Dagur - 30.05.1970, Blaðsíða 4

Dagur - 30.05.1970, Blaðsíða 4
4 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-11-66 og 1-11-67 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentrerk Odds Bjömssonar hi. Erum við úfhverfisfólk? NOKKRU eftir að svokölluð við- reisn hófst, skrifaði Gísli Guðmunds son grein í Dag með yfirskriftinni „Á ísland að vera borgríki við Faxa- flóa?“ I greininni var fjallað um þá þróun í atvinnumálum og búsetu þjóðarinnar, er átt hefði sér stað og framundan væri, ef hin blindu lög- mál væru látin ráða. Þá yrði Reykja- vík og umhverfi liennar stórborg, þar sem meginþorri f jánnagnsins, at- vinnutækjanna, valdamiðstöðvanna og landsfólkið væri saman safnað. Þá væri stórborgin allsráðandi og landið í rauninni borgríki, og vai' síðan nokkuð að því vikið, hvað sjálf stæðis og þjóðmenningar biði, ef svo færi. Síðan þessi grein var skrifuð, eru sennilega sex eða sjö ár liðin og ekki hefur tekizt að breyta óheillaþróun- inni. Þvert á móti hefur ýmislegt gerzt, sem er til þess fallið að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Þegar búið var að virkja 90—100 þús. kw. í Soginu og byggja Sements- verksmiðju og Áburðarverksmiðju syðra á vegum ríkisins, var farið fram á það hér, að næsta stórvirkjun yrði norðan fjalla, enda kæmu þá til orku frek iðjuver til að nýta bróðurpart- inn af orkunni frá Dettifossvirkjun, sem var á dagskrá og er enn. Hefði þá fengizt nokkur uppbót fyrir síld- ina, sem horfin var af Norðurlands- miðum. Þessu var ekki sinnt heldur ákveðið að þrefalda raforkufram- leiðsluna fyrir sunnan og koma upp nýtízku stóriðju á höfuðborgarsvæð- in. Fjármagn sem til Jtessa er farið eða fer er líklega uin 10 þús. millj. króna. Og enn er talað um stórvirkj- un í Þjórsá og fylgja henni þá að líkindum fleiri stóriðjuver á höfuð- borgarsvæðinu. Um svipað leyti var stofnaður svo- kallaður atvinnujöfnunarsjóður handa landsbyggðinni utan Stór- Reykjavíkur. Það var svo sem góðra gjalda vert. En við hliðina á stór- virkjunar- og stóriðjufjármagninu, er hann eins og lítið lamb við hlið- ina á stórgrip. Og nú eru atómaldarmenn í Reykjavík famir að tala um það sem staðreynd, sem fyrir áratug eða svo var grunur eða forspá. f forystugrein í Vísi 16. apríl sl. segir svo: „Allt fsland er einskonar úthverfi Reykjavíkur.---Ef til vill má líta á ísland í heild, sem dreift borgríki, þar sem helmingur þjóðarinnar býr í borginni sjálfri og útborgum lienn- ar.---Sumir harma, að þessi þróun (Framhald á blaðsíðu 7) Minnisverð atriði úr ræðum Framsóknarmamia í útvarpsumræðunum (Jnya fólkíð heflir Oflíi UTVARPUMRÆÐURNAR á Akureyri á fimmtudaginn fóru vel fram, svo sem vænta mátti. Sérstaka athygli vakti málflutn ingur Framsóknai-manna. Ekki er hér rúm til að birta ræður þeirra, en hér fara á eftir nokkur minnisverð atriði, sem blaðið telur sérstaka ástæðu til að undirstrika. —O— Sigurður Óli Brynjólfsson sagði m. a. þetta í ræðu sinni um kaupdeilumar: Haldið þið, að fyrsta tillaga Ingólfs Árnasonar, er ég studdi, um að Akureyrarbær hæfi samningaviðræðm- við verka- lýðsfélögin, hafi falið það í sér, að ganga ætti að tillögum þeirra