Alþýðublaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 8
Mér finnst alltaf jafn gaman að horfa á kvenfólk, sagði roskni herramaðnrinn í gráu silkifötunum við blaðamanninn, sem kominn var erlendis frá til að hafa v’iðtal við hann, þar sem þeir stóðu á svölum ein- býlishúss h>ns fyrrnefnda franska „rivieru” — bænum, St. Tropez, og virtu fyrir sér létt- klædda sumargestina. — .„En ég veit líka, hve lengi er óhætt að glápa í einu“. Og Maurice Chevalier brosti lað orðum sínum — svona eins og tiil að gefa til kynna, að auð vitað væru þau í gamni sögð. En öllu gamni fylgir nokkur al- vara... Höfuð hans er hærugrátt — en hárið þétt. Hann er l.jós- rauður í 'anclliti — en hrukku- laus. Vöxtur hanis er grannur og unglegur. Matar og drykk.iar neytir hann í hófi, en honum þykir „góður matur góður.” Sérke-nni ChevaMers á sviðinu — stráihatturinm, dreng.j-ategu bro-viprurnar, gamTi herra- maininsbragurinn -mundu senni- lega orka hlægilega og laiumkun 'arleiga á menn, e-f einhver ann-ar en Ohevalier ætiaði að skemmta með þesssri afdönikuðu fyndni. En hjá Chevlalier verður það hvoriki hlægilegt né aumkunar 'legt '— heldur broslegt á hýr- legia-n hátt. — Þegar 'ha'nn kemur í heim sókn til okkar um helgar, fer h-ann g]ama út í garð og þar getum við Séð hann æfa skemmti atriðin sín, segir einn nánustu vina hans. — M-aurice „impróviserar" -ekki. Ég 'hef 'séð hann -ta'ka ha-tt inn ofan og setja hann upp aft- ur að minnsta kosti tuttugu sinn um, áð-ur en hann var fylli-lega ánægð-ur með árangurinn, held ur þessi sami vinur hans áfram. Þ-að er næsta ótrúlegt — þó að það sé rauniair alveg s-att- ■ a-ð Maurice Chevalier, eini ske-mmtikraftur heims sem verið -hefur -skí'nandi stj-arna -samfellt u-m hálfrar aldar skeið, skuli -fyli'a áttunda tuginn, á næsta ári. Þ-að er al-l-s ekki hægt að 'sjá það á honum. Og hann kveðst heldur ekki finna til aldursins. — Ég er rétt að verða rosk inn, segir hann, og von-a, að nú arinnar er grýt-tur og harðsótt- ur svo sem ýmsir hafa áþreif- ’1tcga orðið varir. Chev'alier Jg er rétt að verða roskinn og vona, oð nú fari ég oð verðo gjaldgengur í alvar- f f f M I J J Chevaliér fari ég -að verða gjaldgengur í alvarleg hlutverk! Svo hnytt- ir.n og skemmtilegur er hann enn þ-ann dag í dag. Chevalier hefur alltaf litið á leikhúsið sem sitt annað heim ili — lei'ksiyiðið s-em vettvang iífsin's. Því. er sú e-inlægni er ihann sýnir list -sinni, einstæð -mieðai s-kemmlikrafta hei-ms. Hann hefur jafnvel verið gagn rýndur fyrir 'þ-ess-a einiægmi sína sem þykir af sumum ganga út í öfgar. Einn keppinauta hans í Hollywood í gamia daga komst einhverju sinni svo að orði um Ohevalier: — Það einla, sem Maurice hef ur nokkru sinni tekið alvarlega á ævi sinni, eru leikhúsgestir — og lí'klega liún móðir hans! Þetta fellst Chevalier fúslega á. Og hann bætir við: — í gamla daga gekk þetta meira að segja svo langt, að þeg ar ungar og fallegar stúlkur báðu mig að gera upp á milli sín og sviðsins, þá valdi ég ó- hikað sviðið! Þegar Chevalier á sinn kæru leysíslega og léttúðarfulla hátt kvrjar munuðfulla söngva um ástina og elskendur — með 'rödd sem ósj'aldan minnir á malandi kaffikvörn úr gömiu eldhúsi — býr ýmislegt -þar á bak við. Maðurinn Veit margt um ástin-a og íeynistigu mann- lagra 'hjartna og þess gætir Maurice ýmis-t í svipbrigðum hans