Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND VmSLEGT •fc Fríkirkjan. Mcssa kl. 11. fyrir hádegi. Athugi# breyttan messutíma. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. fh.. Athugið breyttan messutíma yfir sumarmánuðina. Séra Garðar Svavarsson. •fc Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið saumafundinn þriðjud. 6. júní kl. 8.30. Stjórnin. l'rá F;irfugium. XJnnið verður í Heiðarbóli um helgina. Mætið vel. (Farfuglar) * Sýningarsalur Náttúrugripastofn unar ísiands verður opin i sumar alla virka daga frá kl. 1.30-4. •fc Minninrjarsjóður Landspítalans. Minningarí-pjöJd sjóðsins fást á eftir- töldum stöBum: Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Verzluninni Vík, Laugavegi -52 og hjá Sigríði Bach- mann, forsSööukonu, Landspítalanum. Samúðarsk^yti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. •fr Minnnigarspjöld Flugbjörgunar- sveuannnar. fást á eftiatöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni; sími 32060, hjá Sigurði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins- synl, sími 37407. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur. Frá og með 1. júní verður góður mið deglsverður framreiddur í matstofu félagsins, auk annarra málcíða. Mat- stofa N.F.L.R. Hótel Skjaldbreið. Orlofsnefnd húsmæðra, Reykjavík. Eins og undanfarin sumur mun orlofs dvöl húsmæðra verða í júlimánuði og nú að Laugaskóla I Dalasýslu. Um- sóknir um orlofsdvalir verða frá 1. júní á mpnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4-6, á miðvikudögum kl. 8-10, á skrifstofu kvenréttindafélags íslands, Hallveig- arstöðum, Túngötu sími 18156. -á- Glímufélagið Ármann. Handknattleiksdeild kvenna. Æfingartafla sumarið 1967. Þriðjud.: kl.6.15 fyrir byrjendur og II. fl. B. TÍt Kvenfélag Óháða safnaðarins. Bazar félagáns verður laugardag- inn 3. júní í Kirkjubæ. ÚTVARP LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- « urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund. Tónleikar og þættir um útilíf, ferðalög, umferðarmál og því- líkt, kynntir af Jónasi Jónassyni 15.00 Fréttir. 16.30 Veöurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Árni ísaksson flugþjónn velur sér hljómplötur. 18.00 Mills-Brothers syngja. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömlu danslögin. Toralf Tollefsen o.fl. skemmta. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson stjómar þætt inum. 20.30 Karlakór Selfoss. Undirleikari: Jakobína Axels- dóttir. Stjórnandi Einar Sigurösson. 20.55 Staldrað við í Hamborg. Máni Sigurjónsson segir frá dvöl sinni þar. 21.40 Smásagan: „Fjárans þýzkan.Cf eftir Mark Tvrain Örn Snorrason þýöir og Ies. 22.15 Sjö menúettur eftir Mozart. Mozart hljómsveitin í Vín leik- ur; Boskovsky stjórnar. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. (Síðan útv. veðurfregnum ' frá veðurstofunni). FLUG -fr Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 07.30. Fer til baka til New York kl. 03.30. Vilhjálmur Stefánsso* er væntan- legur frá New York kl. 10.00. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 11,30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.30. Er ræntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 02,15. Heldur áfram tll New York kl. 03.15. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar og Helsingfors kl. 08.30. Er væntan- legur til baka kl. 02.00. Eiríkur rauði fer tíl Gautaborgar og Iíaupmannahafnar kl. 08.4*. Er væntanlegur til baka kl. 02.80. ■k Flugfélag íslands hf. Millilandaflug. Skýfaxi fer til London kl. 18.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 á morgun. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 09.00 £ dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl 21.00 £ kvöld. Flugvélin fer tll Kaupmanna- hafnar kl. 09.00 i fyrramálið. Snar- faxi fer til Vagar og Kaupmanna- hafnar kl. 08.15 í fyrramálið. Xnnanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga tll Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Húsavíkur, fsafjarðar, Horna fjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akuroyrar (4 ferðir), ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). SKIP •fa Skipadeild S.Í.S. M.s. Amarfell fór í gær frá Rott- erdam til Reyðarfjarðar. M.s. Jökul- fell er £ Hull. M.s. Dísarfell er £ Rotterdam. M.s. Litlafell stöðvað í Reykjavík vegna verkfalls. M.s. Helga fell er í Reykjavík. M.s. Stapafell fór frá Purfleet 1. júní til Raykjavíkur. M.s. Mælifell er í Hamína. M.s. Hans 6 3. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Si£ er í Þorlákshöfn. M.s. Knud Sif losar á Húnaflóahöfnum. M.s. Peter Sif losar á Noröur- og Austurlands- höfnum. M.s. Flora S er á Hornafirði. ^ Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá ísafirði 25.5 til Cambridge, Camden, Norfolk og New York. Dettifoss kom til Reykjavíkur 24.5 frá Þorlákshöfn. Fjallfoss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Stykkishólms og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 24.5. frá Hamborg. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 10.6. til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss fer væntanlega frá Klaipeda á morgun til Turku, Kotka, Ventspils, Kaupmannahafnar og Moss. Mánafoss fór frá Moss 1.6. til Vopnafjarðar^ Bakkafjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Borgarfjarðar eystri, Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarð ar, Djúpavogs, Hornafjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss er á Akra- nesi, fer þaðan til Reykjavíkur. Sel- foss fer frá New York 5.6. til Reykja- víkur. Skógafoss fór frá Kristiansand í fyrrakvöld til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Keflavík í fyrrakvöld til Vestmannaeyja. Askja kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Kaup- mannahöfn. Rannö fer frá Helsing- fors 5.6. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Marietje Böhmer fór frá London í gær 2.6. til Hull og Reykjávíkur. Seeadler fór frá Reykja vík í gær til Antwerpen, London og Hull. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Árnað heilla Þann 20. mai voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni, af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Krist- ín Kristjánsdóttir 'og Sveinn Magnús- son, Norðurbrún, Biskupstungum: Heimili þeirra er að Óðinsgötu 3. Rvík. Æ, skelfing er að sjá hana Siggu vinkonu eftir að hún missti manninn frá börnunum fjórum, öllum innan við fermingu. Ekki veit ég hvernig hún kemst af með allan barnahópinn. Guðrún veit ekki að Sigga á rétt til bóta hjá Trygg- ingastofnuninni að upphæð kr. 8.850,— á mánuði með börnunum, auk ekkjubóta fyrstu 12 mánuði eftir lát mannsins. Alltaf er áfall að missa maka, en stór er munurinn frá fyrri tímum, þegar engar trygginagar voru til. Þann 25. apríl voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Ólöf Siguröar- dóttir og Kristinn Pálsson. Heimili þeirra er að Melgerði 31. Rvík. Þann 29. apríl voru gefin saman í hiónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Hildigunn ur Þórðardóttir og Finnbogi Hösk- uldsson. Þann 20. maí voru gefin sarhan í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Anna Eyj- ólfsdóttir og Símon Hallsson. Heimili þeirra er að Rauðagerði 25. Rvik. Kaupum hreinar léreftstuskur PrenfsmiBja Alþýðuhlaðsins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.