Dagur - 11.05.1963, Blaðsíða 3

Dagur - 11.05.1963, Blaðsíða 3
3 BÍLALEIGAN AKUREYRI LEIGJUM LANDROVER og VOLKSWAGEN-BÍLA BÍLALEIGAN AKUREYRI SÍMI 2250 Seljum næstu daga: TÖSKUR og VESKI á kr. 50.00 HANZKA á kr. 25.00 SLÆÐUR á kr. 25.00 VERZL. ÁSBYRGI Frá bæjarfógetaskrifstofunni Skrifstofa mín verður flutt um næstu helgi í hús Ut- vegsbankans, Hafnarstræti 107, gengið inn frá Hafnar- stræti, og verður framvegis opin kl. 10—12 og kl. 13— 16, nema á laugardögum kl. 10—12. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu, 8. maí ÍOÖS. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. NÝIR ÁVEXTIR APPELSÍNUR (JAFFA) EPLI CÍTRÓNUR NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚIIBÚIN BIFREIÐASTÖÐ DALVÍKUR Seljum UPPFYLLINGAREFNI í lóðir. Tökum að okkur að mölbera heimvegi o. fl. Höfum til leigu ÁMOKSTURSTÆKI og SKURÐGRÖFUR. SÍMAR 79 og 97. RAMMALISTAR Hefi fengið mikið i'irval af norskum RAMMALIST- UM. Hagstætt verð. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. RAMMAGERÐIN, Brekkugötu 7 Verkalýðsfélagið EINING FÉLAGSFUNDUR í Alþýðuhúsinu n. k. sunnudag, 12. þ. m.» kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: Kaupgjaldsmálin. Félagsmál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stund- víslega. Stjórn Verkalýðsfélagsins EININGAR. Ný sending af DÖMUTÖSKUM kom í gær. VERZL. ÁSBYRGl ATHUGIÐ! Oss vantar nokkra sendi- sveina, afgreiðslustúlkur og menn sem fyrst, helzt vant fólk. KÁUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýkomnar: BRÓDERAÐAR BLÚSSUR (danskar) BARNA- og DÖMU- stærðir í mjög fallegu úrvali. VERZLUNiN DRÍFA Sími 1521 Frá leikskólanum: þeir foreldrar, sem óska að konia börnum sínum í leikskólann „Iðavöll“ í sumar, eru vinsamlega beðnir að tala við for- stöðukonuna sem allra fyrst. Sími 1849. Stjórnin. 25% AFSLÁTTUR af öllum KJÓLAEFNUM. ANNA & FREYJA Sundbolir og drengja-sundbuxur Lækkað verð. ANNA & FREYJA ÓDÝRIR TELPUKJÓLAR á 4—6 ára. ANNA & FREYJA FRÖNSKU SNYRTIVÖRURNAR C0RYSE-SAL0ME konmar í miklu úrvali ÖDÝRÍR NYL0NS0KKAR, kr. 21.00 parið KÁPUR og HÁTTÁR ávallt í miklu úrvali VERZLUNIN HEBA SÍMI 2772 JÖRÐIN HLÉSKÓGAR miðsveitis í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu, er til sölu með búvélum og áhöfn, um 20 nautgripum og 200 kindum. Áhvílandi veðskuldir að nokkru. — Leiga á jörðinni keraur til greina. Afhending strax eða síðar, eftir samkomulagi. — Sími um Grenivík. EGILL ÁSKELSSON. GÆZLUKONU VANTAR við leikvöllinn í Innbænum frá 1. júní. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 22. maí n. k. F. h. barnaverndarnefndar. PÁLL GUNNARSSON. UPPBOÐ Samkvæmt kröfu Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins verður húseignin Ásabyggð 16 hér í bæ boðin upp og seld ef viðunandi boð fæst á opinberu uppboði, sem fram fer í eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. maí n. k. og hefst uppboðið kl. 3 e. h. Upplýsingar um eignina og uppboðsskilmála geta menn fengið hjá undirrituðum. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Ufankjörsfaðaatkvæða- greiðsla Skrifstofa mín í Útvegsbankahúsinu verður opin til atkvæðagreiðslu utan kjörfundar við alþingiskosning- amar, er fram eiga að fara 9. júní n. k., á venjulegum skrifstofutíma kl. 10—12 og 13—16 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og auk þess mánudaga til föstudaga kl. 20—22 og á laugardögum kl. 16—18 og sunnudögum kl. 13—15, fram til kosninga. Atkvæða- greiðslan getur hafizt sunnudaginn 12. maí. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu, 8. maí 1963. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. DA6BLA0ID TIMINN flytur ávallt nýjustu fréttir. — Tvær framhaldssögur. Íþróttasíðu. — Skákþátt. SUNNUDAGSBLAÐ með alls konar efni til skemmt- unar og fróðleiks, sögur, frásagnaþættir og krossgátur. 1200 blaðsíður á ári. Blaðið fæst í: Bókabúð Rikku, Bókabúðinni Ráðhús- torgi 1, Þórshamri, Veganesti og Turninum Norður- götu 8. - Afgr. HAFNASTRÆTI 95, sími 1443.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.