Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 13
 ' S) I n i n B Þriðjudagur 21. mai 19G8. 20.00 Frcttir. 20.30 Á H punkti 20.35 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.55 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert Sigur_ björnsson. 21.20 Þáttur úr jarðsögu Reykjavíkur svæðis (fyrri Jiáttur) Þorleifur Einarsson, jarðfræð- ingur, sýnir myndir og scgir frá. 21.40 Enskukcnnsla sjónvarpsins 25. kennslustund endurtekin. 26. kennslustund frumfiutt. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 22.20 íþróttir 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Frét.tir og veðurfregnir. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dágskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les „Valdimar munk“ sögn eftir Sylvanus Cobb (11). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Pete Danby og hljómsveit hans leika vinsæl lög frá 1966. Norman Luboff kórinn syngur lagasyrpu. AI Cayola gítarleikari og liljómsveit hans lcika suðræn lög. Dusty Springfield syngur gull_ verðlaunalög. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Maria Callas, Giuseppe Nessi, Nicola Zaccaria, Eugenio Fernandi, Elisabeth Schwarz. kopf o.fl. syngja með kór Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustUgrcinum daghlaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 og hljómsveit Scala-óperuhúss_ ins í Mílanó atriði úr „Turandot“ eftir Puccini; Tullio Serafin stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Tjaikovskij Leonid Kogan og hljómsveit Tónlistarháskólans í París leika Fiðlulconsert í D.dúr op. 35; André Vandernoot stj. Hljómsveit leikur „Marche Siave“; John Barnett stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55Tríó nr. 1 í Es_dúr eftir Franz Berwald, Berwald-tríóið leikur. 20.15 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá lilusícndum og svarar þcim. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðmund Daníclsson Höfundur flytur (12). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Einsöngur: Bogna Sokorska syngur létt lög eftir Alabiew, Crothc, Arditi, Dclibes, Bcncdict og Weber við undirleik pólsku útvarpshljómsveitar. innar. 22.45 Á hljóðbergi írski rithöfundurinn Frank O’Connor les smásögu sína „My Oedipus Complex". 23.10 Fréttir 1 stuttu máil. Dagskrárlok. ’.VS Félag íslenzkra stórkaupmanna 40 ára Framhald af 5. síffu. staða verzlunarinnar stórversn- aði vegna heimskr&ppunnar. Þá virtist sem öll viðleitni verzlun arstéttarinnar tíi beirrar eðli- legu skimilagningar. =em var markmið hennar mundi renna út í sandinn Aðeins hörð bar- átta og samtakamáttur komu í veg fyrir að verzlunin færðist aftur á liin frumstæðari stig. mæstu áratngi voru aðalvið- fpngsofni Félags ísl. stórkaunmanna fnlgin í barátt- unni fvrír friMcnri verzlun á íslandi. Þau vnru afnám hvers ikonar viðririntahoftq. bæði á innfiutningi og útflutningi svo :sem g.ialdevrisbafta. verðlagsá- .kvæða. hárrn innfiutningstolla Og Útfll’tninCTi-ff'lln cnrr> nokkuð sé nefnt. Þá iiefur félagið barizt gegn hvers kouar einokun á ■viðskiotnm t ri einkacölum rík isins. Á ölium hessum sviðum hefur náðrt ámngur, sem í iflestra augum hefur verið já- ikvæður. Það er nú almennt við urkennt að innfhitningsverzlun á grundveili ouinberra leyfis- veitinga sé miög gailað fyrir- komulag f’niinr hafa verið lækkaðir vernWp. Skilningur á þv{, hvað sé raunhæf álagning hefur vavið rneðal almennings. Einkasölur hnf„ ]agðar nið ur t. d. á bifreiðum, rafmagns tækium ov viðtnokium Félag ís lenzkra stnrknimmanna á veiga- mikinn bátt í a« skaua jákvæð ari viðhnrf tii beecnrn mála en almennt voru ríkjandi á fyrsta áratugnum í ævi félagsins. Hiessar aðstæður endurspegl ast f rnjeiifjanfjj lögum félegsinc. wm <=ett voru árið 1964. Þ°u vorn sott. begar ýms um megiriTnnrkmiðnm hafði að verulegu ieo+i vorið náð. eftir tær 35 árg bnráttu. Sam- kenpnismöguleikarnir höfðu aukizt svo um mnnnSi og bað kom fram í hagstæðari inn- kaupum og fiöihrevt.tara vöru- úrvali og vavnnrii biónustu. Eng inn vafi leikur á því, að ís- lenzk verzlunarstétt hefur aldrei verið færari en nú um að gegna hlutverki sínu að því er þekkingu og skyldutilfinn- "ingu áhrærir,- Tilgangur félags ins er líkt og í upphafi „ að efla samvinnu meðal stórkaup- manna og umboðssala og gæta hagsmuna félagsmanna á allan hátt svo og að stuðla að því, að verzlunin í landinu sé rekin á frjálsum og heilbrigðum grund velli“. í ákvæðum um hlutverk félagsins er m. a. gert ráð fyr ir að það beiti sér fyrir umbót um á verzlunarlöggjöf og verzl unarháttum, beiti sér gegn ó- löglegum viðskiptum innlendra og erlendra manna hérlendis, safni