Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1994, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 11. MARS 1994 Iþróttir unglinga Þetta minnir óneitanlega svolítið á ólympíuleikana í Lillehammer á dögunum. Enda er enginn aukvisi hér í startstöðu. Þetta er nefnilega hann Haraldur Þór Sveinbjörnsson, Ármanni, sem renndi sér síðan af miklu öryggi í gegnum hina skemmtilegu leikjabraut. DV-myndir Hson Fanta-leikar Fram á skíðum: Glæsilegt mót og f rábær skilyrði Fanta-leikamir: Úrslití leikjabraut Stúlkur 6 ára og yngri: Kristín Þrastard., Fram.30,02 HallaJónsd.,Á.............32,00 Þóra Ásgeirsd., UBK.......32,55 Una Guðmundsd., Á.........32,96 Selma Benediktsd., Á......34,36 Kristín Sigurðard., Á.....34,68 TinnaPétursd.,Haukum.......35,39 Snædís Hjartard., Á........38,97 Ólöf Andrésd., Fram........39,46 Sóley Bogad., Á............39,63 Esther Gunnarsd., Á........39,93 Nanna Tryggvad., Á.........40,90 Strákar 6 ára og yngri: Þorsteinn Þorvaldss., Hauk ..31,36 ísakBirgiss., Haukar.......33,18 Pétur Hafstein, KR.........33,38 GrétarPálss„UBK............34,42 Ingi Kjartanss., UBK.......35,12 Sindri Steingrímss., Fram ....35,65 Haraldur Pálsson, Fram.....36,10 Bjarni Árnason, Á..........37,04 Indriði Þórðars., Fram.....37,41 Jónatan Jónss., Haukar.....37,97 Freyr Frímannsson, Fram....39,57 Arnórlngason, Haukar.......39,86 Stelpur 7-8 ára: Linda Sigurjónsdóttir, Á...25,29 Unda Sigurðard., Haukar....26,29 KatrlnÞorsteinsd, UBK......29,34 SnædísÞráinsd,, Á..........29,42 BirgittaJúlíusd.,Á.........31,84 Bára Sigurjónsd., Fram.....33,10 Sigrún Friðriksd., Á.......33,04 Elín Arnarsd., Á...........33,43 Bergrún Stefánsd., Á.......33,92 AnnaKar1sd.,Á.............34,ft5 Elísa Gunnarsd., Á.........36,03 Brynja Ingimarsd., Á.......36,96 Elisabet Amarsd., Fram.....36,98 Sigríður Kristjánsd., Á....37,45 Kristrún Guðmundsd.,Á......38,17 Lúcía Ölafsd., Á...........39,01 ÞorbjörgSigfúsd., Á........41,69 Berglind Sölvad., Á........46,14 Þura Garöarsd., Á..........46,59 Tinna Jónsdóttir, Fram.....52,37 Júlía Haraldsd., Fram......52,57 Strákar, 7-8 ára: Hlynur Valsson, Á..........26,71 Arni Magnússon, Á..........28,23 Magnús Ásgeirsson, UBK.....29,73 Björnlngason.UBK...........29,82 Fannar Gíslason, Haukum.....31,34 Haraldur Sveinbjörnss., Á..31,60 Óskar Ámason, Á............31,87 Ingimar Finnbjörass., Á....33,34 Gunnar Gunnarss., Á........33,88 Birgir Guðmundss., Á.......34,36 ArnarFlókason, Fram........35,21 Trausti Skúlason, Á........36,02 Baidur Bjömss,, Á..........42,08 Teitur Gunnarss., UBK......45,73 Fanta-leikar Fram á skíðum, fyrir þá yngstu, voru haldnir í byrjenda- brekkunni í Eldborgargili 5. mars og var keppt í svigbraut sem í voru 15 hlið og hins vegar í leikjabraut sem var óhefðbundin þar sem keppendur urðu að kljást við þrautir á leiðinni Umsjón: Halldór Halldórsson niður