Dagur - 09.12.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 09.12.1970, Blaðsíða 8
8 FRÁ BÆJARSTJÚRN AKUREYRAR Kaup á jörðinni Lögmannshlíð. SMATT & STORT Tekið var fyrir að nýju tilboð Kristins Guðmundssonar, Rvík, 'jm sölu á jörðinni Lögmanns- blíð til Akureyrarbæjar, sbr. •>ókun bæjarráðs 12. nóv. sl. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að semja um kaup á jörðinni á grundvelli tilboðs- :ns. Jafnframt er bæjarstjóra : alið að sækja um lán úr Landa jaupasjóði til kaupanna. Samningur um akstur skólabarna. Lagður var fram samningur við Strætisvagna Akureyrar um akstur skólabarna. Bæjarráð leggur til að samningur þessi verði samþykktur, og að S.V.A. ::ái viðbótargreiðslur fyrir árið 1970, eitt hundrað þúsund krón ur vegna aksturs með fram- AÐALFUNDUR F.Í.A., haldinn 26. nóv. 1970, átelur harðlega að nauðsynlegar framkvæmdir við endurbætur á flugbrautum og tæknibúnaði Keflavíkurflug- vallar hafa dregizt úr hömlu. Fundurinn beinir þeim ein- dregnu tilmælum til flugvallar- yfirvalda og ríkisstjórnarinnar, að framkvæmdum við endur- bætur á Keflavíkurflugvelli í í SUÐVESTANROIvINU í gær morgun vildi það til uppi við kirkju, þar sem menn voru að bjástra við fjúkandi jólatré, að einn þeirra tapaði 30 þúsund- krónaseðlum, sem þegar fuku út í veður og vind. Fáir þeirra voru fundnir síðdegis í gær. Sá, sem fyrir þessu óhappi varð er Guðmundur Stefánsson í Löngumýri 28. Hafði hann tekið þessa peningaupphæð með sér um morguninn, en var ekki búinn að koma þeim á ákvörð- haldsskólanemendur og vegna verðhækkana á árinu. Gert er ráð fyrir að greiðslur vegna aksturs árið 1971 nemi 1.8 millj. kr. Arður af hlutabréfum í Ú.A. hf. Lagt var fram bréf frá Út- gerðarfélagi Akureyringa h.f., dagsett 20. nóv., þar sem Akur- eyrarbær er tjáð að arður af hlutabréfum Framkvæmdasjóðs í félaginu fyrir rekstrarárið 1969 sé kr. 200.000.00. Jafnframt er bent á þann möguleika að arður þessi verði tekinn í auk- inni hlutafjáreign. Bæjarráð leggur til að arður þessi verði tekinn í hlutabréf- um. Plastverksmiðjan Bjarg. Lagt var fram erindi frá Plast nefndar F.Í.A. frá 21. ágúst 1968 og á fundi með Pétri Guðmunds syni, flugvallarstjóra 7. marz 1969, verði hraðað svo sem verða má, þannig að eðlilegur flugrekstur á farþegaþotum geti átt sér stað um völlinn. Jafnframt bendir fundurinn á, að tækni og öryggisbúnaði annarra flugvalla á ísiandi er stórlega ábótavant, og brýn þörf á úrbótum hið bráðasta. unarstað og hafði þá innan í sparisjóðsbók í brjóstvasa sín- um. Vindurinn sleit tölu úr jakka Guðmundar er hann 'hafði báðar hendur fastar og náði bæði bókinni og pening- unum á samri stundu, en bókin famist fljótlega. Líklegt er, að eitthvað af peningum þessum finnist, eða að unnt sé að finna þá. Finn- endur vita þá um eigandann og geta komið þeim til skila. □ verksmiðjunni Bjarg, dagsett 24. nóv., þar sem farið er fram á ábyrgð Akureyrarbæjar á einnar milljón króna láni, sem (Framhald á blaðsíðu 2j LANDSÞING íslenzkra mennta skólanema var haldið á Akur- eyri dagana 20.