninn og var tíminn orðinn heldur naumur fyrir Skallagrím að jafna. Þeir hættu þó ekki fyrr en flautan gall og fognuður heimamanna var mikfll enda afar mikilvægur sigur og mikið í húfi fyrir hðið. „Við erum mjög vonsviknir með að tapa þessum leik en ánægðir með vetur- inn. Þessi leikur gat lent hvorum megin sem var. Við höfum sýnt það í vetur og með þessum leikjum við Keflvíkinga að fólk má fara að taka mark á okkur hvar við stöndum eftir tímabilið. Það er eng- inn vafi á því að ÍBK er með besta liðið og stendur sem sigurvegari," sagði Elvar Þórólfsson hjá Skailagrími eftir leikinn. Elvar átti frábæran leik eins og félagar hans sem stóðu sig mjög vel og eiga hrós skflið fyrir stórkostlegan vetur og má segja að Skallagrímur sé hð deildárinn- ar. Stig Keflavíkur: Jonathan Bow 18, Albert Óskarsson 12, Kristinn Friðriks- son 10, Sigurður Ingimundarson 8, Jón Kr. Gíslason 8, Guðjón Skúlason 8, Hjörtvu- Harðarson 7. Stig Skallagríms: Alexander Ermol- inskji 18, Elvar Þórólfsson 13, Birgir Mikaelsson 12, Henning Henningsson 9, Skúli Skúlason 7, Eggert Jónsson 6, Gunnar Þorsteinsson 2. Karlalið HK og Þróttar standa vel að vígi HK og Þrottur úr Reykjavík standa vel aö vígi í undanúrshtum íslands- mótsins í blaki í karlaflokki og ÍS og Víkingur í kvennaflokki eftir sigra í fyrstu leikjunum sem fram fóru í gærkvöldi. Þróttarar lögðu ÍS nokkuð örugg- lega í Hagaskóla, 3-1. ÍS vann fyrstu hrinu, 11-15, en Þróttur síðan 15-4, 15-8 og 15-10. Sterkar uppgjafir Jóns Árnasonar, Einars Hilmarssonar og Guðjóns Valssonar fyrir Þrótt höfðu mikið að segja. Ölafur Viggósson var Gunnar B. Sveinsson, DV, Sauöárkróki: Tindastóll sigraði ÍR í fyrri leik Uð- anna um laust sæti í úrvalsdefld á næsta keppnistímabih á Sauðárkróki í gærkvöldi með 114 stigum gegn 65. Það var ljóst strax í upphafi leiksins að ÍR-ingar áttu við ofurefli að etja. Tindastóll réð gangi leiksins allan tímann og þrátt fyrir slakan kafla bestur hjá ÍS. HK vár í nokkru bash með KA í Digranesi þrátt fyrir 3-0 sigur. Tals- vert var um mistök framan af en HK var þó alltaf með frumkvæðið, nema í síðustu hrinunni. Tölumar voru 15-13,15-9 og 15-12. Baráttan var góð hjá HK en sigurviljann vantaði hjá KA. Stefán Sigurðsson, Vignir Hlöð- versson og Guðbergur Eyjólfsson voru bestir hjá HK en Hafsteinn Jak- obsson hjá KA. ÍS vann KA, 3-1, í kvennaflokki í hjá Tindastóli náðu ÍR-ingar aldrei að ógna þeim. Staðan í hálfleik var, 58^36, fyrir Tindastóli. ÍR-ingar börðust allan leikinn mjög vel en ékkert nema stórslys getur komið í veg fyrir að Tindastóll leiki áfram í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabih. Annar leikur liðanna verður á fóstudagskvöldiðíSeljaskóla. -JKS Hagaskóla í vel spiluðum