Dagur - 22.01.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 22.01.1964, Blaðsíða 2
2 og FYRRI HLUTI í LOK pktóberrnánaðar sl. fluttu bæjarblöðin gpðar fréttii- uxn fratntíðarbprfur raferkumál aíma nprðaustanlands: „Ný stórvirkjun i Laxá“ — ,)Óaóg prka frá núvcrandi virkjunum injian fárrp ára“. I. NÝMÆI4N. Þörfiir .er fyrir löngu auðsæ. Stóraukin Laxárvirkjun væri því gleð.itíðindi um allan aust- urhluta Ncrðurlands. Ein það mun áætlað rafcrkusvæði Lax- ár, cg þai' beðið í cfvæni eftir framkvæmdum cg uppfyllingu loforða, sem verið hafa óspar- lega skömmtuð frá öndverðu, — og jafnvel náð til annarra líindshluta. „Uppi ex-u ráðagerð.ir um að auka stprlega vatnsmagn Laxár með stórar framhalds-virkjanir fyrir augum.“ Ei' svo að sjá, sem skilyrði til þess séu bæði þaulhugsuð og rannsökuð all- rækilega. En torsóttar munu reynast framkvæmdir sumra þátta þessara athugana, t. d. hækkun á vatnsborði Mývatns, hvað þá að flytja Laxá búferlum yfir í Másvatn, — sé þar ekki um hreina prent- viilu að ræða! — Hvað yrði þá um Laxárvirkjanir þær, sem fyrir eru, og um Laxá sjálfa, eina fegurstu á landsins og glæsilegustu veiðiá! Hvorugt slíkra „leyfa“ myndi fást. Enda yrði um þau barist, þar til yfir lyki! Ný og allmikil viðbótarstífla að Brúum neðst í Laxárdal, með allt að 30 m háum stíflu- garði mundi sennilega fást fram kvæmd með eignarnámi. Er talið að Laxá fullvirkjuð á þess- um stað „gæfi um sjö sinnum meiri prku en orkuver þau, sem nú þegar hafa verið byggð.“ Auðvitað munu þær einar framkvæmdir verða gerðar, ef kleift reynist, að auka vafns- magn Laxár heima fyrir (þ. á. sínum stað.) t. d. með öræfa-ám þeim sem nefndar eru: Suðurá og Svartá sameinaðar í ICráká, ef fært þykir að bæta þeim við Laxá á sínum stað, auk fyrr- nefndrar stíflu að Brúum. Yrði það geysimikill orkuauki, eins og bent er á í blaða-ummælun- um áðurnefndu. II. MÁSVATN. Ég hrökk við, er ég sá Más- vatn nefnt í tengslum yið Laxár virkjun. Ég minntist þá svo Ijóst, að í fyrsta sinn sem ég fór um Mývatnsheiði, festi ég augu á þessu allstóra og fallega vatni í grónum og víðum heiðar- faðmi, með sýnilegum skilyrð- um til allmikillar hækkunar og tiltölulega auðveldrai'. Hér virt ust óvenju góð skilyrði til raf- virkjunar, hefði sæmileg á runn ið í vatnið, eða væri leidd þang- að, ef fært reyndist. En því miður vantaði ána! Óg um þær mundir var ég of ókunnugur á næstu öræfum til að láta mér detta nærtæka lausn í hug. Síðan gleymdi ég Másvatni á þessum vettvangi, eins og ég hafði algerlega gleymt „raf- virkjun minni“ á Eyrarbakka fyrir 50 árum! (Sbr. síðari hluta.) í yfu'liti þvi sem blöðin fluttu Og áður er getið, um aukna virkjun Laxár, ,er drepið á þá furðulegu fjarstæðu um „virkj- un Laxár gegnum Másvatn“, og er vjkið að því hér að fram- an. (Þarmeð yæri Laxá auðvit- að úr sögunni, jafnvel þótt vain- ið kæmi eftir sem áður úr Mý- vatni. Laxárdalur yrði „fyrryei'- andi“ o. s. frv. En sem betur jfer er „þessi saga öll, áður en h,ún hefst!