—22. nóvember. Meðal samþykkta er eftirfar- andi: Landsþingið skorar á mennta málaráðuneytið að auka við reglugerð um úthlutun styrkja til jöfnunar aðstöðu nemenda í strjálbýli, ákvæðum um styrki til ferða heim og heiman um jól, þar eð nemendur eiga þess sjaldnast kost að dvelja um kyrrt í skólanum í jólaleyfum sínum. Landsþing menntaskólanema ítrekar ályktun 3. landsþings L.Í.M., að allt bekkja- og deilda kerfi í menntaskólunum skuli lagt niður. í þess stað verði tekið upp svokallað stiga- og punktakerfi, þar sem hvert stig og hvér punktur er áfangi að stúdents- prófi. Landsþing menntaskólanema ályktar að tilraunir með þetta kerfi verði gerðar hið fyrsta í einhverjum menntaskólanna. Hafna ber skipulagi, sem eyk ur sérhæfingu. Sú stefna er ekki miðuð við að uppfylla ósk ir nemenda varðandi áhugamál þeirra, heldur að sjá þjóðfélag- inu fyrir sérhæfðu vinnuafli, sem er ekki líklegt til að gagn- rýna þjóðskipulagið, og er það undirstrikað með launamisrétti, sem veldur því, að menn berj- ast gegn hver öðrum fyrir sér- hagsmunum síns launahóps, í stað þess að sameinast gegn sam eiginlegum andstæðingum. Á þessu hljótum við að krefj- ast breytinga á þeim forsend- um að hver nemandi á að hafa eigin hugmyndir og eigin rétt til að velja sér þær námsleiðir, sem hann hefur mestan hug ó. HEIMSINS BEZTA VATN Þið hafið heimsins bezta vatn, tært, en þó ekki bragðlaust, sagði Bandaríkjamaður einn, sem hingað kom til landsins fyrir skömmu. En erindi hans var að kynna sér vatn með út- flutning þess fyrir augum. Það er dýrt, aið flytja vatn til Banda ríkjanna, en gott vatn er eftir- sóttara með hverju ári, bæði þar og í öllum þéttbýlum iðn- aðarlöndum heims. MALSVARNARLAUN? Eyfirzkur bóndi kom að máli við Dag á mánudaginn. Bað hann að minna á, að nú ætti bændastéttin að viðurkenna 1 verki landverndarbaráttu Þing- eyinga og greiða þeim kostnað við þá baráttu úr sameiginleg- um sjóði. Sagði hann að nú þyrftu bændur ekki að greiða til Bændahallarinnar í ár. Hvers vegna ekki að greiða Þingeyingum nokkra upphæð sem nefna mætti málsvarnar- eða heiðurslaun, fyrir stefnu- mótun í landverndarmálum? Er orðum hins eyfirzka bónda hér með komið á framfæri. KORNHLAÐA Kornhlaða, 40 metra há, var reist á 18 dögum á hafnarbakk- anum við Sundahöfn í Reykja- vík. Eitt hundrað menn unnu þetta á tveim vöktum í haust. í hlöðunni eru 24 kornssílóar. I 100 TEGUNDIR Frá því liefur verið sagt, að kennari einn í Reykjavík, Har- aldur Ágústsson, hafi safnað 100 viðartegundum. Mun þetta ein- stakt safn hér á landi og hitl forvitnilegasta. Þess vegna hljótum við að for- dæma afskipti ríkisvaldsins í þeirri viðleitni þess, að ráða framtíð einstaklingsins með beinum afskiptum af dómi hans á námsleiðum og þar með reyna að beina honum inn á þá braut, sem hverju sinni hentar ríkis- valdinu bezt. Landsþing menntaskólanema átelur harðlega þau afskipti ríkisvaldsins af félagsmálum ÚTILEGUBÖRNIN í FANNADAL eftir Guðmund G. Hagalín. ÞESSI bók frá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri er ætluð þroskuðum börnum, unglingum og