Dagur - 21.04.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 21.04.1965, Blaðsíða 3
3 Hestamannafélagið Léttir fer sína ár.legu hópferð á hestum um bæinn á sumar- daginn fyrsta. Félagar og aðrir hestamenn mæti kl. 2 e. h. innan við Aðalstræti 23. STJÓRNJN. FRÁ HRAÐFRYSIIHÚSI Ú.A. Það kvenfólk, 16 ára og eldra, sem hyggur á atvinnu í frystihúsi voru í suimar, gjöri svo vel að gefa sig fram við verkstjórann í síma 1-24-82 hið allra fyrsta. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F. Aðalfundur FÉLAG VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLKS á Akureyri heldur aðalfund sinn föstudaginn 23. apríl n.k. kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Einnig verður rætt um hækkun árgjalda og kosnir 3 menn á þing L.Í.V. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Fermingargjöfin er sjónauki JÁRN- OG GLERVÖRUÐEILD Allt á sama stað Nýkomið mikið úrval af SKRIFBORÐUM, KOMMÓÐUM, KOMMÓÐUM með spegli, forstofu- hirzlur. SÓFASETT, nýjar gerðir SÓFASETT og SKRIFBORÐ fyrir skrifstofur SVEFNBEDDAR (ferðabeddar) sérstaklega hentugir Enn fremur RUGGUSTÓLAR, vandaðir, smekklegir, ódýrir HANDAVINNUSTÓLARNIR margeftirspurðu bæði með og án arma BARNAKOJUR - BARNAKÖRFUR HJÓLHESTAKÖRFUR - HANDAVINNU- KÖRFUR og margt fleira GANGADREGLAR og ÁKLÆÐI í úrvali Gagnlegur hlutur er góð sumargjöf. NÝKOMIÐ: BARNAPELSAR svampfóðraðir Herra SPORTÚLPUR ný gerð, kr. 950.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Auglýsingasími Dags er 1-11-67 NÝKOMIÐ: RYAPÚÐAR JÁRN í klukkustrengi KAFFIDÚKAR Áteiknaðir REFLAR Áteiknaðir PÚDAR TEPPASTRIGI Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Lykkjufastir NYLONSOKKAR kr. 31.50 Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 VINNUSKÓR! Hinir margeftirspurðu, rúmensku KARLMANNAVINNUSKÓR teknir upp í dag VAÐSTÍGVÉL, há og lág, bama, unglinga, kvenna og karlmanna. LEÐURVÖRUR H.F., Sfrandgöfu 5, sími 12794 Saumakonur! Nokkrar saumakonur vantar okkur nú þeg ar eða um næstu mánaðamót. SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN SÍMI 1-19-38 NÝJAR VÖRURí ÚRVALI Hollenzkir og enskir KJÓLAR. Verð frá kr. 650.00. — Stærðir við allra hæfi. PEYSUR og BLÚSSUR í miklu úrvali NYLONPELSAR, stuttir og síðir Alls konar KÁPUR þ. á. m. svampfóðraðar TÖSKUR og HATTAR VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SKRIFSTOFAN BVDUR YUUR^ FULLKOMNA TRYGGINGAÞJÖNUSTU Umboðsmaður vor á Sauðárkróki hr. Sveinn Sigmundsson, og annað starfsfólk skrifstofunnar mun kappkosta að veita, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, sem bezta þjónustu. Lögð er áherzla á tryggingar fyrir sannvirði og fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóna. SAMVIXNUXRYGGINGAll i .SUÐURGÖTU 3 SAUÐÁRKRÓKI SÍMAR 86 og 203 V

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.