eð-a raddhrifum. Ef til viil er það einmitt það, sem gerir hann ógieymanlegan! Ch'evalíer hefu-r í hugum fólks um heim allan orðið „hinn sí- káti fransmaður,” ímynd bjartra hliða Parísarborgar, breiðgatn- anná, kaffihúsanna, hins fljót- andi kampavíns. Þess vegn-a tók Chevalier því með hjartanlegum ihiátrí, þegar Parísarblaðið „France Soir“ kail-laði hann í háði „fremsta Frakkann meðal Anií-fikumanna nútímans!” - Maurice Chevalier hefur ekki. orðið stjarna án þess að leggja liart að sér. Vegurinn ti-1 frægð fæddist, í fátæka fjölskyldu í þeim hiut'a Parísar, sem nefnd ur Menilmontant, drepleiðinleg ur staður. Pabbinn, sem sonur- inn af fullkomnu vægðarleysi en óhiikuili sannleiksást, nefnir „kiessiumáiara og fyllibyttu“ 'hljópst frá konu og börnum, þeg- ar Maurice var átta ára gamall. Þrettán ára að aldri gerðist snáðinn aitvinnudansari og — söngvari, og sextán ára tók hann að ferð'ast um iandið til að skemmta fólki. Tvítugum að éildti veittist honum sú sæmd að tróða upp í Folifes-Bergé.re. Þár komst hann í kynni við stúlku, sem átti eftir að verða íhelzt 'aðurin vinkot þ'au i einuní ar að hamn an he milljó lög o£ en or hvíld frama: segir i'st yf grein ir eru að ,se, gera í tím: Þeg fyrir, langri „villu' e-tte 'langkuinn'as-ta konan, s©m hann nokkru sinni lagði lag sitt við: -Mistinguett, konun-a með „heims ins veirð-mætustu fætur“. — Ég var -tvítugur Iþá, segir Chevalier e-r hann rifjar upp 'þte-ssi gömlu kynni, en -hún var iþrjátíu og fi-mm og á -hraðri leið til „stjörnuhvolfsins". Sa-mband þeirra C-hevalier og Mis'ti-n'guett stóð í nokkur áir. Eftir hei-msstyrjöldina fyrri, sem §fj fært hafði Chievaiier sprengju- brot í annað lungað en heiðurs Éf| | mier'ki vasklegriar -framgöngu á barrn, venti ha-nn sínu kvæði í kross og kvæntist kó-rstúlku einni, Yvonne Vallee að nafni. | 'Það var hans 'ein-a hjónaband, þó að ástarævintýri ha-ns yrðu miklu fleiri. — Eg var aldrei ótrúr konu iminni, sagði Che-vaiier. En ég var eiginlega aldrei ánægður, -nema þe-g-ar ég stóð á sviðinu. Árið 1929 fór hann til Holly- wood og vann sér -alhcimsfrægð með leik í kvikmyndinni „Innoc ents of Paris”. í dag er varla nokkur sá, ier minnist þessarar mynd-ar, en hins veg-ar kannast fjölm-argir við lagið, se-m Chev- lalier gerði frægt í kvikmyndinni og nefnist „Louise.” Það lag -varð geipivinsælt og heyrist enn þann dag í dag. Eftir þennan aluðunná -sigur v'egnaði Chevaiier enm betur : og honu-m var greið leiðin á t'i-ndinn. Um þrítugt yar hann orðinn með-al 'hæstl'aunuðustu -s-kem-mtikrafta heims. En -tauga þenslan var meiri erT isvo, að hann fengi afborið hana. Hann Ifékk •taugaáfall og varð. um nokkurr-a mámaða s-keið að halda kyrru fyrir á heilsuhæli. Þegar hann um síðir sneri afíur til sviðsins, átti hann oft í erfið ieikum násið -að muÚA 'textanin við lög sín, og hann fann til mikils öryggisieysis. En leikliúsgestir tóku honum af nærgætni og skilningi er hann fær seint full þakkað og eftir harða baráttu tókst honum loiks að vi-nna bug á taugaóstyrknum. Maurice Chevaiier kærir sig •ekkert um að ræða þessa erfiðu rt-íma. Amnað, sem hann vill N] Á oft, a og n skeik tilfel lækn svo s geta sem að g er r slík verk: stakt car”, um \ við g 21. júií 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ,-J íh II 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.