í heild? Tillögum, sem verka- lýðsfélögin sjálf kalla ekki kröf ur sínar og enginn verkalýðs- foringi gerir í rauninni kröfur til að gengið verði að nú, heldur eru þessar tOlögur ábending um það, að hverju atvinnuvegirnir þurfi að keppa til að launþegar uni við sinn hlut. Öll önnur túlkun á þessum tillögum gerir verkalýðsforystunni ókleift að semja og það er einmitt þessi mistúlkun, sem gerði eða gerir þeim og öllum öðrum erfitt að semja um lausn deilunnar nú fyrir kosningar, því að frávik samninga frá tillögugerðinni verður þá af óhlutvöndum mönnum, talin svik. Ég lýsi samúð minni með raunsönnum verkalýðsforingj- um og tel mig skilja erfiðleika þeirra. Þeir vita og hafa haldið því fram, og það vitið þið öll, að íslenzkt atvinnulíf getur nú bætt verkafólki að mestu það, sem tapazt hefur á undanförn- urn árum en aðbúnaður þess, þ. e. atvinnulífsins, og skipulag, vegna aðgerða eða aðgerðar- leysis rikisstjórnarinnar, er með þeim hætti, að það getur ekki eins og sakir standa, veitt þjóð- inni lífskjör sambærileg við kjör nágrannaþjóða okkar. Þetta er dapurleg staðreynd, en staðreynd samt. Til þess að íslenzkir atvinnu- vegir geti boðið launþegum upp á kjör, sem þeir una við þegar fram í sækir, verður að skipu- leggja þá, atvinnuvegina, til stórra átaka, til aukninga fram- kvæmda og framleiðni. Án þessa verður eilíflega um varn- arbaráttu launþega, eins og nú, að ræða, en ekki um sóknar- sigra. Og við bendum líka á, að þetta er og verður ekki mögu- legt í heild, nema stjórnvöld landsins sýni vilja og skilning í þessu efni og hafi forystu um fjármagnsöflun og skipulagn- ingu, sem gerir mögulegt að hrinda þessu í framkvæmd. En núverandi stjóm hefur hvorki 'haft vilja né stefnu, er miði að þessu og á því er heldur engin forejrting sjáanleg. Við ætlumst til og skorum á bæði samtök atvinnurekenda og launþega, að ganga sem fyrst frá samningum, sem miði við og ýti undir öra framþróun, er tryggi raunhæfar kjarabætur, sem ekki hverfi í hýt verðbólgu og gengisfelJinga. —O— Stefán Reykjalín sagði þetta í lok sinnar ræðu: Við Framsóknarmenn mun- um halda áfi-am á þeirri braut, sem við höfum markað í fram- förum á undanförnum árum. Við Framsóknarmenn munum eftir fremsta megni reyna að halda okkrn' við þau markmið og þá stefnuskrá í efnahagsmál- um, sem við höfum bú't og öll- um er kunn. Og við vonum, að þetta takist okkur á næsta kjör- tímabili með Bjarna Einarsson sem framkvæmdastjóra kaup- staðarins, því að ég vil gjarna lýsa því hér yfir í lok ræðu minnar, að við treystum honum til fullrar forustu í málefnum bæjarins og munum veita hon- um eindreginn stuðning við bæjarstjói’akjör nú í næsta mánuði. Góðir Akureyringar. Ég' hef heyrt þau orð af vörum víð- förulla manna, að Akureyri væri eitt hið fegursta bæjar- stæði, sem þeir hefðu litið utan lands og innan. Við sem höfum alið allan okkar aldur hér mund um sízt andmæla slíkum full- yrðingum. En þá er það okkar að reisa í framtíðinni sem feg- urstan bæ á þessum fagra stað, Sigurður Óli ystu Framsóknarmanna, en hins vegar að sama skapi reynt að upphefja störf Atvinnumála- nefndar Norðurlands og er helzt að