Dagur - 09.09.1959, Blaðsíða 5

Dagur - 09.09.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 9. september 1959 D AG UR 5 RÆTT VIÐ GÍSLA GUÐMUNDSSON, ALÞINGISMANN Framhald af 8. siðu. ar koma ekki til okkar eins og happdrættisvinningur, en koma samt, ef að því er unnið. Hvaða framkvæmdir telur þú líklegastar til að efla atvinnulíf- ið hér á næstu árum? Já, þarfir sveitanna þekki eg nú bezt í Norður-Þingeyjarsýslu. Þar hefur t. d. í nokkrum sveit- um verið mikið unnið við fram- ræslu síðustu þrjú árin. Hinu nýframræsta landi þarf að breyta í tún og auka fóðuröflun- ina stórlega til tryggingar vax- andi bústofni. Þar í sýslu þarf fólk að verja gróður íyrir upp- blæstri og græða upp blásið land. Svo eru það vegirnir og raf- magnið, bæði þar og hér. Um sveitir Suður-Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðarsýslu er betra að ræða við Karl Kristjánsson og Garðar Halldórsson. Hafnir, skip og bátar En hvað um sjávarsíðuna? Eg vil fyrst nefna hafnirnar. Þar er mikið verk óunnið og þol- ir ekki langa bið. Til þess að út- gerð og sjósókn geti vaxið, þurfa sæmileg hafnarskilyrði að vex-a fyrir hendi. Hafnarmannvii'kjum í Ólafs- firði er enn ekki lokið. Þar hefur nýlega verið unnið að dýpkun og að því að koma upp skjóli fyi'ir bátana innst við hafnar- gai'ðinn. En eftir er mikið vei’k við garðinn, eða öllu heldur gai'ðana báða. Á Dalvík er nú unnið að því að undix-búa báta- höfn. í Hi'ísey þarf að endur- bæta bryggjuna og lengja bryggju á Grenivík og einnig á Hauganesi og endui'bæta bi-yggj- una á Svalbai'ðseyi'i. Á Húsavík þarf enn að lengja hafnargarðinn og vinna að dýpkun til að bæta aðstöðu báta og skipa. Á Kópa- skeri er framkvæmdum lokið, a. m. k. í bili. Þar er ekki útgei’ð. Á Raufarhöfn hefur mikið verið unnið að dýpkun og þarf að halda því áfram. Höfnin á enga bryggju. Hins vegar ei-u þar bryggjur í eigu síldarverksmiðju og söltunarstöðva. Á Þórshöfn hefur vei'ið gei'ð áætlun um höfn og þar er enn miklu verki ólokið. Það má heldur ekki gleyma Grímsey og Flatey, þegar rætt er um sjávai'síðuna. Við megum hvei'gi láta undan síga. En það er ekki einhlítt að byggja hafnir. Hér þurfa að koma fleiri skip, og það er ekki nóg að hafa báta, sem eru þi'iðjunginn úr ái'inu suður við Faxaflóa. Sem allra mest af aflanum vei'ður að koma á land í heimahöfn, til þess að þar skap- izt verkefni fyx-ir fólk í landi. Veiðar togbáta við Eyjafjöi'ð hafa undanfai-in ár gefið góða raun. Nýju austur-þýzku fiski- skipin eru mei'kileg tilraun. Enn er ekki úr því skorið hvers af þeim má vænta. Litlir þilfai's- bátar og opnir vélbátar njóta væntanlega góðs af útfæi'slu landhelginnar héi', kannski stæi'ri bátar líka. Tilraunir, sem nú nýlega hafa verið gei'ðar til að hafa slíka báta á heimamið- um á vetrarvertíð, eru athyglis- vei'ðar. Það þai'f að gera stói't átak á næstu ái'um, til þess að auka sjávai'aflann og vinna úr honum sem bezta vöru, endurbæta og stækka fiskvinnslustöðvarnai', þar sem þess er þöi'f. — Eldri aðfex'ðin vai', að salta fiskinn, verka hann og þurrka úti. Noi'ðlendingar stóðu fi-amar- lega í því, þegar á 19. öld, þeir gei-a það enn sumir með góðum ái'angi'i. Sólþurrkaður stórfiskur er falleg vara. Orkulindir og iðuaður En hvað um aðrar atvinnu- greinar? Akureyri er mikill iðnaðai'bær og hlýtur að verða