leik. KA gerði þó of mikið af klaufalegum mistökum og það réð úrslitum. KA vann fyrstu hrinu, 13-15, en ÍS síðan 15-9,15-13 og 15-3. Víkingsstúlkur hófu titílvörnina vel með öruggum sigri á HK í Vík- inni, 3-0. Liöin mætast öðru sinni annað kvöld, nema hvað leikur kvennaleik- ur KA og ÍS verður á laugardag á Akureyri, en tvo sigra þarf til að tryggjasérsætiíúrslitum. -LH/VS Tindastóll(58) 114 IR (36) 65 5-5.9-3,20-11,32-U, 32-19,41-21, 52-30, (58-36). 68-38, 81-49, 91 56, 100-57,106-63,114-65. Stig Tindastóls: Ray Foster 28, Páli Kolbeinsson 17, Pétur Vopni 14, Valur Ingimundarson 13, Karl Jónsson 12, Ingyar öm 10, Ingi l»ór 9, Björgvin 5, Hinrik Gunnarsson 4, Kristinn 2. Stig ÍR: Hihnar Gunnarsson 18, Broddi Sigurðsson 16, Márus Am- arsson 16, Aöalsteinn 4, Krístján Henningsson 4, Gunnar Þorsteins- son 4, Eiríkur Önundarson 3. Dómarar: Víglundur Sverrisson og Einar Skarphéðinsson. Áhorfendur: 350. Yfirburðasigur Tindastóls gegn ÍR KEFLAVÍK Nafn Leiknar Skotnýt- Vítanýting 3ja st. Fráköst Stoð- Varin mín. ing skot sókn/vörn send. skot Jonathan Bow 38 9/8 = 88,9% 375 ■'=' 6é,7% 1/0 = 0.0% 1/4 —5— THÍ Jón Kr. Gíslason 33 2/1 = 50,0% 0/0 = 0,0% 4/2 = 50,0% 0/2 7 0 Guðjón Skúlason 26 7/3 = 42.9% 3/2 = 66,7% 6/0 = 0,0% 0/2 1 5 Kristinn Friðrikss. 25 7/2 = 28,6% 4/3 = 75,0% 2/1 = 50,0% 1/5 0 0 Albert Oskarsson 23 9/5 = 55,6% 2/2 =100,0% "T/ö = Ó,Ó% —o— 1 Sigurður Ingim. 19 7/3 = 42,9% 2/2 =100,0% 0/0 = 0,0% 2/4 2 0 Hjörtur Harðarson 19 4/3 = 75,0% ~TÍ 33,3% 1/6 = ÖM 3— 1 Nökkvi M. Jónss. 10 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 0 0 Einar Einatsson 7 6/0 - oM 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 6/6 1 5—" BirgirGuðfinnss. 0 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 0 0 Samtals 2Ö0 45/25= 55,6% 17/12= 70,6% 14/3 -■ 21,4% 6/25 14 2 SKALLAGRÍMUR Nafn Leiknar Skotnýt- Vítanýting 3ja st. Fráköst Stoð- Varin mín. ing skot sókn/vörn send. skot Atex Ermolinskij 46 11?I = 56.3% 4/4 =100,0% 2/Ö - ö,ö% g 1 Birgir Mikaelsson 38 7/3 = 42,9% 6/6 =100,0% 2/0 = 0,0% 3/7 1 0 Elvar Þórólfsson 37 1W = 30,0% 2/1 = 50,0% 5/2 = 4Ö,Ö% T7Ö 1 ' 1 Henning Henn. 32 7/3 = 42,9% 3/3 =100,0% 5/0 = 0,0% 1/1 0 0 Gunnar Þorsteins. 16 lipf = 14,3% ~1/Ö = ÖM 0/0 = 0,0% 371 —ö— —1 Eggert Jónsson 17 5/2 = 40,0% 2/2 =100,0% 0/0 = 0,0% 1/2 2 0 Skúii Skúlason 16 11:4/2:: = 50,0% —* o If p § 1: 2/1 = 50,0% —171 —ö— ö ÞórðurHelgason 2 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 0 0 Bjarki Þorsteinss. 6 ö/ö = 0,0% 0/0 = 0,0% Ó/0 = 0,0% 676 —6— —Ö—: Guðm. Guðm. 0 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 = 0,0% 0/0 0 0 Samtais —25Ö 52/21 § íf 13/16= 84,2% 16/3 = 18,8% 1Í7T5 —7 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.