Alþýðublaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 11
 fO/A/Á////(/ ■ .. ■ A t ■ ■ ■■..■:'■' ■ ■ ■ ■■■ ■■ ■■ ■ ■ . "r :• >v- ... og: þá aðallegra hið þunna loft í borginni, en borgin er í rúm lega 2000 m. hæff yfir sjávar- máli. Undirbúningi er nú mjög vel á veg komiff og uin miffjan október fara fram reynsluleik-' ir meff þátttöku um 50 þjóða A myndinni hér fyrir neffan sézt Bob Hayes, USA sigra i 100 m. hlaupi á Olympiuleikj- unum í Tokyo hann hljóp á 10 sek* réttum. Mexikó 68 Eftir rúmlega eitt ár hefiiast XXX. Olym.píuleikarnir-í Mexí- kóborg. Mikiff er búiff aff skrifa og deila um þessa lciki ’ ■' iiíái vSt-'•'•■'■: { ■***»"*■•. •••<•••'••■ ■ Noregur sigraöi Danmörku í frjálsíþróttum unglinga Um síðustu helgi fór fram lands keppni Dana og Norðmanna í frjálsum íþróttum unglinga í Vi- borg, Danmörku. Ágætur árang- lir náðist í einstaka greinum, en þó var aðeins sett eitt unglinga- inet, það setti StSle Engen Nor- iegi í 1500 m. hindrunarhlaupi, hljóp á 4:07,7 mín. Ef við berum saman árangur ís- lenzkra unglinga og hinna dönsku og norsku kemur í ljós, að íslenzk ur sigur hefði verið nokkuð örugg ur í fimm greinum af nítján, sem keppt var í í landskeppninni, þ.e. í 400 og 800 m. hlaupum, og í kúluvarpi, kringlukasti og sleggju Dytehorg og Kaspersen.. Mikiff var skrifaff um leik Norðmanna og Dana í norsk blöff, en Danir sigruðu meff 5 mörkum gegn engu, eins og kunnugt er. Hér er mynd frá leiknum, til vinstri er Erik Dyreborg, sem skoraði öll mörk Dana í leiknum, en til hægri sézt markvörffur Norff- manna, Kjell Kaspersen. Þess skal getiff, aff dönsku blöffin gagnrýndu mjög fyrir leikinn, aff Dyreborg skyldi valinn í danska landsliffiff, en eftir leik inn var komiff annaff Iilpóff í strokkinn. I kasti. í kúluvarpinu hefðu að öll um líkindum íslendingar verið j í tveim fyrstu sætunum. Norðmenn sigruðu í keppninni með 109 stigum gegn 91. Hér eru úrslit í einstökum grein um: 110 m. grindahlaup: Pedersen, D, 15,2, Strindeberg, N. 15,4, Nörregárd, D. 15,7 Ped- ersen, N. 15,7. 100 m. hiaup: Guldseth, N. 10,6, Holm, D. 11,0, Narvesen, N, 11,0. Juergensen, D, 11,1. Kúluvarp: Bustereud, N , 14,82, Sevendal, N, 14,02, Thisted, D, 13,98, Zim- sen, D, 13,21. 1500 m. hindrunarhlaup: Engen, N, 4:07,8 (norskt ungl. met). Hansen, D, 4:16,7, Helmer, D, 4:16,8, Kristensen, N, 4:18,5. 400 m. hlaup: Berg, N, 48,8, Eikas, N, 49,1 Voigt, D, 49,4, Hansen, D, 49,4. 800 m. hlaup: Hansen, D, 1:53,1, Galgerud, Jí, 1:54,6, Degnes, N, 1:55,2, Falk- enby, D, 1:55,6. Hástökk. Petersen, D, 1,96, Andersen, N, 1,93, Linnet, D, 1,90, Eide, N, 1,85. Spjótkast: Christensen, D, 64,80, Gretlund, D, 63,78, Lunde, N, 62,70, Mæhl um, N, 60,96. Þrístökk: Flögstad, N, 15,23, Knutsen, N, 13,93, Jörgensen, D, 13,93, Lars Kringlukast: Flögstad, N, 7,31, Sæther, N, 7, en, D, 13,18. Zimsen, D, 45,11, Öidvin, N, 45. , 13, Jensen, D, 6,97, Törring, D, 4x100 m. boðhlaup: 11, Svendal, N, 43,86, Sörensen, 6,75. Noregur 42,3 sék., Danmörk D, 38,02. 