Alþýðublaðið - 15.11.1967, Side 8

Alþýðublaðið - 15.11.1967, Side 8
1 ! I 1 : - t ; ■ r i j'"V: I Reykjavík starfa ýmsir klúhh ar, sumir til þess eins aS skemmta félögum sínum, og er það ei verri stefnuskrá en hvaS annað, því að maðurinn þarf að hafa eitthvað til að gleðjast við. Fmn slíkur klúbba er Krumma- klúbburinn. Hann er skipaður 64 karlmönnum. Konur eru þar úti- lokaðar eins og í hátíðlegum regl um og leynitélögum. Og hálfs- mánaðarlega hittast klúbbbræð- ur í Domus Medica og spila brid ge. Þar fá þeir góðar veitingar í fögrum salarkynnum og þar gleðj ast þeir við spilin sem er víst þeirra eftirlæti. Þeir sem græða fá engin verð- laun, en hins vegar eru þeir látn- ir borga sekt sem tapa, og sekt- arféið rennur í sameiginlegan sjóð er varið er til þess að halda myndarlega árshátið og er þá konum krummanna boðið eins og gefur að skilja. Enn fremur er haldið kvennakvöld fyrir þær seinna á starfsárinu. Á laugardag fyrir rúmri viku komu krummar saman á árshátíð í Domus Medica og eru myndirn- ar hér í opnunni frá þeim gleð- skap. Þar var söngur og alls kyns skemmtan. Myndirnar eru eins og hér segir: 1. Stjórn-krumma: Ólafur Þor- steinsson, Karl Friðriksson stór- krummi. 2. Nokkrir krummar og kon- ur þeirra við borð að horfa á skemmtiatriði. 3. Stór-krummi, Karl Friðriks- son vegaverkstjóri frá Akureyri flytur ávarp. g 15. .nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.