Dagur - 29.04.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 29.04.1980, Blaðsíða 3
Sími 25566 Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi, helst á brekkunni. f húsinu þurfa að vera 2 íbúðir, önnur 5-6 herb. en hin 2- 3ja herb. Bílskúr æski- legur. Mikil útborgun. Á sölu- skrá: Iðnaðarhúsnæði á Óseyri. Neðri hæð ca. 380 m2, má skipta. Efri hæð ca. 160 m2. Teikningar á skrifstofunni. Mjög gott húsnæói. Einbýlishús við Austur- byggð. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi og stórt bað- herbergi. Á neðri hæð er stór stofa, sjónvarpsher- bergi og eldhús. Eitt her- bergi og snyrting í kjallara. Einbýlishús við Hjarðar- lund. Ca 97 m2. Bílskúrsrétt- ur. Teikning fylgir. 5 herb. neðri hæð við Vana- byggð. Stærð ca 146 m2. 5-6 herb. raðhús við Vana- byggð. Stærð ca, 180 m2. Góð eign. 4ra herbergja mjög góð hæð við Þórunnarstræti. Sunnar Hrafnagilsstrætis, ca 140 ferm. 3ja herb. raðhús við Löngu- hlíð. Tveir inngangar. 5 herb. raðhús við Heiðar- lund. Ekki alveg fullgerð stærð ca 117 m2. Skipti á 4ra herb. íbúð möguleg. Sérhæð við Þórunnar- strætf, sunnan Hrafnagils- strætis. Efri hæð, 3 svefn- herbergi, stór stofa og skáli. Á jarðhæð 2 herbergi og stór bílskúr. Úrvalseign. 4ra herb. mjög góð íbúð við Grænugötu. Stærð ca. 96 m2. Fæst í skiptum fyrir 3-4 herb. íbúð á jarðhæð á Eyr- inni. Sumarbústaður á Hjalteyri. Stærö ca. 40-45 m2. Einbýlishús í smíðum við Bakkahlíð. Á efri hæð 117 m2 íbúð + bílskúr. Á neðri hæð, sem er tilbúin undir tréverk, er sjónvarpsherb. sauna o.fl. ásamt 2ja herb. 70 m2 íbúð. Teikningar á skrifstofunni. Höfum ennfremur fjölda annarra eigna á skrá m.a. margar 2ja og 3ja herb. íbúðir, m.a. eina 3ja herb, sem er laus nú þegar. Hafið samband. IASIEIGNA&M skipasalaSKZ NORÐURLANDS O Hafnarstneti 94 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgar 24485. Athugíð Akureyringar Akureyringar athugíð Vegna breytinga lokar Ferðaskrifstofa Akureyrar hinn 30. apríl n.k. og opnar að nýju föstudaginn 2. maí sameiginlega skrifstofu með Flugleiðum undir heitinu Ferðaskrifstofa Akureyrar h.f. að Ráðhús- torgi 3. Feróaskrifstofa Akureyrar Hinn 30. apríl n.k. lokar söluskrifstofa Flugleiða að Ráðhústorgi 1 og opnar að nýju föstudaginn 2. maí að Ráðhústorgi 3, undir heitinu Ferðaskrifstofa Akureyrar h.f. FLUGLEIÐIR ULPUR PEYSUR BUXUR ^MARKAÐUR Vormarkaður Amaro opnar föstudaginn 2. maí n.k. á 3. hæð. Fatnaður í fjölbreyttu úrvali. Mikill afsláttur. Blússur, pils buxur, sumarbolir, peysur o.m.fl. Komið, sjáið og sannfærist. Æfingaskór - Fotboltaskór í miklu úrvali meðal annars þessir: Litir: Rautt/hvítt Blátt/hvítt Stærðir: 4-10. Kr. 12.130 Lítir: Rautt/hvítt Blátt/hvítt Stærðir: 3’A-H. Kr. 18.125 Litur: Svart/gult Stærðir 3V2-7V2. Kr. 12.900. Litur: Svart/rautt Stærðir: 30-8V2. Kr. 11.025-15.360. Litur: Svart/hvítt Stærðir: 3V2-10V2. Kr. 28.650. Litur: Blátt/orange. Stærðir: 30-8. Kr. 14.965. Fótboltar, margar gerðir frákr. 5.100. Litur: Svart/rautt Stærðir: 3V2-111/2. Kr. 17.560. Litur: Svart/hvítt. Stærðir: 30-7. Kr. 10.335. SpOfthÚ^Ídhf Póstsendum HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 samdægurs DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.