Dagur - 25.05.1949, Blaðsíða 1

Dagur - 25.05.1949, Blaðsíða 1
[Forustugreinin: Vorsókn til fegrunar! XXXII. árg. Ríkiseinkasölurnar auka dýrtíðina úti á landi Hér í blaðinu var fyrir nokkru bent ó, að Tóbaks- einkasala ríldsins léti við- skiptamenn úti á iandi greiða flutningskostnað vörunnar frá Reykjavík. Þetta veidur því, að vörur þessarar einkasölu eru mun dýrari úti á landi en í Reykjavík. En Tóbakseinka- salan er ekki ein um þessa verzlunaraði'erð. Aðrar ríkis- einkasölur feta dyggilega slóð- ina. Hér er nú verið að selja danskar kartöflur. Útsöluverð liér er kr. 1.00 pr. kg., en þessi sama vara kostar 80 aura kíi- óið í Reykjavík og er tekin inn í vísitöluútreikninginn á þvi verði. — Þessi verðmismunur stafar af flutningskostnaðin- um, sem neytendur hér verða að greiða. Þessi ráöstöfun er sérstaklega óréttlát þegar þess er gætt, að þegar ríkiseinka- sala þessi selur hingað kál. lauk. og aðrar slíkar einka- söluvörur, koma þær venju- lega hingað á framhaldsfragt. Vítaskuld ber einkasöiunní að sjá til þess að nauðsynjavara eins og kartöflur, séu seldar sama verði á helztu verzlun- arhöfnum landsins og þetta er vitaskuid hægt með því að skrá vöruna bcint á þessar helztu hafnir, en skipa ekki öllu magninu upp í ReykjavÍK. Þegar framleiðendur hér þurfa afíur á móti að selja kartöfiur til neytenda í Reykjavík með milligöngu grænmetisverzlur. - arinnar, þá greiða neytend- ur syðra ekkí flutningskosti.- aðinn, heldur verða framleið- endurnir að bera hann og upp- skipun og gcymslukostnað aö aukí. Með þessum ráðstöfun- rnn vinnur þcssi eínkasala að því að auka dýrtíðina úti a landi og skapa óþolandi mis- rétti í þjóðfélaginu. ------------- -J KEA stoiíisetnr oiíusöludeild Kaupfélag Eyfirðinga hefir tek- ið að sér umboð fyrir Olíuíélagið h.f. og stofnsett sérstaka oliusölu- deild, sem hefir á boðstólum allar tegundir Essó brennslu- og smurningsolíu, feiti, benzín o. s. frv. Olíusöludeildin er til húsa í Frystihúsi félagsins á Oddeyr- artanga og er forstöðumaðui hennar Guðmundur Jónsson. — Á Oddeyrartanga er nú verið að undirbúa uppsetningu benzín- geymis og þegar því verki er lok- ið getur olíusöludeildin afgreitx benzin á tunnur til viðskipta- manna. Fimmta síðan: Áskrifendur eru áminntir um að tilkynna blaðinu bústaða- skipti. Akureyri, miðvikudaginn 25. maí 1949 22. tbl Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga: Fjögur prósenl endurgreiðsla í stofnsjói félagsmanna Erfiðir mjólkurflutningar í snjóunum hér í vetur og vor, hafa mjólkurflutningar hér í héraðinu oft verið fádæma erfiðir, þótt sjaldnar liafi þess verið getið í ui- varpsfréttum en flutningaerfiðleikar sunnanlands. Þessar myndir hér að ofan eru tcknar í Skíðadal 8. maí sl. og sýna vel hversu geysi- iega erfitt var þá að koma mjólkinni áleiðis til bæjarins. Það er mjólkurbíll Útbús KEA í Dalvík, scm er þarna að brjótast í gegnum skafl. Nánari frásögn um þessa flutninga í Fokdreifum blaðsins í dag. fnnkaup tækja til hússins þegar Iiafiia Á fundi bygginganefndar sjúkrahússins nýja nú nyiega, skýrði Guðmundur Karl Peturs- son yfiriæknir frá ferð sinni til Norðurlanda nú fyrir nokkru í ermdurn sjúkrahússins. — Gerði hann þar ákveðnar tillögur um Kaup nokkurs hluta útbúnaóar og tækja þeirra, er sjúkrahúsiö þarínast. Mestur hluti þessaio tækja á að vera tilbúinn til at- greiðslu fyrri hluta næsta ars. — Leyti gjaldeyrisyfirvaldanna til kaupanna eru þegar fengm. Nefndin samþykkti allar tiilög- ur ytirlæknisins í þessu efni. Þa skýrði læknirinn ennfremur fra því, að hann teldi mjög æskilegt að hr. Ake Andersson, sænskui sertræðingur, komi hingað til bæjarins, til þess að aðstoða við útvegun tiiboðs og upplýsinga viðkomandi útbúnaði sjúkrahúss- ms, en Andersson er starfsmaö- ur btokkhóimsborgar og annast um mnkaup alis útbúnaðar og áhalda fyrir öll sjúkrahús borg- anmiai*. bjúkrahússnefndin samþykkti að gretða allan kostnað við för þessa sérfræðings