Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Blaðsíða 3
BANGSILITLI Hvaöa tölustaf er oftast aö finna í vatninu? Sendiö svarið til: Barna-DV. SAFNARAR Ég safna spilum, helst ekki með venjulegu mynstri. í staðinn læt ég snuddur (plast til að hafa um hálsinn), límmiða, lyklakippur, glansmyndir og íslensk frímerki. Eg vil gjaman skipta við aðra safnara. Anna Malin Einarsdóttir, Nýbýlavegi 50, 200 Kópavogi. Ég safna lyklakippum og nælum. í staðinn get ég látið spil og serví- ettur. Ása Sigríður Hallsdóttir, Vanabyggð 15, 600 Akureyri. Við erum tvær stelpur sem lang- ar að stofna SAFNARAKLÚBB. Vinsamlegast hringið eða skrifið bréf og segiö hverju þið safnið. Við reynum síðan að útvega það og í staðinn fámn viö eitthvað. Thelma, Skipasundi 81, 104 Reykjavík, sími: 91-684981, Guðrún, Hæðargarði 2, 781 Nesj- um, Hornafirði, sími: 97-81602. KVEÐJUR Ég sendi kveðjur til Svanhildar, Borgþórs, Yngva og Óla Jóa í Vestmannaeyium. Elsa Öfeigsdóttir, Fannafold 23, Reykjavik. Maríanna Pálsdóttir sendi okkur þessa fallegu mynd af Michael Jordan! GUNNA LITLA Einu sinni var stelpa sem hét Gunna. Hún var bara fimm ára. Gunna var alltaf leið af því aö hún mátti ekki fá hund fyrr en hún væri orðin sex ára. En á sex ára afmælinu sínu fékk hún tík 1 afmælisgjöf. En hún var ekki ein. Hún var með fimm hvolpa. Gunna kallaði tíkina Kobbu. Ingibjörg Ebba Benediktsdóttir, Votumýri I, 801 Selfoss. GUÐNÝ OG DÚKKAN Guðný er htil og góð stelpa. Hún les mjög mikið og lærir mikið. Guðný átti htla dúkku. Dag einn týndi Guðný dúkkunni. Guðný grét allan daginn. Eitt sinn var hún að fara að lesa í bæn- um. Hún settist alltaf á sama bekkinn 1 garðinum. Aht 1 einu lá dúkkan hjá Guðnýju á bekkn- um. Guðný varð mjög ánægð. Eftir þetta hafði hún dúkkuna ahtaf hjá sér. Margrét H. Jónsdóttir, Móasíðu 9 D, 603 Akureyri. Einnig bárust ljómandi góðar sögur frá: Elsu Ófeigsdóttur, Fannafold 23, 112 Reykjavík, Freyju Rut Emilsdóttur, Raftahlíð 26, 550 Sauðárkróki, Sigurbjörgu Magnúsdóttur, (gleymdi heimihsfangi!), Annettu Helen Másdóttur, Miðhúsum 14, 112 Reykjavík, og Þuríði Árnadóttur, (sem gleymdi að skrifa heimhisfang). VEISTU SVARIÐ? 1. Hvað heitir drottningin í Danmörku? 2. Hvenær er verslunar- mannahelgin ár hvert? 3. Hvað eru 5 htrar margir desíhtrar? 4. Hvar er Málmey? 5. Hvað þýðir orðið BAUG- UR? 6. Hvað gerðir þú í sumarfrí- inu þínu? Sendið svörin th: Barna-DV. HJONABANDSSÆLA HVAÐVANTAR? í efri rammanum er að finna í þeim neðri? Hvaða hlutir eru það? Sendið svarið tU: Bama-DV. 2 boUar haframjöl 1 bolh hveiti 1 bolli sykur 220 g smjörlíki 1 tsk. hjartarsalt( 1 tsk. lyftiduft 2 msk. mjólk AUt hrært saman og bakað við 175 gráður C í u.þ.b. 45 mínútur. Verði ykkur að góðu! Guðrún Helga, 10 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.