Dagur - 24.05.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 24.05.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 24. maí 1958 D A G U R 3 Hjartanlega þakka ég, sonum minum, tengdadætrum, 1 barna- og barnabarnabörnum, œttingjum og vinum jjœr |> og nær, seni heiðruðu mig og glöddu með heimsúknum, heillaskeylum og gjöfum á 90 ára afmæli minu, 14. X mai siðastliðinn. — Guð laiini ykkur og blessi. GUÐMUNDUR SIGFREÐSSON. ^<$^>^x$^$x$^$x$^x$>^$><$^$x$x$><$y$x$x$x$>^$><$^$^$x$^$>^$x$x$>^$x$x$y$> STRAUJÁRN með og án Iiitastillis, |íung og iétt. BRAUÐRISTAR HRAÐSUÐUKATLAR RAFKÖNNUR VÖFFLUJÁRN RAFOFNAR HITAFLÖTUR RAFHITAPOKAR Véla- og búsálialdadeild Þurrger og Iiunang NÝMALAÐ: Heilhveiti Rúgmjöl Bankabygg VÖRUHÚSIÐ H.F. u’ownmg Automatisk, cal. 12, 2ja skota, til sölu. SÓLVÖLLUM 1, t. v. milii 5-7 e. h. Rafha-eldavél til sölu Notuð, vel, með farin, Rafha-eldavél, til sölu. Uþpl. i sima 2460. Vantar íbúð strax Uppl. á afgr. blaðsins. Bíll til sölu Mercury, ’49 módel, í góðu lagi, er til sölu. Upplýsingar á Verkst. Jóh. Kristjánss. Sími 1630. v <í> KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn í Nýja-Bíó, Akureyri, þriðjudaginn 3. og miðvikudaginn 4. júní 1958. Fundurinn befst kl. 10 árdegis þriðjudaginn 3. júní. DAGSKRÁ: • *. ■ * * •" 1 vj ■ ... f * » ; ‘ ' ‘ ' ' ' * I » | • 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla framkvæmdastjóra. - Reikningar fé- lagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna innlendra afurðareikinga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemi. 7. Önnur mál. 3. Kosningar. Akureyri 12. maí 1958. KAUPFÉLAG EYFíRÐINGA - BORGARBIO - Hvílasunnumyndir vorar verða: STRÍÐ QG FRÍÐUR Amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. — Ein stórfenglegasta litmynd, sem tekin hefir verið, enda alls staðar farið sigurför. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn — Henry Foncla — Mel Ferrer Anita Ekbcrg og John Mills. Leikstjóri: KING MDOR. Bönnuð börnunr innan 16 ára. Hækkað miðaverð. Sýnd kl. 9 annan hvítasunudag: BARNIÐ OG BRYNDREKINN (The Babyand the Battleship) Bráðskemmtileg brezk gamanmynd, sem alls staðar hefir fengið mjög mikla aðsókn. — Aðalhhitverk: John Mills og IJsa Gastoni. Sýnd kl. 3 og 5 annan hvítasunnudag. TILKYNNING frá Sildarútvegsnefnd til síldarsaltenda á Norður- og Áusturlandi Þcir, sem ætla að salta síld norðanlands ogaustan á þessu surnri, þurfa að sækja um leyfi til Síldarútvegsnel’ndar. Umsækjendur þurfa að uþplýsa eftirfarandi: 1. Flvaða söllunarstöð þeir' hafa til umráða. 2. IFvaða eftirlilsmaður verður á stöðinni. 3. Tunnu- og saltbirgðir. Umsóknir scndist skrifslofu vorri fyrir 25. þ. m. Þeir, sem a?tla að salta síld um borð í veiðiskipum, þurfa einnig að senda nefndinni umsóknir fyrir sama tíma. Nauðsynlegt er, að tunnu- og saltpantanir fylgi sölt- unarumsóknum. Sildarútvegsnefnd. SvarfdæEingar Þar sem fram hefir komið formleg krafa um, að við væntanlegar kosningar til hreppsnelndar og sýslunefnd- ar Svarfaðardalshrepps þann 29. júní n. k. verði við- höfð hlutbundin kosning, verður sá háttur á hafður. Listar til kosninganna skulu liafa borizt Kjörstjórn Svarfaðardalshrepps eigi síðar en 21 degi fyrir kjördag. Tjörn, 18. maí 1958. KJÖRSTJÓRN SVARFAÐARDALSIiREPPS. LAKALÉREFT, hör og bómuD DAMASK, rósótt, röndott LÉREFT, bvít, 90 og 140 cm. LÉREFT, mislit, 90 og 140 cm. TVISTTAU, 70 og 140 cm. ÞURRKUDREGILL HANDKLÆÐI Vefnaðarvörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.