Alþýðublaðið - 06.11.1968, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 06.11.1968, Qupperneq 16
A i SÍOaH Stúlkurnar með' regnhlífarnar. I»að er bezt a* vera vel væðfl Jir. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR TRÚNADARMANNARÁÞSFUNDUR verdur I Lindarfoæ uppi í kvöld kl. 8.30. Jón Þorsteinsson alþingismaður talar um niður- færsluleiðina. Trúnaðarmenn félagsins eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Blautt bak Ef maður blotnar í fæturna, þá skiptir maður einfaldlega um sokka. í vetrarveðrinu í gær hafa sennilega miargir blotnað á bak inu, í tilefni dagsins var ákveð ið að hafa BAKIÐ í dag blautt og birta fáeinar my-ndir af blautu bæjarlífi. Þó iað við leyf um okskur -að efast um að marg ir hafi orðið glaðir við að blotna á bakinu, viljum við benda Iþeim sömu á það, að það er -talið, að enginn verði verri þótt hann vökni. Svo má og taka til dit til þess, að gærdagurinn var alls iekki þurr dagur, því mið- vikudagarnir einir hafa verið nefndir því nafni hér á íslandi. C> Engin ástæða til að sýna mönn um vorkunn þrátt fyrir rigning una. Ekki einleikiö Rafmagnið fór tvisvar sinnum af höfuðborginni í gærdag með stuttu millibili og þótti sumum það ekki ein leikið. Það vildi nefnilega svo til í bæði skiptin, að raf orkumálaráðherra stóð í ræðustól á Alþingi og var að tala, þegar rafmagnið fór, og ekki nóg með það, — hann var að tala um kaup ríkisins á Sjálfstæðishúsinu í Reykja vík. Það þótti sumum be'nda til þess, að þar væri á ferð inni mál, sem ekki þolir ljós.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.