Alþýðublaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 15
KOSNINGASKRIFSTOFUR LISTANS mS REYKJAVÍK: Suðurlandsbraut 12, opið daglega kl. 5-10, sunnudaga kl. 2-6. SÍMAR: 812222 — 81223 — 81224 — 81228 — 812?n — 81283. H.erfisgötu 4 opið daglega kL 10-10, sunnudaga kl. 2-6. SÍMAR: 11260 — 10671. Upplýsingar um kjörskrá og aðstoð vegna utankjörfundarat- kvæðagreiðslu er veitt á skrifstofunni að Hverfisgötu 4. REYKJANESKJÖRDÆMI: Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32, Hafnarfirði, opið daglega kl. 14-22. SÍMI; 50499. Auðbrekku 50, Kópavogi. opið daglega kl. 16-19. SÍMI: 42419. Smáraflöt 9, Garðahreppi, opið eftir kl. 7 síðdegis. SÍMAR: 42556 og 42557. Hafnargötu 79, Keflavík. SÍMI: 1212. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Félagsheimilinu Röst, Akranesi, opið kl. 13-19 og 20-23. SÍMI: 1716 VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: ísafjörður: Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu. Opin kl. 10-10. SÍMI 702. NORÐURLAND VESTRA; Borgarka/ii, Siglufirði. SÍMI: 71402. Knarrarstíg 1, Sauðárkróki. SÍMI: 61. NORÐURLAND EYSTRA: Strandgata 9, Akureyri, opið kl. 9-10 og 20-22. SÍMI: 21322. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: ■ Nesgata 3, Neskaupstað, opið kl. 20-22. SÍMI: 274. SUÐURLANDSKJÖRÐÆMI: Heimagata 4, Vestmannaeyjum, ópið daglega kl. 17-19. SÍMI: 1060. Austurvegi (gömlu símstöðinni), Selfossi. Opið daglega kl. 17- 22. SÍMI 1630. Kosningaskrifstofurnar vcita upplýsingar um kjörskrá og að stoða við utankjörfuudarkosningu. — Alþýðuflokksfólk er hvatt tii að hafa samband við skrifstofurnar og gefa aliar þær upplýsingar, sem að gagni mega verða. Gm Bifreiðin FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundlr bfla OTUR Hringbraut 121. Siml 10659. B 1 LA LÖ K K Grunnur Fyllir Sparsl bynnlr Bón. Smursföðin Reykjavíkurvegl 64, Hafnar- firði. Opið alla virka daga frá kL 7,30 — 19 s.d., laugardaga til hádegis. Vanir menn. Sími: 52121. VEL ÞVEGINN B\LL MNKAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON, heildv. Vonarstræti 12. Sími 11073. Hjólbarðavsít» sfæði j/esturbæjar Við Nesveg. Sfml 23120. Annast állar viðgerðir á bjól- börðum og slönguro Opið alla vtrka daga tré Sfi. 8—22 nema laugardaga frá : 8—16 Fljót og góð afgreiðalai, H j ólbarða viðgerðin Reykjavíkurvegi 56 Hafnarfirði. Simi 51983. Vor Frh. af 5. síðu. okkur að þakka og fyrir lífs- starfi þess ber okkur að greiða, og láta einskis ófreistað til þess. En með hverju? Því svaraði Er- lendur í grein sinni, og þarf þar engu við að bæta, og fyrir hans innlegg og Alþýðuflokksins ber að þakka. Gamla fólkið á allt gott skilið, það á ekki og má ekki slíta það úr tengslum við samferðafólkið. Það hefir lagt inn lífsstarf, margt eignazt heim ili, og andrúmsloft sem aldrei verður flutt inn á nein hæli eða sjúki-ahús. Þessi ómetanlegu verðmæti má ekki taka frá þeim, nema brýn nauðsyn beri til. Reynum með öllum tiltækum ráðum að fylla lif þessa fólks gleði og öryggi, og skapa vor í huga þess að haustkvöldi. Þorgrímur Einarsson. Lögin mín Frh. úr opnu. Turtels. Hins vegar er ég mun hrifnari af túlkun Grahams á þessu ágæta lagi. P.S.: Rangur texti birtist með mynd í síðasta þætti, þar sem sagt var, að myndin væri af Rondó tríóinu, en var hins vegar af (Mjöll Hólm, en hún er, sem kunnugt er, ekki í Rondó tríó- inu. Óðmenn Frh. úr opnu. er úr revíunni ÚR HEIÐSKÍRU LOFTI, sem Reykvíkingar hlógu sig sadda af á frumsýningunni. Næst hefur sjónvarpið í hyggju að taka upp lög með Hljómum. Kvikmyndir Frh. af 6. síðu. Eitt atriðið sýnir Alfie við skírn- arathöfn fyrrverandi ástkonu sinn ar. Nú er hún gift og fyrra barn hennar hefur eignazt „annan föð ur“. Þetta atriði gæti verið ágætt út af fyrir sig, en hrífur mann engan veginn, því það á ekki heima í þessari kvikmynd. Loka- niðurstaðan er, að þrátt fyrir mikla kvenhylli Alfies, finnur hann ekki sálarró. Myndin á ef til vill að flytja einhvern boð- skap, en slíkt fer fyrir ofan garð og neðan, því aðalpersónan er aldrei „raunveruleg“, heldur kem ur hér fram sem „hugmyndatákn“ Handritið er fremur leiðinlegt og þvælukennt. Ýmislegt mun þar þó spaugilegt eiga að heita en húmorinn reynist helzti laus í reipunum. Alfie höfðar oft á tíð um máli sínu til áheyrenda, en það sem hann hefur að segja er harla ómerkilegt; raunar bara raus, sem engu máli skiptir. Þess um „stílsmáta“ er beitt um of. Michael Caine leikur Alfie, en honum tókst ágætlega upp í .mynd inn The ipcress file, sem Háskóla bíó sýndi-, í- þessari mynd er leik ur hans mjög á einn veg; raun ar litlaus og sneyddur blæbrigð um. Kvikmyndatökumaðurinn Otto Heller gerði það gott í mynd inni The ipcress file, en hand- bragð hans í Alfie er engrar at hygli vert. Það er klippingin sem einna bezt hefur tekizt í þessari mynd. íslenzki textinn er ekkl nánd ar nærri nákvæmur. Gerð myndarinnar vekur enga eftirtekt manns og að meðtöldu illa gerðu handriti ýtir það að eins undir lokaniðurstöðu mína: Alfie er leiðinleg mynd. Sigurður Jón Ólafsson. ÖRWiSRÉTTIR á virkum dögum og hátiöum A matseðli vikunnar: STEIKT LIFUR RSiJAR&BJÖOV KINDASJÖT IADTASMÁSTEIKI LIFRARKÆFA Á hverri dós er tillagju, um framretðslu c O j ^KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ/Zé HÚSEIGNIN að Austurvegi 1 á Selfossi (áður póst- og símahúsið), ásamt tilheyrandi 1020 fermetra eignarlóð er til sölu. Nánari upplýsingar hjá forstjóra símatæknideildar í lands- símahúsinu í Reykjavík. Tilboð skulu hafa borizt póst- og símamálastjórninni fyrir kl. 17.00, 26. júní 1967, og er áskilinn réttur til þess að taka einu tilboði eða hafna öllum. Reykjavík, 30. maí 1967. Póst- og símamálastjórnin. 31. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.