skilja, að formaður hennar hafi þar einn að verki verið. Sem fulltrúi í báðum þessum nefndum vil ég leyfa mér að fullyrða, að hér er mjög hallað réttu máli, og ég efa stórlega að formaður Atvinnumálanefndar Norðurlands, Lárus Jónsson, sé þakklátur ritstjóra íslendings fyrir svona skrif. Okkur Lárusi er sem sagt vafalaust báðum fullkunnugt, að ýtarleg skýrsla og tillögur Atvinnumálanefnd- ar Akureyrar, sem lágu fyrir strax í upphafi starfs Atvinnu- málanefndar ríkisins og Norður lands, höfðu mjög mótandi áhrif á dreifingu þess lánsfjármagns, sem til Akureyrar rann af fé þar sem börn okkar og niðjar una fögru og góðu lífi. Okkur Framsóknarmönnum- hefur sjálfsagt stundum mis- sýnzt á liðnum árum og mér dettur ekki í hug að halda því fram, að okkur muni aldrei verða neitt á í framtíðinni. En það er bjargföst -sannfæring mín, að enginn annar stjórn- málaflokkur reisi stefnu sína og sæki fram til markmiða sinna á heilbrigðari grundvelli félags- legs þroska, samvinnu og sam- fojálpar allra borgara. Að enginn stjórnmálaflokkur reisi stefnu sína á traustari grundvelli ró- legrar íhugunar, sem þó um leið er þrungin sóknarvilja til þeirr- ar öru þróunar framfara og vel- megunar sem ein hæfir nútíma þjóðfélagi. Ef þú, kjósandi góð- ur, ert mér sammála um þetta hlýtur þú að veita B-listanum brautargengi á sunnudaginn. —O— Valur Arnþórsson sagði m. a.: Á undangengnum ámm efna- hagskreppu og erfiðleika hefur mönnum orðið ljósari en áður þýðing trausts atvinnulífs. Mér virðist því, að viðhorf kjósenda til þess, hvaða flokki þeir eigi að greiða atkvæði í kosningun- um á sunnudaginn, muni öðru fremur mótast af störfum og stefnu flokkanna á sviðí at- vinnumála. f endurreisn og upp byggingu á þessu sviði hafa Framsóknarmenn gegnt forystu hlutverki hér í bæ, og ég hygg að mikill fjöldi kjósenda taki stefnumið af þessu forystuhlut- verki flokksins, þegar þeir ákveða, hvernig þeir skuli vei-ja atkvæði sínu. Stefna flokksins er skýr og við framkvæmd henn ax vill flokkurinn áfram njóta atfylgis okkai- ágæta bæjar- stjóra, Bjarna Einarssonar, svo og stuðnings manna og flokka, sem áhugaefnum okkar vilja veita brautargengi á hvei-jum tíma. Ekki vantar það, að aðrir flokkar og frambjóðendur vilji nú eigna sér forystuna á sviði atvinnumálanna. Þannig er í grein í íslendingi-ísafold þann 23. maí sl., sem ber heitið „Út- rýmdi Stefán Reykjalín atvinnu leysi á- landinu öllu?‘.‘ mjög reynt að draga úr gildi stai-fs Atvinnumálanefndar Akureyr- ar, sem verið hefur undir for- ustuverzlun svo á heljarþröm- inni með óraunhæfum álagning arákvæðum, að hún berst í bökk unum og þolir ekki aukin út- gjöld, á sama tíma og þeir sam- þykkja svo háa flutnings- gjaldataxta í skipaflutningum að Eimskipafélagið hefur 15% af veltu í hreinan hagnað þegar allur kostnaður hefur verið borgaður. Ekki fara flutnings- taxtarnir síður út í verðlagið en verzlunarálagning. Það skal svo að lokum viðurkennt, að rriér virðist bæði verkalýðsfélög og atvinnurekendur vera rígbundn ir gersamlega úreltum og óhæf- um vinnubrögðum í sambandi við kjarasamninga. Lágmarks- krafa ætti að vera, að kröfur aðila um breytingar