Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Blaðsíða 8
38 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 Hljómföng r t Ómar Ragnarsson: Ómarfinnur Gáttaþef Á geislaplötunnl Ómar finnur Gáttaþef er reynt aö skapa stemn- ingu fjölskylduskemmtunar á aö- ventu þar sem ýmsir gestir koma fram eftir árangursríka leit aö Gátta- þef sem hefur verið týndur í Marar- dal í Henglinum í 20 ár. Með Ómari kemur fram fjöldi bestu hljómlistar- manna og söngvara landsins, krakk- ar úr Kársnesskóla og Sniglabandiö. DreifingJapis. Möguleikhúsið: Smiður jólasveinanna Möguleikhúsiö gefur út geislaplötu og snældu með bamaleikritinu Smiður jólasveinanna. Höfundar eru Pétur Eggerz, sem hefur samið hand- rit og söngtexta, og Ingvi Þór Kor- máksson sem samdi tónlistina. Flytj- endur á geislaplötunni eru Alda Am- ardóttir, Bjami Ingvarsson, Felix Bergsson, Jóhann Sigurðarson, Ólaf- ía Hrönn Jónsdóttir, Pétur Eggerz, Ragnheiður Steindórsdóttir og Stef- án Sturla Siguijónsson. Stjóm upp- töku og hljóðfæraleikur var í hönd- um Vilhjálms Guöjónssonar og Pétur Eggerz annaðist leikstjóm. Japis dreifir. Ýmsir: Hvað á að gera? Margrét Ömólfsdóttir „Sykur- moli“ tók þessa plötu saman og stjómaði upptökum. Platan er bamaplata eins og nafnið ber með sér og á henni er aö finna mörg þekkt bamalög. Flytjendur em Margrét Kristín Blöndal, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, ÁlfiTÍn Ömólfsdóttir, Ásgerður Júníusdóttir, EgiU Ólafs- son og Jóhann Ari Lámsson. Geisla- plötunni fylgir einnig 20 síðna texta- bók sem Margrét myndskreytti. Hún leikur á píanó, hljómborð, harmon- íku, víbrafón og slagverk en Jón Ragnar Ömólfsson leikur á selló og Magga Stína á fiðlu. Skífan gefur út og dreifir. Ýmsir: Ronja ræningjadóttir Allir þekkja ævintýrið um Ronju ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren sem söngleikurinn er byggður á. Á þessari geislaplötu em lögin úr leik- ritinu en tónlistin er eftir Sebastian. Þýðandi er Böðvar Guðmundsson, um raddútsetningar sá Sigiu-ður Rúnar Jónsson og jafnframt um hljóðfæraleik ásamt Sebastian. Söngvarar era Sigrún Edda Bjöms- dóttir, Olga Guðrún Ámadóttir, Jó- hann Sigurðarson, Jóhann Ari Lár- usson, Magnús Ólafsson, Ólafur K. Sigurðsson, Ólafur Öm Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. Hemmi Gunn og Rúnni Júll: Sungið ffyrir börnin Hermann Gunnarsson og Rúnar Júlíusson syngja fyrir og með böm- um á þessari geislaplötu. Á henni era 15 lög úr ýmsum áttum, gömul lög stíl- og staðfærð, við texta Rúnars Júlíussonar. Útsetningar og hljóð- færaleikur var í höndum Þóris Bald- urssonar og Rúnars Júlíussonar. Bömin sem syngja með Hemma og Rúnari era á aldrinum sex til tíu ára og era öll úr Keflavík. FDjómplötuút- gáfan Geimsteinn gefur geisladi- skinn út en Skífan dreifir. BARNADANSAR Ýmsirflytjendur: Barnadansar Bamaplata þessi, sem endurútgef- in er á geislaplötu, er unnin í góðri samvinnu við nokkra danskennara og era útsetningar sniðnar að þörf- um yngri bamanna. Bamadansar hafa að geyma tuttugu og fjögur vin- sæl og sígÚd bamalög sem íslending- ar á öllum aldri hafa alist upp með og era enn vinsæl við danskennslu. Það er hópur úr kór Snælandsskóla sem sér um sönginn þegar hann á við, annars koma við sögufjölmargir hljóðfæraleikarar. Það er útgáfan Alfabeta sem gefur Bamadansa út en Spor sér um dreifingu. Sigríóur Beinteinsdóttir: Desember Desember er fyrsta sólóplata Sig- ríðar Beinteinsdóttur sem gert hefur garðinn frægan með Stjóminni og sungið á þeim vettvangi mörg þekkt lög. Á Desember era eingöngu lög sem tengjast jólahátíðinni; sum þekkja allir, önnur era óþekkt. Þekktu jólalögin eru Litli trommu- leikarinn, Ó, helga nótt, Heims um ból og Ave Maria. Margir góðir tón- listarmenn aðstoða Sigríði. Má þar nefna Halldór Gunnlaug Jónsson, Jóhann Ásmundsson, Friðrik Karls- son, Jon Kjell Seljeseth, Einar Braga Bragason og Egil Ólafsson. Sigríður gefur sjálf út Desember en Japis dreifirhenni. Pálmi Gunnarsson og Sigurður Helgi Pálmason: Friðarjól Friðarjól er einhver allra vinsæl- asta jólaplata sem gefin hefur verið út en upptökur á lögunum fóra fram 