foreldrum. Hún er í sjö köflum er heita: Ákvörð un tekin, Flóttinn til Fanna- dals, Lífið brosir við flóttafólk- inu, Sjaldan launar kálfur of- eldi, Áhyggjur og athafnir, Það brimar stundur á vorin, Maður- inn Eyfi kemur fram á sjónar- sviðið og Sól á fjöllum, sól í hug. Hér er um að ræða aðra útgáfu bókarinnar, en hún kom fyrst út fyrir nær tveim ára- tugum og var þá mikið lesin. Bókin er 160 bls. Teikningar eru eftir Helen Viktorsdóttur. MAÐUR OG MOLD eftir Sóley í Hlíð. ÞESSI bók kom út fyrir mörg- um árum og hlaut miklar vin- sældir, var endurprentuð en er löngu uppseld. Hér kemur bók- in því í þriðja sinn og í nýjum búningi. Saga þessá rar kölluð HRINGFERÐ Dr. Gunnar Böðvarsson varpaði fyrir löngu þeirri hugmynd fram, að unnt væri að nýta „dauðar“ borholur í Mosfells- sveit nieð því að dæla í þær vatni og þrýsta því í gegn um heit jarðlög. Nú er þessi hug- mynd að verða að veruleika suður á E1 Salvador. EKKERT UPPLÝST Bæjarfógetinn á Húsavík, sem liefur til rannsóknar „maiua- sýrumálið“ svonefnda, sagði blaðinu í gær: Ennþá er málið óupplýst, þrátt fyrir miklar yfir heyrslur. SALAN EYKST Sala búvara hefur aukizt til mikilla muna síðan niðurgreiðsl ur úr ríkissjóði lækkaði verð þeirra til neytenda. Er þá fyrst að nefna 1200 tonna. smjorfjall- ið', sem strax er farið að minnka, svo og ostarnir. Sömu sögu er.að segja rnn yölu rjóma, a. m. k. í höfuðbprginiu. Kart- öflur kosta nú aðgins 10 kr. kílóið en kostuðú 23 krónur áður. En af kartöflum er mjögj lítið til í landinu, því heildar- uppskeran í haust var talin að- eins 55 þús. tunnur og endist það skemmt fram yfir áramót. Þá hefur. kjötsalan stóraukizt. f þessvt sambandi er rétt að geta' þess, að fólk mun hafa dregið að kaupa ýmsar búvörur, áður en þær lækkuðu í verði, af því fyrir fram var vitað um hana. DAGUR kemur næst út laugardaginn 12. desember. nemenda, sem koma fram í Menntaskólalögunum. Sem dæmi nefnum við ákvæði um skipan nemendaráðs og ákvæði um félagsráðunaut. Félagsráðunautur ætti að vera með öllu óþarfur. Hann getur verið þvingandi á félags- líf nemenda og beitt áhrifum sínum gegn félagsstarfsemi, sem hann telur óæskilega en nem- (Framhald á blaðsíðu 2) „svellandi ástarsaga11, og hún er það ennþá, yfir 300 bls. að stærð og eins og fyrrum vel til þess fallin að stytta því fólki stundir, sem grípa vill bók og lesa. □ BLÓMIN í BLÁFJÖLLUM eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. ÞETTA er 80 blaðsíðu bók með myndum eftir Baltazar. í henni eru tvær sögur; Blómin í Blá- fjöllum og Gæfukúlumar, stór- letruð, sem auðveldar yngstu kynslóðinni lesturinn. Jenna og Hreiðar Stefánsson eru kunnir og vinsælir barnabókahöfundar. YFIR FJÖLLIN FAGURBLÁ eftir Árm. Kr. Einai-sson. HÉR er um að ræða aðra útgáfu af skemmtilegri barnabók eftir hinn kunna höfund barnabóka, er óþarft er að kynna íslenzk- um lesendum. Þessi bók er 118 blaðsíður, myndskreytt, ævin- týri og sögur. □ samræmi við tillögur öryggis- Fljúgandi þúsundkallar Frá landsþingi menntaskólanema

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.