Alþýðublaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.05.1968, Blaðsíða 6
VJSGIR 1966 1967 Tala Vika Dap;ar Tala Vika Dasar t Þáttbýli hæst leaRst 168 50 51. 31. 18,12-24.12 31.7 - 6.8 148 52 11. 31. 12.3-18.3 30.7- 5.8 Dreifbýii hæst 37 31. 31.7 - 6.8 44 31. 30.7- 5.8 ■st 2 18. 3-7^5 4 lú. 2.4- 8-;' Skýrslan hér að ofan sýnir hvaða vikur tvegffja síðustu ára hafa orðið' fæst og- hvaða vikur flest umferðarslys í þéttbýli og í dreifbýl’i, en skýrslur um tíðni umferðarslysa liggja til grundvallar þeim spádómum um slysafjölda í þessari viku, sem H-nefndin hefur látið gera og sagt er frá á forsíðu þessa blaðs. Það er athyglisvert í þessarí skýrslu að bæði árin fer þao saman, að flest umferðarslys í dreifbýli verða þá vikuna sem umferðarslysin eru fæst í þéttbýli. Og þar að auki ber þetta upp á sömi vikuna < > ■» Si árin. En það er heldur engin venjuleg v'ika, heldur mesta umferðarhelgi árs- Jafnvel þó að verulega hafi tekizt að fækka umferðarslysum um þessa helgi hín síðari ár, ins, dagarnir kringum verzlunarmannahelgina. er þó Ijóst af þessu, að betur má ef duga skal. Litlar samkomulagslíkur í Frakklandi: Hvítasunnan - ný kennsla í H-umferð Á fundi með fréttamönnum í gær sagði Valgarð Briem, formaður Framkvæmdanefnd- ar hægri umferðar, að fyrsta kennslustunðin í hægi um- ferð á sunnudag hafi gengið afar vel. Fólk hafi brugðið mjög vel við ag farið út í umferðina strax á morgni H-dagsjns, æft sig og kynnt sér nýjar aksturs- leiðir. Þessi fyrsti dagur hægri umferðar hafi einkum verið kennslustund í akstri í þétt- býli. Fólk hafi jafnvel drifið að úr dreifbýli inn á þéttbýlis- svæði til að taka þátt í þess- ari fyrstu kennslustund í hægri umferð. H-dagurinn hafi tek- izt ljómandi vel og belur en nokkur hefði þorað að búast við. ierand býöst til aö mynda nýja ríkisstjórn Valgarð sagði, að brátt rynni upp næsta kennslustund í liægri umferð, sem sérstaklega myndi miðast við akstur í haégri um- ferð úti á þjóðvegum. „Við eig- um .von á‘ því, að um livítasunn- una muni ríkja nokkuð hliðstætt ástand í umferðinni og á H-dag- inn, en þá verði umferðin mest úti -á vegum bæði fjær og nær Framhald á síðu 14. Menntamálaráðherra FrakMands, Payrefitte hef ar nú látið af störfum, en hann sótti þegar fyrir tveim og hálfri viku um lausn frá embætti. Brott- vikr>ins< Peyrefitte var Framkvæmdanefnd hægri umferðar htfur safnað saman upplýsingum um umferðar- slys á landinu síðastliðin tvö ár. Er þar um að ræða slys, sem lögreglan hefur gert skýrslur um. Tala þeirra slysa, sem upplýsingasöfnun þessi nær til, er 5128 frá árinu 1966 og 5960 frá árinu 1967. Þess ska! getið, að þessi tala nær ekki til allra þeirra slysa, sem vátryggingafélögin greiddu tjón fyrir á þessum tveirnur árum. Mun sú tala vera nær- fellt helmingi hærri en sú tala, sem lögregluskýrslur ná til. Gert hefur verið yfirlit yfir tölu umferðarslysa í viku hverri þessi tvö ár og slysin flokkuð eftir aðstæðum og tildrögum með margvíslegu móti Yfirlitið er tvískipt: Annars vegar eru um- ferðarslys á vegum í þétíbýli, hins vegar siys á vegum í dreif- býli. Tölvan í Reiknistofnun Há- skóla íslands hefur verið notuð til að gera þetta yfirlit. í því er fólginn mikill töiulegur fróð- leikur um eðli slysanna. . Á yfirlitinu má sjá, að meiri líkur eru fyrir sumum slysatöl- ein af höfuðkröfum stú- denta í upphafi óeirð- anna. Pompidou, forsæt- isráðherra tekur við em- hætti menntamálaráð- herra og hefur hann látið þess getið, að Peyrefitte um en öðrum. Að tilhlutan Fram kvæmdanefndar hægri umferðar hefur Ottó Björnsson tölfræð- ingur reiknað út úr yfirlitinu hverjar slysatölur séu líklegar, þegar miðað er við það ástand í umferðarmálum, sem var ár- in 1966 og 1967. Niðurstaða hans er sú, að 90% líkur séu á því, að á vegum í þéttbýli