1985 undir stjóm Magnúsar Kjart- anssonar. Þama er að finna margar af perlum jólanna, lög sem allir vilja heyra og syngja um jólin. Pálmi Gunnarsson syngur að mestu en honum til aðstoðar við sönginn er sonur hans, Sigurður Helgi Pálma- son, og félagar úr Langholtskirkju- kórnum. Þeir sem leika á hljóðfæri auk Pálma, sem leikur á bassa, era Eyþór Gunnarsson, Gunnlaugur Briem, Friðrik Karlsson, Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson, Ól- afur Flosason og Martiel Nardeau. Skífan gefur Friðaijól út og dreifir henni. Jólaballió Ýmsirflytjendur: Jólaballið Á Jólaballi era sígildir söngvar, dansar og leikir við j ólatréð sem iðk- aðir hafa verið mann fram af manni viö jólahald á íslandi. Hermann Ragnar Stefánsson segir á plötuum- slagi: „Ég fagna þessu framlagi til varðveislu gömlu, góðu jólalaganna og ég veit að ég mæli fyrir munn margra þegarég þakka söngvurum og hljóðfæraleikurum fyrir að leika og syngja jólalögin á hefðbundinn hátt...“ Margjr flyijendur komavið sögu. Má þar nefna krakka úr Seija- skóla, Birgi Gunnlaugsson, Guð- mund Hauk, Pétur Hjaltested og Hjördísi Geirsdóttur. Útgáfan Alfa- beta gefur út Jólaballið en Spor dreif- ir. Ýmsirflytjendur: Róbert í Leikfangalandi Róbert í Leikfangalandi er heilt verk með samfelldum texta í tali og tónum. Höfundar era Ken Martyne og Mike McNaught en Böðvar Guð- mundsson sá um íslenska þýöingu textans. Sögumaður er Helgi Skúla- son. Sú sem syngur Róbert bangsa er Ruth Reginalds sem var bam að aldri þegar plata þessi var tekin upp og gefin út fyrst. Áðrir sem koma við sögu era Sigríður Hagalín, Pálmi Gunnarsson, Pétur Einarsson, Þór- hallur Sigurðsson, Magnús Kjartans- son, Helga Möller, Janis Carol og fleiri. Skífan gefur út og dreifir. Safnplötur Ýmsirflytjendur: Heyrðu 2 í íslensku deildinni er að finna hljómsveitina SSSól með lagjð Fækk- aðu fótum í nýrri útsetningu. Hljóm- sveitin Vinir vors og blóma á lagið Maður með mönnum, hljómsveitin Rask á lagjð Augun öskra og hljóm- sveitin Yijaálagið Valkyija. Afer- lendum tónlistarmönnum má nefna Freddie Mercury, Pet Shop Boys, Smashing Pumpkins, The Fresh Prince, Tinu Tumer og marga fleiri. Skífan gefur út og dreifir. Ýmsirflytjendur: Ástin er Safnplatan Ástin er inniheldur 35 rómantísk lög sem eiga það sameig- inlegt að fjalla um ástina á hugjjúfan hátt. Þetta era allt ipjög þekktar perl- ur í upprunalegum flutningi ís- lenskra og erlendra hljómsveita. Víðaer leitað fanga og spannar tón- listin á þessum tveimur geislaplötum marga áratugi. Á annarri er eldri tónlist en á hinni ný og nýleg. Spor gefurútogdreifir. Ýmsirflytjendur: Bíólögin Bíólögjn er heiti tveggja geisla- platna saman í öskju sem innihalda 30 lög úr íslenskum, bandarískum og evrópskum kvikmyndum. Þessi safnplötutvenna inniheldur tónlist sem spannar yfir 100 mínútur í spil- un en verðið er hið sama og á ein- faldri geislaplötu. Lögin, sem era úr þekktum kvikmyndum, hafa flest notið vinsælda í gegnum tíðina og því er vel við hæfi að safna þeim saman í eina pakkningu. Spor gefur útogdreifir. Ýmsirflytjendur: Ýkt stöff Ýkt stöff inniheldur nýja tónlist með fimmtán flytjendum; íslenskum, breskum, belgískum, þýskum, hol- lenskum og bandarískum. Þessi kemur í kjölfar safnplötunnar Al- gjört möst sem hlaut góðar viðtökur. Nokkuð jafnt er skipt milli íslensku og erlendu flyijendanna, þeir ís- lensku eiga sjö lög á plötunni en þeir erlendu átta. Þama kemur saman allt það nýjasta og forvitnilegasta frá íslenskum hljómsveitum sem sumar hverjar hafa ekki gefið efnið út ann- ars staðar. Spor gefur út og dreifir. Ýmsirflytjendur: Bítiar og blómabörn Bítlar og blómaböm, safnútgáfa 40 vinsælla laga áranna frá 1964-1970, er á tveimur geislaplötum sem seldar era á verði einnar. Þijátíu laganna era erlend, fyrst og fremst bandarísk og bresk en einnig frá Ástralíu. Svo er þama að finna tíu íslensk bítlalög. Mörg þessara laga hafa veriö ófáan- leg með öllu áratugum saman. Dreg- inn er upp nokkurs konar tónlistar- spegffl þessa tímabils sem yljar þeim sem þekkja. Spor gefur út og dreifir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.