Dagur - 24.11.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 24.11.1954, Blaðsíða 3
Mi'ðvikudaginn 24. nóvember 1954 DAGl’R 3 AlúðarfylÍstu þakkir flytjum við ölium þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MAGNÚSAR BJÖRNSSONAR. Börn, tengdabörn og barnabörn. Góð og kærkomin jólagjöf er Ijósmyndf frá LJÓSMYNDASTOFU EÐVARÐS SIGURGEIRSSONAR. Akureyri. AMERISKIR SKRAUTLAMPAR N Ý Iv O M N I R Véla- og búsáhaldadeild. REVERE- segulbandstæki GRUNDIG- segulbandstæki A. W. B.- segulbands tæki fyrirliggjandi. Eins og tveggja hraða. Þessi þekktu tæki eru nú þegar í notkun um allt land hjá skólum, félögum og einstaldingum. Kappkostum ávallt að hafa það bezta. Eitthvað við allra hæfi. Skógræktarfélag Eyfirðinga selur Jólatré og jólakort Landgræðslusjóðs. Einríig íslenzkar: Furu- og greni-greinar til jólaskreytingar Panta’má hjá undirrituðum í síma 14ó4. ÁRAIANN DALMANNSSON. NÝJA-BÍÓ I Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. s Sími 1285. 1 / kvöld og næstu kvöld: \ Kynblendingurinn | Spennandi amerísk litmynd í er lýsir vandamálum kyn- i þáttanna í Bandaríkjunum. ] Aðalhlutverk: i ROBERT YOUNG ! og JONES CARTER [ Um helgina: \ Með söng í lijarta f I (With a song in my heart) i j Stórfengleg amerísk músik- i j mynd í litum frá 20th ] j Century Fox er sýnir sögu [ j amerísku söngkonunnar ] Jane Froman. j Leikstjóri: Walter Long. i Aðalhlutverk: | SUSAN HAYWARD [ "iimiiiHiMiiimiiiiiiimiMmiiiuimmiiiiiiiiiiiiiuiiii* ;iiiimiuimiimummimmMmmmumummmuiii||K Skjaldborgarbíó / kvöld kl. 9: i | HAFNARBÆRINN | ] Ákaflega áhrifamikil sænsk ] í rnynd, er lýsir freistingum i i og vandamálum ungs fólks. ] = Aðalhlutverk: ] Bengt Ekhtnd i Nine-Christine Jönsson \ ] Bönnuð yngri en 16 ára. i i (Sýningin er í Skjaldborg i i næstu sýningar fimmtud. j ] og föstud. í Samkomu- i i húsinu.) j 'iiiiuiiiiuummiiiuimiuiimiimiiimmiii Gull HRINGUR tapaðist um s.l. helgi merktur. Finnandi vinsamlegast skili honum á afgr. Dags gegn fundar- launum. BIFREIÐAEIGENDUR! \7ér viljum hér með vekja athygli viðskiptavina vorra á að hið nýja 87 octane bifreiðabenzín er þegar fyrirliggj- andi á öllum benzínsölustöðum vorum á Akureyri. Svo sem verið hefir, er hið nýja benzín blandað I.C.A. er tryggir fulla nýtni af hinni auknu octanetölu. MUNIÐ: Eingöngii Shellbenzín inniheldur ICA H.F. „SHELL“ Á ÍSLANDI. OLÍUKYNDITÆKI Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. JÓN G UÐM UNDSSON, Símar 1246 og 1336. Bújörð til sölu Jörðin Sörlatunga í Hörgárdal, Eyjalirði, er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum að telja. Landkostir jarðarinnar eru miklir, þar á meðal ágætur afréttur. Töðufall er um 450 hestburðir í meðalári. Engjar eru grasgefnar og afgirtar, ásamt stóru haglendi fyrir sauð- íé liaust og vor. Kynbóta-bupeningur getur fylgt í jarðarkaupunum, ef óskað er, ennfremur vélar og verkfæri. Venjulegur réttur áskilinn gagnvart tilboðum. Nánari upplýsingar veitir lysthafendum ábúandi og eigandi jarðarinnar GUNNAR S. HAFDAL. - LOGTOK Eftir kröfu bæjarritarans á Akureyri og að undan- gengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram á kostn- að gjaldanda en ábyrgð bæjarsjóðs, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum útsVörum til Akureyrarkaupstaðar, gjaldföllnUm 1. sept- ember síðastliðinn. Akureyri, 20. nóv. 1954. BÆ JA RFÓ GE TINN 1 Stærðir 2X3 mtr. og mtr- Ágætis tegúfidir, ódýrust í bænum. Mikið úrval. Verzlunin Eyjafjörður h.f. SEGULFiOND (Scotch-Tape) fyrirliggjandi. \7ið viljum vekja athygli allra þeirra, sem scgul- bandstæki eiga, að SCOTCH-Tape 111 hafa hin fullkomnu tóngæði, og gcta því uppfyllt ltröfu hinna vandlátu. Gilbarco-ol í ubrennarar og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir- liggjandi. — Otvegum olíukynta katla, elda- vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með stuttum fyrirvara. Olíusöludeild KEA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.