sé slysatala á viku á þessum árstíma milli 58 og 92, en í dreifbýli milli 10 og 32 að óbreyttu ástandi umferðarmála. Þessi mörk eru nefnd vikmörk. hafi látið af emhætti til þess að lægja öldumar, enda þótt hann hefði ekki átt sök á ástandinu í landinu. Ekki er álitið að aflausn Peyrefitte úr starfi hafi nein áhrif, Nú þegar hægri umferð er komin á, má hafa hliðsjón af þessum vikmörkum, þegar meta skal, hvort umferðaröryggið hafi breytzt. Ef tala slysa nú kemst upp fyrir hærri töluna, hefur umferðaröryggið breytzt til hins verra, en verði hún neðan við lægri töluna, má segja, að um- ferðraöryggið hafi aukizt. Allir sýslumenn, bæjarfógetar og lög.reglustjórar hafa fengið fyrirmæli dómsmálaráðuneyíis- ins um að senda Framkvæmda- Framhald á síðu 14. • eð hún kemur í fyrsta la«i of seint auk þess sem ^entar leggja nú höf- «Á-5herzlu á að ríkis- ' •‘’ín sesri af sér. Franskt þjóðlíf er enn algjör- lega lamað. Samkomulag milli námuverka- manna og ríkisstjórnarinnar um 10% launahækkun jók vonir manna um að viðræðum ríkis og verkalýðsfélaga þokaði eitthvað áfram, en þær vonir urðu þó að engu, er leiðtogi námuverka- manna, Leon Delfoss, snérist gegn samkomulaginu og boðaði áframhaldandi verkfall. Ekki hef- ur það bætt ástandið, að full- trúar hins kommúnistíska verka lýðsfélags CGT yfirgáfu samn- ingafund við fulltrúa ríkisstjórn- arinnar, þar sem kjaramál verka manna við rafstöðvar ríkisins ins voru til umræðu. Samninga- fundum milli fullírúa ríkisstjórn arinnar og starfsmanna ríkisjá'rn brautanna hefur verið frestað til óákveðins tíma. Jafnvel í þeim tilvikum, þar sem fulltrúar vcrkamanna og vinnuveitenda liafa komizt að sæiíisráðherra, Ivið afleiðingum af hafnað því. í gær varaði Pompidou, for- Framhald á síðu 14. Erindi um bandarísku kosningarnar íslenzk- ameríska félagið heldur aðalfund í kvöld kl. 20.30. Á fundinum mun Karl Rolvaag ambassador Banda- ríkjanna á íslandi flytja erincli um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, og á eftir erindi hans verður sýnd kvik- mynd frá flokksþingum beggja höfuðflokkanna bandarísku. ÓEIRÐIR Stúdentar í V-Berlín reyndu í gær að brjótast inn í Schiller leikhúsið í borginni til að ræða viðbúnaðarlögin við áhorfendurna. Lögregluþjónar vörnuðu stúdentunum inn- göngu og otuðu að þeim skamþyssum. Margir stúdent- anna særðust og einn lögreglu- maður var borinn óvígur af slaðnum. Undir lokin komu margir bílar á vettvang þéttskipaðir lögreglumönnum og tókst 'þá að vinna bug á stúdentunum. Verðmæt bók hverfur úr British Museum Mjög sjaldgæf og dýrmæt bók hefur nýlega horfið úr brezka safninu British Muse- um. Er þar um að ræða frum- útgáfu af verki Arabíu-Lárus- ar, T. E. Lawrence, The Mint, t'n í þeirri bók segir hann frá reynslu sinni í brezka flughernum. Lawrence skrifaði þessa bók undir dulnefninu Ross flugliði og var hún prentuð árið 1936 í aðeins 50 eintökum, og var sú útgáfa gerð til þess að hann gæti haldið höfundarréttindum sínum óskertum. Flest einíök bókarinnar gaf höfundurinn vin um sínum og kunningjum, og bað þá um að láta bókina ekki af hendi, en í erfðaskrá sinni mælti hann svo fyrir, að bók- ina mætti ekki gefa út fyrir al- menning fyrr en 1950. Sú út- gáfa sem kom út það ár, er þó í ýmsu frábrugðin fyrstu útgáf unni, og t. d. var nöfnum þá breytt frá því sem upphaflega var. Úr safninu hvarf bókin fyrir skömmu er hún var tekin úr skáp, sem hún var geymd í, til ljósmyndunar, Ýmsir gera ráð fyrir að hún sé nú þegar komin í hendur einhvers safnara, trú lega í Ameríku, en starfsmei|n safnsins segjast þó enn ekki hafa gefið upp alla von um að finna bókina einhvers staðar; hún gæti hafa mislagzt. Nákvæm könnun gerð á fjölda umferðaslysa 0 29. maí 1968 — ALÞÝÐLBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.