Alþýðublaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 7
Auk þess talar hún fimm tungumál, kennir selló-leik og er — ekki síður en eiginmað urinn — ákafur friðarsinni og boðtaeri heimsfriðar. Marta segir; „Samlíf okkar hjón. anna er ónægjulegt og ham- ingjusamt. Öðrum þræði reyni ég að styðja hann í list hans; hinum reyni ég að fá hann til að hvíla sig og taka Vietnam til að leysa þar sér- stakt verkefni áf hendi, gerði hann það að skilyrði, að kona hans, Kitty, kæmi með. Þau höfðu verið í hjónabandi rúmlega eitt ár (hann 74 ára — hún 45), höfðu næslum aldrei skilið og kærðu si-g alls ekkert um það. — Eiginköh- an hefur rilað meira en níu- tíu sjónvarpsþætti og er nafn kunnur rithöfundur. — „Ég veit ekki, hvernig það er að vera gift eldri manni“, seg. ir Kitty Bradley“. Maðurinn minn er sá yngsti, sem ég þekki, — þjáll, geðslegur og fjörugur“. Þau fara gjarnan í gönguferðir saman, synda saman, skrifa saman (hún er einkaritari hans“) o.sv.frv. „En“, segir hún, ,,við leikum ekki golf saman. Við viljum nefnilega, að hjónabandið haldi“. lífinu með ró“. — Eiginmað- urinn aldni segir hins veg- ar um eiginkonuna: „Hún er verndari minn. Sambúðin við hana hefur verið ánægjuleg asti hluti ævi minnar. Ég bý við frið“. Marta Casals var nemandi Pablo Casals áður en ástir tókust með þeim og þau gengu í hjónaband. Þau giftu sig fyrir tíu árum og flutt- ust til Puerto Rico, þar sem Marta átti heima. Frá brúð. kaupsdeginum hafa þau næst- um verið óaðskiljanleg. 35 ára — 88 ára „ÞAÐ er merkileg reynsla að vera gift eldra manni,“ segir hin 35 ára gamla eiginkona ljósmyndarans heimskunna Edwards Steichen, mannsins sem öðrum fremur hóf ljós- myndun í veldi lista, en hann er nú orðinn 88 ára gamall. „Sjóndeildarhringurinn hlýtur að víkka, maður verður ríkari að reynslu cn ella hefði orðið.“ — Annars er hjónaband þeirra Jóhönnu og Edwards Steichen sérstætt um margt. Til dæmis býr hún um þessar mundir fjóra daga vikunnar í New York vegna námskeiðs við Columbia. Steiehen kemur hins, vegar til borgarinnar á hverjum fimmtudegi til að sækja fund á Nútíma-listasafninu (Museum of Modern Art) og síðan halda þau bæði saman til heimilis þeirra, bú- garðs í Connecticut, og verja þar helginni. , Konur frægra manna svara viðkvæmri spurningu ®-----------------------------------<s> Hvernig er oð vera gift miklu eldri manni? 22 ára — 54 ára BARNASTJARNAN FYRRVER ANÐI, Hayley Mills, er nú loksins orðin stór — að eig- in áliti. Hún er tuttugu og tveggja ára og alvarlega ástfangin í þrjátíu og tveimur órum eldri kvikmyndaframleiðanda, Roy Boulting að nafni. Árum saman var það ást í meinum, en nú alveg nýlega fékk Boulting þessi skilnað frá þriðju eiginkonu sinni, svo að hagur hinna ástföngnu tók að vænkast. Bráðlega verður Hayley Mills því væntanlega fjórða kona Roy Boultings. Þessa stundina búa þau í 3ja herb. íbúð við Chelsea Bridge í Lundúnum, en þau hafa orð ið að þola bæði súrt og sætt, áður en svo langl: var komið. ,,í upphafi fannst mér þetta óhugsandi“, segir Roy Boult- Framhald a' 10. síffu » 30 ára — 91 árs PABLO CASALS, hinn níutíu og eins árs gamli heimsfrægi selló.leikari er fullur stolts, þegar konu hans Mörtu, sem aðeins er þrítug að aldri, ber á góma. Hún er kunnáttusam ur vél- og raffræðingur, frá bær vélritari, úrsmiður góð- ur, fróð um lækningar og manhamein — og síðast en ekki sízt afbragðs kokkur. 45 ára — 74 ára ÞEGAR það kom til tals ekki alls fyrir löngu, að æðsti hers höfðingi Bandaríkjahers, Om ar N. Bradley, sl^yldi fara til 6. júrn' 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.