þrekkuna. í sviginu gafst þörn- unum kostur á að fara þrjár ferðir og giltu tveir þestu tímarnir. DV þrá sér upp í Bláfjöll til að fylgjast með hinum ungu skíðasnillingum. Keppendum, sem voru 80 talsins, var skipt í fjóra flokka og verðlaun veitt fyrir fyrstu átta sætin í hverjum flokki fyrir sig en þeir skiptust þann- ig: Stúlkur 6 ára og yngri, piltar 6 ára og yngri, stúlkur 7-8 ára og drengir 7-8 ára. Síðan fékk sigurvegari í hverjum flokki að sjálfsögðu verðlaunapening og að auki bikarverðlaun og forláta skíöi. Það var mál manna að þessir fyrstu Fanta-leikar Fram hafi verið félaginu til mikils sóma og ljóst á öllu að leikarnir eru komnir til að vera. Fyrsta skipti sem ég keppi Jakob Daníel Magnússon, nýorðinn 5 ára, Hafnfirðingur og nýgenginn í Fram. „Nei, það er ekkert skrýtið að vera Hafnfirðingur og keppa á skíðum fyrir Fram og svo fannst mér leikja- þrautin ekkert erfið. Þetta er í fyrsta skipti sem ég keppi á skíðum og mér finnst þetta þara æðislegt," sagði Jakob, ákveðinn á svip. Frábært mót Móðir Jakobs, Halldóra Magnúsdótt- ir, var mjög ánægð með gang mála: „Þetta er alveg frábærir leikar hjá Fram og mættu fleiri félög taka upp eftir Frömurum og halda álíka mót fyrir þá allra yngstu því að það er ekki of mikið af þeim í gangi. Eg inn- ritaði strákinn minn í Fram fyrir þetta mót og sé ég ekki eftir því vegna þess að mér líst svo vel á allt sem fyrir augu þer hér á Framsvæðinu," sagði Halldóra. Amma drengsins, Júlía Magnús- dóttir, tók í sama streng og kvaðst mjög ánægð með dvölina í Eldborg- argili. Skíðaskálinn vel sóttur Guðrún Njálsdóttir, stjórnarmaður í skíðadeild Fram, kvað ótal marga aðila hafa stutt þetta þarfa framtak: „Fanta-leikarnir em svo sannar- lega komnir til að vera því að þetta hefur tekist allt mjög vel að okkar mati og veðrið hefur veriö alveg frá- bært. Eg get líka bætt því svona við að skíðaskálinn, sem rúmar um 80 næturgesti, hefur alltaf verið mjög vel sóttur enda er skálinn vel stað- settur og skíðalyftur í öllum brekk- um og meira að segja er önnur stærri lyftan samtengd stóru lyftunni á að- alsvæðinu í Kóngsgili sem er mjög vinsælt," sagði Guðrún. Leikstjóri Fanta-leikanna, Ásta G. Harðardóttir, átti góðan dag því allt gekk snurðulaust fyrir sig. Það voru því ánægð böm sem sneru heimleið- is en kannski svolítið þreytt eftir frá- þæran dag. Formaður Skíðadeildar Fram er Tlieódór Ottósson. -Hson Jakob Daniel Magnússon var í fyrsta skipti að keppa á skiðum á Fanta- leikunum. Honum fannst leikjabraut- in ekkert sérstaklega erfið. Hér er hann með móður sinni, Halldóru Magnúsdóttur, og ömmu, Júlíu Magnúsdóttur. Sjá viðtöl. Fjögur bestu I hverjum aldursflokki fengu skíði í verðlaun auk hinna hefð- bundnu verðlauna. Frá vinstri: Kristín Þrastardóttir, Fram, 6 ára, Þorsteinn Þorvaldsson, Haukum, 6 ára, Linda Björk Sigurjónsdóttir, Ármanni, 8 ára, og