vaxandi iðn- aðarbær. En það þarf að fjölga togurunum hér. Iðnaðarbær og fjölmenni fer jafnan saman. Eg vona að ekki verði langt þangað til byrjað verður á dráttarbraut- inni, þá þai-f járniðnaðai-mönnum líka að fjölga. En hér er Ingvar kunnugx’i en eg. Það er erfitt að vera alls staðar nægilega kunn- ugur í stói-u kjördæmi og eg ef- ast um, að nokkrum takizt það; Álítur þii að á Norðurlandi verði eins góð skilyrði til atvinnu- reksturs og t. d. á Suðurláglend- inu eða við Faxaflóa? Já, því ekki það? Sunnlend- ingar myndu vilja gefa hundruð milljóna fyrir Eyjafjörð — með Akureyri, Svalbai'ðseyri og Hjalteyri, ef slíkt væri yfirleitt mögulegt. — Fi-ægasti akur í fornum sögum, Vitaðsgjafi, var í Eyjafix-ði. í Þingeyjai'sýslum eru einhver beztu sauðlönd á íslandi. í Jökulsá og á jai-ðhitasvæðunum hér nyi-ði'a er geysimikil orka, sem bíður þess, að menn taki hana í þjónustu sína. Noi'ðlenzkar fiskislóðir eru oft gjöfular, og fiskur er einhvers staðar á miðunum allt ái'ið, að ógleymdri síldinni, sem skip úr öllum landshlutum sækja hingað á sumrin. Við skulum ekki van- meta síldina, þótt hún hafi verið stopul undanfarið. Sú stói'sókn í atvinnumálum og fi-amkvæmdum, sem átt hefur sér stað á fyri'i hluta þessarar aldax', getur endurtekið sig hér fyrir aldamót. [ MINKAPLÁGAN OG AÐRAR PLÁGUR. | Ófriðarhætta er alla tíð, | umsáturslið og vamarstríð 1 , ...jafnvel um beztu bæi, og liér á Norðurlands höfuðstað •| höfum við líka upplifað | talsvert af slíku tæi. Minkur er nefndur meindýr eitt, margar er hefur þungar veitt ! búsifjar búandlýði. JJm hann vita menn ekkert gott utan að mörg og verðmæt skott \ sagt er að suma prýði. Úr sérhverri átt hann sækir nú ! sá er löngum við hænsnabú, varpið og veiðiána, ! illvirki mörg og ósmá vann, enda höfum við drepið hann ! án þess að blikna eða blána. I í London var einnig innrás gerð, r ekki var minkur þar á ferð, ! en urraull af ormum smáurn, sem þekkti Ijóst liversu leitt það er I að láta Bretana troða á sér, — það sjónarmið sízt við láum. — I ~ Það hélt ekkert við þeim heljarsæg, ! og liöfuðborg Engla, sögufræg, I varð öll sem einn ormagarður. 1 Örvilnan ríkti alls staðar, \ því óvinur þcssi bæði var ! seigur og sóknarharður. Þar dugðu ekki nein hergögn liót, handsprengjur, byssur, sverð og spjót, ! -• „tankar“ og tundurskeyti. | Sýndist því lítil sigurvon, 1 — og svo var garpurinn Anderson 1 naumast á næsta leiti. ! Hér vopnuðust menn hvar minkur sást, minnkun er ei við hann að fást, jj og minnka það mein er hann veldur. I Við þverúðug öfl við þreytum fang i og þolum ei nokkurn yfirgang, — og ormarnir ekki lieldur. DVERGUR. Frá Barnaverndarfélagi Akureyrar EINS og kunnugt er, hélt Barna- verndarfélag Akureyrar uppi leik- skóla um tx eggja ára skeið, en varð að hætta þeirri starfsemi vegna vöntunar á húsnæði. Nú mun leikskólinn taka aftur til starfa á þessu hausti og verðui þá í nýjum og rúmgóðum húsakynn um við Gránufélagsgötu, sem félag- ið hefur látið byggja. Þeir foreldrar, sem hafa í hyggju að koma börnum sínum í skólann, eru beðnir að koma umsóknum á framfæri senr allra fvrst, og helzt eigi síðar en um næstu mánaðamót, svo að nokkuð verði vitað um að- sókn. — Nánari uppýsingar verða gefnar í skrifstofu Oddeyrarskólans (sírni 2496) og í síma 2035 frá kl. 5 —7 síðdegis