á samn- ingum verði að vera fram komn ar a. m. k. 3 mánuðum áður en Stefán Valur Sigurður J. Haukur Átvinnumálanefndanna. Um þetta þai'f ekki að deila, né held ur hiít, að hin ýtarlega skýrsla Atvinnúmálanefndaí'' Ákureyr- ar vakti verðskuldaða athygli og varð fyrirmynd samskonar skýrslna frá öðrum sveitarfélög um og landshlutum. Á hinn bóg inn vil ég síður en svo gera lítið úr störfum Atvinnumálanefndar Norðurlands, sem vann mikið og þarft starf, né úr ágætum þætti formannsins í þvi, en ég vil láta Tryggva Helgason, formann Sjó mannafélags Akureyrar, sem var fulltrúi í nefndinni, njóta þess sannmælis, að gagnger þekking hans á sjávarútvegs- málum Norðurlands, og reynd- ar landsins alls, varð nefndinni að mjög miklu liði í störfum hennar. . .... Tími minn í þessum umræð- um er nú senn á þrotum. Ég vil að lokum minna á þýðingarmik- ið starf samvinnusamtakanna hér í bænum í fortíð, nútíð og framtíð og þann mikla þátt,.sem þau eiga í traustleika Eyjafjarð arbyggða. Framsóknarmenn styðja þau heils hugar og sama gera forystumenn ýmissa ann- arra flokka í orði, en því miður fæstir á borði. Hitt ber vissu- lega- að meta og virða, að fjöl- margir óbreyttir liðsmenn allra flokka styðja samvinnufélögin heils hugar, enda fullvíst að margir þeirra taka stefnumið af heilladrjúgu starfi samvinnufé- laganna, þegar þeir greiða at- kvæði í bæjarstjórnarkosning- um, hver svo sem afstaða þess- ara sömu manna er í landsmál- um. Miklu moldviðri er nú þyrl að framan í samvinnufélögin af flokkspólitískum verkalýðsfor- ingjum fyrir það að gera ekki sérsamninga til lausnar kjara- deilunum. Hafa þessir pólitíkus ar ekkert lært og engu gleymt? Muna þeir ekki að algert árang- ursleysi varð af sérsamningun- um 1961 vegna hefndaraðgerða ríkisvaldsins? Halda þeir að nú - verandi ríkisstjórn hafi eitthvað lært? Samvinnumenn skilja vissu- lega þörf launþega fyrir kjara- bætur, en áður en margumrædd ir verkalýðsforingjar atyrða samvinnufélögin meira, ættu þeir e. t. v. að útskýra fyrir laun þegum þann skollaleik sinn í Verðgæzlunefnd, að halda þjón viðkomahdi .samningar renna út, þannig að nægur tími géfist til; samningauihléitana, og auk þess verður að setj’a, á -fót hiu-t- lausa stofnun, sem með öryggi geti sagt til um breytingar á greiðslugetu atvinnuveganna og þjóðarbúsins á hverjum tíma, þannig að hægt sé að efna til raunhæfra kjarábóta í stað falskra vona og' víxlhækkana kaupgjalds og vei'ðiags. Góðar stundir góðir hlust- endui'. —O— Sigurður Jóhannesson sagði m. a. um elliheimili og sjúkra- hús: Á næstunni eríverið að full- gera viðbyggingu við Elli- og dvalarheimilið í Skjaldarvík o'g unnt verður að fullgera viðbygg ingu við Elliheimili Akureyrar og hefja þar starfrækslu á þessu ári, ef mögulegt reynist að fjár- magna lokaframkvæmdir, og hlýtur af einhug að verða stefnt að því að slíkt takist. Nú þegar bíður fjöldi aldraðs fólks eftir plássi á elliheimilun- um og bæjarfélagið hefur þeim skyldum áð gegna við þáð "fólk sem skilað hefur fullum starfs- degi, að' -þéim sé veitt góð 'að- hlynning og umönnun, þegar aldurinn fer óð gera því erfitt fyrir úm lífsframfærslu. StaékkUn