Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1993, Blaðsíða 19
19 LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ1993 Sviðsljós íslensk þjóðhátíðar- veisla í Lúxemborg íslendingar í Lúxemborg héldu upp á þjóðhátíðardaginn með veglegri kvöldveislu og balli föstudaginn 18. júní og fjölskyldu- og garðveislu dag- inn eftir. Þessi hátíðarhöld voru með óvenjulegu sniði að því leyti að hópur fólks frá Islandi, undir forystu Þórar- ins Guðlaugssonar, yfinnatreiðslu- manns hjá Meistaranum hf„ flutti kvöldveisluna út í heilu lagi og veru- legan hluta fjölskylduhátiðarinnar. Félag íslendinga í Lúxemborg út- vegaði veisluaðstöðu en meistara- hópurinn kom síðan utan með alís- lenskan veislumat. Allur maturinn var úr íslensku hráefni, frá kjötinu niður í rabarbarasultuna og allt þar á milli og fylgdi hópnum út til Lúx- emborgar samdægurs. Meðal gesta í veislunni var kór SVR sem var að ljúka söngferð um Evrópu. Þeir tóku nokkur lög við góðar undirtektir. Jón Stefánsson organisti í Langholtskirkju, stjómaði síðan íjöldasöng. Það var svo dans- hljómsveitin Sveitin milli sanda sem var hluti af matarpakkanum sem hélt uppi fjöri fram á nótt. Á laugardeginum var haldin fjöl- skylduhátíð í almenningsgarðinum í Berdorf þar sem m.a. var hægt að fá íslenskar pylsur með öllu. HMR Fyrir utan pylsusölu og grillkóte- lettur i garðveislunni í Berdorf seldi íslendingafélagið á staðn- um hefðbundið sælgæti - ekki síst Prins Póló sem íslendingar kunna ævinlega vel að meta. Matreiðslumeistararnir báru inn logandi lambalæri og sneiddu þau niður á diska gestanna sem síðan fengu sér „meðlæti" sjálfir. Nær á myndinni sér ofan á hvfta húfu Sigurðar Sumarliðasonar matreiðslumeistara, sem sjálfur var búsettur í Lúx um nokkurt skeið, en fjær er Þórarinn Guðlaugs- son yfirmatreiðslumeistari. DV-myndir SHH Gleði og gott skap réð ríkjum á þjóðhátíð Islendinganna í Lúxemborg. (jjj)Melcibo QUICK SLÍPIROKKUR 588*1'n “SNi' Uriclir áu 115mm rokkur, 710W með hraðaskiptingu (qulck) á sklfurnar. Innifalið er: Taska, skurðarskífa, slípiskífa, vírbursti, sándpappírs- skífur og haicari 220W, léttur og meðfærilegur með öryggisplnna í kolum. \oWof'\o^'a6a BORVEL 550W vél meö höggi, stiglaus og með sfálfvirkum hraðastilli. 500W vinnuþjarkur með öryggis- kúplingu álagsvörn og höggkraft frá 0-1,6 joules. Hægt er aö breyta í múrfleyg með einu handtaki. HIT ABLASARI Öftugur 2000W blásari með hitastllll og stlglausan hraðastillorA HJOLSOG 800W létt og meðfærileg með öryggiskúplingu og útsláttarrof SHSíg' ieð °Úfs>a"° 800 W hörkúhefill með vinnslugetu frá 0-3 mm Og carbide blöðum. 180mm rokkur, 2100W með hraðaskiptingu (quick) á skífurnar. HOGGBORVEL 650 W atvinnuhöggborvél, 2ja gíra stiglaus hraðastilling. Nýjasta vélin í milliviktarflokki frá Metabo. Þyngd aðeins 2,1 kg. Taska fylgir með. HOGGBORVEL 710 W atvinnuhöggborvél, 2ja gíra, stiglaus hraðastilling, hitaðryggLd þyngd aðeins 2,2 kg. J9 SOLUAÐILAR METRO í Mjódd B.B. Byggingavörur, Hallarmúla 4 METRÓ iðnaðarmannaverslun, Lynghálsi 10 Jám og Skip, Keflavík Áral, ísafirði Ellingsen, Grandagarði 2 M.R. búðin, Laugavegi 164 S.G. búðin, Selfossi Húsey, Vestmannaeyjum Málningarþjónustan, Akranesi K.A.S.K., Höfn Hornafirði K.B. Borgarnesi K.H. Blönduósi Skapti, Akureyri Skagfirðingabúð, Sauðárkrók K.Þ. Húsavík K.V.H. Hvammstanga Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum Stálbúðin, Seyðisfirði Kaupf. FRAM, Neskaupsstað Hamrar, Grundarfirði Byggir, Patreksfirði Vélsmiðja Bolungavíkur Bolungarvík IÐNAÐARMENN VITA AÐ GÆÐIN SKIPTA MALI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.