Hlynur Valsson, Ármanni, 7 ára. SkíðadeiIdFram: Fanta-leikarnir, svig-úrslit Hér á eftir eru birt úr- slit í hinu bráðskemmti- lega svigi á Fanta-leik- unum við Framsvæðið í Bláíjöllum. Mót af þessu tagi er kærkomið á Blá- fjallasvæðinu því þetta er í fyrsta skipti sem þeir allra yngstp fá að vera með. Allt tókst hið besta hjá Frömurum og var mótshaldið félaginu til mikils sóma og eiga Framarar þakkir skild- ar fyrir að hleypa sliku móti af stað. Svig stelpna 6 ára og yngri: Una Guðmundsd., Á ....54,89 Tinna Pétursd., Haukar.... ....55,04 KristínÞrastard,, Fram.... ....57,77 Selma Benediktsd., Á ....59,50 Ólöf Andrésd., Fram ..1:01,57 Kristín Sigurðard., Á .1:02,47 NannaTryggvad.,Á .1:04,65 SóleyBogad.,Á .1:06,61 Snædís Hjartard., Á .1:06,91 HelgaEinarsd., Fram .1:07,25 Berglind Sveinbjörnsd., Á. .1:08,03 Hnlla Jónsri., A 1:08,52 Þóra Ásgeirsd., UBK .1:09,19 SaraSnorrad.,Á. .1:12,04 Mjöll Einarsd., Fram .1:13,71 ArnaKarlsd..Á .1:13,85 Kristrún Rúnarsd., Á .1:14,71 Esther Gunnarsd., Á .1:15,70 Eygló Höskuldsd., Á .1:45,39 Svig pilta 6 ára og yngri: ÞorsteinnÞorvaldss., Hauk ..54,07 Pétur Hafstein.KR ....55,01 Jónatan Jónss., Haukar.... ....57,32 ísak Birgiss., Haukar ....57,63 Ingi Kjartanss., UBK ....59,22 Grétar Pálsson, UBK ....59,89 Sindri Steingrímss., Fram. .1:02,03 Haraldur Pálss., Fram .1:03,43 Freyr Frímanss., Fram...... .1:04,60 LogiHöskuldss.,Á .1:05,05 Jakob Magnúss., Fram .1:05,33 Amór Ingason, Haukar .1:05,57 Bjarni Árnason, Á .1:06,07 Indriði Þórðars., Fram .L1L65 Ingi Friðrikss., Haukar .1:14,60 Birkir Sveinbjörnss., Á .1:15,06 ÁrniÞráinss.,Á .1:33,70 Svig stulkna 7-8 ára: LindaSigurjónsd., Á..... ....45,46 Línda Sigurðard., Haukar. ....49,73 Elín Amarsd.,Á ....51,18 Snædís Þráinsd., Á ....52,45 Bára Sigurjónsd., Fram ....52,29 KatrínÞorsteinsd., UBK... ....52,70 pll gllla UIlUoU., ri Bergrún Stefánsd., Á ,.,,00,ÍZ ....53,95 Elísabet Arnarsd., Fram... ..,.54,37 Sigrún Friðriksd., Á ,...56,31 Lucía Ólafsd., Á ....56,44 Brynjalngimarsd., Á ....56,81 Elísa Gunnarsd., Á ....56,83 Kristín Guðmundsd., Á „..57,81 Lísbet Harðard., Fram ....57,97 Anna Karlsd., Á ....58,21 JúlíaHaraldsd., Fram ....58,64 Sigríður Kristjánsd., Á ....59,58 Berglind Sölvad., Á .1:00,10 Tinna Jónsd., Fram .1:02,56 ÞuraGarðarsd„Á .1:04,05 Þorbjörg Sigfúsd., Á .1:04,78 $vig stráka, 7-8 ái Fannar Gíslason, Haukum a: ...46,77 BjörnIngason,UBK ..,.46,78 HlynurVaisson,Á ..,.48,56 ÁmiS.Magnúss„Á ....49,01 Amar Flókason, Fram ....49,40 Magnús Ásgeirsson, UBK. ....49,70 Haraldur Sveinbjörnss., Á ....50,75 BirgirGuðmundss., Á ....50,93 Teitur Gunnarss., UBK ....52,27 Ingimundur Finnbjörnss. , 53,40 Gunnar Lár Gunnarss., Á. ....54,95 Trausti Skúlason, Á ....55,00 ÓskarÁrnason.Á ....55,38 Baidur Björnss., Á .1:00,42 Haukur Axelss., Fram .1:05,50 -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.