Fjórðungssjúkrá- hússins héfur verið mjög á dág- skiá á síðustu mánuðum. Hór er um gífurlega fjárfestingu áð ræðá, ef býggja á upp sjúkra- hús sém bera má saman við þ«S bezta, sem völ er á hér á landi í dag. En þá kröfu hljótum við að gera til sjúkrahússins, þegár viðbyggingu er lokið. Það verður þegar á næsiu mánuðiini að hefja skipulagn- íngú þessa verks, en jafnframt að kiiýja á með samninga við foið opinbera um betri og raun- hæfari tilhögun á greiðslu í sjúkrahúskostnaðar, en tíðkast j nú í dag, því án slíkra samninga myndi viðbyggingin þurfa að : taka óeðlilega langan tíma, ef ekki ætti að ofbjóða greiðslu- getu bæjarfélagsins. Og um vinnudeilur og verk- ■ föll sagði Sigurður Jóhannes- son: ... Afstaða bæjarráðs og bæjar- ’stjórnar til yfirstandandi kjara- , sakminga -og samkomulag Hafn arfjarðarbæjar og Verkalýðs- félagsins Hlífar, hefur verið mjög umrædd þessa daga. Akureyrarbær hefur aldrei haft bein afskipti að lauSn vinnudeilna, og ástæðan fyrir .því að knúið er á Akureyrarbæ í þessu máli nú, er til komin áf pólitískum loddaraleik vegha -hræðslu við kofeningarnar. Þáð rnýndi ekki hafa nein áhrif á heildarlausn þessarar : vinnudeilu þó Akureyrarbær : sámþykkti að greiða til bráða- birgða laun samkvæmt þeim til- lögum varðandi væntanlegán kjarasamning, sem verkalýðs- félögin hafa lagt fram. Fámennur hópur verkamanöa hefði losnað við verkfall, og þeir sem eftir stæðu hefðu þurft að berjast áfram. Stórir vinnuhóp- ar eins og t. d. starfsfólk Út- gerðarfélags Akureyringa h.f. hefði ekki losnað úr verkfall- inu. Hætta hefði verið á óánægju og klofningi innan launþega- félaganna, á þeim tima þegar algjör samstaða þeirra er brýn nauðsyn. Lausn á þessari vinnu deilu þarf að fást fljótt, og að því þurfa allir ábyrgir aðilar að vinna. En sú lausn þarf að názt með samningum launþegafélaganna og atvinnurekenda, en hún næst ekki með pólitískri ævintýra- mennsku nokkurra aðila. —O— Haukui’ Árnason sagði þetta meðal annars: En minnumst þess að styrkur bæjarfélagsins er fólginn í, að til bæjarfulltiúa veljist ötulir forystumenn, sem hafa styrk og aðhald kjósenda að baki. Menn sem trúa á framtíðarmöguleika bæjarins. Menn sem hafa kjark til að krefjast réttlátrar aðstoð- ar þjóðfélagsins, til uppbygging ar Akureyrar. Menn sem treysta sér til að vera íslend- ingar, trúa á íslenzka hugsun og íslenzkt framtak. Menn sem hyggja að framkvæmdastjórn bæjarins sé í traustum hönd- um. Eftir síðustu kosningar höfðu Sjálfstæðismenn þrjá fulltrúa í bæjarstjórn. Tveir þéirra fluttu suður á kjörtímabilinu. Trúðu þeir á framtíðarmöguleika Akur eyrar? Eða Sjálfstæðismaðurinn Jónas G. Rafnai’, sem vann gegn því að Tækniskóli íslands yrði á Akureyri og sagði að erfitt mundi Reykvíkingum að sækja tækninám til Akureyrar. Hafa Sjálfstæðismenn kjark til að krefjast aðstoðar þjóðfélagsins til uppbyggingar Akureyrar? Lítum til flokksbrota Alþýðu ba'ndalagsins og kommúnista sem draga fram lífið á erlendum kunningjakreddum. Trúa þau á mátt íslenzkrar hugsunar og á íslenzkt framtak? Eða sýnir ráðaleysi Alþýðuflokksmann- anna í íbúðabyggingarmálum Akureyrar ekki ótvírætt að