Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 20
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993 36 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Beltarhólf, gistiaðstaða og sumarhúsa- ^ lóðir Kjarnholtum, Bisk. Sérstök beit- arhólf og 2 sumarhúsalóðir. Gistihús einnig fyrir hestaferðahópa. S. 641929. Tamningar. Óska eftir vinnu við tamn- ingar. Utskrifast frá Hólum í vor. Get byrjað 10. maí. Uppl. í síma 95-36591 e.kl. 20. Sigrún. Veitingasala i Harðarbóli i Mosfellsbæ verður opin fram í miðjan júní, alla laugardaga, sunnudaga og aðra frí- daga kl. 14-18. Verið velkomin. ■ Hjól Hjólheimar auglýsa: Hjólasalan er far- in af stað hjá okkur. Vantar, vantar fleiri hjól á söluskrá vegna mikillar eftirspumar. Látið fagmenn um sölu- málin. Eigum mikið úrval af vara- og aukahlutum í flest hjól. Si»um einnig um viðgerðir, stillingar o6 málningar- vinnu (Pilot Paint). Nú er rétti tíminn að gera klárt fyrir sumarið. Smiðjuvegur 8D, Kóp., s. 91-678393. VÍK vélhjólaiþróttaklúbburinn heldur aðalfundinn sinn laugardaginn 24. apríl nk. að Bíldshöfða 14, kl. 16. Fé- lagsmenn og aðrir áhugamenn hvattir til að mæta. Stórn VÍK. Honda CBR 600F, árg. ’91, til sölu, ekið 1100 km, einnig Suzuki Intruder 1400, árg. ’91, ekið 1800 km. Sem ný. Sími 96-22840 á daginn og 96-21370 á kv. Mongoose, Muddyfox og fylgihlutir. - . G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. Suzuki TS 70 Kit, árg. ’87, til sölu. Uppl. gefur Leifur í síma 98-78545 eft- ir kl. 19. Suzukl TSX 50 cc., árg. ’89, til sölu í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 91- 616957.________________________________ Telpnareiðhjól til sölu, 18, 22 og 24 tommu. Einnig þríhjól. Sími 91-76832. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO Modesty fylgist með af undrun hvernig maðurinn breytist úr Rene Vaubois f Tarrant ... ■ Byssur Ráðstefna um landnýtingu og almanna- rétt á Hótel Loftleiðum, laugardaginn 24. apríl 1993. Hver á? Hver má? Ávarp umhverfísráðherra. 14 fyrirlesarar. Aðstandendur: Landvemd, Skotveiði- félag íslands, Landssamband stangveiðifélaga, Ferðafélag Islands, Stéttarsamband bænda. ■ Flug_______________________ Einkaflugmenn ath. Flugskólinn Flugtak mun halda bóklegt endur- þjálfunarnámsk. f. einkaflugmenn 23. og 24.4. Uppl. og skráning, s. 28122. BOSCH V E R S L U N Lágmúla 9 sími 3 88 20 RAFSTÖÐVAR ALLT AÐ 30% LÆ K K U N ■J 0,67 kw 12V 3.8A 52.060 stgr. 2,15 kw 58.783 stgr. 3,00 kw 85.595 stgr. 3,40 kw 1 fasa 3,80 kw 3 fasa 1 22.365stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.