Dagur - 06.10.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 06.10.1965, Blaðsíða 3
s FRAMSÓKNARVIST | I SKEMMTIKVÖLD verða haldin að Hótel KEA laugardagana 9. og 16. október næstkomandi og hefst | I kl. 20.30 bæði kvöldin. I I TIL SKEMMTUNAR YERÐUR: I I 1. Framsólmarvist. Glæsilegir vinningar. I I 2. Skemmtiþáttur. Bjarni Baldursson, j I 3. Dansað til Id. 2 e. m. ! I Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel KEA n.k. fimmtudag og föstudag kl. 20 til 22 báða dagana. I Í Verðlaunum er útstillt í Járn- og glervördeild KEA. I | FRAMSÓKNARFÉLÖGIN AKUREYRI. | l>m*&$>$><&i><$*&&$><&&&$^*S>&S>4><$x&S>$>Q>&&$><&&SxS>4><&S><$>&S><$><S>&$><$><&$^&$>^^ Yantar stúlku nú þegar til afgreiðslustarfa, hálfan dag- inn í útibúi voru í Glerárhverfi. KAUPFÉLAG VERKAMANNA FramtíSaratvinna! Viljum ráða ungan mann á aldrinum 18 til 25 ára. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra frá kl. 4 til 7 e. h. - Sími 1-14-45. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI Afgreiðslustúlka óskast BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR BorSstofuskápar úr teak, 3 stærðir. Seldir á verksmiðjuverði. IÐJA H. F. Kaldbaksgötu 5 Sími 1-11-90 Túngirðingarnet Gaddavír Járnstaurar galvaniseraðir BYGGINGAVÖRUDEILD Básadýnur undir kýrnar, fyrir veturinn. BYGGINGAVÖRUDEILD SKÓLAFÓLK! Skrifborðs- og leslampana fáið þið hjá okkur. RAFORKA H.F. Gránufélagsgötu 4 Sími 1-22-57 Byggingavinna! Menn óskast. Sími 1-27-40 íÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR Afmœlisfagnaður verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 16. október ki. 18.30 e. h. með borðhaldi. Félagsmenn athugið! Áskriftarlisti liggur frammi í verzlun Jón Bjarna- sonar úrsmiðs fram að sunnudegi, 10. okt. — Sunnu- daginn 10. okt. verða aðgangskort afhent í Sjálfstæðis- húsinu kl. 2—5. AFMÆLISNEFND. Hrossasmiihm befur verið ákveðin laugardasrinn 9. okt. n.k. Aðvarast:þvf al.lir bændur með að smala lönd sín og komá óktinnugúm hrossum til rétta að Holtseli og Hrafnagili fyrik.kL'22 e. h. Ókunnug hross, sem e>gi verður vitjað af eigendum áðurriefndan dag, verður farið með sem óskilafénað. HREPPSTJÓRI. Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167. Nýjar FERSKJUR KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.