for- ysta þeirra brestur þegar, ef á reynir. SMÁTT & STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). lega sök á þessu. En þótt stjórn- völd séu úrræðalítil unr sinn, skapar það þó vonandi aðeins tíniabundna erfiðleika, sem unnt verður að breyta eftir fall liennar í næstu alþingiskosn- inguni. Margir munu vilja segja álit sitt á þessum málum á sunnudaginn, og geta það við kjörborðið. Fylgishrun stjórnar flokkanna í bæjarstjórnarkosn- ingunum geta e. t. v. orðið þeim nauðsynleg aðvörun. GENGISBREYTING BOÐIN Menn eru að velta því fyrir sér, hvort nokkur ráðherra í nokkru nálægu Iandi hafi boðið fram gengisbreytingu á löggiltum gjaldmiðli lands síns í kaup- deilum — annar en Bjarni Bene diktsson —. Hafa má einnig í liuga, að við endurteknar geng^ islækkanir hefur sami forsætis- ráðherra haldið því fram, að slíkt væri aðeins á valdi Seðla- bankans. HVARVETNA í SÓKN Framsóknarflokkurinn hefur á undanfömum árum átt vaxandi fylgi að fagna i kaupstöðum landsins og kauptúnum. Þar átti liann áður fáa liðsmenn, en er nú orðinn næst stærstur flokk- ur og hér á Akureyri f jöhnenn- astur flokka og liefur aukið fylgi sitt jafnt og þétt í nokkr- um síðustu kosningum. Það er engin tilviljun, að margir Fram sóknarmenn hafa ráðist til trún aðarstarfa í þéttbýlinu. Félags- þroski þeirra og ábyrgðartil- finning hefur verið metin að verðleikum, en fjárgræðgi og braskhneigð íhaldsins orðið að' láta undan síga í ahnennings- álitinu. i ii ■ i ■ i ■ i ■ 11 ■ m i • ■ 11 HVERNIG LOSNA Á VIÐ STJÓRNINA Miðaldra maður, vinnuklæddui’ og' vinnulúinn, síðar annar yngri erfiðismaður, báðir fátæk ir fjölskyldumenn, höfðu þetta að segja nú í „kosningahríð- inni“, éh óskuðu- að láta ek-ki nafns síns getið, og er það héí’ saman dregið er þeir voru sam- mála um og fært í letur án efnis breytinga: Þú veizt Ííklega, að ég hef verið’ stuðningsúiáðuf Björns Jónssonar .en ekki Framsóknar, og mér hefur fallið- hann v.el í geð. Ég hef ekþi sett mig úr 'færi að hlusta á. hann og geri ekki enn. En það «r foara ekkert vit í að fylgja honum lengur, þótt mig langi til þess. Þetta rök styð ég þannig: Björn lýsir þeim Lúðvík og Magpúsi Kjartans- syni eins og þejm. gamla í vonda staðnum og hef ,ég ekki heyrt aðra lýsingu hrikalegri. Og þar sem ég veit, að þar talaði .Björn af sannfæringu, er útilokað að þessir menn geti. saman unnið. Og það er alveg, þýðingarlaust fyrir mig eða aðra að loka ,aug- unum fyrir því. Og nú kem ég að kjarna máls ,ins. Ég vil losna við þessa ríkis- stjórn og það vilja allir íhalds- andstæðirigar -losna við þessa árðræningja o. s. frv. Einhverri- tírna koma 'alþingiskosningar ög enginri veit hvenær, en ekki .seinna en að ái'i. Skeð gæti, ef Hánnibal og Bjöm fá sæmileg- an foyr nú og svo aftur við al- ,. þingiskosningarnar, að þeir fengju oddaaðstöðu á Alþingi- fs . lendinga. Gæti það ekki skeð? Nú, éf svo færi, hvað gerðist þá? Og riú bið ég þig að taka ýel eftir: Þessir menn geta ekki unnið .ineð .öðrum vinstri flokks pörtum, það er alveg eins víst og tveir og. tveir eru fjórir. Þeir tækju þá þann kostinn, og gætu ekki annað, en að styðja íhald- ið. Og ég ætla ekki að verða til þess að styðja þann félagsskáp. Við erum ekki að kjósa til þings núna, heldur í bæjar- .stjórn, en þessar kosningar.