9, Kahlke, D, 3:57,7, Böhler, N, 43,0. 3000 m. hlaup: 1500 m. hlaup: 400 m. grindalilaup: Kempel, D, 8:35,2, Böhleng, N. Hansen, D, 3:55,7, Engen, N, 3:56 Hansen, D, 54,2, Strindeberg, N, 8:36,2, Jensen,, D, 8:56,2, Niel- 4:03,5. 55,1, Aasvestad, N, 55,5, Marq- sen, N, 9:36,0. 1000 m. boðhlaup: vardsen, D, 56,7. Langstökk: Noregur 1:56,0, Danmörk 1:57,3 Sleggjukast: Hagerup, N, 48,32, Haugeson, D, 45,11, Bjercke, N, 41,78, Thi- sted, D, 37,28. 200 m. hlaup: Berg, N, 22,2, Förland, N, 22,2, Östergaárd, D, 22,8, Holm, D, 22,8. Stangarstökk: Törring, D, 3,70, Kolsrud, N, 45 3,50, Fagerlie, N, 3,50. Annar Daninn mætti ekki til leiks. Aðalfundur dómarafél. AÐALFUNDUR Handknattleiks- dómarafélags Reykjavíkur var haldinn í Valsheimilinu fimmtu- daginn 21. sept. Fráfarandi for- imaður, Óskar Einarsson, setti fundinn og bauð fundarmenn sem voru allmargir velkomna, en skip aði síðan Björn Kristjánsson fund arstjóra. Síðan flutti formaður skýrslu fráfarandi stjórnar og kom þar fram að starfið s. 1. starfsár hefur verið með miklum ágætum. Samið var um nýja gjaldskrá við HKRR, einnig var samningi dóm- arafélagsins við HKRR breytt verulega í betra horf. Alls sá fé- lagið um niðurröðun dómara á 266 leiki og sést af því, að nóg liefur verið að gera. Alls voru starfandi dcmarar 46 á starfs- árinu og hefur stjórnin unnið mik ið og gott verk í því að koma spjaldskrá félagsins í rétt horf. Unnið er að því að gera merki félagsins og einnig leggur stjórn- in mikið kapp á að sem flestir dómarar mæti til leiks í dómara- búningi og hefur fest kaup á bún- ingum og greitt þá niður til að gera sem flestum kleift að eign- ast sinn búning. Að lokinni skýrslu formanns, skýrði gjaldkeri félagsins, Jón Friðsteinsson, reikninga félagsins. Síðan fór frarn stjórnarkjör og var stjórnin öll endurkjörin, en hana skipa: Form: Óskar Einars- son; ritari: Gestur Sigurgeirsson og gjaldkeri: Jón Friðsteinsson. Til vara: Óli Ólsen og Björn Krist jánsson. Endurskoðandi var kjör- inn Einar Hjartarson. Á fundinn var mættur Hannes Þ. Sigurðsson og rifjaði hann upp handknaltleikslögin með fundar- mönnum, sérstaklega með hliðsjón. af nýjurn reglum, sem fyrst voru gefnar út í bók núna nýlega. — Höfðu fundarmenn mikið gagn af tilsögn Hannesar. Framhald á 14. síðu. A. Þýzka- land sigraÖi Tugþrautarmeistarinn. Smidt*1 •'jensen setti nýtt danskt met í', •[(fjögurra landa kepppninni í' ^tugþraut, sem lauk í Schwerin í Austur-Þýzkalandi í gær. \ Hann hlaut 7417 stig og varð(, Þjóðverjanum Pradel, sem sigr<i 3. i keppninni á eftir Austur-l' aði með 7524 stigum og Aust1, iurríkismanninum Mandel, scmp hlaut 7476 stig. (' í þjóðakeppninni sigraði V Austur Þýzkaland með 14885 istigum. Austurríki vai'ð í öðru ^sæti, Danmörk nr. 3. og ísland f |í 4, og síðasta sæti. 29. september 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ ^ /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.