skvrslum um heildsölu, umboðssölu og innflutning al- mennt. Þá er þgð hlutverk fé- lagsins að „vinna að því að komið veiCt; a sem mestri og beztri verknýt.ingu og auknum vörugæðum og fá til þess sér- fræðinga tií að leiðbeina fé- lagsmönnum ef börf krefur',, og „vinna að trvgeingu vinnufriðar í landinu og ennfremur að koma í veg fyrir verkföll og -verk- bönn með friðsamlegum samn- ingum vinnusala og vinnukaup- anda. Einrig að gæta hagsmuna félagsmanna um ráðningu starfs fólks í fyrirtæki félagsmanna". ^ undanförnum árum hefur Félag ísl. stórkaupmanna beitt, sér fvrir framgangi fjöl- margra mála auk hinna almennu hagsmunsmála. Félagið stuðl- aði að stofnun Verzlunarspari- sjóðsins og sfðar Verzlunar- banka fslands hf. Það hefur verið m’kfð áhueamál félagsins, að bankinn fengi réttindi til verzlunar með erlendan giald- evri. Félgció befur stuðlað að aukinni fræðslu um ýmislegt, sem lítur að stiórn og rekstri fvrirtækia oe átt þátt í gerð lögeiafar að bví leyti, sem hún hofur snert v°rzlun landsmanna. Efling almennrar verzlunar- fræðslu hefnr ætíff verið mikið áhugamál félagsins svo og kynning á öllu, sem lýtur að fullkomnari stjórnun fyrirtækja, og þannig mætti lengi telja. j^rið 1950 opnaði Félag ísl. stórkaupmanna eigin skrifstofu og var Hinrik Sv. Björnsson, núverandi ambassa- dor, ráðinn framkvæmdastjóri. Síðan tók Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður, við fram- kvæmdastjórn og gegndi því starfi til ársins 1956, er hann varð ritstjóri Morgunblaðsins. Þá tók við framkvæmdastjórn Hafsteinn Sigurðsson, hæsta- réttarlögmaður, og hefur hann gegnt starfinu síðan. Verkefni skrífctofunnar hafa ætíð verið að aukast jafnframt því sem félagiff hefur eflzt til muna. Ár iff 1961 festi félagiff kaup á húceieninni Tjarnargata 14 og hefur félagið þar aðsetur sitt. Þar eru skrifstofur félagsins og fundarstaður stjórnar og nefnda félagsins. JEfélaeið hefur ætíð átt því láni að fagna, að í st.jórn þess hafa valizt hinir færustu pe bpztu rnenn. Fvrcti formaíiur félaesins var Arnet Claessen Hann genedi formannsstörf- n m frá iV°9-1934 Þá tók viff Feeort TCriotiáncson Óe var fnr maAnr í 15 ár effa á t.ímahiliou 1934 19J9 Affrir formenn hafa veríff Foilj Cnttnrmcson 194Q. 1953. Karl Þorsteinsson 1953- 1955 Páll Þorenirccon 1955. 1959 Krictián G. Gíslacnn 1959 _1Pfig TJilmnr Fnneer 1963-1967 og Björgvin Schram frá 1967. Ifegna heilladrjúgra og mik- illa starfa í hágu félagsins hafa þecsir stórkaunmenn veriff kiörnir heiffursfélagar: Arent Claessen. Ólafur Johnsen, Garð ar Gíclason, Hallgrímur Bene- diktss-on. Feeert Kristiánsson, Gfcli ,T .Tnhncen. Carj Olcon. Eeill Guttormsson. Ólafur Gísla- snn oe Tneimar Brvniólfsson. Aff eínc fiórir síðasttöldu eru enn á lífi. Jjá hefur félagið í tilefni af 40 ára afmælinu ný- lega kosið þessa heiðursfélaga: Björn Ólafsson, fv. ráðherra, Gunnar H. Kvaran, stórkaup- mann, Ólaf Hauk Ólafsson, stór kaupmann og Tómas Tómasson, forstjóra. I^úverandi stjórn félagsins skipa þessir stórkaup- menn. Formaður, Björgvin Sehram og meðstjómendur Ó1 afur Guðnason, Einar Farest- veit, Pétur Ó. Nikulásson. Leif ur Guðmundsson, Ámi Gests- son og Gísli Eim/arsson. ^Jll viðleitni Félags íslenzkra stórkaupmanna hefur miðast við það aff heildverzl- un, ekki síður en affrar greinar atvinnulífsins, geti starfaff í samræmi við nútímakröfur. Fé- legið hefur talið að lögbundin álagningarákvæði sem slík séu ekki til þess fallin að skapa al- menningi beztu verzlunarkjörin. Óraunhæf verðlagsákvæði hafa ætíð skapað afturför í verzlun landsmanna. Félagið er ekki andvígt verðlagseftirliti við sér stakar aðstæður. Þá er það skoð un félagsins, að tollar eigi að vera sem lægstir. yý 40 ára afmæli sínu óskar Félag íslenzkra stórkaup manna þess, að íslendingar þurfi .aldrei að búa við verzl- un og viðskiptahætti sem er á lægra stigi en það bezta, sem þekkist annars staðar í heim- inum. BYGGINGARLÓÐIR í Hafnarfirði Á næstunni verður úthlutað fjölbýlishúsalóð við Suðurgötu, einbýlishúsalóðum við Grænu kinn, tvíbýlishúsalóð við Flókagötu, og iðnað ar- og verzlunarlóðum við Reykjavíkurveg og á Flatahrauni. Umsóknum um lóðir þessar skulu sendar skrif stofu bæjarverkfræðings fyrir 26. þ.m. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Hafnarfirði 18. maí 1968. Bæjarstjóri. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Dodge bifreiðar með framdrifi, er verða sýndar >að Grensás- vegi 9, miðvikudaginn 22. maí kl. 1-3. Til- boðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 s.d. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. 21. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.