Dagur - 20.09.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 20.09.1967, Blaðsíða 3
3 EINBÝLISHÚS TIL LEIGU Til leigu er 3—4 herbergja einbýlishús á fögrum stað 9 km. frá Akureyri, frá 15. október n.k. til 15. apríl 1968. Húsið leigist með öllu innbúi. Góð umgengni áskilin. Sanngjörn leiga. Þeir sem sinna vildu þessu sendi nöfn sín í pósthólf 633, Akureyri. KENNARAFUNDUR Kennarasamband Norðurlands eystra. og. námsstjórinn á Norðuklándí' efna til fundar, sem fram ferí Oddeyr- arskólanu'm á Akureyri, mánudaginn 25. og þriðjudag- inn 26. september n.k. og hefst kl. 10 f. h. Tilhögun verður sem hér segir: 1. Valgarður Haraldsson, námsstjóri, talar um sikóla- starfið. 2. Guðmundur Arnlaugsson, rektor, ræðir um reikn- ingskennslu. 3. Gestur Þorgrímsson, kennari, talar um umferðamál. 4. Skúli Þorsteinsson, form. S.Í.B., ræðir um réttindi og skyldur kennara. Aðalfundir Kennarafélaganna fara fram eftir hádegi síðari daginn. Stjóm Kennarasambands Norðurlands eystra. Slátursalau! SfMINN ER KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR SVALBARÐSEYRI (Geyniið auglýsinguna) STERTKÚLURNAR eftirspurðu eru komnar HÁRBÖND og SLÆÐUR BARNAÚLPUR, nýjar gerðir PEYSUR í fallegu úrvali LEIKFIMISBOLIR (crepe) SUNDFÖT SUNDHETTUR DÖMUSOKKAR verð frá kr. 26.00 KLÆÐAVERZLUN SI6. GUBMUNDSSONAR DAGLEGA NÝ LEIKFÖNG Dúkkur . Dúkkuföt Bílar í úrvali Topo Gigio lyklahringir Hitamælar á skíði Nálapúði í skíðaskó o. fl. skemmtilegt Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Varalilutaverzlun AUGLÝSIR: Tökum upp næstu daga mótorhluti í Chevrolet, þar á meðal strípmótora. Olíusíur í flesta bílá Dempara í flesta bíla Kveikjulok, þétta, platínur, háspennukefli og margs konar rofa. Snúningsliraðamælar, olíu- og ampermælar á sama bretti. Gúmmímottur Hvítir dekkhringir Lím, sem límir allt Sessur í sæti ACO lofthreinsilögur gefur ferskt loft og sótthreinsar. ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun SÍMI 1-27-00 VANDAÐIR ÁTTAYITAR í bíla @) KRÓREYRARSTÖÐIN og ÞÓRSHAMRI RONSON KVEIKIARI er tilvalin tækifærisgjöf fyrir dömur og Iierra, einníg úrval borðkveikjara. Munið RONSON rafmagnstækin: Hárþurrkur — Escort Hrærivélar — Can-Do Rafmagnsskóbustari Ráfmágnstánnbursti Rafmagnshnífur RONSON gaslampinn leysir hvers manns vanda, handhægur og ódýr. Einkaumboð: I. GUÐMUNDSSON & CO. H.F. REYKJAVÍK Frá Gagníræðaskólanum á Ákureyri Skráning nýnema í 1. bekk fer fram í skrifstofu minni miðvikudaginn 20. september og fimmtudaginn 21. september kl. 4—7 síðdegis báða dagana. Nauðsynlegt er, að nýnemar eða forráðanrenn þeirra komi til við- tals eða hringi í síma 1 23 98 á áðurgreindum tímum. Kennarafundur verður lialdinn fimmtudaginn 28. september kl. 4 síðdegis. Skólinn verður settur í Akureyrarkirkju mánudaginn 2. október kl. 2 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. Umsóknir um tíma í íþróttahúsinu og íþróttaskemm- unni í vetur þurfa að berast skrifstofu íþróttaráðs í íþróttavallarhúsinu fyrir 25. september n.k. Starfsemin hefst 2. október n.k. Timagjald sama og var síðastliðinn véfúr. ’' ‘ ‘ ÍÞRÓTTARÁÐ AKUREYRAR. ATVINNA! Vantar AÐSTOÐARMANN í vara- hlutaverzlmi. ÞÓRSHAMAR H.F. Byggingalánasjóður Akureyrarhæjar Samkvæmt reglugerð Byggingalánasjóðs Akureyrar- bæjar er hér Jneð auglýst eltir umsóknum um lán úr sjóðnum.' Umsóknarfrestur er til 1. október næstk. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni. Ákvarðanir um lánveitingar vé'rða væntanlega tekn- ar síðari hluta októbermánaðar. Bæjarstjórinn á Ákureyri, 14. september 1967. BJARNI EINARSSON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.