éru samt .þýðingarmiklar og ég ætla að . kjósa. Framsókn, ekki af neinni.sérstakri gleði, af því ég er. ekki Framsóknarmaður, held ur af nauðsyn til að styrkja -sterkasta ihaldsandstæðinginn. Björn og Hannibal segjast hafa klofið Alþýðubandalagið til að sameina alla vinstri menn, Ég vildi að þeir gætu það, en það geta þeir því miður ekki. Minn gamli baráttufélagi, Stein grímur Aðalsteinsson, segir nú reyndar alveg þetta sama. Og þetta er rugl allt saman og það hlýtur hver einasti maður að sjá. Og kannski bjargar þessi margklofningur og samtaka- leysi vinstri aflanna stjórninni til að sitja enn lengur við völd. Ég hjálpa ekki til þess, af því fyrst og fremst er ég íhaldsand- stæðingur. Og þessu vil ég líka, að aðrir gefi gaum, og þess vegna vil ég að þú bendir mönn um á þetta, af því þetta er stærsta atriði stjórnmálanna í dag. Sjálfum hefði mér þótt það tíðindi fyrir svo sem fimrn eða sex árum, að ég ætti eftir að kjósa Framsóknarflokkinn. En það verða nú fleiri, sem það gera núna, sem ekki hafa gert það áður, en m. a. af þessum ástæðum. Þakkar blaðið svo samtalið við þessa heiðursmenn og von- ar að ummæli þeirra hafi kom- izt efnislega til skila. □ iMunið, að ekki er kos- 1 ið um póiiííska fótfestu | svonefndra verkaiýðs- | ieiðíoga, heldur um | það, hvort fram- I kvæmdastefnunni I verður fram haidið á | Ákureyri. 1111111111111111 ■ i ■ ■ ■ 11 ■ 11 i ■ ■■■■i■11■niii■ i ■ i ii 11 NOKKRIR ungir menn, sem blaðið spurði um daginn, hvers vegna þeir styddu Framsóknar- flokkinn, urðu þá eftir en hafa nú orðið. BJÖRN INGASON: Ég styð Framsóknarflokkinn vegna þess m. a„ að þeir styðja samvinnuhreyfinguna í landinu. Og hér á Akureyri vegna þess einnig, að þeir hafa stjórnað miklu framfát'askeiði i bæjar- málefnum, sem -foi’ystuflokkur þar. En þessár frarnkvæmdir hafa verið mjög atvinnuaukandi og það var hið nauðsynlegasta eins og komið var. Nú er at- vinnuleysið áð vísu úr sögunni í bráð, en uppbyggingin verður að halda áfram og ég treysti efstu mönnum á lista Fram- kröfur til leikmanna okkar. E,; óska þeim svo sigursældar I fyrstu deildinni í sumar. Q THEODÓR HALLSSON: Til þess liggja auðvitað marg • ar ástæður. Ég vil í byrjun tak.i það fram, að engin „pabfoa • pólitík“ né önnur utanaðkom • andi áhrif eða öfl hafa ráðið uih það, hvaða flokk ég styð. Bærinn okkar, stórvaxandi o,^ blómstrandi hringiða atvmnu - lífsins og allt hið uppvaxand l lífræna líf sem í honum er ai* þróast, vaxa og dafna, ber vot : um góða stjórn, ötulleik o^ dugnað þeirra sem forystu haf.. haft í öllum framkvæmdun , stórum sem smáum. En það e: einmitt Framsóknarflokkurinr., sem hefur haft flesta fulltrúa i Björn Ingason. sóknarflokksins bezt til að hafa þar forystuna áfram. Og ég treysti þeim jafnframt bezt til að vinna að launajafrírétti og að ganga á undan í félagsmála- starfi. Viltu eitthvað segja u-m unga íólkið? Þá vil ég í fyrsta lagi benda á, að það er of stór hópur ungs fólks, sem r-ápar um götur bæj - arins eða hangir á Hótel Akur- eyri og