ef hann væri fáanlegur tii þess að koma hing- aó. 6% af lyfjum og brauðum. Vefnaðar- vörusala félagsins minnkaði um 22% á síðastliðnu ári, en sala annarra inn- fluttra vara mmnkaði um 10% Verksmiðjur og önnur framleiðslufyrirtæki Iiéldu í horfinu Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga hófst liér í bænunt kl. 10 ár» degis í gærmorgun og niun honurn Ijúka í dag. Fundinn sitja 242 iulltrúar frá 24 deildum félagsms og voru flesíir komnir til fundar árdegis í gær. Auk fulltrúanna sitja fundiim framkvæmdastjóri fé- íagsins, stjórn bess og margir gestir. í gær var aðalefni fundarins að hlýða á og taka til meðferðar skýrslú stjórnar og endurskoð- enda um hag og rekstur félagsina og taka fyrir tillögur stjórnar og endurskoðenda um ráðstöíun ársarðs og innstæðu innfendra vöfuréikninga. Sliýrsla stjórnarinnar. kostnaði hreppanna hér í Eyja- firði við snjómokstuf á vegum veturinn 1947—1948, eða um lö þus. kr. alls. Þá er og greint frá því í skýrslunni, að félagið haíi á árinu selt bújörð sína Klauf í Ongulsstaðahreppi og sc-iL bryggju í Hrísey. Nýjir kaup- og Kjarasamningar voru gerðir vití scnrfsfólk félagsins um sl. áramot. í skýrslu stjórnarinnar, sem jarnframt er birt í prentaöri ars- skyrslu, sem útbýtt var á iund- inum, er greint frá helziu fram- Kværadum félagsins á sl. ári. Má þar tii nefna þessar: Fest voru Kaup á nýjum enskuin véluin til fisknnjölsvinnslu í Daivík. Akveðið að koma þeim fyrir í nyrri verksmiðjubyggmgu svo tijótt sem auöið er. Akveðið að halda áfram byggingu verziunar- og' vörugeymsluhúss i Ualvík, svo iremi að nauðsynleg fjáriesting- nrleyfi fáist. Haldið áfram smiði verzlunarhússins Hatnarstræti Er þeim framkvæmdum að mestu lokið og byg'ghigin að mestu leyci tekin i' notkun. Lokið við að setja niður nýjar lrysti- vetar og hraðfrystitæKi í hraó- nrystihúsi félagsins í Hrisey. uokið við byggingu málmhúðun- arverkstæðis og yfirbyggmgar- verkstæðis vio bjávargötu. Eru bæði þessi fyrirtæki tekin tii starta. Lokíö við byggingu nýju smjörlíkisverksmíðjunnar og unnið að því að breyta gamla sinjörlíkisgerðarhúsinu í pyisu- gerð og niðursuðuverksmiðjn. Hafin bygging ketilstöðvar fyrii mjólkursamlagið, í Grófargili. Auk þessara framkvæmoa ei greint frá því í skýrslu stjórnai - innar, að samþykkt hafi verið ab halda áfram aðstoð til Samvinnu- byggingarfélags Eyjafjarðar svo sem verið hefir, félagið hafi lánað Dalvíkur- og Svarfaðardals- hreppum 25 þús. kr. til endui- bóta á veginum irá Argerði til Dalvikur, félagið greiddi 1/4 at Skýrsla framkvæmdastjóra. k'ramkvæmdastjóri félagsins, Jakob Frímannsson, skýrði trá pví, að heildarútkoma á rekstri iélagsins hefði orðið betri en v’ænta mátti er félagsráðsfundur ./ar lialdínn í vetur. Að vísu hefði arðið taprekstur hjá nokkrum deildum félagsins, en annar rekstur hefði gengið betur og v'æri heildarútkoman því svipuö og árið á undan. Bæri sérstaklega að geta þess, að afkoma kjötbúð- arinnar hefði orðið góð og skilaði. hún arði nú í fyrsta sinn um langa hríð. Vörusala félgsins í aðfluttum vörum hefði minnkað um ca. 2V2 millj. króna, eða rúm- lega 10%. Er það mjög tilfinnan- leg Jækkun, sérstaklega þegar að- gætt er, að lækkunin er á þeim. vörutegundum sem mest álagn- íng er leyfð á og aðallega standa undir verzlunarkostnaði félags- ins. T. d. hefir sala í vefnaðarvör- um gengið saman um 22% og hef- ir sú lækkun í för með sér mjög tilfinnanlega skerðingu á tekjum félagsins. Örðugt hefir reynst að draga úr verzlunarkostnaði. — Starfsfólki hefir verið fækkað lít- ið eitt í þeim deildum, sem harð- ast hafa orðið úti, en hins vegar hefir ekki reynst unnt að draga nr skrifstofukostnaði, enda fer öll skrifstofuvinna vaxandi vegna síaukinnar skriffinnsku við alls konar skýrslur og eftirlits- og íhlutunarstörf vegna ráðstafana ríkisvaldsins og nefnda þess. Afurðasala minnkaði einnig hjá (Framhald á 5. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.