“) Hvi hugsa ekki virkjunar- fræðingar og öræfakönnuðir vorir mál þetta á enda, eins og það virð.ist iiggja beinast fyrir: Einföld eða tvöföld virkjun: 1. Laxárvirkjunin stóraukin með stíflunni hjá Brúum. Og ef til vill öræfaánum þremur, eins og drepið er á i áðurnefndum ummæl- um blaðanna. — Eða einn- ig' ■2. Má&yatnsvirkjiui: Vatnjð hækkað í hámark með stíflumj og öræfa-árnar þi-jár Ieiddar þangáð stytztu færa lejð (annars ef til vill eftir Gautlanda- læk gegnum Arnarvatn á- leiðis til Másvatns). Nú er það sérfræðinganna eg þeii-ra, sem að þessum málum stairda, að yefja og hafna: Tvö- falda virkjun fullvirkjaða, eða aðeins Lax,árvirkjun, fullvirkj- aða, með stíflunni að Br.úum og öræfa-ánum þremur! — En þar skortir auðvitað orkugeymi Másvatns og hina ágætu að- stöðu þar. He'gi Valtýsson. Svava Jónsdóltír átfræð MÉR finnst það næsta ótrúlegt, en það er víst engu að síður satt, að mín gamla og góða vin- kona frú Svava Jónsdóttir á áttræðisafmæli næstkomandi fim.mtudag. F.r.ú Svav.a var um langt skeið ein af fremstu leik- konum þessa bæjar og .ég veit Unglingadansleikir AÐ undanförnu hefir verið mik ið rætt og ritað um það menn- ingarleysi sem ríkjandi sé í skemmtanalífi þjóðarinnar. En róttækar ráðstafanir hafa ekki verið gerðar til úrbóta a. m. k. fjölgar þeim samkomustöðum jafnt og þé.tt sem telja það menningarlega þjónustu við gesti sína að geta veitt þeim sem fjölbreytilegastar vínteg- astar víntegundir. Eða, skyldi gréðasjónai'miðið lcoma þai' eitthvað til sögunnar og ráða einhverju? Eftirtektarverð er sú star.f- semi sjö ungra pilta hér í bæ að efna til unglingadansleikja, þar sem ungu fólki er gefinn kostur á að skemta sér án áfeng is. Æskulýðsráð Akureyrar hef- ur styrkt þessa starfsemi. Þess- ar samkomur hafa farið mjög vel fram og verið vel sótar. Nú hefir Ungmennasamband Eyja- (Framh. á bls. 7) að bæjarbúar minnast margra ánægjustunda sem hún hefur gefið þeim í leikhúsfnu. Það yrði of langt mál, að .telja hér öll þau hlutverk sem þessi ágæta leikkona túlkaði hér á leiksviðinu, enda skortir mig líka öll gögn til að telja þau upp. Þegar ég kynntist frú Svövu fyrst, hafði hún þegar lagt um fjörutíu ár að baki á leiklistarbrautinni, en síðan kynni okkar hófust, áttum við oft samleið á leiksviðinu og ég minnist þeirrar samfylgaar með ánægju. Leikfélag Akureyrar var svo heppið að njóta starfskrafta frú Svövu, nær óslitið, frá því að félagið var stofnað og þar til hún flutti bui-t úr 'bænum, eða í hart nær þrjátíu ár. Síðast lék hún með leikfélaginu þegar Gullna hliðið var sýnt hér í síðara skiptið, árið 1957 og þá sem gestur. Árið 1941 var frú Svava kjör in heiðursfélagi leikfélagsins í þakklætisskyni fyrir hið mikla og merkilega starf sem hún hafði unnið í þágu félagsins og leiklistarmála hér í bænum. Þá hefur hún einnig verið sæmd hinni íslenzku fálkaorðu fyrir leiklistarstörf sín og er vissu- lega vel þess verð að hljóta þann heiður. Á þessum merku tímamótum í æfi frú Svövu, sendir Leikfél- ag Akureyrar henni hlýjar kveðjur og hamingjuóskir og þakkar henni fyrir tryggð henn. ar við félagið og leiklistina sem hún túlkaði svo vel. Kæra vinkona. Fyrir löngiz síðan, á einhverjum merkum tímamótum í lífi þínu, mælti ég til þín eitthvað á þessa leið: Ég veit að þegar þú nú lítur tU baka yfir leiklistarferil