Kaffiteríu KEA og veit naumast eða ekki hvað það á af sér að gera. Ég held að við ætt- um að koma upp áþekkum stað og Tónabær er í Reykjavík, en þar sýnist margt til dægradval- ar — verkefni, sem líkleg eru til að þetta fólk geti við unað: — Nokkuð um íþróttamálin? í því efni er mér efst í huga íþróttasvæði bæjarins og eink- ■um grasvöllurinn, sem seint þornar á vorin. Naumast trrii ég því, að þar sé ekki hægt að ráða bót á til að lengja þann tíma, sem hann er notkunar- hæfur. En ég hef mikmn óhuga á knattspyrnu og' tel, að naum- ast sé nægilega vel að kríatt- spyrnumönnum okkar ’búið, sér staklega á vorin þegar æfingar þurfa að vera stöðugar. Þarna held ég að við g'ætum bætt úr. En jafnframt vil ég undirstrika, að við eigum að gera miklar r.................»»»>....»».«..»»«»»».».».... . Theodór Hallsson. bæjarstjórn nú hin síðari árin og þar af leiðandi haft foryst : una. En auðvitað eiga Fram • sóknarmenn ekki einir heiðui • inn af öllum þeim íramkvæmd • um, sem gerðar hafa verið inr. ■ an bæjarrammans. damvinr... er, og verður alltaf að vera fyi • ir hendi, til að vei geti i'aric,, og farsælar lausnir megi finnaí s á hinum ýmsu vandamálurr, bænum og íbUum rians tii heill; . Hvað viðkemur komandi kjö tímabili og stefnu Framsöknar • manna í sambandi vid afrarr ■ haldandi iramkvæmdir og' upp ■ foyggingu í bænum, ti'eysti éj ■; honum og styð riann til acJ gegna áframlraldar.di i’oryst . og stjórn riinna jmisu mala í bænum. Q ...........mmitiiu mmmmmmiin | Hinir ungu erta lönciíð. [ Þeír ganga unöír merkt I þess fíokks, :sem ruir á 1 íramtíð lands og þjoð- | ar og seiur mcnnmn of- ! ar fjármagmnu. - Viniiiideiliirnar ... (Framhald af blaðsíðu 1) Vinnuveitendur hafa boðið 10% kauphækkun, samning- ar séu tíl tveggja ára og síð- ara árið bætist 4% við fyrri hækkun. Kröfur verkalýðsfélaganna eru aftur á móti 23% kaup- hækkun og er bilið því enn mikið. Allir viðurkenna rétt verkalýðsfélaganna til veru- legra kjarabóta, og skilja, að barátta þeirra er enn varnar barátta í kaupgjaldsmálum vegna kjararýrnunar undan- genginna ára. Verkalýðsfélög in eiga því samúð alþjóðar í baráttu sinni. Q Enn einn viðreísnarskatfur RÍKISSTJÓRNIN hafði laga heimild tii að ákveða, að skattvísitalan í ái' skyldi vera 173. En hún akvað 140. Hækkun á skattvísitölu þýðir, að persónufrádiáttur hækkar og sá hluti teknanna, sem lendir á lægsta og næst- lægsta þrepi skatta- og út- svarsstigans, eykst en minnk ar á hærra þrepi. En þrepin í þessum stiga eru þrjú. Á fyrsta þrepi greiðast 19% ' í skatt og útsvar, á öðru þrepi 38% og efsta þrepi 57%. SkattvísitaLan var á sínum tíma leidd í lög til þess að persónufrádrátttii’ «g aiögð gjöld héldu áfram «d vera, í réttu hlutfaili við kaupmatt kronunnar, og við það var lagaheimxldin miðuð. Með ákvörð ;n sinni iiefur ríkisstjómin ríækkað (raun- vexulega, en ekki aðeins í ■krónum) skatt á fjölda ífolks, sem hefur að verðgildi óbreyttar tekjur eða meiri en áður, en greiddar i fleiri verðlægri krónum. Þannig er nú skattaíækkunark-iorð- ið viðreisnarinnar ivam- kvæmt á þessu sviði. Í4 $ :á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.