daglega fyrst um sinn. íslenzkar dýramyndir Eyfirðingar unnu SÍÐASTLIÐINN sunnudag fór fram í Mosfellssveit hin árlega fjög- urra lxéraða keppni í frjálsum í- þróttum. Géxður árangur náðist í sumum greinum, jirátt fyrir slæmar aðstæður. Ums. Eyjafjarðar varð stigahæst, hlaut 110 stig. íþróttabandalag Akureyrar hlaut 86 stig. íþróttabandalag Keflavíkur hlaut 81 stig. Nánar verður sagt frá einstökum áröngrum síðar. Ódýr strásykur kr. 3.75 pr. kg. kr. 168.00 pr. sk. HAFNARBÚÐIN Kosningarnar í haust Viltu segja nokkuð um kosn,- ingarnar í haust? Eg vona, að listi Framsóknar- manna komi fjórum mönnum að — og að Ingvar Gíslason verði kosinn. Fi'amsóknai'menn munu ekki liggja á liði sínu, og eg held, að ýmsir, sem greitt hafa atkvæði með öðrum flokkum, muni líka vilja stuðla að því, að sem flestir frambjóðendur héðan komist á þing. Menn vita, að því færri, sem kosningu hljóta af hinum listunum, því fleiri komast að sem uppbótarmenn. Og atkvæð- isrétt á Alþingi hafa uppbótar- mennirnir, nákvæmlega hinn sama og aði'ir. Að réttu lagi hefði Norðurlandskjöi'dæmi eystra átt að vera 7 manna kjördæmi, sam- anborið við sumra aðra lands- Danskt útgáfufyi'irtæki hefur látið gera kartonbækur með myndum af íslenzkum dýrum. — Teikningai'nar hefur Halldór Blöndal gert, en Innkaupasam- band bóksala h.f. í Reykjavík hefur einkasölu á bókum þessum hér á landi. Straujárn í óskilum ÍSKÓBÚÐ KEA hluta. Það vai'ð ekki. En úr því má nokkuð bæta með því að kjósa Framsóknarmenn og láta hina koma inn á uppbót. ÞANKAR OG ÞÝÐINGAR FIX-SO FATALÍM PLAST lím LÍM sem límir allt nýkomið VÖRUFIÚSIÐ H.F. GUM.-HRINGIR á niðursuðuglös SPENNUR á niðursuðuglös SELLOPHANPAPPÍR SMJÖRPAPPÍR SEGLGARN VÖRUHÚSIÐ H.F. SKÚR, 3.7 x 3.5 m, eða stærri, ósk- ast til kaups. Afgr. visar d. KWAME NKRUMAH (f. 1910) forsœtisráðherra i Ghana. Þegar enska nýlendan Gullströnd in í Afríku varð sjálfstætt samveld- island og nefndist Ghana, varð svertinginn dr. Kwame Nkrumah fyrsti forsætisráðherra hins nýja ríkis. Nkrumah hafði fengið menntun sína í London og dvalið þar í rnörg ár, og jxar hafði hann notað hvert tækifæri til jxess að berjast fyrir sjálfstæði lands síns. Um skeið flutti hann, ræðu úr færanlegum ræðustól í Hyde Park, en jxar rná hver og einn liakla ræðu um Jxað, sem hann vill. Það voru oftast margir og eftir- tektarsamir tilheyrendur í kringum Nkrumah, en einn laugardag var í hópnum einn Englendingur, sem var stöðugt að taka fram í fyrir lxon- um. Nkrumah jxótti að lokum nóg komið og sagði: — Viljið jxér nú ekki gjöra svo vel að hætta að ónáða mig með þess um köllum. Reynið að muna, að það er ég, sem er úr frumskóginum en ekki jxér. Elagið yður jxví eins og siðaður maður. Þetta dugði. AMSCHEL MAYER von ROTHSCHILD (1773—1855) þýzkur Gyðingur og banliastjóri. Eitt kvöld átti Rothschild sam- ræður við ungan og mjög ákafan marxista, senx reyndi að sannfæra fjármálamanninn um réttlæti jxess, að fjármagninu væri skipt jafnt milli allra. Er Rothschild hafði lengi hlust- að af þolinmæði á unga manninn, greip hann fram í og sagði: Það eru víst um 65 millj. íbúa hérna í Þýzkalandi. Ég býst við, að aleiga mín sé eitthvað í kring- um 65 milljónir marka. Hatia, hérna er eitt mark, gjörið þér svo vel. Nú erum við „kvittir“.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.