þinn, þá leiftra minningarnar fyrir hugskotssjónum þínum, ef til vill nokkrar sárar, en miklu fleiri þó bjartar. Og það er ósk mín og von, að hinar björtu minningar verði þér sá arineld- Ur sem veiti þér beztan ylinn. þegar kvöldroðinn færist yfir.. Við sem nutum listar þinnar og eigum þig að félaga og vin, sendum þér nú kæra afmælis- ósk og kveðju, á vængjum vind anna, suður yfir fjöllin. Guðmundur Gunnarsson. imiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiimi rimm mmmmmi mmi mm iii i mmii iii mmmmmmimmimimmmmmmmi m mmii 11111 mmmmmmmim ER ÞETTA LÆIÍKUN SKATTA? í FJÁRLÖGUM fyrir árið 1958, en það voru síðustu fjárlögin, sem Framsóknarflokkurinn stóð að, voru „skattar og íoIIar“ tilfærðir sem hér segir: MiUj. kr. 1. Tekju-og eignaskattur........... 118,0 2. BtríðsgróðaskaUur ............... 7,0 3. 'Vörumagnstollur .. ...'...i' '36,9 Til samanburðar eru svo fjórlögin fyrir órið 1964, sem afgreidd voru frá Alþingi 21. des. sl. Þar eru „skattar og tollar“ tilfærðir sem hér segir: Millj. kr. 1. Tekju- og eignaskattur ............ 255,0 2. Aðflutningsgjöld ................. . 1337,5 > > I 8. Iimfhitningsgjald af benzíni....... 72,0 NIÐURSTAÐAN er þessi: „Skattar og tollar' hafa vaxið úr 623,4 milljónum upp í 2242,0 milljónir. Aðrar álög- ur úr 281,3 milljónum upp í 448,1 milljónir. Þar að auki hafa benzín- og bifreiðaskáttár nú Sam- 7. Tekjur samkv. lögum um útfl.sj. o. fl. 15. 174,6 '■4. Gjald af innlendum tollvörum .., . . 50J) kvæmt nýju vegalögunum 17,0 5. Lestargjald af skipum 1,0 verið hækkaðir um ca. 87 11,0 6. Bifreiðaskattur 32,0 milljónir, eftir því sem áætl- 90,0 7. Aukatekjur 38,0 að er af vegalaganefnd, og 0,3 8. Stimpilgjöld 54,0 er sú upphæð EKKI tekin 13,0 9. Vitagjald 3,5 inn í fjárlögin. Athygli skal 12,5 10. Söluskattur 283,0 vakin á því, að verðtollar og 20,0 11. Gjald af bifreiðum og bifhjólum . . 90,0 vörumagnstollur heita nú 1,7 0,6 12. Af umboðsþ. og gengism. banka . . 26,0 einu nafni „aðflutningsgjöld“ og að eldri liðir, sem ekki 0,8 115,0 6,5 Samtals 2242,0 eru taldir nú felast beint eða óbeint í öðrum liðum. Samtals 623,4 Auk „skatta og tolla“ voru þessar tekjur til- færðar: Millj. kr. 1. Tekjur af rekstri ríkisstofnana .... 172,8 2. Tekjur af bönkum og vaxtatekjur .. 2,0 3. Ovjssar tekjur ...................... 6,5 Hluij sveitarsjóða af söluskatíi er hér EKIál meðíalinp. Auk „skatta og toJla“ eru í þessiun nýju fjár- lögum þessar tekjur tilfærðar: Miilj. kr. 1. Tekjur af rekstri ríkisstofnana .... 426,0 2. Tekjur af fasíeignum ................ 0,1 3. Tekjur af bönkum og vaxtatekjur .. 2,0 4. Óvissar tekjur ...................... 20,0 Samtals 281,3 Samtals 448,1 iiiiiiiiiimmim mmmmmmmmm imiimmmmimi iiiimmimmmmmmimimmmmmiii Hvernig lízt þeim á það | nú, Jónasi Rafnar, Magnúsi ' Jónssyni, Bjartmari Guð- mundssyni eða öðrum þing- mönnum og bæjarfulltrúum stjórnarflokkanna að halda því fram, eins og þeir hafa gert í kosningum, að telja það sér og flokkum sínum til framdráttar, að skaítarnir hafi hækað? □ immmmmmmmmmmmmmiimmimmmil* iimmiiiimiimmtimróiiiiiiiiiiimimuMiiilimm

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.