Dagur - 17.03.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 17.03.1971, Blaðsíða 3
3 TILKYNNING frá KVENFÉLAGINU HLÍF: Hólmfríður G'uðmundsdóttir kennari, sérfræð- ingur í kennslu afbrigðilegra barna, flytur erindi laugardaginn 20.-marz kl. 16 í Oddeyrarskólan- um. — Efni erindisins er kynning á vandamálum afbrigðilegra barna. — A eftir mun hún svara fyrirspurn u m fundargesta. Fræðslufundur í HÚSMÆÐRASKÓLANUM fimmtudaginn 18. marzs kl. 20.30. — Magnús Ásmundsson læknir talar um hollustuhætti og lyfjanotkun, Þóroddur Jónasson héraðslæknir talar um slys í heimahús- um og Ingibjörg Magnúsdóttir yfirhjúkrunar- kona talar um hjúkrun í heimhúsum. Bæjarbúar fjölmennið. SKÓLANEFNDIN. Krabbameinsfél. Akureyrar heldur aðalfund miðvikudaginn 24. marz, kl. 21 að Hótel KEA. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Bjarni Rafnar skýrir frá starfi leitarstöðvar félagsins árið 1970. 3. Fræðslumyndir. STJÓRNIN. Orðsending fil bænda Lausir B-fóðurkögglar verða afgreiddir til bænda við skipshlið m/s FREYFAXA, sem væntanlegur er til Akureyrar föstudaginn 19. marz n.k. Verð við skipshlið kr. 9.800.00 pr. tonn. Vinsamlegast halið samband við Kornvöruhús vort. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Sýningarbíll á Akureyri. MAGNÚS JÓNSSON ÞÓRSHAMRI AUGLÝSIÐ I DEGI NÁMSKEIÐ ULLARVERRSMIÐJAN GEFJUN mun, í samvinnu við SAM- BAND NORÐLENZKRA KVENNA, halda námskeið í prjóni á lopapeysum fyrir konur á Norðurlandi. Fyrsta námskeiðið hefst 22. þ. m. - Hvert námskeið tekur tvo daga. - Allar nánari upplýsingar ásamt innritun annast: SVANHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIR, Akureyri, sími 1-18-57. SIGRÍÐUR HAFSTAÐ, Tjörn, Svarfaðardal. HELGA KRISTJÁNSDÓTTIR, Silfrastöðum, Skagafirði. Námskeiðið er ókeypis. Skákmenn! Fimmtudaginn 18. marz kl. 20 verður keppt um Lindubikarinn í Landsbankasalnum. Mætið vel og stundvíslcga. STJÓRNIN. BIFREIÐÁEIGENDUR - GÚMMÍMOTTUR í BIFREIÐAR í ÚRVALI MARGIR LITIR MARGAR GERÐIR MARGAR STÆRÐIR VÉLADEILD Árshátíð AUSTFIRÐINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI verður haldin að Hótel KEA laúgardaginn 27. marz og hefst kl. 19.30. Borðhald (heitur matur). Sikemmtiatriði og dans. Miðasala fer fram að Hótel KEA þriðjudags- og miðvikudagskvöld kl. 20 til 22. Allir Austfirðingar eru velkomnir og félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka tneð sér gesti. STJÓRNIN. SIÐUSTU SYNINGAR næstkomandi föstudags- og sunnudagskvöld. KABARETTINN r BARNASKÓLA AKUREYRAR verður haldin í Samkomuhúsi bæjarins laugardaginn 20. marz og sunnudaginn 21. marz n.k. Barnasýningar liefjast kl. 16 báða dagana. . Sýning fyrir fullorðna verður á laugardag kl. 20. Til skemmtunar verður: Ævintýraleikurinn Álfkonan á Selhamri (sjónleikur í tveimur þáttum með söngvum og dönsum). — Kórsöngur. — Leikfimi drengja. — Nokkrir stuttir leikþættir o. fl. Aðgönoumiðar verða seldir í Samkoimvhúsinu báða sýningardagana kl. 14—16 og kl. 18—20. — Húsið opnað hálfri stundu fyrir sýningar. Aðgangur fyrir börn er kr. 50.00. Aðgangur fyrir fullorðna er kr. 100.00. Ágóði af skólaskemmtuninni rennur í ferðasjóð barnanna. SKÓLASTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.